Morgunblaðið - 11.09.1969, Síða 2

Morgunblaðið - 11.09.1969, Síða 2
2 MORiGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPT. 1909 COAST GUARO VESTANVINDUR í HEIMSÓKN ÍSBRJÓTURINN Westwind irá bandarísku strandgæzl- unni kom í byrjun vikunnar í heimsókn til Reykjavíkur. Myndin var tekin af skipinu í Sundahöfn. Westwind hefur að undanfömu verið við Grænland og er nú farinn af stað þangað aftur. ísbrjótur- inn er á sjölnra þúslnd tonn að stserð og er áhöfnin um 200 manns. Tvær þyrlur eru um borð. ísbrjóturinn var byggð- ur 1944, en 1945-1951 höfðu Rússar hann að láni frá Bandaríkjastjóra. Heimahöfn ísbrjótsins er í Baltimore í Maryland. Skipstjóri er Jack Sherman Thuma, kafteinn. (Ljósm.: Sv. Þ.) Útlitsteikning af húsi Sparisjóðs V-Skaftfellssýslu í Vík. Sporisjóðnr Vestur-Skoltaiells- sýslu byggir yíir storlsemina Í húsinu verða einnig sýsluhókasafnið og skrifstofur hreppsins Fundur ungra Sjólfstæðis- manna — á ísafirði N.K. LAUGARDAG 13. septem- ber efna félög ungra Sjálfstæðis- manna í Vestfjarðaflíjördæmi til alamenns fundar í Sjállfstæðis- húsinu á ísaifirði. Heifet fundur- inn kl. 14.30. Ræðaimenn á fundinuim verða Jón Sveinsson, foretjóri, sem ræðir um Stálelkipasimáðar á ís- landi og Styrmir Gunnarsson, lögfræðinguir, sem fjallar um aukna þátttöku abnennings í at- vinnureflcstri. STJÓRN Sparisjóðs Vestur- Skaftafellssýslu hefur ákveðið að byggja hús yfir starfsemi sparisjóðsins í Vík í Mýrdal og eru framkvæmdir þegar hafnar. Er stefnt að því, að byggingu hússins verði lokið í vetur. Sparisjóðurinn hetfur verið í óhentugu leigulhúsnæði til þessa, að sögn Sigurðar Nikulássonar, sparisjóðsstjóra. Sigurður sagði, að sparisjóðs- húsið verði tvær hæðir. Á neðri hæð verði öll afgreiðsla spari- sjóðeins. Sigurður Nifeulásson sagði, að samningar ‘hefðu tekizt milli stjórnar sparisjóðsinis og hrepps nefndar HvamimsihTepps að á efri hæð sparisjóðshússins verði bókasafln Vestur-Sflcaftafells- sýslu, lesstofa fyrir bókasafnið og enntfremur verði sikrifstofur hreppsins á hæðinni. Sigurður sagði, að bókasafn sýslunnar hefði efeki haft neitt húsnæði sl. tvö ár og væru bæk- urnar nú geymdar í kössumn í fé- lagsheimilinu í Vík. Hreppurinn hefði ek(ki heldur haft neitt að- setur fyrir gkrifstofur sínar. Sigurður Nikulásson sagði, að bygging sparisjóðshússins bætti úr brýnni húsnæðisþörtf þestsara þriggja aðila og því yrði lagt kapp á að hraða simiði hússins, sem verðux um 310 fermetrar að flatarmáli, báðar hæðir. Sparisjóðsstjórinn sagði, að srtarfsemi sjóðsins hefði gengið mjög vel undanfarin ár og hefði verið lögð áherzla á að skapa ibúum sýslunnar sem víðtækasta bankaþjónustu m.a. með því að veita bænduim sérstötk lán til fóðurbætis- og áburðarkaupa. Á sl. ári jrfirtók sparisjóður- inn rekstur innlánsdeildar Verzl unartfélags V-Skafttfellinga að upphæð ca. 7 milljónir króna. Heildarinnistæðufjárauikining sparisjóðsins á árinu 1968 nam 19,7 millj. króna, eða 62,2%. Mun Sparisjóður V-Skaftfell- inga nú vera orðirm þriðji stærsti sparisjóður landsins utan Reykjavikursvæðisins. Hreinn retkisturdhagnaður sparisjóðsins vaT 920 þús. kr. á sl. ári, en samflcvæmt bráða- bÍTgðauppgjöri fyrstu 8 mán- uði þessa árs eru horfur á að hagnaðurinn verði nokkuð á aðra milljón kr. á árinu. Dómarchreinsun Damaiskus, 10. sept. — AP. FRÉTTASTOFA íraks skýrði frá því í dag að 52 dóimarar landsins 'hefðu verið settir á eft- irlaun og þrír til viðbótar re&n- ir út startfi. Sagði féttastoían ar meðal þeirra 52 dómarar, sem settir voru á eftirlaun, hatfi verið fcirseti og noiklkrir meðdómendur Áfrýjunarréttar Íraíks, æðsta dóm stóls landsiras. — Engin skýring hefur verið gefin á dómara- hreinsunuim þessum. Morðingi iMboyadæmdur Nairobi, 10. sept. AP, NTB. \ NAHASHO Isaae Njenga | , Njogore, hinn 34 ára gamli f Kikuyu-maður, sem sakaður var um borðið á Tom Mboya,' i efnahagsmálaráðherra Kenya I i var í dag dæmdur til dauða | fyrir verknaðinn. Verður i 1 hann hengdur, nema að áfrýj- un hans verði tekin til greina, I eða hann verður náðaður. | I Njenga var dæmdur að lokn-1 um sjö daga réttarhöldum. Hann verður að áfrýja dómn' I "m innan sjö daga. MÁLVERKA- OG BOKAUPPBOÐ SIG. BEN. HEFJAST BRÁÐLEGA MBL. hafði í gær samhand við Sigurð Benediktsson listaverka- og bókauppboðshaldara og spnrð ist fyrir hvenær fyrstu uppboð- in yrðu hjá honum eftir sumar- ið. Sagði Sigurður að hann áformaði að halda tvö uppboð í næsta mánuði, fyrst bókauppboð og síðan málverkauppboð. — Ég er búinn að fá bækur í fynsta uppboðið, sagði Sigurður, og er byrjaður að taka á móti bókium í næsta uppboð. Ég vil nota þetta tækifæri til þess að biðja það fóllk, sem ætlar að fá seldar bækuT að hafa samband við mig sem fyrst, einkum etf selja á heil göfn, þsir sem milkinn tíma tökur jaínan að vinna úr þessuim söfnum og búa þau til uppboðs. — En málverkaupboðið? — Fólk hefur alltaf öðru hverju verið að ihafa samband við mig í suimar og biðja mig að selja, en það þartf nú að end- urnýja beiðnir sínar, og það sem fyrst. Ég hef trú á því, að í vet- ur verði mörg góð máLverk sem koma inn til uppboðs. Aðspurður sagði Sigurður að venjulega hefði 'hann haldið 10 uppboð á vetri og svo yrði senni lega einnig nú, þótt ekíkert væri enm fullákveðið með það. Hann kvaðst reikna með þvi að fyrir jól mynd hann halda 2 mál- verkauppboð og 3 bókauppboð. Loks hefur útför Ho veri5 ger5 ,,Baráttunni haldið áfram, unz allir Bandaríkiamenn hafa verið reknir trá Vietnam", sagði Le Hainioi, Honig Korng, 10. sept. — NTB-AP ÚTFÖR Ho Chi Minh, forseta N- Vietnam, mun væntanlega hafa verið gerð i Hanoi í dag, miðviku dag. í fréttum í gær var sagt að útförin hefði farið fram þá, en samkvæmt fréttnm í dag, virð ist einhver misskiiningur hafa orðið. NTB fréttastofan segir, að ekki hafi verið greint frá því, hvar Ho hafi verið jarðaður og er hald manna að líkast til hafi hon um verið fundin bráðabirgðaleg- staður unz veglegri hvíla hefur verið fundinn og minnisvarði reistur. I fréttastofufregnum segir í dag, að yfir 200.000 manns hafi safnazt saman í Dinhtorginu í Hanoi í dag til að fylgjast með útförinni og þar á meðal voru 34 sendinefndir erlendra komm- únistaflokka. Á þessu torgi hélt Ho Chi Minh sögufræga ræðu fyr ir 24 árum, er hann í trássi við frönskn nýlendustjórnina lýsti því yfir að land sitt væri sjálf- stætt ríki. Kistia Hos vatr sveipuð svört- •um sortgiarik’læðum og stfóirri myind atf leiStogamium hatfði verið komdð fyriir við kistuma. í ræðu tiil syngj erudanmia salgði Le Duiain, aðalrit- ari kiommúiniÍ3ta(flokksins, að dlaiuiði Hos væri stórfcostliegiur •missir, elkki aðeins fyriir Viiertmam hielduir tfyrir komimiúniigtialhjreyfinig uinia aiila. Le Duan kvaðsit viilja vama lainda sirua við a@ þeiir yrðu atfS vera við því búnir að færa enm um lanigt Skeið þuoga<r fórn ir, áður en fulflnaðaireiiigiuir yrði urrnin yfiir Bamdaríkjaimönoum. Duan í útfararrœðu „Við verðum að haflida bamátt- uinini áfram, uinz hveir eiraasti Banidaríkjiaimaðiuir hefur verið rek iran úr laindi“, gaigði aðalriltarinn í úttfarairræðiuininii. Blöð í Bairaoi birtu öflfl í dag póli tíaka ertfðaigkrá Hos, sem vair les in upp við aúhöfníraa á Dinh- orgi í gær. Eininig akýrðiu Sov ézk blöð ítairlegia frá útförimini og fjölda syirgjerada, en hvemgi vair vikið orðd að kínveirsku gendi n'afndinmi. Þá hefur Tass frétta- stofam akýrt frá því að Kosygin forsætigráðlherra Sovétríkjamina verið imiratuir eftir því, hvort sfcoð amiamuiniUT væri einíhver milli erfðiagkirár Hos og aamþykfkitar al þj-óðaráðgtefmu fcammiúmata, æm gerð vair í Mosk-vu í var og aagði Kosyigim að eirfitt væri fyrir haran að túlifea erfðaekrá Hos fyrr em húm hetfði verið biirt í eirau liagi, en bainin fcvaðst telja mjög ósemmi liegit að raofekiuir SlikiUT skiaðama- imsmiumiir væri. Kosygin var eirnmig spuirðutr, hvart hamm teldi liíkfteigt að Hamoi -stjónniin myndi hreyta atfstöðú sirani til Kíraa eft ir frátfaflfl Hos og svaraði Kosygdn því bTogamdi til, að þessa spum- iragu yrði að legigja fyrir Norðuir- Viebnömsflcu srtjórmiiraa, þair æm haran hieföi ekfcert umiboð eða að- stöðm til að fjaWa þair um. Þá vair skýrt fná því að meðiam Koisy gin dvaidist í Hamoi hafi hamm hitt að máli ýmsa kammúmista- foiriragja Viet Corag og „Þjóðtfrefls ishreyfiinigairminiar“ og haíi bamm ijáð þeim, að Sovétríkim væiru SEirar.tfærð uim, að þeir myiradu •hró.sa sfligri. Á meðan lík Ho Chi Minh lá umlukt gleri á viðhafnarbörum í Hanoi, skiptust helztu ráðamenn landsins á viff aff standa þar heiffursvörff. A þessari mynd sjást Truong Ching, forseti þjóð- þingsins (til vinstri aff framan), Le Duan, aðalritari Kommún- Lstaflokksins (til hægri aff framan), Fham Van Dong, forsætis- ráðherra (til vinstri aff aftan) og Ton Duc Thang, varaforseti (ttl hægri að aftan).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.