Morgunblaðið - 25.10.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.10.1969, Blaðsíða 16
16 MORiGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1060 0btcgiwiM$ibib Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 I lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. SKYR UTAN- RÍKISSTEFNA Ctefna Sjálfstæðisflokksins í ^ utanríkismálum hefur ætíð verið skýr og ótvíræð. í>ar er byggt á þeirri megin- forsendu, að sjálfstæði lands- ins og öryggi sé tryggt. Talið : er, að þetta verði bezt gert með eflingu Sameinuðu þjóð- anna og samstarfi við þær þjóðir, sem okkur eru skyld- ! astar að menningu og stjórn- ; arfari, bæði Norðurlöndin og | aðrar vestrænar lýðræðisþjoð ir. í stjómmálaályktun 18. Landsfundar Sjálfstæðis- flokksins er lögð höfuð- áherzla á þessa meginþætti. : Þar segir m.a. svo um utan- ríkismál: | „Á sviði utanríkismála tel- ! ur flokkurinn enn sem fyrr, ! að efla beri samtök hinna ; Sameinuðu þjóða, þannig að þau verði fær um að standa ! vörð um heimsfriðinn. Enn- fremur beri að efla norræna samvinnu og treysta menn- imgar- og viðskiptatengsl við þessar náskyldu þjóðir.“ Ungt fólk hér á landi hefur staðið fremst í baráttunni fyrir þvi, að ísland auki hlut- sinn í aðstoðinni við þróun- arlöndin. Efnahagsörðugleik- ar landsins undanfarin miss- eri hafa valdið því, að minna hefur verið aðhafzt í þessum efnum, en unga fólkið hefur viljað. Um aðstoð við þróun- arlöndin segir svo í stjóm- málaályktun Landsfundarins: „Þátttaka íslands í aðstoð við þróunarlöndin verði aukin eftir því sem geta þjóðarinn- ar leyfir á hverjum tíma“. Sjálfstæðisflokkurinn hef- ur litið á aðild fslands að At- lantshafsbandalaginu, sem hornstein öryggis landsins. Um aðildina að bandalaginu segir svo í stjómmál'aályktun Landsfundarins: „Sjálfstæðis- flokkurinn telur að reynslan hafi sarmað, að aðild íslands að Atlantshafsbandalaginu hafi verið nauðsynleg....... Áframhaldandi aðild íslands að Atlantshafsbandalaginu sé óhjákvæmileg eins og nú horfir". Ljóst er, að aðild íslands að Atlantshafsbandalaginu og vamarsamningurinn við Bandaríkin eru tvö aðgreind mál. Um vamir íslands segir svo í ályktun Landsfundar- ins: „Flokkurinn telur, að í landinu þurfi að vera viðbún aður til varna, ef á það yrði ráðizt. Beri að haga þeim á hverjum tíma með hhðsjón af hagsmunum þjóðarinnar og friðarhorfum í heiminum“. RÚSSNESKU HERSKIPIN íSUNDAHÖFN TDvö rússnes'k herskip liggja þessa dagana í Sunda- höfn. Þau koma hingað í op- inbera heimsókn, þá fyrstu til landsins. Þessi sömu skip hafa að vísu verið nálægt l'andinu fyrr. Þau sáust til að mynda í flokki þeirra rússn- esku skipa, sem efndu til flotaæfinga hér við land og á Norður-Atlantshafi í byrjun apríl sl. Sovétríkin hafa lagt á það meginkapp undanfarin nokk- ur ár, að byggja upp flota- veldi. Kafbátastyrkur þeirra er mjög mikill og nú styrkist annar herfloti þeirra jafnt og þétt. Það var löngum veik- leiki rússneska veldisins, hvað flotastyrkur þess var lít il'l. Þetta hafa núverandi stjómendur gert sér ljóst og hyggjast nú sýna, að rússn- eska valdið getur komið fram hvar sem er í heimimum sem öflugt flotaveldi. Það, sem einkum háir Sov- étríkjunum í þessu efni, er landfræðiteg lega. Þau eiga hvergi iand beint að lífæð Vesturlanda, Atlantshafi. Frá Murmansk og hinum miklu flotastöðvum þar verða sov- ézku skipin að sigla fram með strönd Noregs til þess að kom ast út á Atlantshaf. Frá flota- stöðvumum fyrir botni Eystra saltsins verða þau að fara um Eyrarsund til þess að komast út á hafið. Frá Svartahafi verða þau að sigla um Mið- jarðarhaf til að komast þang- að. Með stuðnimgi sínum við Araba í baráttu þeirra gegn ísrael hefur Sovétríkjunum tekizt að koma upp flotastöðv um á Miðjarðarhafi og fjöldi sovézkra herskipa á hafinu hefur stöðugt vaxið. Atlants- hafsbandalagið hefur orðið að grípa til sérstakra ráðstafana til að svara þessari auknu ásókn. Aukinnar ásóknar sovézkra herskipa hefur eimnig orðið vart á Atlamtshafi. Á síðasta ári efndu ríki Varsjárbanda- lagsins til fyrstu flotaæfimgar sinnar á hafinu á ferli banda- lagsins. í apríl sl. var efnt til ammarrar slíkrar æfimgar. í it. sík. mhkfssm iii \vs> j U1 w 1 FAN UR HEIMI Pillan og blóðtappamyndun rædd á dönskum læknafundi ÞRJÁTÍU dkandiiniaiváJslkir lætaniair klomia samian tíil fiumid- air í Friadlanislbong í Danmlöirlklu diaigiana 24.—2i6. október tii aið ræða uim, hvia/ðia lælkiniisimieð- íerð sé beppillieguist á Wlóð- 'tlöppiuim í iflóltluim, sem mynd- azt baifla veigmia æðalhmiúitia, — Eitlt uimiriæðtuieifini liætkmaininia verðluir bllóðtiaippiar í flótum kvteninia, sem talka Piflfl/umia aið Staðlaaidiri, Gestur Æuiradiarins veirðlur Þelklktiur ákiozlkiur læfkeár, G. Mairvor, sem mluin leglgtjia fram niiðluirlstöfflur um ótal miarglar aiðgarðir, stem Ihainin Ihietflur igent á sjiúlklliinigiuim mieið æða- ihmúlíia á flótum. Leiitazt verð- ur við að afia Ijósami vitn- eskjiu uim í Awaiðia tiflivikuim ökul’i ráðið til aðgierðar og hveniaar slkulli gtelfin iinm Móð- þynmiamidli eflmi, sem leysi utpp æða/hiniúitamia. Yfliriælknlir við Amtssjlúlkra Ihlúsið 1 Genltofte hletlur slkýrt dianislka ibiaðliniu Biarlinákie Afteniavis frá því iað á umd- ainlflörnu tvedmiur og fluáiflu ári, halfli varið gerðair aðigierðir á 27 (kvenisjúfllkimigium vagma iblóðltaipipa í flótfum. Afllimiamgiar ihölflðu telkið Pilliumia og tefllur yfirlaalcmiiriinm að ekki sé Chiæiglt að fllolka aiulguniulm ifyrir þvlí að mioltlkum Pillllulniniar hafi átlt siinm þáftt í að bfllóðtiapp- ainnáir myniduiðust, -að miininista kosti flniokkr.ulm tdlvikum. — Það Ihieifluir iemigli verið vdltiað að áhættan væiri fyrir htemdi, en hún er tal'im ihverflamidi. Fáuim getiur 'bfliamidiazt (huigiur um, að PLlflan er það sem ikcima slkal og miildllsvert er a/ð gera sér lljósft, irnelð hverj- um (hiaetti miegi floomia í veg fyrir blóðtaippa Ihjá faonium, sem mioita hania, segir griedmid- ‘ur yflirfliætkndr. Komiur þæir, sem emu laigð- ar inn til sfflikrar aðigeirðlar á Amtsjiúkralhúisið í Gemltioifltie, hafa vorið beðlniar uim að haettia að talka PiffiLuma í mián- aðaTtlímia fyrir aðlgerðtoa. í aðlkaffllamidi tiiivilkum er þó elkki um slíkt að ræða. Mieðall þedlrra 27 (krVenma, sem fynr er getið IhtötfSiu sum- ar flenigið bfllóðtaippa í fæt- uinnia, og vairð þá að grípa taif- arllaiuisit ttl uppákuirðar tiil aið komia í vag fyriir blóðltaippa- mymdlum í iuinigum. Ailkniairg- ir síðairniaflnidlu sijúflaliniganinia höfðu ruotað Pilfluma. Þó að emtn sé otf smiemmt að spá rtokkinu um, flnvaiða miiðluir- stöo.ur miurni fláslt, eða hvort þær mlumá fáat, em þó floirviltnii- legt að vísinidiaillegar 'umiræður og (hfleypidlómiaflaiuiEíar flairi firam um þetlta eifmi. Verkamannaflokkurinn brezki sækir mjög á SKOÐANAKÖNNUN sem Gall- up-stofnunin gerði fyrir brezka blaðið „The Daily Telegraph“ dagna 16. til 19. október, bendir til þess að vinsældir Verka- mannaflokksins hafi aukizt mjög upp á síðkastið. íhaldsflokkurinn hefur nú aðeins tvö prósent yf- ir, en það eru minnstu yfirburð- ir sem hann hefur haft í meira en tvö ár. Spurningin sem Gall- up lagði fyrir fólk var þessi: Ef kosningar færu fram á morgun, hvaða flokk mynduð þér styðja? Og úrsfliltim fara ihér á eifitir ásamt úralitum eldri kammiamia, íhaldsifknklkuriinm V©i'kaimianimafillokíkur iinm Frjálglynidi fliakíkuirimm Aðriir Yíiirbuirðir Ihaldsfliofakisiinis Eimis ag sjá má atf þessiari töffliu heflur V'erkiaimiaíimiatflioktour- inm sótt sdig ó<trúlleiga miikið. Frá því í jiúllí síðastl. haifla yfirlbuifð'ir ihaJLdisimiamnia minmfaað um 2il,5%, iþair aif hvorki meiiria né mimnia en 7.5% á síðiuistu tveim miániuð- um, eða tæplaga það. Þessd skjóti bati mum eintoum 'Stadfla atf jþví að gamiLiir fyLgjemd- uir fLofakisiimis, sam stoiiidiu við hiamm í stumidiameiðíi, eru niú aftur að síkipa sér í raðiir hanis. Þá kom einm,ig fram í könmiumiininii að báð ir Leiðltogar stóiru fLotokammia Heat'h oig Witeom, hafla bætt að- stö'ðu sírnia á tiltölMlaga nýatf- stöðnium fllokikislþinigum, þótt dlag% í sept.% í éig.% í júní% 46,5 46,5 47 55 44,5 37 34,5 31,5 7 13 15,5 11 2 3,5 3 2,5 2 9,5 12,5 23,5 1 mieiriilhLutJi sé reynidar enm. 1 óániægður mieð þá béðla. Chile: Byltingortilraun eðo kjarabardttn? Santiago, 21. okt. AP-NTB EDUARDO Frei, forseti Chile, lýsti í dag yfir neyðarástandi í landinu, eftir að ein deild hers- ins, í höfuðborginni hafði gert uppreisn og jafnvel var talað um tilraun til byltingar. t orð- sendingu forsetans sagði, að yfir stjórn hersins glímdi nú við uppreisnarseggina og svo virðist sem stjóminni muni takast að bæla niður ókyrrðina. Forsetinn hvatti þjóðina til að leggja sinn skerf af mörkum til að koma á friði og beindi orðum sínum ekki hvað sízt til stjórnmála- flokka og verkalýðsfélaga. StjórmmiáLaflrótitairitiairair í Ohiiile sögðú í tovöLd, að mikil óljgla hetfðli ve-rið immiam hertsimB um skeið vagmia faraflu heirmianma um Launiahætotoun.. Töldu sér- frtæðimigar að herdieiLdiin hetfði efaki haflt byltinigiu í hyggju, beflid ur hetfði mieð tilitæki sínu viljað letggja álherzlu á kaup- kröfiurmiar. Bernadettu var aldrei rænt 18. ofatóber — AP. STÚDENTAR við háskólann í Nottingham, hafa viðurkennt að tilkynning um að brezka þing- skörungnum Bernadettu Devlin hefði verið rænt og haldið gegn lausnargjaldi, sé uppspuni einn og aðeins gerð í gamni. í gær var hringt til Scotland Yord, tilkynnt að Bernadettu hefði verið rænt, og 50 sterlings punda lausnargjalds krafist fyrir hana. Scotland Yard fór af stað í miklu ofboði, en gat hvergi flundið þinigmanninn. Síðar kom í ljós að ungfrúin hafði verið að flytja fyrirlestur fyrir stúdenta í Nottingham. •Henni var fylgt á járnbrauta stöðina á eftir, og kvödd þar með virktuim. Lítið hafði verið um heiimsófcn þessa Skrifað, svo að gárungum meðal stúdemtanna datt það snaEræði í hug að búa til mannránís söguna. Lögreglan í Nottingham sagði að henni hefði efcfci borizt nein kvörtun í saimbandi við ungtfrú Devlin, og að engin raninsókn færi fraim í málinu, þar sem ekki væri hægt að ranmsafca það sem aldrei hetfði átt sér sflað. tilefni þeirrar æfingar gaf Gorchkov, yfirflotaforingi Rússa, yfirlýsingar, sem gefa nokkuð til kynna áform ríkja Varsjárbandalagsinis á At- lantshafi. Hann sagði, að At- lantshaf tilheyrði ekki frekar NATO heldur en Miðjarðar- haf 6. flota Bandaríkjanna. Sérfræðingar telja, að Rúss um takist ekki að búa jafnvel um sig á Atlantshafi og þeir hafi gert á Miðjarðarhafi, þar sem þeir hafa fleiri en eina flotastöð og tiltölulega stutt er að fara til heimastöðva við Svartahaf. Raunar er Kúba eini staðurinn við At'Iaintsihaf, þair sem Rússar geta haft stöð uga vist. Segja má, að ísland sé lyk- ill að Norður-Atlantshafi. Enginn þarf að efast um miik- ilvægi landsins fyrir þamn, sem ætlar sér aukin áhrif á því hafsvæði. Heimsókn rússnesku herskipanna hing- að er því tímianna tákn og seg ir meira en mörg orð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.