Morgunblaðið - 11.09.1969, Síða 20
r
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPT. Hftöö
20
:
Öll eru að taka upp: Árni, Heí|ga og Aðalheiður.
Ein sft blómarós, sem heitir Þórunn var líka að taka upp úr
sínum garði. Það var næturfrost í nótt, og því afar forugt
í görðunum.
í YNDISFÖGRU haustveðr
inu og skínandi sól geng ég
með glýju í auguxn og leita
á vit uppskerandi æskunnar,
sem þakklát þiggur það, sem
hún hefur sáð, uppsker nú
launin fyrir amstur sumars-
Uppskeran er dálítið mis-
jöfn, ríflegar útilátin hjá flug-
vellinum, minni hjá Laugar-
dalsbændum.
Hér fáum við að sjá nokk-
ur krakkanna með búbótina,
sem þau færa mömmu á
þessu hausti.
Hún Guðbjörg með blöðrukálið sitt.
■'
segir Pétur, en Jakob hjálpar
.Þetta er bara mín uppskera
Anna Björk er að borða næpu. Hún er góð, en annars eru
þær margar skemmdar. Hans o(g annar strákur horfa á og
Hans pakkar sinni uppskeru saman.
Með börurnar rogast allir, Markús, Stefán, Ragnar og Salberg systir var að sækja kálhausa,
— Það verður að ....
Framhalð af bls. 5
garðinum í Laugardal ásamt
eystur sinni og móður. Þegar
við spiurðum hantn um sólina,
fannst honum lítið til hemnar
(kioma. Hann haifði aðra sól,
sem átti hug hans allan — lit
inn bolta, sem dkemmtilegt
var að leika sér að og hlaupa
á eftir um grasfflötina.
Mamiman naut hins vegar sól
arinnar, sat og prjónaði.
Þannig leið dagurinn. Hús-
mæður, sem tafka starf sitt
mjög alvarlega biðu þó efeki
boðanna. Víða um borgina
mátti sjá sængur og 'föt hanga
á svölum úti. Og nú verður
svo dásamlega fersík 'lykt að
rúmfatnaðinum, þegar háttað
er í kvöld. Það er margt gott
við heiðríkjuna.
Og fleiri nota hana en unga
tfóllkið. Rostkinn maður, Ás-
geir Halldórstson var að slá í
Laugardal. Hann notaði
gaimla lagið — ortf og ljá,
enda *J»t unnt að tooma öðr-
um tæ'kjum að á þessum litla
reit. „Það verður að nýta þau
strá, sesim fást“, sagði hann
og hélt áfram að puða. Bú-
peningurinn þarf að tfá sitt og
fæstir verða víst afilögutfærir
með töðu í vetur. Einn sól-
Skinsdagur getur varla neiinu
breytt, því að nú er epáð
frosti á næturnar — já það er
svo sannarlega farið að
hausta.
— mf.