Morgunblaðið - 25.10.1969, Blaðsíða 32
LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 1969
Unglingar uppvísir að
neyzlu nautnalyfja
Hafa neytt LSD, marihuana og hassis
RANNSÓKNARLÖGREGL-
AN í Hafnarfirði hefur nú til
rannsóknar umfangsmikið
mál og hefur komið í ljós við
rannsókn þess, að tvær 14 og
15 ára stúlkur hafa neytt
Vautnalyfsins LSD, ásamt 14
ára dreng, sem útvegaði þeim
lyfin. Hefur hann einnig við-
urkennt að hafa neytt mari-
huana og hassis. Miklar yfir.
heyrslur hafa farið fram og
m.a. verið yfirheyrðir skip-
verjar á millilandaskipum, en
ekki hefur enn tekizt að
komast fyrir það, hvaðan
Iyfin koma. Talið er að þeim
sé smyglað frá Danmörku.
UpphiaÆ þessia miáJis er það, að
Baimaiviet'inidatrinefind G arðaihrepps
reiit himin 1. október síðaisitliðimin
tid riammisiókniariliöigireiglllummair og
Framhald á bls. 31
Frá setningu Rithöfundaþings í Norræna húsinu. Ljósm. Mbl. Öl. K. M.
FRÁ því í desember hafa staðið
yfir samningaviðræður milli Rit-
höfundasambands fslands og Rík
isútgáfu námsbóka um rétt höf-
unda til greiðalu fyriir notkun
verfca þeirira í kennslubókum.
Ríkisútgáfan hefur ekki talið sér
slkylt samnikvæimt núgállldiaindi höf-
umdiairéttarliögutm, að ilnma s>Mk-
air gredðistllur af hemdi og
jafnvel ekki heimilt, án þess að
sérstakt leyfi fengist til þess.
í gær klukkan 14 undirrit-
uðu framangreindir aðilar bráða
birgðasamkomulag um þetta mál.
1 því felsit, að þeir sikipi sinn
hvom manninn í nefnd til að
gera endanlega tillöigur um lausn
málsins og skuli þeir ljúka störf-
um fyrir árslok 1970. Á meðan
þessá athiugium fer fram greið-
ir Ríkisútgáfan Rithöfundasam-
bandinu 200.000 þúsund kónur við
undirrtun bráðabirgðasamkomu-
lagsins og 100.000 þúsund kónur
1. júlí 1970. Skal féð renna til
höfundamiðstöðvar, sem á að
vera tengiliður milli rithöfunda
og fólksins í landinu, en þó sér-
staklega við skóla
Bráðaibingðaisamkomulag þetta
tekur gildi, þegar menntamál-
aráðherira hefur samþj'kikt það
og almennur fundur í Rithöf-
undansambaindiniu. En hanin hefur
verið boðaður kl. 11.30 í dag.
Eiiniar Bragi, form. Rithöfunda-
samibamdisdnis skýrði MbL svo frá í
gærkvöldi, að menntamálaráð-
henra hefði tjáð sér ,að hann féll
ist á samkomulagið fyrir sitt
leytL
Greiðsla fyrir notkun rit 1 - þing íslenzkra rithöfunda sett
verka í kennsfubókum
Fjallað verður um hagsmunamál rithöfunda
FYRSTA þing íslenzkra rithöf-
unda var sett í gær í Norræna
húsinu. Þingið sækja félagar úr
rithöfundasamtökunum tveimur,
Félagi íslenzkra rithöfunda og
Rithöfundafélagi íislands, en Rit-
höfundasamband fslands boðar
til þess. Þingið mun fjalla um
bagsmunamál íslenzkra rithöf-
unda, og Ritböflndasambandið
befur undirbúið drög að ályktun
um þau mál, sem lögð er fyrir
þingið sem umræðugrundvöllur.
Fjölmemni var við þingsetning-
una og voru forseti Islands,
herra Kristján Eldjárn og frú
hans meðal gesta þar. Einar
Bragi, formaður Rithöfundasam-
bandsins, setti þingið og bauð
gesti velkomna. Hann minntist
sérstaklega sjö beiðursgesta
þingsins úr hópi rithöfunda. Þrír
Verðlagsmál og skipulagsmál
verzlunarinnar —
helzta umrœðuefni á aðalfundi
Verzlunarráðs Islands í gœr
Pétur Siigiurðssoin, Höisítouílduir
Óliafssioirí, Jómiaitiam Eimiansisom,
Hiillmiair Fenigieir, Þorvalduir Guð-
imiuinidisisioin.
Allsherjarriiefnid: Gísili V. Eim-
arislsom, Haiuikiuir Egigiertsison,
Frambald á bls. 31
þeirra voru við þingsetninguna,
þeir Gunnar Gunnarsson, Sigurð-
ur Nordal og Þórbergur Þórðar-
son. Fjarverandi voru: Helgi
Valtýsson, Þórir Bergsson, Jak-
ob Thorarensen og Halldór Lax-
ness.
Vilð þinigsetndinigiumia lélk Giuðný
Giuðimiumidlsdóttir einflleilk á fiðOiu
við 'Umidirleiik Guðrúiniair Tóomias-
dióttiuir. Þá ffllufltti Ekuair Bmaigi
rœðiu oig biritliist sá ihlliuiti hlenmiair,
seim fjiaflllair uim Ihiagisimiuiniaimiál
rilthöflumidia á bls. 12 Ihiér í blað-
imlu. Dr. Gyllfi Þ. Gásfliaisio®,
miemml'Jaimíálariáðlhieinria, Geiir Haill-
'grímssomi bomgiairsltjfóiri og Hainm-
es Kr. Dav'íðsslom foæm/aiðlur
Biamidialiaigs ísliemzlkiria llisitaimiaminia
ffliuttiu Ri'Jblötfiuinidiaþimigi ávörp oig
'bártaisit þaiu á bfllaðsíðlu þrjiú
fliér í ’bfliaðinlui. Þá fflluittlu þeir
Thior Viflhijáiknisison, fommiaður
Rilthöfluinidiaiféaiaigis íslamidis, ag
MattlhíaiS Jdhiaminiessem!, fortmiað-
ur Féfliaigs íisfl. ritlhiöiflumidla, erimdl,
sem tnirltiaisit á ibfls. 12 og 1Ö hér
í 'blaðiniu.
VERÐLAGSMÁLIN og skipu
lagsmál samtaka verzlunar-
innar voru helzta umræðu-
efni á aðalfundi Verzlunar-
ráðs íslands, sem haldinn var
að Hótel Sögu í gær. Har-
aldur Sveinsson, formaður
Verzlunarráðsins setti fund-
inn og minntist í upphafi
Almennt atvinnuleysi
á Patreksfirði —
MJÖG slæmar atvinuhorfur
eru nú á Patreksfirði. Má
raunar segja að þar ríki al-
mennt atvinnuleysi. Stærsta
atvinnufyrirtækið á staðn-
um, Hraðfrystihús Patreks-
fjarðar hefur ekki verið starf
rækt undanfarna mánuði og
tveir af þremur bátum þess
komast ekki á fiskveiðar. Gert
er ráð fyrir að þriðji bátur-
inn muni einnig stöðvast
vegna fjárhagsörðugleika.
í hiiru f rystthúsimu á staðmum
er mjöig lif.il vimma, þar sem séra
Btfliir róðrar eru hafnir á staðrn-
Undiamfaxim 2 ár hefur aitvimmiu
áisita/nd sitöðugt farið verismamdi á
PatreksfirðL Astæður þesis eru
fyrst og firemst mjög mdmmikamdi
aiffli bátamna. Á síðustiu vetrar-
vertið var tilfin/niamilegur aifla-
bneisitur.
Fulílitrúar úr breppsmiefnd Pat-
reksfjarðarhrepps og fcrá verka-
lýðsféfliaigimiu á sitaðniunn, hafa
uindamfarið dvaliíð í Reykjaivík
tifl viðræðma við ýmisa aðila um
umbætur í atvinmiumiálium Pat-
rekisfirðimiga. Mum hreppsmiefndin
nýiegia hafa igieirt átkiveðniar til-
lögur táil þeiss að bæigja þeim
vandræðum frá byglgðiarlaigkiu,
sem það á raú við að etja.
þeirra kaupsýslumanna, sem
látizt höfðu frá síðasta aðal-
fundi. Risu fundarmenn úr
sætum til þess að heiðra
minningu hinna látnu.
Fundarstjóri á morlgiumfumdiin-
um var kjöriinm Maigtniúis J. Brymj
ófltfissom og Þomsteimm Bermlharðs-
som á síðdiegiisfumdimum, Fumdiar-
ritarar vomu tdflmiefmdir Árni
Reyniisson og Sigvafldli Þonsiteims-
son.
>á var lýst sfltípum í efltirfar-
andi mefmidk:
Viðskipta- ag verðfl'agsmála-
niefind: Haraildur Sveinsson,
Maignús J. Brynjóflfsisiom, Gummar
J. Friðrilkssion, Björgvin Sohram,
Rjúpno-
skyttn týnd
1 RJÚPNASKYTTA sem fór frá
I Reykjavílk kl. 5,30 í gærmorg
| un, var enn ekki kominn til
i byggða kl. um tólf í gær-
kvöldi, og var Hjálparsveit
I skáta í Hafnarfirði farin til að
| ledta hans.
Skytta þessi fór við annan
mann, og var ætlunin að vera
' í nánd við Krísuvilkurisvæðið.
Kunninginn sá síðast til hans
I kl. 11 f.h. Þeir Ihötfðtu dkiki
, á'kveðiið nieinm s'érsrtalkam tírnia,
' em að flidttaisit við bíl á Krisu-
I vílkiLurvegiimiuim ag ætJiuðu að
I vera komimk í bæámm fýnir
, kvöflicHmiat,
HLÖKKUM TIL AÐ
KOMAHEIM -
— sagði Cunnar Thoroddsen,
nýskipaður hœstaréttardómari
í GÆR var dr. Gunnar Tlhor- Thoroddsen 'koma til íslands
oddsen, sendiherra, slkipaður rétt fyrir miðjan desember,
dómari við Hæstarétt frá 1. að því er sendiiherrann sagði.
janúar 1970 að telja, að því
er segir í fréttatillkymningu
frá dóims- og kirlkjumálaráðu
neytinu.
1
Af þessu tilefni hringdi
MbL tifl Gummars Tlhoroddsens,
sendiíherra í Kaupmannahöfn,
og spurði hvemig hann hugs-
aði til þess að kama heim og
taka við þessu 6tarfi.
Sendiherrann svaraði:
— Það hefur verið gott að
að starfa í Danimörku sem
sendilherra fslands. En nú höf
um við veriS hér í hálfft
fiimmta ár og heimþráin segir
til siín í vaxandi mæfli. Ég
hygg gott til starfa í Hæsta-
rétti með þeim ágætu mönn
um, sem þar eiga sæti. Við
hlökkum til að koma heim.
Þau hjónin Gunnar og Vala
Gunnar Thoroddsen
um.