Morgunblaðið - 25.10.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.10.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. OKTÓBBR 1969 Allar innréttingar á einum stad Opið / dag til kl. 4 Innréttingamiðstöðin hf. SÍÐUMÚLI 14. REVKJAVÍK, SÍMI 35722 - RANNSÓKNIR Framhald af bls. 14 margir Danir greint ýmis dýr fyr ir ok'kur, án þess að þeir séu að hugsa um að skrifa um þau. Það verður því að koma í minn hlut. A þessu má sjá að fjöru- og grunnsævarlíf er svo lítið rann- sakað hér, að það er akkur eins Framtíðaratvinna Duglegur og áreiðanlegur maður (20—40 ára) óskast sem fyrst til skrifstofu- og sölustarfa við heildverzlun sem verzlar með efnivörur fyrir málmiðnaðinn. Tilvalið starf fyrir iðn- eða tækni- menntaðan mann. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám, fyrri störf og meðmæli, ef fyrir hendi eru. sendist Morgunblaðinu fyrir 31. október 1969 merkt: „Góð laun — 8473". og nýr heimur. Ef litið er á Zoo- logi of Iceland, þá er áberandi að mikið af fjöru- og grunnsævar dýrum hefur einikum fuindizt í Grindavík, þar sem Bjarni Sæ- mundsson ólst upp og safnaði síð an milklu af gögnum, og við Reykjavik, þar sem Bjarni, Bene dikt Gröndal og ýmisir fileiri hafa safnað fjörudýrum. — Hefurðu hugsað þér að bæta úr þessu og fara meira út í að rannsaka þetta við íslands stirend ur? — Ég hefði gjarnan viljað rann saka fjöru- og grunnsævarlíf við strendur íslands. Það hefði verið dásamlegt að mega helga sig þvi. Ég hefi orðið svo góð saimbönd ytra, að ég hefði getað fengið HÖRÐUR ÓLAFSSON hæstaráttarlögmaður skjalaþýðandi — ensku Austurstræti 14 simar 10332 og 35673. mikla hjálp við það. En hér etr engin staða til, sem leyfir slíkt. — Hvað um rannsófcnimair við Surtsey? — Það sem ég hefi unnið þar, var fyrir fé er bandarísfci flotinn lét af hendi gegnum Surtseyjar- félagið. En flotinn er hættur að styrfcja þetta. Við höfum efcfci fengið neinn styhk í áx beint til þessara rannsókna. — Suxts- eyjarfélagið gerði okkur þó kleift að safna sýnishomum í sumar, en ég veit ekki hvort tekst að fá nokkurt fé til úr- vinnslu gagnanna. — Hvemig fer þá um þessar rannsóknir? Falla þær niður? — Því er erfitt að svara, en ég vona að svo fari ekki. Mér finnst ósfcaplegt til þess að hugsa að hætta nú. Alltaf er mestur kostn aður við að komast atf stað og talsvert búið að leggja í þetta, t.d. að koma upp rannsóknastof- unni í Vesfcmannaeyjum, en það má að mestu þakka Sigurði Jóns- syni, að það var gert. — E. Pá. FLUGMÁLAFÉLAC ÍSLANDS Á morgun sunnudaginn 26. október kl. 14.30 mun hin heimskunna enska svifflugkona Ann Welch flytja erindi í Hótel Loftleiðum (Víkingasal) um SVIFFLUGUR MEÐ HJÁLPARVÉL. Ennfremur sýnir hún litmyndir frá Marfa i Texas þar sem haldið verður heimsmeistaramót í svifflugi 1970. STJÓRNIN. Til lesenda Nýals Sunnudaginn 26. október kl. 3 e.h. verður komið saman til fundar í nýreistu húsi Félags Nýalssinna við Álfhólsveg 121, Kópavogi. Meðal dagskrárliða verður erindi um dr. Helga Pjeturss. og umræður um stjörnuliffræði. Til fundarins er boðið öllum félagsmönnum Nýalssinna ásamt öllum óðrum vinum dr. Helga og aðdáendum verka hans. Félag Nýalssinna. Loftleiðir bjóða íslenzkum viðskiptavinum sínum þriggja til tólf mánaða greiðslufrest á allt að helmingi þeirra gjalda, sem greidd eru fyrir flugför á áætlunarflugleiðum félagsins. Skrifstofur Loftleiða í Reykjavík, ferðaskrif- stofurnar og umboðsmenn félagsins úti á landi veita allar nánari upplýsingar um þessi kostakjör. Ungmennafélagið Dagsbrún Austur-Landeyjuni býður félögum fyrri og síðari tíma og mökum þeira til hófs í Gunnarshólma laugardaginn 15. nóvember kl. 9 síðdegis til þess að fagna 60 ára afmæli félagsins. Þátttaka tilkynnist fyrir 8. nóvember til Ragnars Böðvarssonar, Voðmúiastöðum eða í síma 34441, Rvík. Frd Félogsbíói Keflnvík Tekinn hefir verið í notkun símsvari. Hringið hvenær sem yður hentar í síma 1960 og þér munuð fá upplýsingar, um hvaða kvikmyndir eru sýndar hverju sinni. Vakin er athygli á þeirri nýbreytni, að sýningar eru nú einnig kl. 5 á laugardögum. FÉLAGSBÍÓ, Keflavík sími 1960. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og sendiferðabifreið er verða sýndar að Grensásvegi 9 miðvikudaginn 29. október kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. Lœknaritari Ung stúlka óskast til ritarastarfa á skurðlækningadeild Borg- arspítalans. Stúdents-, verzlunarskóla-, eða hliðstæð menntun áskilin. Umsóknir er greini aldur, nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur Borgarspitalanum fyrir næstkom- andi miðvikudagskvöld. Reykjavík, 24. 10. 1969. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Plöfusmiðir og aðrir járniðnaðarmenn óskast. STÁLSMIÐJAN Sími 24406.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.