Morgunblaðið - 05.09.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.09.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBKR 1009 25 Z^) » föstudagur > 5. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar.. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ác. 8.55 Fréttaágrip og úrdrátt- trr úr forustugremum dagblað- anna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.15 Morgunstund barnanna: Ágústa Björnsdóttir les söguna „Xitla drottningin" eftir Jeanna Oterdahl í þýðingu ísaks Jóris- sonar (1).-9.30 Tilkynriingar. Tón feikar. 10,65 Fréttir. 10.10 T&ður- íregnir. 11.10 Lög unga fólksiris • (endurtekinn þáttur — GrGB). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- f regnir. Tilkynningar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Vignir Guðmundsson les söguna „Af jörðu ertu kominn" eftir Richard Vaughan (28). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Flytiendur: Frank Sinatra. Chet Atkins. Happy Hearts banjó hljómsveiUn og Statler hljóm- sveitin. 16.15 Veðurfregnir íslenzk tónlist a. Fimm lög op. 13 fyrir sópran, horn og píanö eftir Herbert H. Ágústsson. Eygló Viktorsdótt- ir syngur. Höfundur leikur á horn og Ragnar Björnsson á píanó. b. Sonatina fyrir píanó, eftir Jón Þórarinsson. Kristinn Gestsson leikur, c. Sex sönglög eftir Markús Kristjánsson. Ólafur Þ. Jóns- son syngur. d. Tveir menúettar eftir Karl O. Runólfsson. Hljómsveit Ríkis- útvarpsins leikur. Hans Antol itsch stjórnar. 17.00 Fréttir Siðdegistónleikar a. Píanókonsert fyrir vinstri hönd og hljómsveit eftir Ravel. Eugene Ormandy stjórnar. b. Sonata nr. 8 í G-dúr fyrir flautu og píanó eftir Haydn. Zdenek Bruderhans og Zusana Ruzickova leika. c. Tríó fyrir fiðlu, hom og pí- anó í Es-dúr, op. 40 eftir Brahms. Itzhak Perlman, Barry Tuckwell og Vladimir Azhkenazy leika. 17.55 ÓperettuSög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19 00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Magnús Þórð arson f jalla um erlend málefni. 20.00 Dönsk leikhústónlist „Álfhóll" eftir Kuhlau. Konung- lega hljómsveitin í Kaupmanna- höfn leikux. Johan Hye-Knud- sen stjórnar. 20.30 Albanla fyrr og nú Erindi eftir danska rithöfundinn Gunnar Nissen. Þorsteinn Helga son þýðir og les. 21.00 Aldartareimur Þáttur með tónlist og tali í um- sjá Björns Baldurssonar og Þórð ar Gunnarssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Leyndarmál Lúkasar" eftir Ignazio Silone Jón Óskar rithöfundur les (10). 22.00 Fréttir. Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Ævi Hitlers" eftir Konrad Heiden. Sverrir Kristjánsson sagnfræðing ur les (12). 22.35 Kvöldtónleikar: Sinfónía nr. 1 í c-moll op. 68 eft ir Brahms. Hljómsveitin Philharmonia leik- ur. Otto Klemperer stjórnar. 23.20 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok Bryndís Sigurðardóttir húsfreyja yelur sér hljónjplötur. 11.20 Harm onikulög. -• ; ¦ 12.00 Hádegisútvarp Dagskráitt, Tónleikar. Tilkynn- ingar. Fréttir: Veðurfregnir. Til- kýnningaí., , 13.00 Óskalög sjúklinga Kristíh Sveinbjömsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Hallgríms Snorrasonar. Veðurfregnir. Tónleikar. 17.00 Fréttir Á nótum æskunnar '•_ Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna riýjustu dægur- lögin. 17.50 Söngvar í létium tón Gerhard Wéndland. Rudi Schur- icke. Rene Carol o.fl. syngja ást- arsöngva. t '¦ ' 18.20 Tilkýnnihgar Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir :> Tilkynningar. 19.30 Daglegt lif Árni Gunnarsson frettamaður stjórnar þættinium. 20.00 Dick Leibert leikur vinsæl lög á rafeindaorgelið í Radio City Music Hall. 20.30 Leikrit: „Hlé", leikþáttur fyr ir raddir eftir Unni Eiriksdóttur. Leikstjóri: Erlingur Gíslason. 21.30 Djassþáttur í umsjá Ólafs Stephensens. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurf regnir Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli (sjénvaipj > föstudagur > 5. september, 1969. 20.00 Fréttir 20.35 FegurS og gleði Dansarar úr Ballettskóla og Al- þýðuleikhúsi Tammerf ors sýna. (Nordvision — Finnska sjónvarp ið) 20.55 Harðjaxlinn Dóttir lyfurstans. 21.45 Erlend málefni 22.05 Enska knattspyrnan Chelsea gegn Crystal Palace. 22^0 Dagskrárlok Steypmstöðin ^41480-41481 VERK ? laugardagur • 6. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morgunstund barnanna: Ágúsita Björnsdóttir les söguna ' „Litla drottninigin" eftir Jeanna Oterdahl í þýðirngu ísaks Jónsson- ar (2). 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður fregnír. 10.25 Þetta vil ég heyra. HaG0*fh SUPUR Svissneskar supur Ekkert land stendur framar í gestaþjónustu og matargerð en SVISS. HACO súpur em frd Sviss Hámark gœða Vegetable de Luxe Chicken Noodle Primovera Leek Oxtail Celery Asporagus Mushroom Tomato KRISTALLAMPAR NÝKOMNIR GLÆSILEGIK KRISTALLAMPAR. Landsins mssta lampaúf val UÖS&ÖRKA Suðurlandsbraut 12 símí 84488 Nýkomnar sendingar af: KRISTALLÖMPUM GANGALÖMPUM STOFULÖMPUM ELDHÚSLÖMPUM BAÐLÖMPUM STANDLÖMPUM NÁTT30RÐSLÖMPUM VEGGLÖMPUM JAPÖNSKUM HRÍSLÖMPUM. LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 Atvinnuflugmenn Fundur verður haldinn ! kvöld föstudaginn 5. september kl. 20.30 að Bárugötu 11. STJÓRNIN. Enskuskóli fyrir börn Keiínsla í hinum vinsælu barnanámskeiðum Mímis hefst um næstu mánaðamót [ skólann eru tekin börn á aldrinum 9—13 ára, en unglingar 14—16 ára fá talþjálfun í sérstökum deild- um. Hefur kennsla þessi gefið mjög góða raun. Kenna enskir kennarar við deildirnar, og er aldrei talað annað mál en enska ! tímunum. Venjast börnin þannig á það allt frá byrjun að hlusta á enskuna og að tala hana rétt. Að þessu sinni verður starfsrækt sérstök deild fyrir börn á aldrinum 5—9 ára. Vinsamleaast hringið á tímanum millt kl. 1 og 7 ef þér óskið nánari upplýsinga. SIMI l 000 4 OG J 11 09 Málaskólinn MÍMIR BRAUTARHOLTI 4. Minkabústjóri Ungur ógiftur reglusamur og röskur maður getur fengið 1 árs námsdvöl við minkabú úti í Noregi og fengið stöðu sem bústjóri minka- bús í sjávarplássi Norðanlands að þeim tíma liðnum. Frítt fæði og húsnæði. Allgóð kunnátta í norsku eða dönsku nauð- synleg. Áhugamenn hafið samband við Skúla Skúlason eða Helgu Ingólfsdóttur í síma 41238, Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.