Morgunblaðið - 06.12.1969, Page 32

Morgunblaðið - 06.12.1969, Page 32
r DAGAR TIL JÓLA VIÐARÞILJUR VÖLUNDU R Skeifan 19 - Sími 36780 LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1969 Góð færð á þjóðvegum FÆRÐ er yfirleitt með albezta móti á þjóðvegum landsins mið- að við árstíma. Er fært frá Reykjavík á Kópasker, og þaðan er jeppum fært á Raufarhöfn. <jt frá Þórshöfn er jeppum fært um Þistilfjörð og allt til Vopna- fjarðar. Þess má geta, að þarna hefur vegurinn ekki verið rudd- ur, heldur brautir troðnar með ágætum árangri. Þá er fært til Ófliaftefjairðar og til Sigluif j arðar. Eins er færð ágæt till Hólmavifour, vestur um Dadi og ailt í Koffiafj örð, siem er mjög óvesnjulegt á þesisuim áirs- tímia. Frá Patreksfiirði er fært úit tffl Bí'Idudalis, og su'ðuir á Barða sfjrömd, eai á noirðanverðum Framhalð á bls. 2 Fékk milljón DREGIÐ hefur verið í vöruhapp drætti SÍBS. Dregnir voru út 2 (þúsund vinindnigar, eu hinn Ihæsti var að upphæð eiin mffljón, Þar foorn upp númerið 16563, og var miðinn seldur í umiboðinu é Hellu. Þá var einm vinminigur eð upplhæð 200 þúsund, seldur á Esðdfirði, og tveir að upphæð 100 þúsund króniur, og fóru þeir til Afcuireyrar og í Þyfokvabæ. Myndin var tekin er verið var að landa síld úr Gjafari í Rvikurhöfn í gær. Síldveiði var annars dræm í fyrrinótt, þó fékk Reykjaborgin 110 lestir og Ásgeir 70 lestir. Nokkur skip komu með smáslatta til hafnar, og fór síldin í salt. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) Samið um sölu á allri saltsild Veruleg verðhækkun — Útflutningsverömætið áætlað um 600 milljónir kr. UNDANFARIÐ hafa staðið yfir samningaviðræður um sölu á saltaðri Suðurlandssíld en á yfir standandi vertíð var aðeins hluti Verkfall á Vopnafirði — vegna ógreiddra vinnulauna VOPNAFIRÐI 5. dlesember. — Stöðugt hefur verið unnið að viðgerð og endurbótum á hafn- aijgarðinum hér undanfarið, en svo sem áður hefur verið skýrt frá í blaðinu, urðu miklar skemmdir á honum í haust. Eru hádlegdisibdlið, og hyiggjaist hialdia því áifinam þar tál greiðisQia h'efiuir fairið fratm. Verktakiinin við þessar fram- fovæmdir er Norðuinfarí htf. — Raignax. af framleiðslunni seldur með fyrirframsamningum. Morgun- blaðið sneri sér í gær til Gunn- ars Flóvenz hjá Síldarútvegs- nefnd, og fékk hjá honum eftir- farandi upplýsingar um samn- ingaviðræðurnar: í sl. vifou fóru fram í Kaup- mamoahöifn viðræður millli full- trúa frá Sild arútvegsnefmd og samtaka seensfora síQdarinimflytj- endia, SamfoomiuQlaig tókst ekki, þar sem Svíar vildiu eiklká faildast á að greiðö það verð fyrir sild- iinia, siem Sildairútvegismefind gat sætt siig við, emda þurfti á mjö'g miikiilQi vedðhækfouin að haida til að sitamda umdir himu háa fersfo- síldiairveiiði, sem gilit hiefir sdðan 16. njóvember sQ. Þá hefir það og vaMið miikilum erifiðHieikum í sam bamidi við siolu Suðuriiamdssíld- arimmar, hve smá búm hiefir ver- ið, em um 80—85% af söltumaT- Framhald á bls. 31 Kveikt á jólatrénu á morgun SUNNUDAGINN 7. dlesemlber, kl. 5 e. h., verðiur foveiQot á jóilia- tréniu á Austurvelli, sem er gjötf Oslóibú/a til Reykjiaivíkiniga. Nomstki semdiihierramin, Clhiristian Miolhr, aifihiendir tréð, en Geir HaMgrímslsioirn, iboaigarstjóili, veiít- ir því mióttölkiu f. ih. bomgairlbúia, Dómkórdmm mium symigja „Hedms um ból“ umdir stjónn Ragmiams Bjöcrnssiomar. Áður em aitlhöfmim ihieást miurn Lúðrasveit Reyfcja- vílkur uinidiir stjóm Páls P. Páls- soniar leikia jólalög. Eldur í reykhúsi ELDUR kom upp í reykhúsi á Súgandafirði, er þar var verið að reykja kjöt til jólanna, um 4 leytið í fyrradag. Magnaðist eldurinn ört, og komst í stóran hluta hússins, þannig að það má heita ónýtt. Áfaist tfjádhútg var viið reyk- húsið, og tókist aið bjiamga því þrátt fyrir viomdlair aðstæðtuir. Um 117 mienm uminiu að sillöQdfoviistairf- inu, og hatfði tiekdzt að foomiast fyrir eldiinm efltir uim 2 kluktou- sltuindir. Eim/hiverju tókst að bj'arga út úr meykhúsijniu. atf miat- vælum, óskemimduim. 40 milljónir — til löggæzlu Á NÆSTA ári munu skattgreið- endur í Reykjavík greiða nær 40 milljónir króna i löggæzlu- kostnað í borginni. Er reiknað með að lögreglumönnum í borg- inni fjölgi um tvo á næsta ári og verði þá 166, sem svarar til tveggja lögreglumanna á hverja 1000 íbúa. Geir HaiQigrímssomv borgar- stjóri, sagði í ræðu á borgar- stjórmarfiumdi í fyrradaig, að borg viðgerðarmenn nú komnir að stærsta skarðinu í garðinum. \ Flugmaður hjá Flugfélagi Islands: Um ihiádiegi í daig gerðist það, --------------------------------------------------------------- að verfoamenm, sem vinirua við gairðimm, gerðu verikfall, vegna þess að þeir Ihiatfa elkki fenigið gTeidd vinmulaum frá því 24. ofctólber í hiaiuist. Hófu þeir setiu- verktfall á úitbomgumiarsitað um Mæðra- heimili f RÆÐU Geirs Hallgrímsson-1 ar, á borgarstjórnarfundi fyrradag kom fram, að Félags J málaráð borgarinnar hefur á-' kveðið að koma á fót mæðra ( heimili. Er það fyrirhugað j sem dvalarstaður fyrir ein-, stæðar mæður fyrir og eftir' bamsburð og er ætlazt til að ( keypt verði sérstakt húsnæði | í þessu skyni. Kom með auglýsingu frá von Rosen greifa FRÉTT Morgunblaðsins í gær um að fjórtán íslenzkir flug- menn hefðu áhuga á að starfa fyrir sænska greifann Gustaf von Rosen, vakti að vonum mikla athygii. Eins og þar kom fram komust skeyti þeirra fjórtánmenninganna aldrei í hendur réttra aðila. og voru því sumir þeirrar skoðunar að um einhvers kon ar gabb væri að ræða. Nú hefur Geir Garðarsson, flug- maður hjá Flugfélagi íslands, komið að máli við blaðið og útskýrt þá „leynd“ er virtist hvíla yfir máiinu öllu. — Það var ég seim kom þess ari auglýsingu á framtfæri fyrir Jakobsson þann sem nefndur er í auglýsingunni, ég hitti hann á Hótel Imper- ial í síðustu viku. — Þannig var mál með vexti að ég var í Færeyja- flugi og þá kom.um við við í Kaupmannahöfn og búum jafnan á Imperial Hotel. Þeg ar Jafcobsison sá íslenzka tflug áhöfn koma inn á hótelið, tók ihann mig tali og spurði hvort hægt væri að fá flugmenn frá íslandi til að fljúga fyrir von Rosen í Biafra. — Ég sagði honum að það gæti reynzt erfitt þar sem menn óttuðust að það gæti ikomið niður á þekn íslend ingum sem taka þátt í birgða fluginu. Jakobsson hló að því, og sagðiist ekki halda að Níger íumenn myndu hitta neitt arsjóður greiddi 60% af lög- gæzJluikostnaði en helminig af kostniaði við fangaihús lögregliumn ar. Borgarstj. kvaðöt teQja eðlá- llegra, að ríkissjóðiuir bæri einm aflilan lö'ggæzfliufcostnað, en sveit- arfélögin tækjiu í staðinn að sér útigjöld í öðrum máQ.afQiokknium. Sagði borgarstjóri, að þett a máQ yrði að kamina í samibandi við endurskoðun á verketfnaskipt- ingu ríkis- oig sveitarfélaiga. betur þótt íslendingar tælkju þátt í árásarferðunum. Sjáltf- ur er Jafcobsson Norðmaður. Hann flaug fyrir brezlka flug berinn í síðari heknsstyrjöld inni, en hefur lengst af verið hjá SAS síðan. Hann sagði mér að íleiri Norðimenn störf uðu fyrir von Rosen, og það hefði einmitt verið einn þeirra sem var skotinn niður, eins og slkýrt var frá í frétt um fyrir skömmu. Flugvélin eyðilagðist, en flugmaðurinn slapp heill á húfi. — Ég sagði honum þá að þótt þeir gætu fengið flug- menn frá fslandi væru þeir óvanir slílkum verfc'Uim, en hann sagði að það gerði efcki mikið til, þeir myndu sjá um að þeir fengju góða þjálfun áður en þeir tækju þátt í hern aðaraðgerðum. Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.