Morgunblaðið - 25.10.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.10.1969, Blaðsíða 22
f MORGUNBLAÐIÐ, UAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 1969 22 Kurt Zier, skólastjóri — Minningarorð KURT Zier er látirm, ] angt fyrir aldur fraim. Hann lézt af hjarta- bih*n að heimili sínu í Óðinsskóg- •airakóla í Þýzkalandi, aðfaranótt miðvikudags 15. október, og vair jarðsettur í Ober-Hambach, laug- airdaginin 18. október. Föstudaginin 24. þ.m. var haldin minnihgarathöfn vegna Kurts Zier í húsakyntnium Myndlista- og handíðaskóla íslands. Viðstaddir voru nemendur og kennarar skólans og nánir vinir hins látraa. Hörður Ágústsson skólastjóri og Bjöm Th. Bjömeson fluttu ávörp. Blásarakvintett flutti tón- list. Eru það eftirköst þeirrar spenrau, sem flóttamenin undan ríki nazista lifðu í, sem eyðir lífs oirkurani fyrr? Margir fara og fóru þaranig, menn og koraur, sem naiuðugir urðu að hverfa frá ætt- iragjum, starfi, áætlurmm og framtíðardraiumum, til að raema land á ný, á flótta undan hæl ofstopaþjóðfélaigs, sem hafði prentað fjöldamorð á fáraa sinn. Hvort sem það er þetta eða eitthvað aninað, úr því verður seint skorið. Kurt Zier erlátinn, maður, sem lagði mikið af mörk- um og vanm ómetanlegt starf í tveimur löndum. Kurt Zier fæddist 11. júlí 1907 í Berlín. Hann stundaði nám við háskólaran og listaháskólaran þar í borg frá 1927-—31. Kemiraari í myndlist var Kurt Zier við att- þjóða-mierantaiskólainn í Genf í Sviss 1932—33, Eftir valdatöku t Móðix okkar elskuleg, Guðrún Pálsdóttir, Grettisgötu 37, andaðist að Lamdakotsispítala 24. þ.m. Fyrir hönd aðstandenda, Stjúpsonur og börn hinnar látnu. t Elsku sonur okkar, Ingi Gunnar Samúelsson, andaðist 24. þ.m. í Bama- spitala Hriragsiinis. • Samúel Kristinn Sigurðsson, Þórunn Ólafsdóttir og bræður hins látna. t Soraur okkar, Jón Halldór, andaðist á baimadeild Lands- spítalains 24. þ.m. Elísabet Lúðvíksdóttir, Eggert Sigurðsson, Túngötu 8, Sandgerði. t Móðir okkar, temgdamóðir og amma, María Helgadóttir, Grund, Súðavik, verður jarðsumgin frá Súða- víkurkirkju laugardagiran 25. október. Guðmunda Ilalldórsdóttir, Guðríður Halldórsdóttir, tengdasynir, bamabörn og barnabarnabörn. Hitlers 1933 varrn hann við erfiðair aðstæður að myndlist og auglýsinigateikniun til ársins 1939. Árið 1939 kom Kurt Zier til íslamds og hóf kennislustörf hjá Lúðvíg Guðmundssyni skóla- stjóra Haindíða- og myndlista- slcólans og sem teikraikenmiari við Keruiraraskólia íslamds. Þeim störfum gegndi hann til ársins 1949. Á listasviðdirau voru þetta sanmikölluð umbrota og braut- ryðjendaár á íslandi. Löggjafaæ- rammiran handa þessum stofnun- um var veikur, fé var af skom- um skammti, aðstaðan var bág- borin. En andiinn var jákvæðiur og orfcan svo tifl ótæmandi. Mað- ur, sem var ekki bumdinm af kenmingum, k reddum né vama, átti heima í þessu umhverfi. Kurt Zier var slíkur maður, hainn átti til þanm fágæta hæfi- lei'ka, að geta uranið Skapandi starf við erfiðar aðstæður, hon- um tókst með áhuga og impro- visatiorashæfileikum sínum að kveifkja þann raeista í öðrum, sem þarf til að hafda stefnufast áfram á brauf listariran'ar. 21. október 1939 kvænfist Kurt Zier Charlotte Dúrre, en hún hafði komið á eftir honum himg- að. Eignuðust þau hjónin tvær dætur, Maríu og Evu, báðar fæddar hér. Jafmvel þótt fsland hefði ve-rið viljandi takmairk og óskadraum- ur þeirra flóttamanoa, sem skol- aði á land hér, þá voru þessir tímar erfiðir fyrir þá, sem stund- uðu listræma sköpun og upeldis- starf í listium. Jarðvegurinin var t Útför Theodóru Tómasdóttur, Alfhólsvegi 101, Kópavogi, sem lézt að Borgarspítalaraum hinn 17. þ.m., fer fram fró Fossvogisikirkju mámmáagiiran 27. okt. og hefst kl. 3 e.h. Böm, tengdabörn, barnabörn og systkini. t Faðir minn og teragdafaðir, Björn Fossdal Benediktsson frá Dvergasteini á Skagaströnd, aradaðisf að dvalarheómil- irau Hrafnistu fimmtudaginn 23. þ.m. Jarðarförin fer fram frá Foss- vogskirkju laugardaginn 1. nóv. nk. kl. 10.30 f.h. Blóm virasaimlegiast afþökkuð, en þeim, sem vilja minniast hins látraa, er bemt á líkraarsfofn- arair Sverrir Björnsson, Laufey Helgadóítir. hrjúfur og ísland þeirra tíma bauð ekki upp á marga mögu- leika. En einmitt þessir ann- markar og takmarkanir voru möraraum eiras og Kurt Zier hvatn- iinig og áskorun til að viraraa að sínium hugðarefnum og að því uppeldisstarfi, sem hann trúði á. Árið 1949 sraéri Kuæt Zier aftur til Þýzkalands. Nazisminn var liðinn undir lok, ferskir vindar höfðu blásið burt ofbeldinu. Allt var í rústum og nýtt uppbygg- ingarstiarf beið þeirra, sem leggja vildu hönd á plóginn. Fjölskyldan Zier fór að Óðins- skógarskóia (Odenwaildsohui'e), einium frægasta uimtoótar-heimia- vistarskóla Þýzkalands. Kurt Zier hóf þar starf sitt sem teikni- og myndlistarkeninari, og eirakenndist það af sömu orku, áhuga og braubryðjendaiumhverfi sem fyrr. Ekki reyndi síður á þessa hæfileilka í Óðintsskóg'ar- skólia en á ísiandi. Allt var úr skorðum gengið og rétt að byrja að rétta sig við. Eftir tveggja ára starf var Kuirt Zier ráðiran skóla- stjóri Óðimsskógiairskóla 1951 og gegndi því starfi í 10 ár. Á þess- um mikilvægu uppbyggiiragarár- um mótaði hann stefrau skólans ásamt samistarfsmöninum sínum. Kurt Zier var þanrnig maður, að hann þyrsti sífellt í ný við- faragsefná, hairan va-r Lanigt frá þvf að vera hinn dæmigerði embætt- ismaður, sem finraur hamingju síraa í stöðuigleika starfsins og í óbrteytanleika starfsuimlhverfisins. 10 ána skólastj órastairf í Óðins- Skógi var honum raóg. Þegar Lúðvíg Guðmundsson lét af sitarfi sem skólaistjóri Haindíða- og mynd 1 istaiskól'ains sökum hei'lsu- ieysis tók Kurt Zier við því emib- ætti 1. septemiber 1961 aið beiðni íslenzkra yfitrvalda. Ég mun hér ekki fara raániar út í það upp- bygginigarsbarf, sem Kurt Zier iranti af heradi þau 7 ár, sem hann var Skólastjóri Myndlista og hand íðadkólia ísilainds, því það er flestum kurarauigt um. Nægir alð berada á enidurSkipuilagninigar- starf iraraam Skólans hvað raáms- leiðir og niárrasinnihald sraerir svo og hin stóru kaflaskifti, þegar lög um Myndlista- og handíða- skólia íslands voru samþykkt á Alþinigi árið 1965. Þótt ég sem st.rákuæ og umigl- iragur þekkti fjöilskylduna Zier mjög vel, þá kymnist uraglimigur ekki sér e'ldra miarani í fyllstu rraerkimgu orðsiins. Þær endur- minniragar, sem til eru frá þess- uim tímum eru mjög Ijúfaæ og Skemmtifliegar. Lífsglatt heimili og gestrisiið, húsbóndiran eimatt til búinn til að gera eitthvað öðrum till skemmtunar. Stundum var það frásögn, stundum eftir- herma, improviserað leikhús, tón. list (Kurt Zier lék á fiðlu) eða brúðu'leikhús en stundum alvar- legar umræður um heimsins vandamál. Sá Kurt Zier, sem ég kynntist af alvöru hér á áruiraum 1962—68 var að vísu mjög skyldur hinum gamla Kurt Zier æskuáranna: Hann var eran uppspretta upp- ruiraalegra hugmynda og ótæm- andi fjársjóðir skemmtilegra frá- sagraa. En hann gat eiranáig átt það til, vera þumglyndur og sár yfir heiminum. Ekki yfir heiminum í daglegri merkingu, heldur var það samféiagið og þar með mann- t Þökkum hjartanlieiga ölilum þeim, er sýrat hafa oklkuæ sam- úð og hfýhuig við andliát og jarðartör hjartkærrar móður, dóttur, systur og dótturdóttur, Kristínar Sigurgeirsdóttur, Rauðalæk 45. Oddný Ágústsdóttir, Björg Helgadóttir, Arni Jóhannsson, Kristín Friðriksdóttir, Helgi Einarsson og systkini hinnar látnu. kynið, grimmd og ofstæki þesis, tilfinrairagaleysi og fyrirlitning mairaraa á hver öðrum, sem skyggðu á bjarfsýni hams. Kurt Zier var kærkominn vin-ur á heimJM okkar hjóraa og við áttum miairgar ógleymanileigar stundir sameigimlegar þessi ár. Ég á bágt með að trúa því, að harus sé ekki lenigur von, að öll framtíðaráform hans séu dæmd úr ieik. Kurt Zier lét af skóliaistjóm við Myndlista- og haradíðaskóla ís- larads að eigin ósk og samkvæmt læknisráði haustið 1968. Hanin var enn fuilur aí f ramtíðaráform um, og hafði byggt sér og fjöl- skyldu sinirui hús hjá Óðinsskóg- arskóla. Haran ætlaði loks að njótia verðskuldaðrar hvíldar og Hjartanlegar þákkir færi ég ölflum, sem á 80 ána afmæli mírau glöddu miig með gjöfum, heimsóknum, stoeytum og gerðu mér daginin ógleyman- legan. Guð blesisi ykkur ÖE. Aðalbjörg Jónsdóttir frá Gamla-Hrauni. sinraa þeim áhugamálum, sem horaum voru kærkomin. Eiranig ætlaði haran efcki að láta þamn þráð slitnia, sem hafði jafraan verið borauim líftaug: Hann hugð- ist halda áfram kennslu við Myndl'ista- og handíðaskóla ís- lands, eiras og hann reyndar gerði í f'Onmi námskeiðs vorið 1969. Hann sagði sjálfur, að fyrst hefði hairan komið hiragað sem keniraari, síðan sem skóliastjóri, og bráðum yrði hairan atftur raemandi. Nú á hainn ekkert etftir ólært. Ég flyt koou haras Lotte, svo og dætrurn Maríu og Evu míniar dýpstu samúðarkveðjur og bið þær að líba á framitíðiraa mieð þeirri bjartsýni, sem einkenndi vin miran Kuirt Zier. Stefán Edelstein. Alúðartoakkir færi ég öLLum þeim, sem vottuðu mér vin- semd á sjötuigsiafmæilii miniu með heimsóknum, heililiaskeyt um og gjöfum. Þorsteinn Þ. Víglundsson. Guðmundur M. Elís- son — Minning Fæddur 4. október 1931. Dáinn 17. október 1969. Uraglinigur toamn ekki að stýra, ýmsar stefniuir kinörriinn tekur. Fliestir meta fairminn dýra fyrst, þegair upp á skerið rekur. Hatfðu á bátnum beztu gætur, beygðu ei, í kjölfar hinna. Muradu það að mamma græitur, mölvirðu fleyið voraa þinraa. ÞANN diag, er þau tíðiinidi flugu út um borgina, áð Guðmuiradur Elísison væri alilur, dró miargiur í efa fram á sáðustu sturad, að það gæti verið satt. I mtnniinigu þeiirra tíðirada setti margan hljóð an, svo óvenjuliegur og minmás- stfæður var sá persórauieiki, sem raú hafði kvaitit. Guðmuindur óx upp í Reykja- vfk. Hann kumni aldnei við sig aniniars staðar en þar. Af höfuð- borgirand hafði hainn lært margt gott, suirrat líka miður gott. Serami liega hefði Gúðmuindi hentað miklu fremiur að eiga heima í sveit en kaupstað. Hann vi-ldi þó jafraan vera þar, sem fólkið var, fjöldinn. Saga Guðmundar, heniraar skin og skuiggar, er aiðeins til í hug- um þeirra, sem minnast hams og trega hairan. Guðmumdur var fliesitum möniraum málsnj'aiMiari og turagumýkri og létit um að telja aðra á sitt miál. Honiurn var tamt að grípa til þessa hæfileika í viðskiptum við að'i a og stóðust þá fáir. Ósjaldan var Guðmund- ur í kröggum og sigidi hann ein- aitt krappan. Á þeim rraanmsaMri, er ég þykist sjá yfir, þekki ég emigan, sem kLauf sitraiumiran jatfravel, þótt haran væri aldrei forsjáirmaður til fjárvarðveizlu. Aðra stuiradiraa gait hann þó verið áðsjáli og féfastux og gætti vel síras. Þess ber þó að miruniast, að bamn var ailtaf hjálpfús, ef hann gat l’átið eitthvað af höradum rakmia. Gleymimm var Guðmumd- ur aldrei og sdzt ef hanm átti góðs að miniruaisf. Haran var viraur viraa simna fram í diauðaran, hvað sem á gekk og jafnvel hversu mjög, sem þeir bruigðust trausti banis. Gu'ðmiuradiur var vel að manini og áhlaupamaður, þá er hainn gekk með áhuga að ein- hverju verki. Hairan var greiiradur vel a!ð eiðilisfari. og jafnan kliók- ur í viðbrögðum síraum við rraannllífið. Ekki var haran glæsi- mierani að vaillarsýn, en rismik- ifltt í framigöragu og vildi halda sér t'il haffmararalegr'ar glæsi- mieranisfcu. Skreytrai eða tiisilettni var ekki tii í borauim. Hanm var einm þeinra, er heldur vilja sýkna en sakfelflia. Veruflieikinm er auðuigur að við famigsiefnium og eimin kýs sér þetta og amiraar veilur hitt. Það var ekki uppefldi eða um/kicwnu- teysi, er vígði Guðmuirad tál rót- leysis og verkieysiis síðustu árim, heldur var þetta miikil og furðu ileg þverstæða í fari hams og for- Löguim. Mér þykir lítolegt, að það ok hafi tíðum verið homum þunigt. En vera má, að arliögin séu sitertoairi en vilji manmisins, svo sem segir í fsLeodimigiasög- unru Guðmuiradur vár hvorki vegia- laus raé svarlaus maður. Það er sairaraaist að sagja, að öldruð móð- ir hiaras, ættirraeraná hans og vindr voru seinlþreytt a0 stýðja hann og styrfcijia á ailar liuradir. En hér samraaðist hið flomkveðna, að það er sitthvað giæfa og gjörvuileiki. Það vair kiamnski lám hams, að hairan fétok að kveðja svo skjótt. Guðmundiuæ heitinm var ekki trúmaður. Hann var þó eragin hjarrasél. Hamm var fyrst og fremst mammieiskja, hatfði miemmsk an hug. Hamn talaði aldirei um leyTi!d.airdiómia li.fs og dauða. En sötoum góðvildiar hamis tál allls þess, er lifsamda dregur, þá hefi ég það fyrir saitt, að honium verði fyrirbúinn ©óður staður. Þótt hanm sé ekki lem/gur á mieðlal oflatoar, þá veit ég fyrir vísrt, að hairan er áreiðamiLega í þeim £á- meraraa hópi, sem margiur mum spyrjia uim, þá er haran kernur yfir mæri dimmu og dauða. Ég er þess fuJflviss, að hamm faefur þegar á siiiraum hinzta rraorgni ek- ið g’læsitum vagni tii Valhallliar, þar sem haran á beima. Þar siitiur hanm visisiulega við hábor’ðið í gfl'aumi og aLLsmægtum. Ég vifl biðja föður alfls, sem er að bliesisia afldraða móður hams og aðra náfcomma. Kristján Eiriksson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.