Morgunblaðið - 25.10.1969, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG-ARDAGUR 26. OKTÓBBR 1969
25
Ólafur Magnússon:
Bolungavík eöa Bolungarvík
í 13. TBL,. lesbókar Morgunbl.
1966 skrifaði Ásgeir Jakobsson
alllanga grein um rithátt ofan-
greinds staðar. Rekur hann á
fræðilegan og skemmtilegan hátt
tilkomu nafnsins, notkun þess og
rithátt allt frá sögu-öld. Er í
greininni ýmsan fróðleik að finna
og hefur Ásgeir sýnilega vandað
til hennar, viðað að sér efni úr
ýmsum áttum og ekki sparað
fyrirhöfn. En mikill glundroði
hefur lengi ríkt um rithátt staða
með þessu heiti.
Ég er Á.J. sammála um það, að
rétt sé að rita Bolungavík, en
það er í g,rein hans eitt atriði sem
ég gjarna vil gera athugasemd
við. Það atriði hefur raunar víða
komið fram áður, án þess að
aths. hafi verið við það gerð, svo
að mér sé kunnugt.
Á.J. segir: „Nafn staðarins er
dregið af karlkynsorðinu bolung
ur í merkingunni hlaði eða köst-
ur og þá í þessu tilviki reka-
viðarköstur“. Mun ég síðar í
greininni fjalla um þessa athuga
semd. Vafalaust hefur Ásgeir
þessa skýringu á orðinu bolung-
ur úr orðabók Sigfúsar Blön-
dals, er út kom 1924. Hún er
grundvallarverk á sínu sviði og
byggja menn gjarna á henni um
merkingu orða og réttan rithátt,
en þar stendur: „bolungur ( -s,
-ar) - - - m - bulungur, Brænde-
stabel, Tömmerstabel, en Bunke
hugget Krat“.
f orðahverfi Finns Jónssonar,
útg. af Hinu íslenzka fræðafél.
í Kbh. 1914 stendur:
„bulúngur, lika bolúngur (sbr.
Bolúngarvík, í stað Bolúnga-),
afbakað í buðl- stundum: af bul-
ur -bolur.“
í ísl. orðabók Árna Böðvars-
sonar, sem útg, er af Menningar-
sjóði 1963, stendur:
„Bolungur, -s, -ar, k. bulungur
haugur af brenni, viðarköstur, í
samsetn.: Bolunga(r)vík, Bolvík
ingur, maður þar eða þaðan“.
í stafsetningarorðabók Frey-
steins Gunnarssonar: „Bolunga-
vík -bolungnr". í hinni nýju
Stafsetningarorðabók Halldórs
Halldórssonar, er út kom nú í
haust, stendur:
„Bolungarvík, svo í Landnámu
líklega er r hér innskot, nema
vera kynni að bolung kvk, ef.
bolungar".
Hvergi kemur annað fram en að
bolungur — eða bolung — merki
viðarköst, haug eða hlaða eða
brenni. Flestir telja orðið kk, en
H.H. notar rithátt Landnámu, þó
með fyrirvara um innskot eða
kvk-mynd. Árni virðist hallast
að því að rita beri Bolungavík,
en þareð hann tilfærir einnig r
(innan sviga) gefur hann í skyn,
að ekki sé þó beinlínis rangt að
rita nafnið með r. Finnur Jóns-
son telur errinu ofaukið og Frey
steinn ritar hiklaust Bolungavík,
án nokkurs fyrirvara.
Þegar menn eru í vafa um rétt
ritun eða þýðingu orðs, fletta
þeir gjarna upp í orðabók eða -
bókum. Það er því mikill galli
ef orðabókum ber ekki saman,
því að þá eru menn engu nær.
Ef um innlent staðarheiti er að
ræða fletta menn oft upp í því
ritinu, sem næst er og handhæg-
ast — símaskránni — og gera þá
ráð fyrir að þar sé rétt ritað.
En í símaskránni er þetta um-
rædda staðarheiti allsstaðar rit
að: Bolungarvík. í alþjóðlegri
„leiðabók“ Pósts og síma er
sömu sögu að segja, þar er aðeins
til Bolungarvík. Komir þú inn í
símastöð einhversstaðar á byggðu
bóli og viljir senda skeyti til Bol
ungavíkur, er þér tjáð að hún
sé ekki til, samkvæmt bókinni,
en aftur á móti sé til Bolungar-
vík, spurt hvort það sé ekki
meint og þú þá beðinn að bæta
r-inu í nafnið. Það er því ekki
Sízt gtyórn Pósts og símia, siam
kemur mönnum til að trúa því,
að rétt sé áð rita Bolungarvík og
veldur því, að verulegu leyti, að
sá ritháttur eykst hröðum skref
um
Til viðbótar upplýsingum Ás-
geirs mætti nefna fjölmarga fróða
menn og mæta, er jafnan rituðu
og rita Bolungavík. I Isafjarðar-
blöðunum Nirði (1916-1920) og
séra Guðm. Guðmundsson frá
Gufudal) og Vestra, ritstjóri
Krisitján Jónsson frá Garðs-
sfiöðum) var þes^i riifihiáttur jafn-
an viðhafður. í ársri'ti Sögufélaigs
ísfirðinga, er hóf gönigu sína
1956, eru báðir rithætitimir við-
hafðir, en þó oftair rifiað Boluniga
vík. Þeir Bjöm H. Jónisson, er
lengi var skólaistjóri á ísafirði,
ag Jenis E. Níelisson, sem um langt
Jkeið var kennari í Bolungavik,
rituðu staðarheiitið án r og
kenndu nemendum sínium þann
rithábt. Eftir að Jens fLubtisit til
Reykjavíkur gaf hann um árabil
út fjökútað blað, er haon nefndi
„Heíma í Bolungavik". Fæirði
hamn rök að því að staðurirun hóti
svo og þótti miður að menn
skyldiu viðhafa anaan riöhábt. I
blöðum hér syðra em báðir þess-
ir rifihættir notaðir, líkiega nokk
uð jöfnuim hönidum. Ýmis fyrir-
taeki og opinberar stofnanir, sér-
stáklagia þar, seim Vesififirðinigair
stjórnia, rita jafnan Boiunigavík
og einis og fyrri daginin virðist
kirkjian vera á öndverðum meiöi
við veraldlega valdið, því að
Hólskirkja not'ar stiimpil, er á
sfcendur: Boliungavíkur presta-
kaill. Mætti svo lenigi telja, en
hér skál staðar nurnið. Nú á isíð-
ari árum m.unu flestir lærifeður
kenna nemendum sínum að orð-
ið, sem víkunnar með umræddu
heifii draga nafin af, kvk. — bol-
umg — og beri því að riifia Bol-
unigarvík.
Eáns og Á. J. bendir rétitilegia
á, er í rauninini útilokað að orð-
ið geti verið kvlk. (bolung) mið
að við þær reglur, sem um mál-
ið gilda, því að orð, sem enida á
-ung eru huglæg, þ.e. eiginleiki
sem er hugsaðuir en eiklki áþreif-
anlegur: Dæmi: djörfung, hörm-
ung, liausung, nauðumg o.£L Verð
ur því að gera ráð fyrir, að sú
skoðun að orðið sé kk — bolumg-
ur — sé rétt, en þá verður held-
ur ekki hjá því komizt að álykta
að rilta beri BoHiunigavík. Sumir
telja sjálfsagt að hafa r-ið í nafn-
iniu ©ökum þess, að í Landnámu
og nokkrum öðrurn fornum rit-
um er það þannig skráð Það sarui
air ekki hvort réttara sé. Bæði er
það, að fá orð eru niú riituð á
sama hátt og á söguöld, þatreð
þróun málvisimda hefur fleygt
fram, og einnig er hu.gsanlegt og
raunar lfklegt að r-iniu í þessu
nafni hafi, af vangá eða vanþekk
imgu, verið bædt inin í við af-
skriiftir, eftir að uimrædd rit
E]E]B]G]G]G]E]G]E]B]B]E]E]G]E]E]G]E]B]B]Q1
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
DANSAÐ
51
51
51
51
51
KVOLD TIL KL. 2.
Hin óviðjafnan-
leg'qaiansmær
og eldgleypir
DIMM DARLiniO
skemmtir í kvöld
GUNNARS KVARAN
HLJÓMSVEIT
SVAVARSSON.
SÖNGVARAR
HELGA SIGÞÓRS
og ERLEfJDUR
E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E1E]E]E]E]E]
Ævintýri - Diskótek
9-1
15 ára og eldri.
Munið nafnskírteinin.
votu upphaiflega skriáð, einis og
H.H. gefur í sikyn. Miá æhlia, að
skrifarar sagnanma bafi jafnain
tekið sér eitfchvert afrit Land-
nárnu til fyrirmynd'ar um þenn-
an rithátt ©baðarinis, án þess að
hugleiða eða getfa því gaum, að
villa hafi, af emhverjum ásfiæð-
um, slæðst þair iinn — alveg á
sama háfit ag við fletbum upp í
orða -eða alfræðibókum, ef við
erum í vafa um eitthvert atriði.
Þeim, sem einhver ski-pti hafa
við Boluinigavík eða Bolvíkiinga,
leikur vafallaust huigur á að vilta
um tiikomu, þýðingu ag réfitrit-
un staðarheitisinis. Kem ég þá að
aifcbugasemd þeirri, uim merk-
ingu orðsins „bolungur“, er ég
greimdi í upphafi þessa miáls. Éig
hygg að orðið þýði ökki: hlaði,
hiauigur eða kösbur (viðarköutur)
og gefii í eðli síniu ekki verið
safniheifii. Á ung'.ingsárum mín-
um á ísafirði og síðair spu.rði ég
ýmsa mæta menn um þýðingu
orðsiinis „boliuinigur". Mér var oPt-
ast tjáð að orðið þýd'di: stór trj'á-
bol-ur eða reikaviðar-drumbur.
Ef við stöldrum við og afihuig-
um byggingu orðsimis, sj'áuim við
fljótlega að það er myndað a,f
nafnorðinu bolur, sem m.a. merk
Framliald á bls. 29
ORION
og
SIGRÚN
HARÐARDÓTTIR.
skemmta.
Kvöldverður frá
kl. 6.
Sími 19636.
lEHHDSKJAlUmni
SUSHSB5BSH5ISHSlSEt3
Ungó — Keflavík
Roof Tops
og Júdas
lcika í kvöld.
Við f jölmennum í Ungó í kvöld.
UNGÓ.