Morgunblaðið - 25.10.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.10.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1060 LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur aílt múrbrot og sprenglngar, einnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544. KJÖTÚTSALA Ermþá kjöt á gairvla verðinu. 90,10 kr. í heilum skrokk- um. Söltum niður skrokka fyrir 25 kr.. Kjötbúðin, La'Uga vegi 32. Kjötmiðst., Laugalœk ÓDÝR SVIÐ Nýsviðiin diíkasvið, aðeins 51 kr kg. I i kössum, 15 hausar saman, 47 kr. kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðiin, Laugalæk HREIIMDÝRAKJÖT Úrvails hreindýrakjöt Hrigg- steikur 155 kr. kg. Laeris- steikur 170 til 220 kr. kig. Reynið stykkii ! daig. Kjötb. Lvg. 32. Kjötmiðst. Laugal SPILABORÐ S prtaborðin virvsæiliu komin aftur. Sendum gegn póst- kiröfu um lanid allt. Húsgaginav. Hverfisgötu 50. Sími 18830. VÉLSTJÓRI með próf frá Rafm.deil'd Vél- skóte Istemd's ó®kair eiftir viininiu t lainífi Miargis komar vinna kerrvur tiil greiina. Tiifb. inn á afgr. Mbf. m.: ,K-8470'. PICKUP SENDIFERÐABlLL Óakia eftiir að kaiupa Pickup eða Hítiiinn sendiiferðaíbíl. Upp lýsimgair í síma 41407. DÖMUR Byrja mieð saiumaniámiSkeið í mæstu v'ilkiu. Símii 24102. BEDFORD VÖRUBIFREIÐ tii) söl'u, áng. '66, 7 tonna með Leylamd mótor og vöruyfiiilbygigiingar. Uppl. gef- ur Mart. Karlsson, s. 6252, Ótafsvík eða 10440, Rviík. HÁSIIMG Á VÖRUBÍL Benz 327, árgerð 1963 ósk- ast. Uppt. í síma 1730, Akra nesi, rmilli kll. 12—1 og 7—8 á kvöWm. TIL LEIGU HERBERGI að Skól'avörðustíg 16, 5. h. Uppl. á staðmum í dag kl. 2—4 og í síma 21825. Auður Stefánsdóttir. ÍBÚÐ ÓSKAST Tveir neglwsaimir ungir rrvenn óska efttr 2ja herto fbúð eða 2 samiliiggjandii henbengjium. Uppf. í síma 32648. FORD FAIRLANE 500 Ford Faiirlane, áng.. '66. Vit skiipta á ódýrami bíl Uppt. í síma 50884. IBÚÐ ÓSKAST ti# karups í Reykjavík eða Kópavogii, Helzt 3ja herb. Útb. 200 þús. Uppl. í síma 12874 eftir kll. 13,00 í diag og sunmudag. FALLEGUR KETTLINGUR fæst gefirvs handa dýnavimi. Stmi 14036. Kirkjan að Mur.kaþverá I Eyjafirði. Hún var áður maluð svört, en nú hefur hún fengið nýjan Björnsdottir. Dómkirkjan Messa M. 11. Ferming og alt- arisganga. Séra Jón Auðuns. Barnasamkoma á vegum Dóm- kirkjunnar í samkomusal Mið- bæjarskólans kl. 11. Háteigskirkja Messa kl. 2 Séra Ólafur Skúla son messar. Kirkjukór Bústaða sóknar syngur. Organisti Jón. G. Þórarinsson. Séra Jón Þorvarðs son. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10. Ferming armessa kl. 2 Séra Frank M. Halldórsson Þorlákshöfn Sunnudagaskóli f barnaskólan um kl. 10.30 Séra Ingþór Ind- riðason. Hjalli 1 Ölfusi Messa kl. 2 Sunnudagaskóli fyrir börn eftir messu. Séra Ing þór Indriðason. Iláteigskirkja Morgunbænir og altarisganga kl. 9.30 Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 Séra Arnigrímur Jónsson Fríkirkjan i Reykjavlk Barnasamkoma kl. 10.30 Guðni Gunnarsson Fermingarmessa kl 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Útskálakirkja Messa kl. 2 Séra Guðmundur Guðmundsson. Grensásprestakall Guðsþjónusta kl. 11 í Safnað- arheimilinu, Miðbæ. Ólafur Ólafsson kristniboði prédikar Barnasamkoma sama stað Kl. 1.30 Séra Felix Ólafsson. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 2 Séra Emil Björns son. Gaulverjarbæjarkirkja í Messa kl. 2 Séra Magnús Guð L jónsson. / Stokkseyrarkirkja J Sunnudagaskóli kl. 10.30 Séra i Magnús Guðjónsson. ? Hafnir I Messa kl. 2 Séra Jón Árni Sig I urðsson. I Hallgrlmskirkja 7 Barnaguðsþjónusta kl. 10. | Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjal- [ ar Lárusson. búníng. Myndina tók Jóhanna Laugarneskirkja Messa kl. 10.30 Ferming. Alt- arisganga. Barnaguðsþjónust- an. fellur niður. Séra Garðar Svavarsson. Kópavogskirkja Barnasamkoma kl. 10.30 Guðs þjónusta kl. 2 Guðný Gunn- arsdóttir leikur einleik á fiðlu. Séra Gunrxar Árnason Dómkirkja Krists konungs I Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árdcgis, lág messa kl. 10.30 árdegis. Bisk- upsmessa kl. 2 siðdegis. Ásprestakall Barnasamkoma kl. 11 í Laug- arásbíóL Ferming og altaris- ganga í Laugarneskirkju kl. 2 Séra Grimur Grímsson. Frikirkjan i Hafnarfirði Barnasamkoma kl. xl. Messa kl. 2 Séra Sigurður Haukur Guð jónsson prédikar. Séra Bragi Benediktsson. Reynivallaprestakall Messa að Reynivöllum kl. 2 Séra Kristján Bjarnason Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttarholts skóla kl. 10.30 Guðsþjónusta í Háteigskirkju kl. 2 Séra Ólaf- ur Skúlason. Garðasókn Barnasamkoma í skólasalnum kl. 10.30 Séra Bragi Friðriksson Keflavíkurkirkja Messa kl. 2 Séra Jón Þor- varðsson prestur í Háteigs- prestakalli prédikar. Kirkjukór Háteigskirkju syngur. Séra Björn Jónsson. Innri-Njarðvikurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11 Séra Björn Jónsson Ytri-Njarðvikursókn Barnaguðsþjónusta í Stapa kl. 1. Séra Björn Jónsson. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Séra Lárus Halldórsson messar Hafnarfjarðarkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11 Hörð ur Zóphaniasson yfirkennari ávarpar börnin. Séra Garðar Þorsteinsson. Sunnudagaskóli KFUM. ÖU börn velkomin hvern sunnu dag kl. 10.30 f.h. Minnisvers: „Fyr- ir því skuluð þér taka alvæpni Guðs, til þess að þér gietið veitt mótstöðu á hinum vonda degi“ Ef. 6. 10—17. Sunnudagiaskóli KFUM Amtmanrasstíg 2B. Sunnudagaskóli KFUM og K. Ilafnarfirði hefst kl. 10.30 að Hverfisgötu 15 öll börn velkomin., Sunnndagaskóli Filadelfiu hvern sunnudag kl. 10.30 á þess- um stöðum: Hátúni 2 Herjólfsgötu 8 Hafnarfirðí. öll börn hjartanlega velkcxmin. Sunnudagaskóli Kristniboðsfélag anna Skipholti 70 Hefst hvern sunnudag kl. 10.30 öll börn velkomin. Kristniboðs- og æskulýðsvika á Akureyri Vikuna 26. okt. — 2. nóv. verður haldin kristniboðs- og æskulýðsvika á Akureyri í krisiniboðshúsinu Zi- on. Á samkomunni á sunnudag er aðalræðumaður herra Sigurbjörn Einarsson biskup, en á samkom- unni á mánudag Steingrímur Bene diktsson, fyrrv. skólastjóri. Mikill söngur verður og frásagnir frá kristniboði. Samkomurnar verða tilkynntar í Dagbók jafnóðum. Sam komurnar hefjast kl. 8.30 Hið íslenzka náttúrufræðifélag Fyrsta samkoma vetrarins verð- ur haldin mánudaginn 27. okt. kl. 8.30. í 1. kennslustofu Háskólans. Próf. Sigurður Þórarinsson flytur erindi um öskulagafræði. Slysavarnadeildin Hraunprýði, Hafnarfirði Basar félagsins verður miðviku- da-ginn 5. nóv. kl. 8.30 í Sjálfstæðis- húsinu. Konur, sem ætla að gefa miuni eru vinsamlegast beðnar að koma þeim í Sjálfstæðishúsið 5. nóv. kl. 3—7. Kvenfélögin AUlan, Bylgjan, Hrönn Keðjan og Rún halda sameigintegan skemmtífund Hann liefur sagt þér maðnr, hvað gott sé! Og hvað heimtar Drottinn annað af iþér lem að gjöra rétt, ástunda kærleika og framganga 1 litiilæti fyrii Guði þ’num (Míka 6.8). I dag er laugardzgur 25 október og er það 298. dagur ársins 1969. Eftir lifa 67 dagar. Fullt tungl. Fyrsti vetrardagur. Gormánuður bvrjar. 1. vika vetr,,i byrjar Árdegisháflæði kl. 6.05. Athygli skai vakin á því, að tilkynningar skulu berast 1 dagbókina milli 10 og 12, daginn áður en þær eiga að birtast. Næturlæknir í Keflavlk 21.10 og 22.10 Guðjón Kltmenzson 23.10 Kjartan Ólafsson 24.10, 25.10 og 26.10 Arnbjörn Ólafssom 27.10 Guðjón Klemenzson Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. S og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöld- og heigidagavarzla ‘ lyfjabúðum I Reykjavík vikuna 25. okt- 31. okt. er í Holtsapóteki og LaugaveigsapótekL Borgarspítalinn i Fossvogi: Heimsóknartími kl. 15—16, 19— 19.30. Borgarspitalinn i Heilsuverndar stnðinni. Heimsóknartími kl: 14-15 og kl. 19—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnudaga kl. 1—3. Læknavakt 1 Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar i lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstím/ læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222 Nætur- og helgidagavarzla 18-230 Geðverndarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánuJaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjón ustan er ókeypis og öllum heimii. AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheim- ílinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h. á föstudögum kl. 9 eh. í safnaðarheimilmu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í salnaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa samtakanna Tjárnargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Simi 16373. AA-samtökin í Vest- mannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. i húsi KFUM. Hafnarfjarð.'rdeild AA — Fundir á föstudögum kl. 21 í Góðtemplara- húsinu uppi. n Mímir 596910277 — 1 í Sigtúni miðvikudaginn 29. nóv. kl 8.30 Spilað verður Bingó og ýmis skemmtiatriði á boðstólum. Húsmæðiafélag Reykjavíkur Basarinn verður 8. nóvember. Fé- lagskonur og velunnarar félagsins eru vinsamlega beðn-ir að koma bas armunum i félagsheimilið að Hall veigarstöðum á mánudögum milli 2—6. Nánari uppl. í símum 14740 (Jónína), 16272 (Þuríður), 12683 (Þórdís). fleiri fari um helgina. Jú, það er fullt af fólki í myndum mínum, ég er að reyna að koma fólki inn í „geometriska" fleti. Annars hef ég fenigizt við teikningar og mál- verk frá því, að ég man eftir mér, hef teiknað i kennslubækur og skop myndir í Spegilinn, an.nars stunda ég kennslu við Flensborgarskól- ann.“ Sem sagt, síðustu forvöð til að sjá þessa skemmtilegu sýningu á sunnudagskvöld. — Fr.S. Bjami Jónsson listmálari sýnir um þessar mundir málverk sin i nýjum sýningarsal, miðsvæðis í borginni, sem kallast Gallerie sex, og er að Bankastræti 6, 2. hæð. Sýninig Bjarna er opin frá kl. 2—6, og lýkur henni kl. 10 á sunnudagskvöld, svo að fólk getur notað helgina til að heimsækja Bjarna. Við hringdum í hann og spurðum, hvernig gengi. „Takk, bærilega. Nokkrar mynd- anna hafa selzt og ég á von á að NUTIÐ kalla sig fjórir ungir pi ar er hafa leikíð saman að un anförnu. Þeir heitia talið i vinstri: Stefán Hauksson, tromi ur, Þorsteinn Hraundal, gít Gunnlaugur G. Melsteð, bassa, og Ómar Hraundal gitar, og allir syngja pillarnir. Þeir leika nú um helgina í Glaumbæ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.