Morgunblaðið - 11.09.1969, Page 21

Morgunblaðið - 11.09.1969, Page 21
MORGUN'BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPT. 196® 21 Stofnað félng grnfiklistamanno Nýlega hefuir hópur áhuga- fólka um grafiska myndlist stofn að með sér samtök er netfnast Félag grafiklistamanna. Stjórn félagsins skipa: Einar Hákonar- son formaður, Björg Þorsteins- dóttir gjaldkeri, og Valgerður Bergsdóttir ritari. Markmið fél- agsins er að efla með kynningu og sýningum áhuga og þekkingu á grafiskri list. Félög sem þessi hafa starfað með góðum árangri víða erlend- is otg í náðá er a0 hatfa við þaiu samskipti um gagnkvæmar list- kynningar eftir því sem við verð ur komið. Nú þegar hefur félagið sent grafiskar myndir á samsýn- ingu norrænna grafíklistamanna (Nordisk grafik union). Er þar um að næða dúkrisitu og kopar- grafik (etsning) eftir þau: Ein- ar Hákonarson Jens Kristleifs- siom, Jóai Reyíkidiaíl, Björgu Þoif- steinsdóttur og Ragnheiði Jóns- dóttur. Sýning þessi er haldin í Arósuim diaigainia 6.—21. septem- beir en flyzt síðan til Kaupmanna hafnar í oktober. Þar að auki er fyrirhuguð graf KAFFI- OG SÆLGÆTISSALA TIL SOLU nú þegar. — Tilboð sendist Morgunblaðinu fyir 15. þ.m. merkt: „Góð framtíð — 225“. Lokað í dag vegna jarðarfarar Hjartar Fjeldsteds kaupmanns. HJARTARBÚÐ, Suðurlandsbraut 10. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð á 2. eða 3. hæð í Safamýrar- eða Háaleitishverfi. Útborgun 1 milljón. FASTEIGIMASALAN, Hátúni 4 A. Símar 21870 — 20998. Hárgreiðslustofa á bezta stað i borginni er til sölu. Húsnæðið er leiguhúsnæði, 2 stofur, forstofa og snyrtiherbergi. Hæfileg starfsaðstaða fyrir 4 hárgreiðslustúlkur. Stofan er í fullum gangi. Góð og nýleg áhöld. Tiivalið tækifæri fyrir 2 eða 3 stúlkur er vilja skapa sér atvinnu. MALFLUTNIIMGSSKRIFSTOFA VAGNS E. JÓNSSONAR og GUNNARS M. GUÐMUNDSSONAR Austurstræti 9, símar 21410 og 14400. Rýmingarsola ó regnhlífum í Leikfangalandi Veltusundi 1 Stór sending af REGNHLÍFUM á að seljast á heildsöluverði kr. 100 til kr. 300 pr. stykkið. REGNHLÍFARNAR eru fyrir konur á öllum aldri, einnig stúlkur frá 12 ára aldri. Salan er aðeins í vikutíma. Kaupið jólagjöfina strax. Innflytjandi. Frá Cagnfrœðaskólum Kópavogs Könnun stendur nú yfir á því hve margir gagnfræðingar hafa hug á að stunda nám í hugsanlegum framhaldsbekk næsta vetur.. Inntökuskilyrði eru: Samræmt gagnfræðapróf með meðaleinkunn 6 eða meira, í íslenzk.u, dönsku, ensku og stærðfræði eða landspróf miðskóla með framhaldseinkunn. Umsóknum með tilgreindum einkunnum og ósk um kjörsvið sendist Fræðsluskrifstofu Kópavogs Kársnesskólanum eigi síðar en 14. september næstkomandi. FRÆÐSLUFULLTRÚINN. isk, sýning í Reykjavík á vetri komanda. Þarna er um að ræða farandsýningu, sem senda á um- hverfis landið. Slíkar sýningar eru mjög auðveldar í sendingu ag ©m bæjarfélög, sem áhuiga haifa á að fá þessa sýnómigu, beðlim um að hatfa sambaod vi'ð Féiiag og myndlistaskólinn, Skipholti 1, Reykjavík. Starfsmaður í pípugerð * Reglusamur maður óskast í pípugerð úti á landi. %. Um framtíðaratvinnu getur verið að ræða. Upplýsingar í síma 10490 Reykjavíð á skrifstofutíma. Bridgespilarar frd Færeyjum þahka NÝLEGA voru hér á ferð bridge- spi'lairair frá Vagi í Færeyjum. Heimsótftiu þeir Sandgeirði ag kepptu þar við heimiaimenin, em í ráði er að Samdgerðinigar fari til Færeyja á næsta suimri. Fer hér á eftir þaiklkarbrétf, sem Færeyingairnir hatfa beðlið blaðið að birta: „Undirritaðir þaiklka aif alhug bridgemöninum í Samdgerði, sem buðu akkur til Isiands, fyirir framiúrskairaindi móititöfcuT og gest risni. Sömiuleiði-s þöfckum við Rridigetfélagi Keflaivíkur fyrir mióttökiurnar. Hjartans þakkir til húsmæðlraininina í Samdgerði, sem höfðu mötonieyti fyrix okkiur. Þafckix til all'ira þeirra, sem opm- u'ðtu heimi'li sin fyrir akkur. — Kær kveðja. Bridgespilaramir Vági.“ i st ærsta og útbreiddas dagbfaðið Bezta auglýsingablaði ö HF HREINN BLÆVATN Gerir hvítt hvítara. Bleikir gulnaðan þvott og nylon. Skírir ekta liti. Sótthreinsar. Eyðir blettum í baðkerum og salernisskálum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.