Morgunblaðið - 25.10.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.10.1969, Blaðsíða 17
MORiGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 215. OKTÓBBR 1'909 17 Nýskipan verölagsmála er kraf a verzl unarinnar Rœða Haralds Sveinssonar, formanns Verzlunarráðs íslands á aðalfundi þess Að þesS'Uim aðalfu'ndi Verzlun- arráða íslands settum teljium við rótt að staldra við, líta yfir far- inn veg, reyna að gera okkur grein fyrir hvert stefnir. Fram- kvæmdai&tjóri ráðsins mun hér á eftir skýra frá störfulm stjórnar- dininar í einstökum atriðum, svo að þeim, kafla verðiur sleppt að mesbu og voma ég að ekki verði um miikjlar endiurtekinimgar að ræða. Eins og öilum er í ferskiu minni var mikii óvi&sa ríkjandi er við sábum hér á síðasta aðalfiu.ndi. Allir biðiu væntanlegrar giengis- lækkunar, en þegar var búið að gera ráðsitafanir til að minnka eftinspurn eftir erlendium gjaid- eyri með hinu svonefinda in.n- flutningsgjaldi, er sebt var í byrjun september 1968. Genigis- lækkunin gek'k svo í gildi 11. nóv. og nam hún 35,2 prs. sem þýddi að verð erlends gjaldeyrks hækkaði um 54,4 prs. og var það mieira en flesta hafði gpuinað. Þó var ljóst að hjá gengislækkun varð ekki koimizit. Hallað hafði enn á ógæfuhliðina á sviði sjáv- araflia og úbflulteiingisverðs af af- urðum úbvegsins. Gjaldeyrisvara sjóður lamdsims var að tæmast og útflubningsatvinnuvegirnir höfðu ekki lengur neinn rekstrargrund völl. Það verður ekki dregið í efa að ríkiisstjónniin lét athuga til hfliíbar aflla möguleika um ráð- sitafainir til úrbóta og valdi að lok um þá leið, er færust þótti. Gagn sbæbt fyrri gengislækikuniinini 1967 fengiu menn við gsingisflækk utn’ina 1968 nokkra aðvörun um að hverju stefndi. Margir gábu mobfært sér það aðlögunartímabil er varð frá seitimingu iininflutnings gjaldsiin'S til að hreinsa til á sviði erlendra skulda og vera bef ur undirbúnir hina miklu geng- iislæbkuin. En þó urðu gengistöp vterzfliunaraðiiia mjög mikil. VERÐLAGSMÁLIN Þegar séð var- að hverju stefndi og Ijóst var að ríkis- stjórnin stóð í samnimigum við lautnþiegasambökin um að- gerðir í verðíagsmálum, gengu forráðamienin verzluinarinn.ar á flund forsætisráðlherra og fóru fram á að flá að fylgjast með mál um, áður en endanlegar áfcvaxð- anir væru teknar. Jafnframtvar bent á þau atriði er verzflunin hielzt óskaðli eftir að tekið væri tfflit tffl, en það félkk lítimin hljóm grunn. Hundraðstöiur verzluniar áJagininigar voru enn lækkaðar, svo að þær voru orðnar þriðj- ungi lægri en var fyrir gengis- lækkunina 1967. Bent var á það bæði í viðitölum og blöðium hve stórhætbu.legar aflleiðingar þetta mundi hafa. Jafinframt var þess- um ráðst’öfunium móbmælt. En það feom fyrir efeki, þessum ákvörð- unium vaxð eigi haggað að sinni. í umræðum um þessi mól kom fram að helzt var von að eygja þar sem var hið margiumitalaða Sonne-frumvarp, sem undirbúið hafði veráð á árimi 1967, en lagit ofan í skúflfu við gsngiglækkun- ina síðar á því ári Á flundi mieð yiðskiptamálaráðherra og ráðu neytisstjóra í viðtefciptamálaráðlu hieytinu, sem jafnfraxnit er formað ur 20 manma niefndarinnar, sem undirbýr fruinwarpið, var hvatt tii þess að lieggja það fyrir þing- ið fyrir jóL Lofað var að kalla saman niefndinia til sbarfa, en von akfkar uim, að fljót afgneiðsla fengisit brást með ölliu. Störf í nefndánni hófust ekíki fyrir al- vönu fyrr en hinar milkílu vinnu- deilur leystust 19. maí sfl. Starf- aði þá meíndin fram eftir vori, enda var henni falið að ljúka störflum fyrir 15. sept. s.L Ekfci stóðst sú áætluin að h/eldur, en þó eru vonir til að nefndin skifli af sér í lok þessa mánalðar. Smá- vægileg lei'ðrétting var gerð á verð’lgigsiákvæðum eftir að kjara- sani' ir.gar voru undirritaðir í mailok. Þetta mikla vandamál veralumarinnar er því óleyst með öllu enm þann dag i dag. Dagana 11. til 13. marz 1969 var hafldin Verzlunarmálaráð- stefina Sjálfstæðismanna í Hótel Lotftieiðum. Félagsisamtök verzl- unarinnar tóku boði flokksins uim þetita ráðstefnuhald og tóku fomenn þeirra þátt í undirfoún- ingi. Þessa daga var mikið rætt um vandamál verzlunarinnar og á hvern hátt finna skyldi leiðár tii úrbóta. Þetta er flesbum sem hér eru inni í fersku minni og tel ég ekki þörf að rekja það nánar. Efalauist hafa mlálin skýrzt á þessum fundum, þóbt árangur hafi eklki enin kiomið mjög í dljós:; hins vegar sýndu þessi flundar- hölld greiniil'ega samstöðu verzl- unarstóttarnar alirar og tel ég það jafnvel mikiivægasta árang- ur þessarar ráðstefnu Hinar skorinorðu tillögur ráðstefnuinn ar í mörgum málum voru birtar og má áílíta að álhrifa þeirra hafi einhvers staðar gætt hjá þeirn sem ákvörðunarvaldið hafa. Mjög er til abhuguinar að endurtaka slíka verzlunarmálaráðstefnu, hvort sem húm yrði þá á vegum verzlunarsamtakainnia sjálfra eða í samvinnu við aðra. SKIPULAGSMÁL VERZLUNARINNAR Á siðasta aðalflundi var nokk- uð rætt um skipufliagsmál verzl- unarsamitakanna og samþykkt að halda fuind í nóvemberlok, þar sem ræddar yrðu tiflilögur um end urskipun þeirra mála. Nefnd var skipuð í málið og átiti hún nokkra fluindi, en þar kom í ljós mjög miikill ágreininigur um að bneyta til frá þeirri skipan sem nú er. Var því þessum málum frestað urn sinn og svo fór að ekki varð starfað frekar að þeim á sl. starfsári. Það þótti ekki rétt að efna til deilu urn okkar inn.ri mál, þegar sinúa þurflti böfoum saman till að reyma að fá úrlausin okkar brýnustu vandamála. Enda koim það í ljós, að samvinna milli hinna ýmsu samtaka imnan vexzl unar og iðnaðar var mjög góð á árinu,, og vona ég að sá einhugur, sem þar rífcti geti orðið grund- vöillur að ítarlegum viðræðum um skipulagsmiál og þegar betra tóm geflst, orðið tifl þess að við fiinnuim lansn, sem allir geba sætt siig við. Rétt er að það komi fram, að í viðræðum milli forystu- mann.a samtakanna í vetur var varpað fram þeirri huigmynd, að heppilegt byrjunarskref í þess- um málum væri, að öll samtök- in flyttu sikrifsboifur sínar umdir sama þafo og hæfu þar dagleg sams'kipti sem auðveldiað gæbu nánara samstarf síðar. VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS Mér þykir hlýða að minnast nofekuð á málefni Verzlunarskóla íslands, enda þótt ætla megi að framkvæmdastjóri vor muni depa á þau mál í sinmi ræðu. Verzlunarskólaniefndin sem ráð- ið skipar, heflur starfað af mikl- um þrótti á gíðasta starfsári. endla liður nú brátt að því að tafea þurfli mikilvægar ákvarðan ir um stöðu verzlunarskólans í skólakerfi laindsims. Rá'ðstefna var haldin um verzluniarfræðislu í Reykjavik dagana 20. til 21. aept., þar sem mættir voru full- trúar frá Verzluniarráði íslands, Vlerzlunarskóla íslandis, Sam- bandi ísi. Samvinn'Ufélaiga og Samivi'n'nusfcólianuim í Bifröst. Á rálðlstefniu þessari voru haldin yfingripsmikil erindi um hina ýmsu þætti skólastarfsinis. Vanda máliin voru rædd í umiræðuhóp- um og að fllokuim neyinit alð fcoma sér saman um ályktanir. í þeim tiliöigum, sem komiui frá aðsitand- endium Samivinnuiskóllans var fóflgin ákveðin stefna um fram- tíðarskipun þessara skóla. Enda þótt tillögur þær væru að mörgu leyti athyiglisverðar þótti fulltirú um VerZlunarráðisins og Verzlun arskólans ekki fært að afgreiða þær að svo lítt afhuguðú máli. Töldu þeir nauðsynlegt að kynna þes'sar tillögur bebur í ölium sam bökum verzlumarinnar og lögðu til að skipuð væri 10 manna nefnd, er athuigaði bæði þessar tillögur og legði fram álit um framtíðarskipan verzlunar- fræðlslu í landinu. Þegar mefndin hefur skilað á- Haraldur Sveinsson liti og það hefiur verið kynnt öil um aðilum er standa að vezlun- arskóluinuim mun boð-að tiíl annar ar ráðstefnu á næsta ári. Verzl- unarráðið sjálft skipaði í þessa nefnd þá Pétur Siguirðisson og Hilmar Feniger Verziluntairisíkióla- nefndin skipaði af sinni háflfu þá Þorvarð Jón Júlíusson og Gísla Einarsson og Verzlunarskóli ís- lands skipaði þá dr. Jón Gísla- son og Valdimar Hergeirsson. Mikið var rætt um að eigi væri lengur hægt að komast hjá því að leggja niður þá beklki Verzl- unarskóia íslands er samsvara gagnfræðasbi'gi, þ.e. 1. og 2. befek, og leggjia álherzlu á tveggja ára nám, er ljú’ki mieð vterzluniar pnófii ag síðan viðlbótnanám, trveglgja ára, er ljúki með stúd- entsprófi. Einmig var milkið ræitt um námskeiðshald í margvíslegu formi. Mál þessi eru öll í deigl- unni, en verzlunarsamtökin verða aö vena við því búiin að taka afsböðu til þeirra á næsta ári. Fræðslumói verzfluinarstéttar- iinnar hiafa lengst ai vterið í hönd um Verztunarráðs íslands, og tei ég það eitt a.f mikilvæguistu verk efnum ráðsins að halda yfir- stjónn þessara miála í höndum verzliuinarstéttarinnar, það er henni ómetanliegur styrkur og eigi siður styrkur Verzluniar- skóla fslands að hafa hana að bafohj.alli. TOLLVÖRUGEYMSLA í flebnúarimán. 'hófluisit umræðuir um vamdamiál varðaimdi talllvöru- geymslur í Reykjavík. Fram hafði komið uimsóknifrá Eiimskipafélagi íslands h.f. og fleirum til fjár- mál'aháðiunisytisins um leyfi til að reka tollvörugeymislur í Reykja- ví'k. Fyrir forgöngiu Verzlunar- ráðsins var komið á viðræðum milli þesisara aðiilla og Tollvöru- geymislunnar h.f. eftir nokkur flundarhöld, þar sem forráða- menn Verziunarráðsins lögðu á- herzlu á að samvinma gæti tek- lzt mi'lli þessara aðila, varð sú niffiurstaða að Eiimskipafélagi ís- lands var gefinn bostur á að eign ast á n.æisbumni allt að 20 prs. af hluitabréfum í Tollvörugeymsl- unni h.f. Vonum við að það mál sé þar mieð leyst. Bæði fyrirtæ'k- in voru aðillar að Verzlumarr'áði fslands og varð það eðlilegur vetbvanigur til að ræða m.álin á og reyna að n'á samkomuilagi, sem gæti orðið, jafnt fyirtækj- umum og verzlunaraðilum hér í bæ, til styrktar og eflingar. FJARFE STING ARFÉL AG Á aða-lfumdi 1968 fluitti Eyjólf- ux Konráð Jónsson ritstjóri er- indi uim framkvæmdafél'ag, eða fjárfestihigarfélag. S’íðar á þeim sama fuindi var samþykkt hvatn- in.g tii að fooma slífou félagi á flót. Skömmu síðar tófoust viðræð ur milli forráðama.nina Verzlunar ráðs íslands og Félags ísl. iðn- rekenda, Verzlunariba'nka ís- lands, Iðnaðarbanka íslainds og S'eðlabanka íslands, svo og Eyjólfi Konráð Jónssyni, riit- stjóra. Efitir nokkra fundi var ákveðið að Þorvarður Alfonsson framfovæmdasitjóri Félags Iðnrek anda færi í kymnisflerð til Norð- urlanda til þess að athuga hvern' ig þar væri starfað að þessum málum. Eftir að skýrsla hans um málið hafði verið í aitíhugun og til uimræðu og hugmyndin verið kynnt rikisstjórninni, fól hún fyrrgrieindum aðilium að láita gera drög að fnumivarpi og skömmu fyrir þinglók í vor lögðu þeir Eyjólf.ur Konráð Jónsson, Pétur Siguirðsson og Matthías Bjarnason það fram á Alþingi. Fmmivarp þetta varð eigi útrætt á því þinigi, en í gær var frum- varpið lagt fyrir afbur og eru nú fflutninigsimenn. Eyjól'flur Kon- ráð Jónsson og Benedikt Grön- dal. Fyrir jólin í fyrra kom út bók efltir Eyjólf, sem nefndist Al- þýða ag atíhafnalítf. Þar_ voru vandamál hlutafélaga á fslandi krufin til mergjar og eindregið hvatt tiil að málefni þeirra væru tekin til meðflerðar, þannig að almenninigur gæti mieð hlutabréfa kautpum lagt siinn skerf til efling ar atvinnulífinu í landinu. í þeirri bók gerði Eyjóflfur og grein fyrir hugmyndum sínum um Fjárlflestinigarfélag, og þyk ir mér því óþarf't að bæta þar mifolu við. Þó vii óg eindregið lýsa yfir skoðun minni, að nú þurfi mikið átak til þess að end- urreisa og treysta trú íslend- iinga á þát'ttöku einkaaðila í at- vinnurekstrinum.. Ef e’kki skap- ast nú gruindvöll'ur fyrir rekstri hlutaiflé'laga í landinu, mun ófofou'r eigi til lengdar takast að 'halda líiflslfojör'um hér á sama stigi og í nógrann.alöndun.um. Og hvar er eð’liHegri vettvamgur til um- ræðna um þessi máfl en hér hjá Verzlun.arráði ísiandis. Atvinnu- refosbur í hlutaflélagaformi var foomiinm nioflakiuð á veg á fynstu ána tugum þessarar afldar. Það gekk á ýrnsu, mörg hlutafélög urðu skammilíf, en mörg stóðu trauist- um fótum með öfluga starfsemi. En rikisvaldið varð andsnúið þessu flormi eignaraðlldiar að at vimniuir'ekstri og sett voru ný skaittalög 1933, sem gjörbreytbu skattlagn.ingu h'lutaifélaga og úti loifouðu möguílieikia þeirra til heii- brigðrar uppbyggingar. Á næstu árum greiddu flest lifl'uitaifélög, mieiri skabba til ríifluis og bæja en tefojiunium nam, en stærsta hluta- félaigi landsins Eimski'pafélagi ís lands var íviflnað þannig að það var gert skat’tfrjálsi samlkvæmt sérstöfoum lögum gegn því að það greiddi engan arð, Skattarnir 'héldu átfrattn að þyngjaist eftir að síðasta heimsstyrjöld hófst, og vó það vel upp á móti þeirri tefojuaukninigu, sem atvininure’ltst urinn fókk á veltiárum sityrjald ardnnar. Álagning hi.nna tveggja stóreignaskatta á sjötta árabug þessarar aldar var þar á ofan eitthvert hróplegasta óréttlæti, sem fraimkvæmt hetfur verið gagn vart atvinnuirelestri notolours lýð ræðisríkis. Að lokuim var mœlir- imn full'ur. Þegar búið var að rýra vaxtanmöguleika hlutafélag anina svo að stöðniun var fyrir- S’jáanll'eig, bókst að fá fram endiur stooðun, sem lauik með nýjuim skaftbalöguirm, sem tóku gildi 1961. Skattalög þessi gjörbreyttu til bóta tekjusköttum og tekjuút- svari hlutafélaganna, þannig að slíkir Skatteir urðu sambærilegir við það sem gildir í nágranma- íliöndum. Jaifntfinamt var veibutút- gvari breybt í aðstöðugjald og >að gert frádráttarbært frá skött um. Hins vegar fékkst efoki sú sjáltfsagða leiðrétting hjá verð- la.gsyfirvöldum, að aðstöð.ugjald lð væri reiknað sem kostnaðarlið ur í verðútreiknimgi. Eignaskatt ar og eignaútsvör eru hér miun óhagstæðari en. hjá nágrömnum Okkar. En hvers vegna er verið að rekja þessar sögur svo laingt aflbur í tíma, þegar við nú stönd- um framimi fyrir nýju átaki í upp byggtngu einkarelíS'trar og hluta félaga í landinu. Því er til að svara að við viljum vera raun- sæismenn. Uingir og ábiugiasamir miemn, vel menntaðir, hatfa tekið uipp mer'kið um að sýna fram á og sainnfæra þjóðina um kosti einkarekstrarins og hlutafélaga einkaaðila í abvjn.nulífi laindfl- manna. Þessir menn hafa margir hverjir haft orð á því að þeim fyndiigt ríkj,a tortryggni og svart sýni meðal þeirra er lengi hefðu staðið í atvinniurefcsitri hér á. landi. Þvi þarf það að koma skýrt fram, í viðræðum við hina yngri menn, af hiverju þessi van trú stafar. Síðan 1933 eru 36 ár, þar af hafa aðeins verið 8 ár, sem í giildi 'heflur verið viðunandi skattalöggjöf gagnvart fyrirtækj um. En á þessum 8 árum er þó nokkur reynsia fengin, og nú ætti að haifla stoapazt sfoilninigur og traust almien.nings á því skatta kerfi, sam upp var tefcið. En heil brligt sikattafoerfi er algjör for- senda þesis, að unnt sé að fá þátbtöfou ailmennings í hlutabréfa kauipum til atvinnufyrirtæ'kja. Ný bókfhalds,l'öggjöf og traust Skait’taeftirlit er efcki síður nauð- synlegt til þess að vernda þann hlut, sem hinn almenni hluthafi heflur keypt í atvinnufyrirtækj- unlum. Noíkkrar umræður hafa verið uppi um, að breyta nokfor- uim álkvæðuim í núverandi skatta lögum sem varða einstaklinga, þannig að arður atf Mutabréfum og eign í þeirn verði metið tii skatts á i ma hátt og spariifé. Hluitabréfaeign verður að ná jafn rettisajfstöðu gagnvart siparitfénu. Ég tel að við stöndum nú á tíma- mótum. Mikilvægur skilnámgur og stuðningur við skoðan’ir Ofokar uim kosti einkarelcstuirs fram yfir rikisrefostur hefur kom ið úr röðuim hinna yngri manna, sem látið hafa í sér heyra nú Undainifarið um málefni viðskipta og abvinnurekstrar í landinu. Skilndngur alþjóðar heflur aukizt tii miuma, launlþegar í landinu, er áður hlustuðu mest á alda- gamlar, úrefltar og staðnaðar kennisetningar, hafa nú víð- ari sjón de i 1 d a rh r in.g, og haifla flundið á þessum erfiðleLkaárum síðustu, að traustur grundvöllur atvinniufyrirtækjanna væri maulð syn þess og skilyrði að hægt værii að halda uppi fullri at- vinniu. Eigum við ekki að fylkja liði og hefja nýja sókn. Við sfcufl um ræða þessi miáíl opið og atf víðisýni. Sjálfsögð er sem breið- ust þátttaka landsmanna í hluba fólögum til atviinir.Hjrekstrar. Slílk þáttibafo'a væri afllri uppbygging- unni mikill styrfour. En rmest er um vert að byrjunin takist veL Að þau fyrirtæki sem ríða á vað ið sýni sem fyrst fram á styrk sinn og hæfni til þess að starnd- ast samfceippni á jafnréttiisgrund vei.li. En þau félög sem nú færu af s'tað, þyrfbu styrkan bafchjafll. Og hanm er eimmitt Fjórfesting arfélag íslands. Fj árflestin garfélagið á að geha veitt þeim sbuðning, sem geita sýmt fram á, að hugmyndir þeirra og framfovæmidir leiða tifl trausts og öflugs atvinnurelesturs. Slík- an sbuðning á að vera hægt að veiita án þess að forráðamenn fyrirbækja þurfi að knékrjúpa ríkiisvaldinu í smáu sem stóru. Jatfnfraimt þarf Seðlabanloi fs- Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.