Morgunblaðið - 17.08.1969, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1909
19
- VILJI ÞJOÐIN
Framhald af bls. 13
arar vísindaffremiaiT ,þá verður
ekki hjá þvi komizt að leglgja í
talsverðan kostnað. Þess má
geta í lokin, að þakka má að
nokkru starfsemi læfcna og heil
brigíðfoþján'uistu hér á landá, að
íslendingar eru í allna fremstu
röð með háan meðaLaldur. Sam-
kvaeimt heilbrigðisskýrsilum land
læknis frá 1966 voru íslenzkar
konur með haesta meðalaldur
meðal helztu menninigarþjóða
hedims, en íslenzkir karlar voæu í
fjórða sæti. Til þess að halda í
horfinu með heilbrigðisþ j ón.ustu
á nútíma mælikvarða þurfum við
að kosta milklu til og búa vel að
Læknadeildinini og þeian stofn-
unum, sem hennd eru tengdaur.
j.h.a.
Frá B.S.F.
Lausar eru til umsóknar tvær 3ja herbergja, fokheldar íbúðir.
Upplýsingar hjá Rafni Gestssyni, þriðjudaga og miðvikudaga
kl. 17.30 til 19.00, sími 42595, og hjá Salómon Einarssyni,
simi 41034.
STJÓRNIIM.
HVAÐ
ER
ÚTSALA
Útsalan hefst á mánudag á dömu- cg b arnapeysum.
Tœkitœri að kaupa skólapeysurnar
Laugaveg 28
Tvær skemmtiferðir
Vegna mikillar eftir-
spurnar mun m/s Gullfoss
fara tvær 16 daga
skemmtiferðir í september
og október til meginlands
Evrópu.
Fyrri ferö Seinni ferö
24. sept. - 9. okt. 11. okt - 26. okt.
VerÖ frá kr. 13.008,oo VerÖ frá kr. 11.454,00
Söluskattur,fæÖi og þjónustugjald
innifaliÖ.
Uppselt í fyrri ferðina —
Fáeinir farmiðar óseldir
í seinni ferðina —
ALLAR NÁNARI UPPLYSINGAR VHTIR:
FERÐASKRIFSTOFA EIMSKIPS, SÍMI 21460
H.E EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
4
LESBÓK BARNANNA
hellinum hjá ljóninu og
gætti þess, þar til sárið
var gróið. Þeir urðu fljót
lega beztu vinir. Ljónið
veiddi dagl-ega í matinn,
og Androkles steikti kjöt
Þannig leið heilt ár.
Androklesi leið vel, en
hann var farinn að sakna
þess, að hitta fólk, því
ekki gat hann átt sam-
ræður við ljónið.
0
G
L
J
r
0
N
I
Ð
A
N
D
R
0
K
L
E
S
8. Dag nokkurn, þegar
ljónið svaf læddist Andro
kles út úr hellinum.
Flann hélt af stað í átt til
borgarinnar, þar sem
hann ætlaði að reyna að
komast um borð í skip,
sem væri á leið til
Grikklands.
En heppnin var ekki
með honum. Á leiðinni
mætti hann tveim her-
mönnum fyrrverandi hús
bónda síns.
„Var þetta ekki þræll-
inn, sem strauk frá hús-
bónda okkar í fyrra?"
spurði annar hermaður-
inn. „Jú,“ svaraði hinn,
„við skulum taka hann
höndum og krefjast
launa af húsbónda okk-
ar“.
Þeir héldu síðan í hum
átt á eftir Androklesi og
áður en hann gæti svo
mikið sem snúið sér við
höfðu þeir handtekið
hann.
21
13. árg.
Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson
17. ágúst 1969
Músatónleikarnir
PONNI, hagaimús var
skynsemdarpiltur og ekk
ert þótti honutm þægi-
legra en að liggja í sól-
inini og láta hugann reika
um allt milli himins og
jarðar. Einungis þegar
hann vair svangur fékk
hann sér gönguferö um
nágrennið og tíndi íáein
ber og rætur, eða annað
sem til féll. Félögnm
Ponna fannist hann vera
bæði heimákur og latur
og vægast sagt dálítið
furðulegur því að uppá-
haldsfæða þeinra allra
var ostur og tólgarfcertL