Morgunblaðið - 25.10.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 25.10.1969, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 196® einhver aðkenning af fjandskap í framkomu hennar, enda þótt ég þykist viss um, að hún sé hrifin af mér. Aðeins ein kvenpersóna sýnir mér fullkomna hreinskilni og kemur frjálslega fram við mig, án þess að sýna mér fjand- skap, en hennar nafn má ég ekki nefna, af því að innilegt sam- band við hana gæti ekki komið til neinna mála. Ég hafði nú ekki ætlað mér að minnast á þetta, svo að þér er bezt að gleyma því strax og ekki fara að koma með neinar spurningar. Ég vil sem sé ekki ræða það. Taktu það því sem í ógáti sagt, og helzt vildi ég strika það út strax, en það mutndi gera bréfið mitt sóðalegt, en sóðaskap hef ég andstyggð á, hvers kyns sem er .. Það var Cornelia sjálf, sem bauð Rósu, einn júlídag síðdegis, að koma með sér og Dirk í skemmtiferð niður á skurðbakk- ann, skammt frá Nýmörk. Þegar hún sagði Dirk frá þessu, gretti hann sig og sagði: — Þú veizt mætavel, að hún stendur á lægra þjóðfélagsstigi en við. Það hef ég sagt þér, og enda þótt ég kæri mig ekki um að amast við henni, þá vil ég að minnsta kosti efcki sækjast eftir samveiru við hana. Það væri ekki til annars en vekja henni vonbrigði síðar meir. Hún giftist einhverjum, sem er dökkur, eins og hún sjálf, heldurðu ekki? Hvernig gætum við boðið henni í sam- kvæmi heima hjá okkur? Hann hélt áfram að flétta sam an fingurna á sér meðan hann sagði þetta og gaut augunum sitt á hvað, en hún horfði róleg á haran, með ofurlítið bros á vör. — Þú skalt ekki fást um þa@, Dirk. Hún skilur þetta þegar hún eldist. En í bili er engin hætta á ferðum, þó að hún fari með okkur út að skurðinum, sér til skemmti.nar Ofurlítill skríkjuhlátur hayrðist í henni, líkast lítilli bjöllu sem glumdi í ókönnuðum helli. — Og svo er ég viss um, að þér muni ekki þykja nærvera hennar neitt ó- þolairtdi, e@a hivað? Hann var í vann veginn að hreyta úr sér einlhvenri refsi- ræðu, en stillti ság, því að í þesisu bili heyrði hanri kallað hátt ut- an af stígnum, sem lá niður að ánni. Þetta var Rósa. Þau sátu nú saman á bakkan- um, en ekkert þeirra hafði eðii- lega framkomu nema Rósa. Þótt lítið bæri á, voru bæði Dirk og Comelia spennt. Enda þótt hún sýndist róleg, þá sat hún samt eitthvað óeðliiega upprétt, og augnatillit Dirks var eitthvað ó- eðlilega snöggt. Og Dirk hló ó- þarflega hátt við stríðninni frá Rósu. öðru hverju fór hann að slá saman fingrui.um. Þau höfðu haft með sér mat og vín, en Rósa ein hafði veru- lega matarlyst. Dirk sagðist ekk ert vera svangur og Comelia sagði: — Ég e • nú aldrei sér- lega matlystug, þegar Dirk skor aði á hana að gera matnum betra skil. — Það veiztu mæta- vel, svo að þú þarft ekkert að vera að skamma mig. Himdnniinm var dkýjiaðlur og sól- in skein á þau heldur máttleys- islega. Loftið var heitt og rakt og enda þótt dagur væri, héldu skordýrin áfram að smella og tísta inni í runnur.um. Þá kom Jakob til þeirra og Dirk andaði lét.tar. — Ég hélt, að þú ætlaðir aldrei að koma, bölvaður sláninn þinn. — Ég er nú vinnandi maður, sagði Jakob, — og það er ekki sunnudagur í dag O, láttu ekki eins og þú sért bundinn á höndum og fótum við hefilbekkinn, sagði Dirk og hló, um leið og hann benti á matinn mieð þuimiallfiinigirinium, Sezitiu nið- ur og hámaðu í þig því, sem þú sérð hérna. Við Cornelia emm ekkert svöng, svo að hún Rósa hefur búið að því ein. 51 — Dirk er að fá hitasótt, sagði Rósa og hló. — Hann hefur enga matarlyst, veslingurinn. Við verðum að flýta okkur að senda eftir John lækni —• Ég hef fréttir að færa, sagði Jakob — Hvað er það? Er búð að myrða einhvern í landsstjórnar- húsinu? — Nei, það er hann Napóle- on. Hann er búinn að tapa stiríð- inu. Hertoginn af Wellington er búinn að tvístra hernum hans, einhvers staðar þar sem kallað er Waterloo. Það var skipstjóri, sem sagði mér þetta fyrir klukkustundu. Dirk skipti algjörlega skapi. Næstu stundiri ar var hann hugsi og þögull Jafnvel tilraun ir Rósu til að stríða honum eða draga hann inn í umræðumar, vom árangurslausar. Hann taut- aði bara fyrir munni sér: — Ég verð að hugsa. Ég verð að gera áætlanir. Einu sinni eða tvisvar, gat hann staðið snögglega upp og stikað fram á skurðbakkann og staðið þar og horft niður í dökkt vatnið, og Rósa sendi hon Londvélar hf. SÍÐUMÚLI 11 - SÍMI 84443. Hjúkrunarfélag íslands heldur fund í Átthagasal Hótel Sögu mánudagirin 27. október kl. 20.30. Fundarefni: 1. Nýir félagar teknir inn. 2. Ragnheiður Guðmundsdóttir læknir: Gláka og blinda á fslandi, erindi og myndasýning. 3. Guðrún Blöndal hjúkrunarkona: Fræðslunámskeið trúnaðarmanna i Helsinki í maí 1969. STJÓRNIN. Tryggið yður fyrir frostskemmdum á steypu og notið Sika frostvara. J. Þorláksson & Norðmann hf. \ IÍKI IxA RM AllNN IIETM ■' ASKUR V nVÐUK YÐUB glOðarst. GRÍSAKÓTELEITf IR GRILLAÐA KJÚKUNGA ROAST BEEF GIjÓÐARSTEIKT LAMB HAMBORGARA DJÚPSTEIKTAN FISK .tváurlatuUbraut U sími 38650 Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Alls kyns misskilningur kemur fram, einkum í skriftum. Haltu fast við þitt. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Reyndu að eyða ekki um efni fram. Vel gengur með vini og venzlamenn. Tvíburamir, 21. maí — 20. júní. Þú ræður ekki við félagslífið fjárhagslega. Allir vilja endilega tjá sig. Hlustaðu bara. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Erfitt er að komast að samkomulagi við félaga þína. Og það er langvinnt. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. f>ú gerir úlfalda úr mýflugu. Betra cr að vera raunhæfur. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Gerðu þér grein fyrir eigin dómgreind í fjármálum, annars eyð- irðu um efni fram. Vogin, 23. september — 22. október. Dagurinn í dag cr reyndar prófsteinn á sjálfstraust þitt. Sporðdreltinn, 23. október — 21. nóvember. Þér hættir til að karpa við vinnufélaga þína, en það gengur ekki við vélar og aðra dauða hiuti. Þeim stendur nefnilega á sama. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Hvers kyns fyrirtæki gerast allt í einu fjárfrek. Fjölskyldan er eitthvað mótfallin gerðum þínum. Steingeitin, 22. desember —• 19. janúar. Það er mikilvægara að ganga vel frá hnútunum heima fyrir. Taktu þér frí, ef þú getur til að lagfæra, og sjá út, hvað mætti bctur fara. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Vertu heima ef þú getur og reyndu að komast hjá óþarfa ferða- lögum. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Peningavandamálin, og styrrin, sem stendur um þau eru alltaf ofarlega á dagskránni. Reyndu að vera dálítið mannlegur. Það er óþarft að vera eins og vélmenni, gert út til að framleiða fé. um þá einhverjar háðsglósur, sem hann lét sem hann heyrði ekki ... — Nú er hann að hugsa um krókódílana Hvaða áætlanir skyldi hann vera að gera fyrir þeirra hönd? Jakob setti þá upp þetta sviplausa bros sitt og horfðist á við Comeliu sem sat kyrr án þess að bregða svip, en þó var augnaráðið eitthvað óró- legt, er hún leit á þau Dirk og Rósu á víxl. Allt í einu sneri Dirk aftur, úr einni þessara ferða sinna til að stara ofan í skurðinn, og sagði: — Þið vitið auðvitað ekki, hvað þetta þýðir. Ef Napóleon er búinn að vera, þá þýðir það sama sem, að mikilvægar ákvarð anir verður að geira innan fárra vikna. Ég er alveg viss um, að innan mánaðar vitum við fyrir víst, hvort við eigum að vera brezk áfram eða hverfa aftur til HjoHeinidiiniga eða kanmislkii verða sænsk eign! — Það er naumast þú segir fréttimar! sagði Rósa. Hún leit þýðingarmiklu tilliti til Corne- liu. — Þetta kalla ég frétt- ir. Vissir þú tiil þeiss, Carnielia, að við værum í nokkrum vafa um hvaða ríki ætti að eiga þess- ar nýlendur? — Haltu kjafti! sagði Dirk og stappaði niður fæti. — Ég ei>- orðinn hundleiður á þessum glós um þínum. Þetta háð þitt hefur engin áhrif á mig. Þessi líka bölvaður múlatta-fábjáninn! Rósa dró snöggt að sér and- ann og roðnaði, en eftir andar- tak hafði hún náð aftur öryggi sínu. Hún stóð upp, stökk að Dirk, skók hnefann fnamah í 'hamin og sagði: Vertu elklki svo djarfur að skamma mig fyr- iir að vera miúiaitti, Dirlk. Það skaltu ekki dirfast. Og þú veizt hvers vegna. Á ég kannski að segja þér það? — Æ, snáfaðu burt sagði Dirk og diró isiiig frá ihienmi. Hanin ieilt snöggt á hana og sagði: — Ég stökk bara upp á nef mér. Fyrir- gefðu. Komidlu, Jabob. Við Skuil- um skilja þær eftir og ganga upp eftr stígnum. Ég þarf að tala um nokkuð áríðandi við þig. Komdu! Dirk og Jakob voru varla komnir út úr heyrnmáli, þegar Cornelia sagði: — Þú ert ekki neitt sérlega nærgætin við hann, er það? — Nei, það er ég aldrei, svar- aði Rósa, — og vil ekki vera. Hún horfði ögrandi á Corneliu og röddin var ofurlítið háðsleg. — En það er einmitt misskiln- ingurinn hjá þér, að þú lætur allt of mikið undan duttlungun- um hans. Cornelia brosti og reiddist þessu ekkert. — Ég hef nú líka Stærðfræðideildorstúdent óskar eftir vinnu. — Tilboð merkt: „8472“ sendist afgreiðslu blaðsins. Tilboð óskast í Plymouth ’67 2ja dyra i því ástandi serh hann er i einnig óskast tilboð í Dodge '51 yfirbyggðan vörubíl. Bílarnir verða til sýnis í dag frá kl. 1—7 i skemmu F.I.B. Hafnarfirði. Tilboð sendist Hagtryggingu h.f. fyrir 28. þ.m. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.