Morgunblaðið - 05.09.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.09.1969, Blaðsíða 5
MQRGUNBiLAÐ'IÐ, FÖSTUDAGVR 5. SEPTEMBER 106® Vinstra megin er dráttarskipið Sigyn, en haegra megin selfangarinn Pólarbjörn. — Ljósmynd Mbl. Sv. Þorm. Hlekktist á í ís við Grænland — Grœnlandsför í Reykjavíkurhöfn DRATTARBATURINN Sigyn frá Danmörku kom til Reykja- víkur í gær með selveiðarann Polarbjörn, sem hafðl hlekkzt á í hafís við vesturströnd Græn- lands og eyðilagðist skrúfa skips ins í ísnum. Polarbjörn var á siglingu með vörur til ýmissa Poliarbjörn er tólfta ákipið, sem Sigyn kemur til hjálpair í sumar, byggða á vesturströnd Græn- | en Sigyn er eina dráttarskipið lands þegar óhappið varð þar sem er staðsett við Græmland. sem skipið var á leið inn til Eftir þriggja daga ferð frá Græn Tingmiarmiut, en þar átti að I landi kom Sigyn síðan nveð Pól- vera fyrsti viðkomustaður skips ins í þessari f®rð, sem hófst 5. ágúst í Kaupmannahöfn. Beiðni barst til Sigyn 16. ág- úst um aðstoð og hélt sfkipið þagar frá Goditlhaab Meiðis til Pólarbjarnar, en dráttarskipið komist ekki að Skipinu vegna mikils haifíss. Var ísbreiðan á milli Skipanna frá 13-24 sjómíl- ur og komst Sigyn eklki að Pol- arbirnd fynr en eftir 10 daga bið. | | arbjörn til Reykjaviikuir þar seon '- skipið verður tökið i slipp og ný stkrúfa verður sett í skipið. Að III; loikinm viðgerð fer Pólarbjórn aftur til Grænlands og losar vör ur sínar á áætluðum höfnuon. Við spjölluðum stutttega við Henrik Moroe Skipstjói-a á Sigyn um borð í islkipinu í Reyikjavíkur höfn í gær og sagði hann að mjög mikið hefði verið að gera hjá þeim í suoiar vegna óvenju mi'kiLs hafíss við Vastuir-Græm- land. Henrik hefur verið með Sigyn á þessuim slóðum hvert sumar síðan 1963 og sagði hann að aldrei á þeim tima hefði ver- ið eins mikið uim hafís og nú. 13 menn eru á skipinu, sem er 260 tonn brútto og er það við Grænland á tímabilkru frá apríl til 15. dktóber. Henrilk sagði að m.iög lítið fiskirí hefði verið við Græniland í suimar, hreinlega eklkert hjá metabátuim, en held- ur slkárra hjá llínubátuan. Henrilk bjóst við að leggja af stað aftur til Grænlands á morg- un eftir einn frídag í Reykjavíik, sem jaifnframt yrði fynsti frí- dagur þeirra í langan tíimia. ALLTMEÐ i:j-y.vic-? »:¦;*¦¦ Henrik Moroe skipstjóri á Sigyn Pottaplöntu- útsnlo GRÖÐURHÚSIÐ við Skjtún — sími 36770. Aðsfoðarlœknisstaða Staða aðstoðarlæknis við Kleppsspitalann er laus til um- sóknai frá 1. október 1969. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavikur og stjórnarnefndar ríkisspitalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist til stjórnamefndar ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 28. september 1969. Reykjavík, 2. september 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna. NÁMSSTYRKIR Styrktarfélag vangefinna veitir styrki til þeirra, sem leggja stund á sérnám í sambandi við kennslu og umönnun van- gefinna. Allar nánari upplýsingar vorða veittar á skrifstofu félagsins að Laugavegi 11. Styrktarfélag vangefinna. ÍBUD (ÍSKffl TIL LEIGD STR,« Tveggja til þriggja herbergja íbúð í Reykjavík óskast til leigu fyrir bamlaust fólk. Tilboð er greini stað, leiguskilmála, stærð og ásigkomulag, leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Ibúð — 3S45". Skrifstofur embættisins verða lokaðar eftir hádegi í dag, vegna jarðarfarar. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu. 25% aukaafsláttur Síðasti dagur útsölunnar. SKYRTUR — PEYSUR — ÚLPUR — SPORTFATNAÐUR O. FL. JÍjéttjfi/lÍÍMfe HERRADEILD. ©i HfiPPDRÆTTI SlBS """ DREGID I DAG föstudaginn 5. september UmboSsmenn geyma ekki miia v/ð- skiptavina fram yfir dráttardag — ENDURNÝJUN LÝKUR Á HADEGI DRÁHARDAGS ROTTERDAM: Reykjafosis 5. sept. Skógafoss 12. sept. * Reykjafoss 23 september Lagairfosis 29. sept. Skógaifoss 9. okt. * HAMBORG: Reykjafoss 8. september Skógafoss 15. sept. * Reykjafoss 26. september Lagairfoss 1. október Skógafoss 11. okitóber * LOIMDON / FFLIXSTOWE: Askja 6. septemiber Skógafoss 13. sept. Askja 26. september HULL: Asikja 8. september Saggö 18. september Askja 29. september LEITH: GuMfoss 5. september Gullfoss 19. september Gullfoss 6. október KAUPMANNAHÖFN: Kronprios Frederík 10. september GuKfoss 17. september Laxfoss 20. &eptember f Kronprims Frederik 24. septemibeir Hofsjökulil 6. október GuMfoss 4. október GAUTABORG: Laxfoss 22. septemiber * HofsjökuiM 7. október KRISTIANSAND: Laxfoss 24. september ' Hofsjökull um 8. október NORFOLK: Brúarfoss 8. september. Fjatifoss 15. september Selfoss 29. september FjatlfoS'S 13. október GDYNIA / GDANSK: Laxfoss 18. september Baikkafoss 26. september KOTKA: Rannö 19. september Tunguföss 26. sept. * * Skipið losar í Reykjavik, isafirði, Akureyri og Húsa- vík. Skip, sem ekki íru merkt með stjörnu losa aðeins Rv!k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.