Morgunblaðið - 25.10.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.10.1969, Blaðsíða 1
32 SIÐUR Barizt af hörku í Líbanon Beirult, Líbaman, 24. október, AP—NTB. HERMENN Libanon háðu harða barclaga við arabiska skæruliða í hafnarborginni Tripoli í dag. Menn frá A1 Fatah, skæruliða- samtökunum, voru á ferð um allar götur og sáust oftsinnis dreifa rússneskum handvélbyss- um af Kaleshnikov gerð, til stuðningsmanna sinna. Óttazt er að borgarastyrjöld kunni að brjótast út þá og þegar því mönn- um er mjög heitt í hamsi, og hafa a.m.k. sjö verið skotnir til bana í skærunum. Nlaissier, forseiti Egyptailauds, hiefuir senit CJharles Helou, for- seta skteyti, og 'hvaitt hamin eim- dineigið til -að hinidna finefloari átölk í landinu. Flest Arabarílki draga taum Palestínu-Arabanna, og vdða hetfuir verið fatrið í mót- mnæfliagöniguir vegmia stefnu atjónn- ©r Lábainon,. Sýrlendiimigar segjast iruuinu balda áfraim að auika her- lið sitt á l'amdaimiærunum, þar til „gflæpamenmirniir og svifloararn- ir“ sam sltjóimi iamdinu, hafi íátið aif vöfldum. Eima ástæðiam til að þiedr ©eri elklki inmr'ás, sé sú að þeir geti ©kki smnáið bysis- um sínum gegn arabistoum bræðrum. ESSEX logt Boston, 24. október. AP FLUGMÓÐURSKIPIÐ USS Ess- ex, elzta flugmóðurskip í notkun í flota Bandarí kjanna, fór sina síðustu ferð frá Boston í dag. Essex fer fyrst í herskipasmíða- stöðina í New York, en verður sáðan lagt hjá öðrum skipum í varaflota fyrir Atlantshafið. í síðari heimsstyrjöldinni sökkti Essex 25 japönskum skipum, skaðaði 86 í viðbót og skaut nið- ur 33 flugvélar. Orrustuvélar þess skutu niður 1.531 óvinavél. ísmaelsmiemm haf a saigt að þeir geti elklki sætt sig við að Líbanom veirðii heirtekið. Yigall Allom, vairaifonsætisréðheirra, sagði í ræðu að íisnaél gæti elklki leitt hjá sér það sem væri að gemast í Líbamiom, og ef axabisfldr skæru liðar tælkju þar völd, væri það hireiin bmot á vopmaifliléssaimindrug- uimum. Hainm tiltók þó elklki hvað ísraelsmenm myndu gera til að hindna þá þróum máfliai Helou, forseiti, sem er að neyma að mynda nýja rlkiisstjómn eftir að RaShid Kainamis saigði atf sém, boðaði í dag ýmsa trúar- og stjórnmálaleiðtoga á sinn fund. Hann mun (haifa ætlað að fala stuðmlimig þeima, þótt iflleistir þeirra væiru neymdar búmir að lýsa yfir Stuðmdmgi við miálstað sfltæruliðammiai TJitigönigulbamin var í gillldi í Tri- polí og víðar í dag en það var yfirleitt vdmt aið vettuigi, eims ag alðr'ar tilinauin'ir forsetams til að kiomia á' friði. Zatopek rekinn úr flokknum Vín, 24. október. AP—NTB. ÓLYMPÍUMEISTARINN Emil Zatopek, einhver eindregnasti stuðningsmaður umbótastefnu Alexanders Dubceks, var í dag rekinn úr tékkóslóvakíska komm únistaflokknum. í greiin í flok'ksmáligagninu Rude Priarvo er Zatopek satoaðúr um að hafa ummið með tækifæris- simmu'ðum svilkurum, amdsósíafl- iistum og fjainidmönmum Sovélt- ríkj ainma. Harnn er emmfremur safltaðúr uim að hafa reyinit að 'komia af stað þjóðfélaigslliegu um- róti. Blaðlið segir að hamm hafi rægt téklkóslóvafldslkia heriinm og Ijóstrað upp hermiaðiarlieymdar- nnálum á opiniberum fiumidum. Því er hafldið fram að hamm haffi dreilflt röngum upplýsimgum um byl'timigartilraum Zatopek var ofumsti í hemnum, en sviptur tigniargráðu sinmi 18. ágúst sfl. í jamúar sl. hafði hamm verið sviptur sitarfi sínu í llamd- varmaráðtumieytiniu og stöðlu fór- 17 lönd krefjast aðildar Kína að SÞ HIÐ EILÍFA deilumál um að- I um, verður tekið til umræðu enn ild Kína að Sameinuðu þjóðun- Innflutnings- kvóti fyrir frystnn fisk 33 þús. lestir FJÖGURRA daga viðræðum , fulltrúa frá Bretlandi, Islandi og Noregi lauk hér í kvöld, I og var samþykkt að leggja til | á fundi EFTA í Genf í næsta i mánuði, að innflutningskvóti Breta fyrir frystan fisk yrði ‘ 33.000 lestir. | Þetta verður að teljast góð-1 ur árangur, miðað við tillögu . sem lögð var fram í London ‘ í síðasta mánuði, að kvótinn I yrði 27 þúsund lestir árlega. | Hins vegar var viðræðum um , lágmarksverð frestað þar til eftir fundinn í Genf. á ný hinn 3. nóvember næstkom andi. f gær lögðu sautján aðildar- ríki fram áskorun þess efnis að Kina verði veitt aðild að sam- tökunum, en Formósa rekin úr þeim. f áskoruninnj sagði að það væri nauðsynlegt að viðurkenma lagalegan rétt Peking stjórnar- innar til að eiga fulltrúa hjá samtökunum, nauðsynlegt bæði til að vemda stefnuskrá þeirra og vegna stefnuskrárinnar sem slíkrar. Lögð var áherzla á að stjórnin í Feking vær hinin eini rétti fulltrúi kínveirska fólksins, og þess kmafizt að hemmi yrði veitt öll eðlileg réttindi í því sam bandi. í lok áskorunarinnar var þess og krafizt að Formósu yrði vik- ið úr siamltöíkiumum en/dia hefði húm engan rétt til aðildar að þeim. Rífldin siem umidiinriita þess áslkor un eru Albanía, Algería, Kambód ía, Komigó, Kúba, Gímieia, íriaik, Mauritania, Pakistan, Rúmenía, Suður-Jemen, Súdan, Sýrland, Tanzanía, Jemer. og Zambía. majnms í kn'attspyrmiufféfla'gi hem- ins. Vilem Novy, íhaldisisamiur fuflfl- trúi í milðlsitjórm tékkóslóvalfldska kommúnii'staifliaklksima, hvatltá til þess í blaiðaiviðitölium í daig atð hiraðað yrðd hreimsuini firjáto- lyndra miamina og að gtripi'ð yrði til raiuinlhæfra ráðstafamia til þess alð vininia bulg á effniaflnaigsieirffið- leilkum Tékkósló valkiu. Þýzka stjómin hefur nú hækkað gengi marksins um 8,5%, gagnvart dollarnum. Það var eitt af því sem Willy Brandt lofaði að beita sér fyrir í kosningabaráttunni Á myndinni veifar hann til mannfjöldans, skömmu eftir að han var kjör- inn kamslari. GJALDEYRISVANDINN LEYSTUR — sagði Schiller er hann tilkynnti — um gengishœkkun þýzka marksins Bonn, 24. Okt. — AP-NTB: FLESTIR fjármálamenn hafa tekið vel þeirri ákvörðun vestur- þýzku stjórnarinnar að hækka gengi marksins um 8,5%. Sumir framleiðendur útflutningsvam- ings í Iandinu, eru þó ekki eins hrifnir, því hækkunin kemur mest niður á þeim. Bílaframleið endur og skipasmíðastöðvar telja að þeir muni verða verst úti, og talsmaður samtaka skipasmíða- stöðva sagði að þeir myndu fara fram á stuðning stjórnarinnar, til að geta haldið samkeppnisað- stöðu hvað verð snertir. Það var Karl Sdhiller, effna- hagsimálaráðlherra, sem tilkynnti um gengishæflckunina, að loflrn- uim fundi stjórnarinnar. Hæklkun in nemur 8,5% gagnvart dollarn um, en 9,29% samikvæmt alþjóð legum gjaldeyrisireglum. Það þýð ir að þýzka markið hæklkar um Bretor teknir höndum í Kínn London, 24. okst. AP. TYEIR aldraðir Bretar, sem hafa búið í Kina um árabil, hafa verið handteknir í Shanghai fyr- ir ótilgreinda „glæpi", að því er brezka utanríkisráðuneytið til- kynnti í dag. Þar með sitja alls níu Bretar í fangelsi í Kína. Hainidltalkia Bretamnia stingiur í stúf við þá ákvörðiun kínversku stjórnarinnar nýlega að siLeppa úr haldi Reuters-fréttaritarainum Antfhony Grey og nofldcrum öðr- um brezkutm þegnum. Bretarnir sem nú bafa verið handbeknir eru Bill McBin, fyrrveramdi Framhald á bls. 21 8,5% gagnvart öðrum gjaldeyri, em annar gjaldeyrir verður hins vegar 9,2898, ódýrari fyrir Þjóð verja. Með þessu vonast þeir til að jafna hlutföllin millli útflutnings og innflutnings, en útflutningur inn hefur undanfarin ár verið svo miiklu meiri, og hagnaður- inm af honum svo óskaplegur, að Þjóðverjar hafa verið í hálfgerð uim vandræðuim. Sohiller tók fram að ákvörðun in um gengishækkun hefði að sjálflsögðu verið tekin í samráði við viðkomandi aðila, sem hefðu tekið henni vel. Hann sagði að í rauninni hefði átt að hækflca gengi marlksins fyrir hálfu ári eða svo, í stað þesis að láta það „fljóta“ eins og nefnt er, þ.e. að láta eftirspum ráða gengi þess. Það væri því ólhjáflcvæmi legt að vissir aðilar ættu við örðugleika að etja fyrst í stað, en gengisbreytiragar færu aldrei fraim án einhverra fórna, og stjórnin myndi gera sitt bezta tifl að koma til móts við þá sem þyriftu aðstoð. Hann nefndi sér staiklega bændur, og sagði að þess yrði vamdlega gætt að hag ur þeirra yrði ekki skertur. Gengishækkunin er gleðileg frétt fyrir ýmis önnur lönd, eins og t.d. Frakkland og England, Framhald á bls. 21 SUDUR-JEMEN: Sleit stjðrnmálasam- bandi við Bandaríkin Aden, 24. október — AP SUÐUR-JEMEIN sleit í dag stjórnmálasambamdi við Banda- ríkin, lagði algert bann við þang aðkomu bandarískra ríkisborg- ara og gaf bandaríska sendiherr anum og stanfsliði hans 24 klst. frest til að yfirgefa landið. Það var Salem Robaye Ali, fonmaður forsætisráðsins, sem tiflkynnti þetta í ræðu sem hann hélt fyrir þúsundir áheyrenda undir beru lofti. AU flutti ræðuma að lokinni geysimikiflli fjöldagöngu, sem far in var til stuðnings baTáttu slkæruiiða frá Palestínu, við her menm Líbanon. Mamnffjöldinn æddi um göturnar, öskrandi slag- orð gegn her og stjórn Líbanon. Ali, og flestir aðrir háttsettir stjómmálamenn landsins tóflcu þátt í göngunmi. Ástæðan fyrir stjórnmálaslit- um við Bandaríikin, var sögð sú að Líbanon væri ekki annað en leppur Bandarikjanna, og að her ferðin gegn hinum hugröikku Skæru'iiðum, væri skipulögð í Wasihington, í þeim tilgangi að koma frelsisbaráttusveitunum á kné.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.