Morgunblaðið - 25.10.1969, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 25.10.1969, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 196® Síðan uim Höfuðdag hefur ekiki þornað af strái í Hrepp- unutm, sagði Jón Ólafsson í Geldingaholti, þegax Morgun blaðið spurði hann frétta úr 'heimabyggð hans. tölur liggja fyrir um það enn. f annarri leit lentu. ganigna- menniirnir í miklum snjó og ófærð og lá við slysum á hest um vegna ófærðarinmar. — Hvemig er félagsmáium yklkar hátbað? Félagslíf hefur lengi verið gott í Hreppum. Starfandi eru ungmennafélög, kvenfélög, búnaðarfélög auk margra annarra smœrri félaga. Gnúpverjar eru að byggja félagsheimili. Hófust fram- kvæmdir fyrir 2 árum síðan og vonir standa tii að húsið komist langt á þessu ári. Mun félagsheimili vera um 5000 teningsmetrar að stærð og eru miklar vonir bundnar við þetta hiúis, en hingað til hefur bairmiaslkióllinin verið niotialðiuir sem samlkamuihús. Er ætlunin að í féiagSheimilinu verði rek in greiðasala á sumrin, en það er byggt við þjóðveginn, sem liggur inn í Þjórsárdal og að hinum nýju virkjunarfram- Ikivæmidium við Búrfeli. Aulk þess má gera ráð fyrir að þarna verði aðalæð umiferðar innar að Veiðivötnum, Land- mannalaugum og á Sprengi- sanidi. Af skólamálum er það að segja, að á Brautarholti á Jón Ólafsson, fréttaxitari Morgunblaðsins í Árnessýslu Skeiðum er barnaskóli fyrir Skeið og unglingaskóli fyrir Skeið og Gmjúpverjasveit. Barnaskáli fyrir Gnúpverja- sveit er að Ásum. Sá skóli var gerður að heimkeyrslu- skóla fyrir tveimur árum, en þá var hann elzti heimavistar skóli í landinu, byggður árið 1923. Á Flúðum í Hruna- mannahreppi er bæði barna- og unglingaskóli. Er það nýr skóli, sem síðar verður notað ur sem heimavistarskóli. En á meðan svo er ekki, eru all- langar vegalengdir sem börn- in þurfa að fara til þess að sækja skólann. — Ótíðin er að vísu ekki fréttnæm lengur, og það er lömgu ljóst orðið að bændur í Hreppum kJjúfa ekki vetur- inn á aðstoðar. Fyrir skömmu var gerð athuigun, sem leiddi í ljós að bændur vantar 30— 40 prs af venjulegu heymagni. Eru bændur því kvíðnir og sjálfsagt verðúr skorið tölu- vert mikið niðu.r og fóðurbæt isnotkun m.iklu meiri en venju lega. — Sunn'udaginn 19. október komu bændur úr síðuistu leit. Virðist fé heldur rýrara en í fyrra, en engar endanlegar Flúðir. Samtal við fréttaritara Morgunblaðsins * Jón Olafsson 1 Geldingaholti Hákon Bjarnason, skógrœktarstjóri: Enn um haust- verk í görium í framhaldi af því, sem sagt var um haustveæk í görðum í fyrri viku, skal hér bætt við þnem/ur þýðinganmiiiblum atrið um. Að einu þeirra þarf að hyggja sem fyrst, hin tvö mega bíða hentugleika. SKJÓL FYRIR NÝGRÆÐINGA Menn skyldu ávallt minn- ast þess, að ungviði allt er viðkvæmara fyrir utanaðkom andi áhrifum en tré, sem kom in eru á legg. Þetta er lögmál, sem gildár við allar lifandi ver ur. Trén eru engin undan- tekning. Barrtré eru sízt lin- gerðari en lauftré, en af því að þau standa með grænu barri allan ársins hring verða fyrstu veturnir þeim oft þung ir í skauti, nema því aðeins að þau njóti skjóls á meðan þau eru að búa um sig í nýju umhverfi. Þau koma úr frjórri mold í gróðrarstöð og þurfa að aðlaga sig öðrum og oftast verri jarðvegi. Til þess að skýla ungum banrtrj'ám er tvímælalaust bezt að niota rimlagrindur. Þær þurfa ekki að vera nema örlítið hærri en það, sem skýla á, og hentugast er að bil milli rimla sé aðeins minna en rimlabreiddin, en hún á að vera um 5—7 sentimetrar. Beztu grindumar eru þannig gerðar, að bilin séu 45 prs. af fleti allrar grindarinnar. Slíkar grindur gefa fullkom ið skjól í nokkurra metra fjar lægð frá grindinni, og það myndasit engkun siúgur eða vindsveipar við jaðra þeirra eins og ávallt verður við heila veggi eða fleti. Öllum lagtækum mönnum er innan handar að búa til svona rimla grindur úr kassafjölum eða öðru fyrir sama og ekki neitt. Þessar grindur á að setja skammt frá trjánum og hæla þær ofan í jörðina. Þær eiga að standa þannig að þær hlífi þeim frá hörðustu vindáttinni, sem yfirleitt er norðaustan. Hákon Bjarnason Séu tvær litlar grindur reist- ar við hvert tré er bezt að þær standi nomrétt á hvora aðra, en þá er öruggt að trén standi í algtru skjóli allan veturinn. GRISJUN í GÖRÐUM Því er miður, að yfirleitt eru tré í görðum of sjaldan grisjuð. Vilji menn að garð- tré verði falleg, laufprúð og stór er nauðsvnlegt að fylgj- ast rrueð vexti þeiima og felía þau tré, sem leggja krónur sínar að þeim, sem eiga að vera framtíðartrén. Auðveld- ast er að gera þetta smátt og smátt, eftir því sem trén stækka. Bezt er því að huga að trjánum úr því að þau eru komin í mannhæð. Grisjun er ekkert vanda- verk, allra, sízt ef byrjað er að grisja nógu snemma. Hins vegar er erfiðara að lýsa því skilmerkilega í fáum orðum, hvemág haga stouili grisjun- inrni. Þeisis sikal þó frteistaið. Þegar trén vaxa upp sam- an, annaðhvort í röðum eða í þyrpingum, fara þau að þrengja hverí að öðru er þau stækka. Þá er um að gera að láta efnilegustu og fegurstu trén fá meira vaxtarrými með því að fella eða flytja burt þau tré, sem næst þeim standa. Ef tvö eða þrjú jafn- falleg tré standa saman, sem oft kemur fyrir, mega menn ekki skirrast við að fella eitt- hvert þeirra. Trén, sem eftir standa, eru furðu fljót að breiða lim sitt í skörðin. Aðalatriðið er að velja fram tíðartrén sem allra fyrst og láta þau aldrei vanta vaxtar- rými. Sé þess gætt er grisjun auðveld. Nú er svo ástatt, bæði hér í borg og um allt land, að í gömlum gör'ðium standa trén alltof þétt. Ætla margir, að of seint sé að grisja, en slíkt er fjarstæða. Þá eiga menn að fella fáein tré í fyrsta sinn, en halda grisjun áfram vægi- lega á næstu árum. Með því er oftast unnt að bæta skil- yrði trjánna svo mjög að þau taka til að vaxa á ný. Grisja má í görðum á hvaða tíma árs sem er, en bezt er að gera það að vetrarlagi, því að þá er auðveldast að sjá hvern ig krónurnar vaxa hver inn í aðra og hv^r mest að þreng ir. SNYRTING TRJÁA í oklkax stotrmaisamia landi hættir mörgum trjám til að kræklast, ekki sízt okkar eig in birki. Sé fylgst með vexti þeirra frá upphafi er auðvelt að sníða stórar hliðargreinar af eða koma í veg fyrir að stofninn greinist of snemma. Því miður er ailtof lítið að þessu gert, enda er árangur- inin af trjáræktinni oft eftir því. í norðuihéruðum Skandi navíu og hátt til fjalla hef ég hvergi séð birki í görð- um manna, sem ekki hafði ver ið klippt og lagað til í upp- vextinum. Enda er árangur- inn sá, að með þessu móti verð ur birkið eitt fegursta garð- tré. Því má heidur ekki gleyma, að trén kræklast miklu frek- ar en ella, ei þau skiortir nœr ingu. Snyrting trjáa þarf helzt að fara fram að vetrarlagi og ekki síðar en fyrir miðjan april. Það er ávallt tjón að vor- og sumarsnyrtingu. Suðurvers, Stigahlí Opið alla laugardaga til klukkan 18 simi 3

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.