Morgunblaðið - 25.10.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.10.1969, Blaðsíða 14
14 MORGU'NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 1960 Rannsóknir lágsjávardýra við Surtsey — leiða til skráninga nýrra teg- unda við ísland ÞAÐ ER geysimikið líf við Surts ey og fer hratt vaxandi. Tegunda f jöldi dýranna á lágsævi við eyna tvöfaldaðist til dæmis frá sumr- inu 1967 til sumarsins 1968, segir Aðalsteinn Sigurðsson, fikifræð- ingur, sem undanfarin ár hefur verið að rannsaka dýralíf í fjöru og á grunnu vatni í hlíðunum út frá Surtsey. Og þegar við förum að inna hann nánar eftir þessu, kemur í ljós, að nokkrar tegund- anna við Surtsey hafa ekki fyrr komizt á skrá yfir lágsjávardýr, sem lifa hér við Suðurland. Og margar tegundir frá eyjunum í kring eru óskráðar sem ábúend ur við ísland. En það vill Aðal- steinn þó ekki telja neina sönn- un um landnám. Skýringin sé líklega fremur ónógar athuganir á dýralífinu í sjónum við strend ur íslands en að þama séu nýjar tegundir að nema hér land. — Það er skemmtilegt að fylgj ast með því hvernig líf sezt að í sjónum í Míðurni þessarar nýju eyjar, segir Aðalsteinn, vegna þess að það sezt að þarna í svo rötkréttu samhengi. Fynst koma dýr, sem lifa á svifinu í sjónum, fljótlega þar á eftir fastsitjandi plöntur og síðan dýr, sem litfa \ Aðalsteinn Sigurðsson, fiskifræðingur. r r á þessu hvoru tveggja, eins og t.d. krossfiskur, nalktir sniglax og fjöknargar aðrar tegundir. Áður en lengra er haldið er rétt að minna á að e/klki enu nema 6 ár síðan byrjaði að bóla á gosd í sjónurn, þar sem nú er Surtsey. Hálifum mánuði eftir að gosið hóflst, tók Aðalsteinn fynstu botn sýnin í kringum Surtsiey, vegna þesis að fóik óttaðist að gosið kynni að eyðileggja tfisfld- miðin í kring — taflaði jafnvel í gríni um soðinn fislk. Þrátt fyrir gosið reyndist allt dýraflíif þá ó- snortið utan þess svæðis, sem gosefni hötfðu ihulið. Strax ári seinna varð Aðalsteinn var við dýr í neðansjávarihlíðum eyjar- innar á 70 m dýpi. Það voru að víisu aðeins 8 stýkfld — bunsta- orrnar, tvær ræikjutegundir og Bundikrabbar — og þau voru kaf- faerð þegar Syrtlingur tólk að gjósa. En í ágústmánuði 1965, þegar Ihann var þama við rann- sóflonir á veguim Hafrannsókna- stofnunarinnar félklk hann í botn vörpu á sama stað og dýpi leðju, sem var full atf smádýrum. Árið 1967 hóf Aðalsteinn svo þeasar kerfisbundnu fjöru- og lágsjávarathuganir við eyna á vegum Surtseyjarfélagisi'nis. Hann hetfur annazt athuganir á dýralíf inu ikringum Surtsey niður á 20 til 30 m dýpi. Hafa þeir Sigurð- lur Jónsison, þörungafræðingur, sem hefur með höndum athugan ir á plöntulífinu, haft góða sam- , vinnu. Þeir skipta á miBi sin sýn- ishomunum, Sigurður fær plönt- umar og Aðalsteinn dýrin. Og báðir hafa svo vinnuaðstöðu í rannsóknastotfunni í Vestmanna- 'eyjaim á kvöldiin. } Gagnaisöifnunin fer að mi/klu /leyti tfram á sjónum á sumrin. M.s. Sæöm hafur verið leigður og frosflamenn hafa kafað niður eftir sýnishomunum. — Það eru atfbragðsstrákar áhugasamir og glöggir, segir Aðalsteinn. Frosflc- mennimir haifa með sér plast- fötu með loiki, sem í er sikorinn krossritfa, svo þeir geti troðið sýn; shornunium þar niður og kom Vísindi og rannsóknir ið með þau upp, án þess að fari úr fötunni. Þeir taka einnig myndir og kviikmyndir með neð ansj ávaxvélum. Eru þetta ekfki fjarsflca ófull- komin dýr, sem þarna finnast? spyrjum við Aðailistein. Það þurtfa þau efldd að vera, segir hann, en fyrotu dýrin, sem eflctki geta bor- ið sig um en eru setzt þama að, liía á svifi, sem alltaif er fyrix hendi í sjónum. Þegar þau eru sietzt að, kiomia isrvo dýraæituimiar. Allt í réttri röð. Enda hetfði ekk- ert verið til handa dýraætunum, ef þær hefðu komið fyrr, og þvi hetfðu þær hvort sem er drepizt. Þegar Aðalsteinn fór að vinna að þessum rannsóflcnum á vegum Surtseyjarfélagsins 1967, þá var þetta svo langt kornið, að þama lifðu t.d. naktir sniglar, sem lifa ýmist á dýrum eða faistsitjandi plöntum. — Sumarið 1967 virtist fjöldi atf dýriuim fremur lítifll og aðeins á tafcmörkuðum svæðum segir AðaÍ9teinn. En 1968 hafði teg- undaf jöldinn sennilega aulkizt um heiming, en fjöldi einstafldinga og útbreiðsla miklu meiri. Mest- ar breytingar á útbreiðlslu komu fram nú í suimar, en eflcfld er búið að vinna úr þeirn gögoum, sem satfnað var, og því eflcki mögu- legt að segja neitt um tegunda- fjöldann. Annars er allt svo óstöðugt þarna, bætir Aðalsteinn við. — Brim og straumar breyta strönd- insoi svo milkið að fjörulíf helzt ekki við. Það lifir eflcki af vetur- inn í þeirn ósköpum, sem stund- um ganga þama á. Maður mundi efldki trúa því nema sjá það sjálf- ur. Undir miðju fjallinu að vest- anverðu, þar sem var sandux 1968, var t.d. í siumar kominn stórgrýtisbotn með mjög ríku jurta- og dýralífi. Þetta er allt í mótun. Elkkert er verulega stöð- ugt. — En hve auðugt er dýralllífið orðið á grunnsævi þarna. Hvað eru komnar margar tegundir? — í fyrra, þ.e. 1968, áætlaði ég að tegundimar væru um 60. Hve margar þær em orðnar í siumar er erfitt að segja. Veðrið var líka svo atfleitt í sumár og við höfðum bátinn aðeiins tak- roarkaðan tíma, svo sötfnun sýn- ishorna varð eklki eins mikil og við hefðum viljað. Aðstaða er oft mjög erfið þarna. T.d. vorum við þarna einu sinni við eyna í góðu veðri, en þá var svo rnifcil und iralda, að firoelkmennirnir héldust eiklki við á botninum, öldurótið náði svo langt niður. Á 40 m dýpi var prýðilegt, á 30 m dýpi fundu þeir hreytfingu á sjónum, en á 20 m dýpi gátu þeir rétt með herlkjum unnið. Og á 18 m dýpá, sneru þeir frá. Þetta eru þó dreng ir, sem kalla ekfld allt ömmu sóna. — Hvaða tegundir eru það, sem finnast þarna við Surtsey? — Það eru mest tegundir, sem afl'gengaT eru í fjöru hér við Suð urströndina. Milkið er af kræfcl- ingi og hofllsepum. Líka naktir sniglar, ormar, 12 tegundir atf mosadýruim, ýmiss konar krabba- dýr, 11 tegundir af marflóm. Ldt ið er um kuðunga, en 6 tegundir atf skeljum, krosstfisikar og slöngu stjömur. Svo höfuan við orðið vanir við fisfc — flatfisik og eand síli, sam grafa sig þama í sand- inn — tfyrir utan aðvítfandi fiisfca eins og uifsa. — Hvaðan koma þassi dýr og hvennig? — Vafalaust með sjó. Fyrst fcoma þau sem hafa isviflirfur eða einhver svifgkeið. Þetta kemur frá nærliggjandi eyjuim og strönd inni. Ég hefi þó fundið 3 tegund ir, sem éklki eru á sfcrá yfir þau dýr, sem lifa við Suðurland. Þær verða því sfcráðar sem fyrst fundnar í Surtsey. Þetta er hrúð- urkarlinn Balanus Hameri, sem kalfla mætti sléttakarl, marflóin Calliopiius Zeviuisculus og möttul dýrið Ascidia callosa, sem elkiki hafa nein íslenzlk heiti ennþá. Þar siem rannsóknir á fjöru- Hér sjást holsepar, sem eru ókynjaði ættliðurinn á móti hin- um kynjaða ættlið marglittanna. Hvítu blettirnir eru bursta- ormar. l'ffi hafa eklki verið nægilega miikl ar, þá fórum við 1967 og 1968 í eyjamar í ikring, til að fá sam- anburð við tegundimar í Surtsey. Úr sýnkihomunum frá 1967 í Geir ifuglaskeri og á Eiðiniu í Heima- ey vann ég, en annað er að mestu ógreint. Við höfum hvorfci tíma né fé til að vinna úr þeseu eins og þyrtfti. Úr þessum tveimur fyrrnefndu sniðum varð útfcom- an 10—11 nýjar tagundir slkiráð- ar við ígiand. Og 17—18 nýjar tegundir við Suðurland. Ég fæ að líta á listana yfir nýju tegundimar hjá Aðalisteini, en er elkfci sleip í latneskum heitum á dýrum, sem ég hvort sem eir hefi hvorflci heyrt né séð. Nýju teg- undimar seim fundust við Vest- mannaeyjar en elkfld í Surtsey og aldrei hafa verið sikráðar sem ís- lenzfcar tegundir fyrr, eru tvær tegundir af mosadýrum, þanglús, þrjár tegundir af marflóm, þar af ein sem sennilega hefuir aldrei Kræklingur á 10—15 metra dýpi við Surtsey. — My idin er tekin 1968 kcmizt fyrr undir mannahendur, sennilega tvær nýjar tegundir af maurum, naikinn snigill og mött- ulldýr. Nýju tegundirnar, sem eflcki hafa fyrr verið akráðar fundnar í Vestmannaeyjum og næstum erugin þei.rra við suðurströnd ís- lands, voru 3 tegundir af hrúður körlum, þanglús, sex tegundir af marflóm, þrjár af hafköngulóm, ein e. t. v. aldrei fyrr fundin við ísland, tvær tegundir atf nöktum sniglum og 3 aif möttuldýrum. — Þessi listi sýnir, að elkki er út í bláinn að gera athugun á því hvaða tegundir finnast við Vest mannaeyjar. Nú eru sumar komn ar til Surtseyjar og ég hefði meifct þær sem nýjaT tegundir þar, hefði ég ekfci lílka farið í eyj annar í fcring, segir Aðalsteinn. mm — Það liggur óhemjulleg vinna í því að greina þessar tegiundir í sundur. Hér vantar líka bæði bæfcur, samanburðargögn og aðra sérfiræðinga, tifl að bera sig sam- an við, heldur hann áfiram. Þess vegna hefi ég farið til Danmerfc ur undanfama 3 vetur og þar fengið Dani í lið með mér, til að vinna úr sýnishomum. Þeir hafa greint margt af þessu fyrir mig, og orðið ákaiflega áhugasamdr sjálfir. — Sjávarlíflfræðingur einn, sem heifur mahflær að sérgrein, ætlar að greina og islkritfa um ma'ttflæmar. Annar sjávarlíffræð ingur ætlar að talka holsepana, seim mest ber á þarna, á sama hátt. Báðir hafa þeir hugsað sér að fcoma hingað í því eambandi. Sá síðamefndi ætlar að gera meira, því hann er að bera sam- an holsepa og margfldttur frá Evr ópu til Ameríku með fsland sem millilið. Þegar er fcomáð ýmislegt merfcilegt f.raim hjá honum. Enn einn þeflclktur sjávarlítffræðingur hetfur tefcið að sér nöktu sniglana og ætlar að slkritfa um þá. Þeir verða teknir með í heild aryfirflit fyrir Nonður-Atlants- haf'.isvæðið. Þá er dönisfc Ikona að skrifa um mosadýr í Zoologi of Tr'-'lanri. Hún hefur fengið öll gögn, sem ég hetfi, og er búin að grie.'ma tvær nýjar íslenzkar teg- undir. Þessi sýnishom hafa því aufcið gögnin, sem hún hefur tfrá i ’a di. Fyrir utan þetta hafa Framhald 4 hls. J3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.