Morgunblaðið - 17.12.1969, Page 17
MQRjGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DES. H96-9
17
Ráðherrafundur NATO:
Ekki rasað um
ráð fram
Yfirlýsing ráðhenrafundar
Atlantshafsbandalagsins, sem
haldinn var í Briissel 3.—5.
desember s.l., er löng og ítar-
leg. Henni má skipta í fjóra
flokka eftir málefnum. Ráð-
herrarnir lýstu yfir stuðningi
við stefnu vestur-þýzku ríkis
stjórnarinnar gagnvart sam-
skiptuim við Austur-Evrópu.
f>eir vilja, að ekki verð'i ras-
að um ráð fram við undirbún
ing ráðstefnu um öryggismál
Evrópu. Ráðherrarnir ítrek-
uðu yfirlýsin'gu þá, sem gefin
var á fundinum í Reykjavík í
júní 1968, um jafnan og gagn
kvæman samdrátt í herafla
austurs og vestu-rs. Og þeir
fjölluðu um aukin samskipti
á sviði efnahags-, tækni- og
menningarmála.
EFTIRLIT MEÐ VÍG-
BÚNAÐI OG AFVOPNUN
Reykjavíkuryfirlýsingin er
hvatning til Varsjárbandalags
ríkjanna um að koma til við-
ræðna um minmkun herafla.
Henni hefur ekki verið svar-
að opinberlega. Og tveimur
mánuðum eftir samþykkt henn
ar réðust Varsjárbandalags-
ríkin með her inn í Tékkó-
slóvakíu. Hún var ítrekuð á
ráðherrafundinum í Washing-
ton s.l. vor og enn á fundin-
um nú. í frásögn svissneska
blaðsins Neue Zúrcher Zeit-
ung af ráðherrafundinum er
sagt frá ræðu Hartlings, utan
ríkisráðherra Dana, þar sem
hann skýrði öðrum ráðherrum
frá viðræðum sínum við Gro-
myko, sovézka utanríkisráð-
heiiran-n Samkvæmt henni á
Gromyko að hafa lýst sig and
vígan viðræðum um minnkun
herafla.
I>rátt fyrir þetta gengu ráð
herrarnir svo langt á fundi
sínum í Brússel nú, að þeir
ákváðu firekari könnun á þeim
ráðstöfunum, sem gera þyrfti,
þegar samkomulag h-efði tek-
izt um jafn-an og gagnkvæm-
an samdrátt herafla. En slík-
ar ráðstafanir gætu m.a. fal-
izt í því, að gefnar yrðu fyrir
fram upplýsingar um ferðir
herafla og hergagna og her-
æfingar, skipti á fulltrúum til
eftirlits með heræfingum o.s.
frv.
ítrekað var, að ekki mætti
slaka á vörnum bandalagsins,
fyrr en samkomulag hefði tek
izt. Traustair varnir NATO
vaeru meginforsenda raun-
hæfra aðgerða til að draga úr
speninunni milli austurs og
vesturs. Kanadísk stjórnvöld
hafa ákveðið, að hersveit sú,
sem Kanada hefur haft í
Þýzkalandi, skuli flutt heim.
Ráðstafanir hafa verið gerð-
ar til að fylla skarð hennar,
m.a. munu Bretar flytja eina
herdeild til Þýzkalands.
ÞÝZKALAND OG BERLÍN
Ráðherramir lýstu ánægju
sinni rneð aðgerðir Bandaríkj
annia, Bnetlands og Frakk
lands til að ná samvinnu við
Sovétríkin um bætta stöðu
Berlínar, einkum með tilliti cil
frjálsra samgangna við borg-
ina.
Því er lýst yfir, að réttlát
og varanleg lausn Þýzka-
lands-málsins verði að byggj
ast á frjálsri ákvörðun þýzku
þjóðarinnar og á hagsmunum
evrópsks öryggis. Sú skoðun
kemur fram, að aðgerðir vest-
ur-þýzku stjórnarinnar til að
skapa lífræm tengsl milli
beggja hluta Þýzkalands
kunni að leiða til bættra sam
skipta austurs og vestu-rs á
öðru-m sviðum, ef vel tekst til.
Ráðherramir láta þá von í
ljós, að ríkisstjórnir aðildar
landanna taki tillit til aðgerða
vestur-þýzku ríkisstjórnarinn
ar við mótun eigin stefnu í
Þýzkalands-imálinu.
Þess ber hér að geta, að
þann 3. desember hittust leið
togar Varsjárbandal-a-gsinis í
Moskvu til að móta sameigin-
lega afstöðu til stefnu vestur
þýzku stjórnarinnar. f álykt-
un þess fundar kemur fram,
að leiðtogarnir gera sér grein
fyrir breytingunni á stefnu
Bonn-stjómarinnar. En beir
fara mjög varlega í sakimar,
er þeir móta stefnu sína og
lýsa þeinri von sinni, að vest-
ur-þýzka stjórnin læri af sög
unni og grípi á vandamálum
líðandi stundar í samræmi við
tíðarandann, eins og það er
orðað.
SAMVINNA A ÖÐRUM
SVIÐUM
í ræðu þeirri, sem Nixon,
forseti Bandaríkjanna, hélt á
20 ára afmælisfundi NATO,
ræddi hann um „þriðju vídd-
ina“ í starfi bandalagsins.
Auk stjór-nm-álalegs og hern-
aðarlegs samstarfs yrði sam-
vinnan aukin á öðrum sviðum,
t.d. hveirnig snúast ætti gegn
hættum þeim, sem manninum
stafar af umhverfi sínu. í á-
lyktun Washingtonfundairins
er þessa að nokkru getið.
Fastaráðið skipaði nefnd, sem
á að fjalla um hættur nútíma
þjóðfélags, og hélt hún fyrsta
fund sinn 8. des. s.l.
I yfirlýsingu ráðhemranna
nú segir, að Varsjárbanda-
lagslöndin hafi sýnt áhuga á
samstarfi á þessu sviði. Þá
kemuir einnig fram, að efna
mætti til aukinnar samvinnu
á öðrum sviðum t.d. innan haf
fræðivísinda.
HORFURA
SAMNINGAVIÐRÆÐUM
A fundi sínum í Washington
s.l. vor fólu ráðherrarnir fasta
ráði bandalagsins að gera
skýrslu um tilhögun og mál-
efni í viðiræðum milli austurs
og vesturs. Skýrslan lá fyrir
ráðheirafundinum nú, en tal-
ið var, að ítarlegri könnun
þyrfti að fara fram. Á fasta-
ráðið að leggja fram nákvæm
ari greinairgerð á næsta fundi
ráðheirranna, sem haldinn
verður í lok maí á Ítalíu.
Ráðhernamir lýsa því yfir,
að ríkisstjórnir bandalagsríkj
anna muni halda áfram að
auka tengsl, viðræður eða
samningagerð við Sovétríkin
og önnur lönd í Austur-Evr-
ópu. Þeir telja, að bezta leið-
in til árangurs sé að nýta og
velja í hvert sinn þann vett-
Utanríkisráðherra íslands Emil Jónsson og William P. Rog-
ers, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, heilsast í hófi þess síð-
arnefnda í sambandi við ráðherrafund NATO fyrir skömmu.
vang, sem gefur bezta raun.
Þess vegna lýstu ráðherramir
stuðningi við aðgerðir vestur
þýzku stjórnarinmar, sem miða
að tvíMiða s-amningsigerð við
Sovétríkin og önnur ríki Aust
ur-Evrópu. En eins og kunn-
ugt er standa nú yfir viðræð
ur í Moskvu milli sovézka ut-
aniríkisráðuneytisins og sendi
ráðs Vestur-Þýzkalands m.a.
um griðarsáttmála milli ríkj-
anmia.
Ráðhenrarnir ræða um hugs
anlega ráðstefnu um öryggis-
mál Evrópu. Og er það í
fyrsta sinn, sem þeir minnast
sérstaklega á hana í yfirlýs-
ingum sínum. Þeir telja, að
hvers konar slík ráðstefna
þurfi mjög gaumgæfilegan
undirbúni-ng. Og að þegar sé
unnið að honum með viðræð-
um og samningum milli ein-
stakra ríkja, en friamgangur
þeinra muni verulega stuðla
að því, að hugsanleg ráð
stefna verði til einhvens
gagns. Ráðherramir ítreka
þá kröfu, að öll aðildarríki
bandalagsins eigi aðild að
slíkri ráðstefnu. Ráðherrarn-
ir leggja á það áherzlu, að
slík ráðstefna eða hvers kon-
ar fundir megi ekki verða til
þess að staðfesta núverandi
skiptingu Evrópu.
Við mat og skýringu á þess
um yfirlýsingum réðherranna
verður að hafa í huga, að í
þeim er aldrei gengið lengra,
en sá vill, sem skemmst fer.
Allar samþykktir ráðsins eru
geirðar einum rómi. Fyrir ráð
hertrafundinn kom fram, að
ráðhenramir óttuðust, að so-
vézku leiðtogamir hvettu
til örygigisrá-ð'stefnu n n ar í á-
róðursskyni. Viðbrögð Gromy
kos við tilmælunum um við-
ræður um minnkun herafla
eru ekki til þess fallin að
draga úr þessum ótta. Ma-rgir
telja, að Sovétríkin hafi hvatt
til ráðstefnunnar nú fremur
til þess að samein/a fylgiríki
sin um eitthvað markmið, held
ur en til þess að ná raunhæf-
um ánangri. Eitt er alveg víst
í þessu sambandi, að sovézka
stjórnin getur aldrei búizt
við því, að Vesturlönd stað-
feati réttmœti Brezhne-v-kenn
ingarinnar með samningi. Hún
virðist þnátt fyrir það ekki
ætla að hvika neitt frá henni.
Fyrir ráðherrafundinn hvatti
Rogeirs, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, til þess að
ekki yirði rasað um ráð fram
við undirbúning öryggisráð-
stefnunnar. Það sjónarmið set
ar vi-ssuilega svip simn g sa-m-
eiginlega yfirlýsingu allra ráð
herranna.
Neue Zúrcher Zeitung
skýrir frá því, að Gromyko
hafi lýst því yfir við Barfling,
að hann væri ekki andvígur
aðild Bandaríkjanna og Kan-
ada að ráðstefnunni. Hins veg
ar yrðu bæði þýzku ríkin að
eiga þar fulltrúa. Ymsir r'áð-
herrar lýstu því yfir, að þátt
taka Austur-Þýzkalands
kæmi aðeins til greina, ef það
hefði ekki í för með sér við-
urkenningu á stjórninni þar.
Vesturlönd ætla ekki að
ganga til ráðstefnu um örygg
ismál Evrópu, fyrr en þau
telja sig sjá, að af henni verði
einhver raunhæfur árangur.
Þau taka raunhæft gildi fram
yfiir áróðurslegt gildi.
Björn Bjarnason.
Guðmundur G. Hagalín
skrifar um
BÓKMENNTIR
Skynsamlega
spurt
Steinunn S. Briem:
Myndbrot.
Leiftur Reykjavík. 1969.
ViðtaLsbæfeur voru fyrir til-
töiule-ga fáum áruim óþekkt fyr-
ihbri'gði á íslenzikium bótoamark-
aði, en upp á síðkasitið hafa
fl-eiri og fleiri tekið að senda
frá sér slíto-ar bætour. En það er
vamdi að skrifa viðtal, S'&m ha-fi
nokkurt gildi m-eira en að segja,
þó að einiu-ngiis sé ætlunin að
hnegða upp tiltölullega ól'jósri
svipmiynd a-f m,amni eða atburði,
hvað þá ef gefa á venúlega huig
myn-d u-m gerð viðmælandams,
miótun hans og viðBionf. Þess
vegna virðiat manni oftast, að
viatallsbætour séu fynst og fremisit
gefnar út sem marlkaðLsvara, sem
höflundu-r og útgefaindi kumni að
geta graetlt á noktour þúsund. Þó
miumu sumir menn svo Htið glögg
skyggnir á ge-tu og greind
sjálifra sím, að þeir gera sér í
hugarl'und, að jafmvel ómenkileg
ur viðburðatætiniguir í viðta-ls-
forrni, á-n alls pers-ónulegs eða
þjóðflélagsilegs bakgrunns, sé
m-erkisbákm'eninitir.
Fyrin sk-emimstu fékk ég heil
mikinn d-oðramt frá Gunnari Ei-n
arssyni pre n t Em-iðjus t j-óra og
bókaútgefanda. Doðnantiinn ber
titillimn Myndbrot. í svipmynd-
um 2, — höfundiu-r Steimu-nn S.
Briem. Og í þessari stóru bók
reynduat vera hvorki fleiri né
færri en 48 viðtöl við kanla og
konuir ýmissa stétta á ýmsum
a'ldri og fná a-Hmörgum þjóðlönd
um. Þahma er nætt við séndiíherna
frúr, fluigfreyj'U og hlaðfreyju,
kaupkonu og verzflunanstjóra,
danskennara, skól'as-tjóra, yfir-
Ijósmóðiur, erlenda og imml'enda
liistamien-n í fleiri en ein-ni liist-
gr-ein, forstjóra húsgagnagerðar,
h-ér a ðsdómslögmia'n n-, m-óde-11 -
meyju, ónefndan A-A-mian-n og
nafnla-uisa-n leigU'bílstjióra og sv.
frv. Ja, herra minn trú-r, hver
skyldi endast til að iesa þetta?
hugsaði ég. En ég fór þó að
gluigga í »um viðtöl'in, 1-as síðian
tvö eða þrjú. Ha? Skyldi virki-
lega vera eitithvað í þetta var-
ið? Það kann að þýkja ótrú-
legt, en er þó dagsatit: ég las
allan doðr-an-tin-n frá upphafi til
enda. Og ekki þar með búið.
Ég hringdi í Gun-nar í Leiftri
og kvaðsit vilja sjá fyrra bind-
ið, sem heitir Svipmyndir og út
kom 1966. Hamn hltó við, sá sér-
legi maður, og sendi annan doðr-
an-t litlu minni fyrirferðar en
hirnn, og í homuim neyndiust 55
viðtöl-, þar á m-eðal nokkiur við
florystiuimenn nokkiurra trúar-.
flokka og d-U'Bhyigigj-uim enn. En
Steinunn S. Briem
flest eru viðtölin í því bindi við
ýmiss kona-r li'Stamenn, tónskáld
hljómsveitaristjóra, leikara, baM
ettdan-sara, sönigkienn-ara, hljóð
færaleikara og stkáld. Og ég
las, ýmist af áhu-ga eða þráa,
svo tM hvert einasta vi'ðtal í
þesisum doðrant 1-iika.
Og hvers vegna? Vegna þess,
að ég famn í fllestium þessuim við-
töu'lim eibthvað, sem veitti mér
ainhvern fróðleik um gerð og ef
ekki lífsviðlhorf, þá að m-innsita
kosti störf og st-arfciviahorf við-
mælenda Sbein'Uinn.ar Briem.. Mér
warð það svo smám saman ljóst
við lesturinn, af bverju hún næc
yfirleitt slíkum á-ran-gri í við-
töluim sí-niuim. Eimfaldlega af því,
að hún er nægile-ga greind, ílhiuig
Uil og markviss til að geta gent
sér grein fyrir, að hverju hún.
þarf að spyrja hver.n og ein.n og
hvern-ig orða á spur-ninga-r sína.r
til þess að geta vænzt tilætlaðs
eða að minnsta kosti viðhlíitandi
áranguris. Hún virðist og ganig'a
að verki sínu án þess að til-
gerðar eða sýndarmeinnsiku gæ-ti
í framtoomiu hennar gagmvart við
m.aelend'un.uim, en hins vega-r
spyr hún af eirnurð, sem þá jaðr
ar hvergi viff frekjiu.
Loks ber þes-s að geta, að mál-
ið á viðtöllumuim er efflliíle-gt og
ei-ns hreint og efn-i s-tanda tit
hverju sinni, og Steimunn Briem
kann auðsjáanlega að ganga
þannig frá prentuðlu málli a 3
sæmandi sé — og veit, að henni
er það skylt.
Það er svo en-gan vegimn út í
bláirn að geía út þessar bætouir.
Þær eru að min-ni rey-md fróð-
legur lestur og verffa áreiðan-
lega síffiar m-eir að ým-su rme k
heimild u-m þau efni, sem þar er
';-m fjallað.
Guðmundur Gíslason Hagalín