Morgunblaðið - 05.09.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.09.1969, Blaðsíða 14
14 MOHGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBBR 1I9Ö9 ífitgefiandi H.f. Árvakur, Reykjaváik. FiBmkwæmdiaöirgóri Haraldmr Sveinssion. •Eitstgóraí Sigiuxðto BjarKaaoa ídk Vig!uir. Malifchías Johannesslen. Eyj ólfur Konráð Jónsaon. Eitstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmunclsson. i^réttaistjóri Björn Jóhannss'on. Auglýsihgasij'óri Árni Garðar Krisfcínsson, Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti. 6. Sími ÍQ-IÖO. Augrýsingaii? Aðalstrœ'ti 6. Sími 22-4-80. Asikriftargjald kr. 150.00 á miánuði innanlands. í lausas.olu kr. 10.00 eintakið. / LEIT AD NYJUM LEIÐUM THuttugasta þing Sambands ~ ungra Sjálfstæðisrnanna hefst á Blönduósi í dag og sækja það ungir Sjálfstæðis- menn úr öllum landshlutum. — Þinghalds fjölmennustu stjórnimiálasamtaka ungs fólks - er jafnan beðið með nokkurri eftirvæntingu, enda spegla umræður og ályktanir Sam- bandsþinga ungra Sjálfstæð- ismanna viðhorf mikils hluta æskufólks til þjóðmálanna og stjórnmálabaráttunnar. Síðustu misseri hefur gætt mikilla hreyfingu í röðum æskumanna. Komið hafa fram sterkar kröfur um auk- in áhrif yngri kynslóðarinn- ar í stjórnmálastarfinu og hörð gagnrýni á skipan mála í okkar þjóðfélagi. En jafn- framt hefur einnig orðið vart andstöðu í röðum yngra fólks gegn þeim sjónarmiðum, sem sett hafa verið fram í þess nafni í umræðum um þessi mál undanfarna mánuði. Síð- asta dæmi um það er eftir- tektarverð ræða, sem ungur " maður á Sauðárkróki, Sigurð ur Jónsson, flutti á héraðs- móti Sjálfstæðisflokksins fyr- ir skömmu og birt var í Mbl. fyrir nokkrum dögum. í>ar kveður við nýjan tón og tek- ið á málum með öðrum hætti en tíðkazt hefur af hálfu ungra manna fram til þessa. Það sem hér er í rauninni að gerast, er, að unga fólkið er í leit að nýjum grund- velli til þess að byggja á af- stöðu sína til þjóðmála. Því hefur enn ekki tekizt að finna þann grundvöll eða móta sér skoðun um framtíðarþróun * hins íslenzka þjóðfélags. Hins vegar er ljóst ,að æskan vill meiri hreinskiptni í stjórn- málastarfinu og opnara þjóð- félag. Á 20. þingi Sambands ungra Sjálfstæðismanna munu vafalaust fara fram víðtækar umræður um þessi mál og einnig má gera ráð fyrir að málefni Sjálfstæðis- flokksins verði þar mjög á dagskrá. Mestu skiptir þó að starfsemi samtaka ungra Sjálfstæðismanna sjálfra verði tekin þar til rækilegrar * umræðu. Hin einstöku fé- lagssamtök ungra Sjálfstæð- ismanna, svo og heildarsam- tökin hafa unnið mikið starf á undanförnum árum en engu að síður standa þessir aðilar nú á nokkrum vegamótum. Eigi ungir Sjálfstæðismenn að starfa með vaxandi þrótti á komandi árum er nauðsyn- legt að endurmeta ríkjandi starfsaðferðir. Þetta verður mikilvægasta verkefni 20. þings Sambands ungra Sjálfstæðismanna, að móta framsækna og djarfa stefnu í landsmálum og skipu lagsmálum samtakanna, sem jafnframt einkennist af á- byrgð og hófsemi. í gagnrýni sinni komast ungir Sjálfstæð- ismenn ekki hjá því að líta í eigin barm. í þeirra starfi er víða pottur brotinn ekki síð- ur en hjá öðrum. Unga fólíkið í dag er leitandi. Það hefur lifað mikla breytingatíma. Annars vegar blasir við aug- um hið ótrúlega tækniafrek mannsins, ferðin til tunglsins, hins vegar sveltandi börn í Biafra. Fyrir 3—4 árum voru miklir uppgangstímar á ís- landi, í dag erfiðleikar. Ungir Sjálfstæðismenn munu ekki finna svar við öllum þeim spurningum, sem unga fólkið leitar svars við. En þeir munu leggja fram sinn skerf í þeirri leit. HERFERÐIN GEGN DUBCEK l^róun mála í Tékkóslóvakíu * frá því innrásin var gerð í landið fyrir rúmu ári gefur einkar glögga hugmynd um vinnubrögð kommúnista. — Fyrst í stað var engin tilraun gerð til þess að hrófla við þeim mönnum, sem skipuðu æðstu trúnaðarstöður þjóðar- innar. En þegar hæfilegur tími var liðinn frá innrásinni var farið að herða tökin á tveimur vígstöðvum. Eftir að nokkrum minni spámönnum hafði verið vikið til hliðar, var hafizt handa um að hrekja Smrkovsky úr embætti sínu. Með gamal- kunnum starfsaðferðum tókst það. Eftir hæfilegt hlé var röðin komin að Dubcek. Einn ig hann varð að láta af em- bætti sínu, en báðir þessir menn tóku við nýjum störf- um, að vísu ekki jafn áhrifa- miklum og hin fyrri en þó verulegum trúnaðarstörfum. Meðan þessu fór fram var smátt og smátt farið að læða því inn hjá Tékkósilóvökum, að innrásin hefði ekki verið innrás heldur hjálp, sem þeir sjálfir hefðu beðið um. Síðan fóru að birtast þakkarávörp til kommúnistaríkjanna fyrir innrásina og þess verður vafa laust ekki langt að bíða að sú saga verði kennd í skólum ¦i UTAN UR HEIIUII Jerúsalem: Lykillinn að deilumál- um Austurlanda nær „Tíu mál fegurðar komu til heimsins. Jerúsalem tók níu, og það sem eftir var heimsins fékk eitt. Þið eru tíu mál þjáninga í heiminum. Níu í Jerúsalem og eitt utan hennar." Þessi orð ©ru inniröinirriMð fyrir oifain ininigamgiiran í muin- aiðiarleysiinigjaihseli í Araba- hverfi í aiuistiuirhluta Jerúsa- iem. Fegiurðin og þjáfiing- armair eru eran hér; óviðráð- anleilkinin og sjónihverfinigairin- ar, sem liggja að balki, haía aildriei verið eins skýriair og laíðuiatiu daga og vikur. Frá þvi a!ð brtuirainin varð í Aqsa bæina- húsi Múhameðstrúarimaninia, eftir óeirðiriniair og venkfölliri, sem sigldu í kjöltfair bains í borgininii, er Jerúsaiem skyndi lega orðinin. miðdepiliiran í átökium Araba og ísraeils- mannia. Raiuwair má segja, aið bongin helga hafi þeigair verið orðin það. Einniig miá segja, að lætin vegma bsemalhússbruniainB hafi ékki Skapað iný viðlhomf rneöal Araba. Þetta vair viissuilöga ekki í fyrsta sinin, sem ísnaeJls mienn beittu vaitosslöinlgum, hermöninuim og vélbyssum í Arabalhverfum borgarinmiar. Hiims vegar heifur bæoaihús- bruniinn enin umdinstirilkað til- finniinigair Araba. Þær haifa 'verið aið heita ó'breytitiar frá 1967, þótlt niú hafi veirið brugð ið á þær sviðsljósi. Þetta þýð- ir, aið verði Ástralíuim'aiðuiriiiin Michael Rohen, sem ákæirður hefur verið fyrir aið leglgja eld að bæmiahúsinu, dæmdur fyrir verlkniaið sinin, muni Arabar veTÖa vanitrúaiðri á sök hans en Bamdaríkjaimeran á sök Lee Harvey Oswald á miorði Keninedy's forseta. Ástæðuirniair eru ekki einuntgis af trúarieguim .togia spunear, he'lduir fremur stjórnimiálalieg- um. Það er nær sama hvað ísraielsmieinin gera á hinum hertekmu svæðum; þeim tekst aldrei að sa.r»nifæra Araba um eið þeir vilji þeim vel. Þetta er 'hörmuil'eg staðreynd. Er máiið óleysanilegt? Ef tiaikast mætti að feoma ýimisum misakilninigii fyrdr kiabtarnef, þyrfti efeki endilega svo að vera. En áðuir en sliíkum mis- Skilimimgi verður eytt, er mik- ilsvent að manin ¦ge.ri sér grein fyrir því, hvað orðið Jerúsa- lem þýðir í raum og veru. Það er tilfininiinigaorð, í sjáltfu sér sjómhverfinig. Það skapar þær huigmyndir, að þar sé um a(ð ræða forma borg, uonluktia múr, þar sem úir og grúir af bænaihúsum Gyðiniga og Mú- hameöstrúairmianinia, káirkjuin og heiguim gröfuim — him ai- gjörllega heilaga borg. En Tékkóslóvakíu að innrásar- herjunum hafi verið ákaft fagnað á götum Prag hinn 21. ágúst 1968. Nú er runnin upp sú lang- þráða stund, að óhætt er tal- ið að ganga millí bols og höf- þarwuig er Jerúsaileim elklki. í rauin rétitri er um alð ræða þrjá aiðgreinda og gjorólíka borgairhliuita. Vestuinhiluti borgiarinmar hefuir verið ísraellskuir frá 1948. Þar eru víðáttumiikil s'jemduir á, eininig. Það er aí þessuim áatæðum að reiðim sýðuir í Aröbuim í þessuim borgarhiuita og gömlu borg- inmi, og hún er niáfceiragd þjóð- eírmiisstolti þeirra. Að lokimni styrjöidinini 1967 rifu Israelismemm miiðuir múira þá, sem deildu boriginmi milli austur'S og vestu-ns. Arabar og Gyðinigar geta þammig farilð fram og aftur milli bongar- hluitia að vild a.m.k. á svo alð heita. Gyðimgar geta niú, í fyrsta sinin í tvo áratuigi, kom- ið til hefllgira staða sinma sivo sem Grátoúrsinis — og þetltia er vissuilaga spor í fraimfaira- átt. MOUNTS^x ^ISRAELI RESIOfNTIAL ÁREA tsdAREA EAST ARAB RESIDENTIAL íbúðahverfi, umferðarmikiair götuir, háskölahverfi, stjómar- bygiginigair o. fl. Um þemmian borgarhkuta er ekki deilt. Ausitiuir-Jerú'saliam var ara- bísk, og er reyndair talim í tveimur hlutuim. f fynsfca lagi er þar hin gaim'lia borig, uin>- lukt múrnuim, og inmian hams G'rátmiúrinin og aðrir helgi- dómar Gyðinga, helgir staðir kristimina miamina og Múha- meðistrúairmianina, þar á meðial Aqsa-bæmialh úsið. Stjórnimálalega séð hetfur það gíflurlegt mikilvæigi að hinn hluiti lanabísku Jerúisallem eru lítil íbúiðiairhveirfi, hreiim- leg og failHag. Þair er að fiminia t. d. Olíuifjiaillið, bainlkaraa, him niítíákutl'egu hófcel, fyrrum stjónnairbyggingax Arabahluta borgarin'niar (nú aðiailstöðviar ísriaelshers í borginira). Bnlgir sé^sfcakir helgidómiar eru í þessum borgairhluifca, ein íbú- airnir eru ainabískir, og það er landið, sem bongarhiLuitöinin uðs á þeim Dubcek og Smrkovsky. Greinilegt er að óhróðursherferð er hafin gegn þeim og hátindur þeirr- ar herferðar verða vafalaust réttarhöld yfir þessum tveim- ur mönnum og fylgismönnum Kortið sýnir Jerúsalem og Iandamærin milli ísrael og Jórdaníu cins og þau voru fyrir júnístyrjöldina 1967. Svæðið með punktunum (t. v.) sýnir íbúðarhverfi ísraelsmanna, strikaða svæðið íbúðahverfi Arba í austurborginni. Fyrst eftir að styrjöJdinmi lauk 1967 rak forvitnd Aratoa til þess aið heimisækja vesbur- hluitia Jarúsalem. í dag ec maumaist hægt að sagjia að nokfkuir samakipti eigi sér atað milli Araba og ísraelB- imaininia í borginini. Aröbum féM ökki val í geð það, seim þeir sáu varðandi lifmaðar- hætti ísraölsmaininia. Gaimflir ísra'ölsmiemm Æara sjialldan til 'gamilia borgamhluifcamis, emda 'þðlt þeir íali fj'álgl'egia uim eina og óskipta borg. Ýrniislegt fflieira kemur hér til. ísraelisk lög giilda hér, enda þótt sivo sé ekki á Vest- urbakka Jórdan. Þráfct fyrir áætiLum ísraelsstjórmialr, sem mifciið var atuigilýöt, uim leyfi titt hainda Falestínu'íbúum um heimsóknir yfir vopnialhléslím- uma, hafa flá siík leyfi verið veitt í ár. Arabiskir lögflræð- i'-nigar ihafa 'lagit niður sitörf í miófcmæl'aislkynii við það, sem l'ramhald á bls. 13 þeirra. Þá fær æska allra landa að upplifa Stalínism- ann í sinni réttu mynd. Það er ástæða til að vekja athygli á því að kommúnistar hér á íslandi bafa ekkert haft við þessi vinnubrögð að athuga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.