Morgunblaðið - 06.12.1969, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESÉMBER 1»®9
29
(utvarp)
♦ laugardagur 9
6. DESEMBER
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Préttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. 8.30 Fréttir. Tón
leikar. 9.00 Fréttaágrip og úr-
dráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna. ,,Ljósbiöllurnar“(2). 9.
30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00
Fréttir Tónleikar. 10.10 Veður
fregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga:
. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Þetta vil ég heyra
Jón Stefánsson sinnir skriflegum
óskum tónlistarunnenda.
14.30 Pósthólf 120
Guðmundur Jónsson les bréf frá
hlustendum.
Tónleikar.
15.00 Fréttir
15.15 Laugardagssyrpa
í umsjá Björns Baldurssonar og
Þórðar Gunnarssonar.
16.15 Veðurfregnir.
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjustu dægur-
lögin.
17.00 Fréttlr.
Tómstundaþáttur barna og ungl-
inga, í umsjá Jóns Pálssonar.
Ragnheiður Valgarðsdóttir kenn-
ari á Akureyri talar um föndur.
17.30 Á norðurslóðum
Þættir um Vilhjálm Stefánsson
landkönnuð og ferðir hans.
Baldur Pálmason flytur.
17.55 Söngvar i léttum tón
Barnakór Rudolfs Kiermeyers
syngur þýzk og austurrísk þjóð-
lög og barnalög.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf.
Árni Gunnarsson og Valdimar
Jóhannesson sjá um þáttinn.
20.00 Hljómplöturabb
Þorsteinn Hannesson bregður plöt
um á fóninn.
20.45 Hratt flýgur stund
Jónas Jónasson stjórnar þætti í út
varpssal á Akureyri. Spurninga-
keppni, gamanþáttur, almennur
söngur gesta og hlustenda.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máll.
Dagskrárlok.
(sjénvarp)
♦ laugardagur O
6. DESEMBER
15.50 Endurtekið efni:
Karlakórinn Vísir syngur
Stjórnandi Geirharður Valtýsson
Áður sýnt 16. júní 1969
16.15 Jón Sigurðsson
Sjónvarpið hefur gert kvik-
mynd um líf og störf Jóns Sig-
urðssonar forseta, í tilefni þess,
að tuttugu og fimm ár eru liðin
frá stofnun isienzka lýðveldisins.
Lúðvik Kristjánsson rithöfundur
annaðist sagnfræðihlið þessarar
dagskrár og leiðbeindi um
myndaval. Umsjónarmaður Eið-
ur Guðnason.
17.00 Þýzka i sjónvarpi
9. kennslustund endurtekin
10. kennslustund frumflutt
Leiðbeinandi Baldur Ingólfsson
17.45 Húsmæðraþáttur
Um þessar mundir fara húsmæð
ur að huga að jólabakstrinum.
Margrét Kristinsdóttir leiðbeinir
um kökugerð.
18.30 fþróttir
M.a. leikur Úlfanna og Sunder-
lands í 1. deild ensku knatt-
spyrnunnar og annar hluti Norð-
urlandameistaramóts kvenna í
fimleikum.
Hlé.
20.00 Fréttir
20.25 Dísa
Dísa gengur í herinn
20.50 Um víða veröld III.
Franskir vísindamenn heimsækja
frumbyggja á Nýju-Gíneu og í
Pólýnesíu. Þýðandi og þulur Ósk
ar Ingimarsson.
21.15 Majórinn og barnið
(The Major and the Minor)
Gamanmynd frá ár'inu 1942 Leik
stjóri Billy Wilder. Aðalhlutverk
Ginger Rogers og Ray Milland.
Ung stúlka hyggst halda heim úr
stórborginni þar sem hún hefur
dvalið í ár og unnið fjölmörg
mismunandi störf. Þegar til kem
ur á hún ekki fyrir fargjaldinu,
og grípur til þess ráðs, að dul-
búa sig sem tólf ára stúlku.
22.55 Dagskrárlok
LEÓ-sokkar
Leó herrasokkar
Leó drengjasokkar
Leó telpnasokkar
Heildsölubirgðir:
DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO. H.F.,
Þingholtsstræti 18 — Simi 24333.
PPIÐ í DAG I
TIL KL. 6 |
Ný sending af sœnskum loftlömpum
Londsins mestn lampoúrvol
LJÓS & ORKA
Suðurlandsbraut 12
sími 84488
Hafnarmál
Stefnir F. U. S. Hafnarfirði heldur hádegis-
verðarfund í Skiphól laugardaginn 6. des-
ember kl. 12.30.
EGGERT ÍSAKSSON bæjarfulltrúi flytur
erindi um HAFNARMÁL.
PftÐER
Tími TIL
Kommn...
. . að fá sér ný FACO föt.
Fötin frá okkur fylgja tízkunni. Ný snið
úr dökkum og Ijósum efnum.
FACO drengjaföt í nýja sniðinu.
Stórkostlegt úrval af nýjum erlendum
tízkuvörum.
60 ár eru liðin síðan hafnarnefnd kom fyrst saman og
Straumsvikurhöfn hefur nú verið afhent Hafnarfirði
Ræðumaður mun sérstaklega ræða þá miklu möguleika sem
Hafnarfirði hafa skapast með tilkomu þessa mannvirkis.
Allt áhugafólk velkomið.
Stjórn Stefnis F.U.S.
Krommenie
Vinyl gólfdúkur og vinyl flísar með áföstu
filti eða asbest undirlagi.
Mýkri, áferðarfallegri, léttari í þrifum,
endingarbetri.
KYNNIÐ YÐUR ÞAÐ BEZTA
Krommenie
Gólfefni
KLÆÐNING H.F., Laugavegi 164
LITAVER S.F., Grensásvegi 24
MÁLARINN H.F., Bankastræti/Grensásvegi 11
VEGGFÓÐRARINN H.F., Hverfisgötu 34