Morgunblaðið - 13.09.1969, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 13.09.1969, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. SEPT. 1969 1 21 - MINNING Framhald af bls. 18 Árið 1900 fór hann til Grinda- vílkiur og stundaði þar sjóróðra ýmisit sem háseti og formaður í noklkrar vertíðar. Bjöm var fimmti af systJkin- ulm símuim. Árið 1912 giftist Björn Guðbjöngu Guðjónsdóttur frá Syðstakoti á Miðnesi. Komu sína missti Björn árið 1921 og hafði þeim þá orðið 7 þarna auðið. >á hygg ég að Björn hafi saerzt hálf gerðri ólífis und, þó ei léti hann það uppstoáitt, þvi sá var eigi hátt uir Björna að flíka tilfinningum sínum. Ságt er að maður komi manns í stað, en það hygg ég,- að sæti Björna verði autt í hug- uim margra, þá hanin er allur. Þig Björn kveð ég með hjart ana þöklk fyrir að toafa borið gsefu til að eíga þig að vin. Ég veit að margt er eftir sem á msetti imnnast nú á þessari kveðju- stund. Vertu saell kæri viniur, friður Guðs þig blessi, hafðu hjartains þökk fyrir allt. Eftirlifiandi sonum, tengdadætr um og banna'börnum færi ég mín ar djúpstæðuS’tu samúðatrkveðju. Guðs stynkur veitiat ybkur í sorg yktoar. Ólafur Vigfússon. - HANOI Framhald af bls. 17 að leggjast gegn skipun stjóm- málaforingja í hernum. Nú saka stuðningsmenn Kínverja hann um „skyssur”, þar sem honum hefur enn ekki tekizt að vinna sigur á Bandaríkjamönnum. Þannig haaf völd Giaps í Han- oi síður en svo aukizt við styrj- öldina í Suður-Víetnam, þótt yf- irstjorn hermálanna sé í hans höndum. Hann hefur haldið á- fram skrifum sínum um kenning- ar um eðli alþýðustyrjalda og er í hópi þeirra valdamanna í Hanoi, sem vom handgengnir Ho Chi Mmh og kunna því að standa verr að vígi eftir dauða hans en á meðan hann var og hét. Heildarstjórnin á stríðsrekstr- inum hefur ekki verið í höndum Giaps þótt sennilega hafi hann stjórnað aðgerðum norður-víet- nömsku hersveitanna, sem hafa barizt gegn Bandaríkjamönnum í norðurhlutum Suður-Víetnam. Framtíð Giaps hershöfðingja er ugglaust tengd Le Duan flokks ritara en ósennilegt eir talið að hann hætti störfum. MINNIR Á CHOU Pham Van Dong forsætisráð- herra stendur að sumu leyti ut- an hinnar eiginlegu valdabar- áttu. Baráttan um hin raunveru- legu völd snýst milli Le Duans, Chinhs og Giaps forsætisráð- herra. Hins vegar getur svo far- ið að Dong verði gerður að for- seta, en án þess að hann hefði mikil raunveruleg völd. Hann mundi þá fjalla fremur um ríkis- stjómarmál en flokksmálefni. Dong minnir að töluverðu leyti á Chou En-lai, forsætisráð- heirra Kína. Líkt og C’hou hefur hann ekki orð fyrir að vera kreddufastur, hann er af yfir- stéttafólki kominn, hefur fágaða framkomu og mikið sjálfstraust. Hann var dyggur stuðningsmað- ur Hos allt frá 1925, þegar hann kom á laggirnar áðalmiðstöð byltingairmanna í Suður-Indó- Kína, þegar Ho var í fangelsi stjórnaði Dong hreyfingu þjóð- ernissinna til þráðabirgða. Hann var formaður stjórnarnefndar þeirrar, sem ræddi við Frakka 1946. Árið 1954 var hann for- maður sendinefndar Norður- Víetnam á Genfarráðstefnunni og 1955 var hann formaður sendi nefndar Hanoi-stjórnarinnar á ráðstefnunni í Bandung. Talið er, að Dong fylgi „harð- línustefnu” í stríðinu, þótt hann sé talinn raunsær. Hann er ekki talinn hafa mikla forystuhæfi- leika til að bera en góða stjórn- sýslu- og skipulagshæfileika. Hann hefur enga valdaaðstöðu, hvorki í flokknum né hernum, þótt hann hafi séð um daglega stjórn Norður-Víetnam. Það er talið álíka ósennilegt, að hann verði leiðtogi norður-víet namskra kommúnista og að Ohou En-lai verði leiðtogi kín- verskra kommúnista. Vegna reynslu sinnar og lundernis er hann hins vegar manna bezt til þess fallinn að miðla málum. í bollaleggingu um valdabar- áttuna í Hanoi telja flestir sér- fræðingar að Giap og Dong séu tiltölulega hófsamir öfugt við Truong Chinh, hinn kreddu- fasta. Le Duan virðist standa mitt á milli þessara manna. Vafa samt er talið, að Rússar eða Kín verjar geti haft áhrif á úrslit valdabaráttunnar. Þótt menn og málefni í Norður-Víetnam varði Rússa og Kínverja miklu hafa deilur Rússa og Kínverja gert valdamönnum í Hanoi auðvelt með að etja saman stjórnunum í Peking og Moskvu. EJEJEJSSEiaaeJEJS Munið nafnskírteinin. Jd/Cí XV EIQQSQaElElEKS - STAPI - og Tatarar STAPI. KLÚBBURINN Blómasalur: HEIÐURSMENN ítalski salur: RONDÓ TRÍÓ Matur framreiddur frá kl. 8 e. h. Borðpantanir í síma 35355. Opið til kl. 2. HÚTEL BORG HLJOMSVEIT ELFARS BERG. SÖNGKONA MJÖLL HÓLM. Kalda borðið framreitt í hádeginu. Einnig leikin létt tónlist í matar- og siðdegiskaffitímanum. á hverjum degi. HÖTEL BORG SJ^tÚiT Dansmærin oreíei skemmtir i kvöld. 53515! 51515153 53 5151515153 53 51515151 B1 Bl B1 B1 B1 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 HLJÓMSVEIT GUNNARS KVARAN SÖNGVARAR HELGA SIGÞÓRS og ERLENDUR SVAVARSSON. E]E]E]E]E]EÍE]E]E]E]E]E]S]E]E]E]E]E]E]E]E] LINDARBÆR HS Ul 2 ð s s :© U Gömlu dansarnir í kvöld. Polka kvartettinn leikur. Húsið opnað kl. 8.30. Lindarbær er að Lindargötu 9, Gengið inn frá Skuggasundi. Sími 21971. Ath. Aðgöngumiðar seldir kl. 5—6. 2 2 © S LBNDARBÆR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.