Morgunblaðið - 30.12.1969, Qupperneq 15
MORG-UNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAG-U-R 30. DESEMBBR li96ö
15
Þorsteinn Matthíasson:
Að vinna þjóð sinni til blessunar
og sjálfum sér til sáluhjálpar
UM ALDARAÐIR hafði ÓlaÆs-
fjarðarbyggð legið utan alfara-
leiðair. Fólkið, sem þar hafði bú-
setu, vaxð að miesibu að lifa á
þeim fötngum, er heiman urðu
sótt til lands og sjávar. Þó vair
það viðtekin venj a, að karlmemn
fóiru í veirið, þeir sem að heiman
máttu komast, síðari hluta vetr-
ar. ýmist út á Siglunes til róðra
á áiraskipum ellegar á skútur,
sem igeirðar voru út frá Akur-
eyri eða Siglufirði, annað hvor
á hákairl eða til handfæraveiða.
Þessu olli hve ströndin var
brdmasöm og heimræði því erfitt
öðrum skipum en þeim, sem á
land urðu dregin að loknum
hverjum róðíri.
Þegar svo áirabátaútgerðin
veik fyrir titkomiu véiibátainna,
hlaut bairéttan fyriir bættum
hafnanskilyTðum að standa ofar
öðkum átakamálum Ólafsfirð
inga. Airanguir þeimrair baráttu
var öðru líkliegiri til að ráða úr-
slituim um öirlög byggðarinnair.
Enda þótt Ólafsfjörður sé
sumarfögur sveit og vel gróin,
þá mundu landkostir einir sam-
an draga skammt til að brauð-
. fæða fjölmenna byggð. En mið-
in skammt undan ströndinni
voru, og eru ennþá, fiskiauðug
og þaðan von mikils bjargræð-
is sé hægt að nýta þau. En til
þess að það gæti orðið hlut-
skipti ólafsfirðinga, varð að
skapa veiðiflotanum örugga
landtöku og hlé í sjógörðum.
Fyrsti vísir til þorpsmyndun-
ar í Ólafsfirði er á síðasta tug
19. aldar, þegar bændur fara al-
mennt að bygja sér verbúðir
út í Ólafsfjarðarhomi á Brim-
ness- og Horn.br ekkudöl uim
Fjrrst vair þamnia aðeins um tíma-
bumd'na viðveru að ræða. En
um það leyti, sem fyrstu vélbát-
amir komia við sögu 1905—
1906, telur þorpið 116 íbúa.
Þá hefur einnig verzlun feng-
ið þar fast aðsetuir, því árið 1897
flytur þangað Páll Bergsson firá
Hæringstöðum í Svarfaðairdal,
ásamt konu sinni Svanhildi Þor-
steinsdóttuir frá Hrísey og öðru
skylduliði.
í Ólafsfiirði urðu þau hjón
umsvifamikil, stofnsettu verzl-
uin og rákna útgerð. Nuifcu þau
þar mikillair mannhylli og er það
almæli að með þeim hafi komið í
byggðina lífsstraumur bættrar
afkomu og aukinna athafna.
Brim féll um flúðir og floti
Ófflatflstfirðinga var í siífeBdri
hættu, ef viindur blés steirklega
af hafi, enda fóm margir fyrstu
vélbátamir ýmist undir yfir-
borð sjávar eða brotnuðiu í við
ströndinia. Færi svo fram og
ekkert yirði að gert, mundi
bytggðin iinnan tíðar að mestu eyð
ast En Ólafsfirðingar vildu til
annarirar framtíðar hugsa. Með
samhuga átaiki settu þeir hafn-
airmálin framair öðrum málum,
sneru bökum saman og létu
hvergi bilbug á sér finna, þótt
greinir yrðu með mönnum á öðr-
um vettvangi.
Þannig sóttu þeir fram fet
fyrir fet, ýttu til hliðar þeim
himdirunum, sem á veginn féllu
og brutú skörð í þá andstöðu-
miúra, sem yfir leiðina voru lagð
iir.
Þegar sóknin beindist að fyrir
greiðslu út á við, mun ýmsum
haifa fundizt að kotbyggð þessi
ætlaði sér stóran hlut að byggja
örugga höfn haffærum skipum í
grunnum fiirði móti opnu norður
hafi. En þetta vair einmitt tak-
markið, sem fólkið hafði sett sér
og vair einhuga um að stefna að
— og ná.
Fram til ársins 1944 virtist
öllu miða áfram eftir því sem
efni og vonir stóðu til. En þá
kom áfallið, sem í fljótu bragði
leit út fyriir að brjóta mundi á
bak aftur vilja og viðleitná fólks
ins í þéssu efni. Ólafsfjörður
vair í lögsagnairumdæmi Eyja-
fjarðarsýslu og lánveitingair rík
isins til hafnaxframkvæmda þar,
þess vegna háðair því skilyrði,
að sýslan stæði í bakábyrgð.
Á fimdi, sem haldinm var í
febrúair 1944, vair tekið til með-
ferðair erindi frá hreppsnefnd
Ólafsfjarðair, þar sem farið var
fram á ábyrgð fyriir lántöku
vegna hafnarinnar. Þessari mála
leitun synjaði sýslunefndin.
Þriátt fyriir það að svomia væri
komið, vonu Ólafsfirðlingair ekki
af baki dottnir. Þekn tóksit að
fá hið uimbeðna lám með sjáltf-
skuld'arábyrgð 118 manna heima
í héraði.
Næsta skrefið er svo það, að
almiennur borgarafundiuir í Ólafs
um það, sem þarna hefutr fram
farið síðasta aldarfjórðung og
einniiig hverju nú er helzt að
unrnið. Og vegna þess að ég þótt-
ist fuffllviss um að Ólafsfirðimg-
ar hefðu ekki, fremur venju, all
ir hengt hendurnar í vasama,
skrifaði ég bæjarstjóranum og
bað hann að senda mér fréttir
frá nútímamiuim. Eins og vænta
mátti, brásit hann vel við og fer
hér á eftir það sem hanm hafði
helzt að segja.
— Þótt allmikliar framikvæmd-
ir hafi verið á þessu ári miðað
við smæð byggðarlagsins og að-
stæður, miuimu þær vafalauisit
þýkja heldur smávægilegar og
llítt fréttnœimar þegar kamiur til
viðmáðunar hinna stórstigu ag
mikliu framkvæmda, sem anrnars
hafðisit ekki umdan að verka
það hráefni, sem að lamdi foarsit,
og l'eiituðu bátarnir því oft lönd-
unar á fjairliægum stöðuim. Þessi
gróska í atvimnu og hjá útgerð,
glæddi óefað afhafmavilja ein-
stakl'inga og bæjarfélagsins.
Talsvert var um það að menn
byrju'ðu á smíði íbúðarbúsa oig
aðrir héldiu áf.ram bygginigum,
sem þeir höfðu þegar hafið. Þá
var annað hraðfrystihúsið mikið
til endurbyggt og í það settar
fuDkominari vélar. Dokið var
því sem næst byggingu skíða-
stökkbraiutar, er hún siteypt og
sta'ðsett í miðbæmuim, en það
miun einstætt hérlendie.
Miklar framikvæimdir voru við
hitaveituma. Aðveituiæðin víklk-
uið og endurbætt, hafin endur-
byggirag dreifiikerfis í bænum og
lagt í nýjiar götur, sem hi'balögn
hafðli eikki verið í áður.
firði, samþykkir með 116 sam-
hlljóða atkvæðum, að sikora á
allþingi að samiþykkja frumivarp
til laga um bæjar'réttindi fyriir
Ól'afsfjörð.
Áranigur þessarar samþykktar
og mál'afylgju í firamhaldi henn-
ar, verður svo sá, að þarun 9.
desember 1944 heldur hrepps-
nefnd Ólafstfj arðaíhreppe siinin
síðaista flumd og þa'nn 6. janúair
1945 er kiosin bæj.ars'tjóm fyrir
Ólafsfjarðarkaupstað. Það ár
taMi byggðiin í Ólalfsfirði 840
íbúa.
Á þeirn aldairfjórðungi, siem
liðlinn er fra því að aitbuirðir þes®
ir gerðust, sem til noktourra táð-
inda má telja í íslenzkri þjóð-
Mfssögu, hefu'r fólkið í Ólaifis-
firði ekki haldið að sér hönd-
um. Mum á enga byggð íslenzka
haffllað, þótt sagt sé, að óvíða gef
ist á að liíta jafn vel uipptoyggð-
an og athafnasaman stað og Ól-
afs'fjörðlur er nú.
Þegar Óliafsfiirði var breytt úr
sveitairféQiagi í bæjarfélag, var
saman'lögð smále'sta.taila véfflknú-
iinma þilskipa í eigu bæjarbúa
319 sml. En á síðaata ári (1968)
gengu þaða/n 11 þi.lskip, samital's
1183 sml, og auk þesis 30—40
opntir véllbátar. Þannig hafa
þessir útverðir norðlentztora
byggða haMið vöku simmi. Enn
þá hiefuir þó íbúatala kaupetað-
arins eklki náð að verða elleflu
hiundruð marnns.
Ég hef átt þess kost að kynai-
ast nokkuð náið sögu Ólafsfjarð
arbyggðar frá upphafi fram til
þess tíma er við nú Mflum. Þeir
þræðir verða ekki raktir hér, en
þar er miargur liíflsiþáttux milldluim
mamndómi vígður.
Frá því fyrsta bæjarstjórn
var kosin fyrir Óiafstfjörð, foef-
ur Ásgímiur Hartmarnnsson átt
þar sæti og alla tíð sáðam verið
bæjarstjóri nema aðeiras fyrsta
árið, að Þórður Jórasison fra Þór-
oddisstöðlum skiipaðd það sæti. Áis-
grímiuir er þvi fiestum kumnugri
Ólafsfjörður
staðar hafa orðið á landinu og
þá ekíkd sízt hjá þvá opimibera niú
á þessu ári.
í Ótaflstfirði er þá helzt að
minnast þess, að nýju ári var að
venju heilsað með því, að ártal>-
ið 1969 var myndað með blysljós
um. í fj.alíinu geginf bænium a«st-
anvert. Sem fyrr voru það vasto
iir un.gir drengir, sem þannig
færðlu Ö'lluim Ólaflsfiirðingum ósk
Lr sínar um gleðflegt ár, og létiu
þeir ekki kafaldsfærð raé stór-
hríðarstonm aiftra sér frá þvi að
kveikja Ijós hiras nýja árs.
í janúax var, sem oft áðUir í Ól-
afstfiirði, nobtoiur lægð atvinnu-
lega séð, stopul'ar gætftiir og afli
tregur. Þegar á leið mánuðinn,
stöðvuðust stær.ri bátar vegna
verkfallls yfiirmanna fiskiskipa
og hélzt það út febrúar, þó ekk-
ert verkfaJl væri hjá verkalýðs
félögum staðarinis.
Hins vegar var frjótt fé'lags-
líf og skemmtisamkomiuir marg-
ar fyrstu miánuði ársinis. Ólafls-
firðingum er það ekki tamt að
draga hæruseklk yfir hötfuð, þótt
eitthvað blásd á móti.
Barma- og U'nglingaisfeemmtan-
ir voru vel uippbyggðar og fjöl-
sóttfar. Ýimdis félög héffldu sínar
ársskemimtfarair. Má segja að há-
mark þessarar vetrargleði hafi
verið him árlega Rótarílhátíð í
byrjun marz. A þessu tímabilS
sýndi LeilkféLag Ólíaifistfja.rðar
sjómledkinn, Piltf og stúlfcu, og
síðar sýndi gagnfræðaskóliinin,
Hans og Grétu. Einnig héltTón,-
Ustfaskól'inn síma tóralistairlhátfið.
Vetfiraríþróittir em talsvert
stuindaðar í Ólatfsíirði, bæði
skíðaferðir og stoautfalhliaup. í
sumar voru sundiðkanir rnijög al
m'ennar, enda höfðlu Ólasflstfirð-
inigar, sem fyrr, hæsta hlutffalls-
tölu í sammorrænu su'ndkeppn-
irani.
í byrjun marzm.ánaðar hófust
róðrar almenmt, gl'æddist afli tog
bátanna með hverri vifcni sem
leið og varð að miofeveiði allt tid
vors og hietfur aldrei á sam.a tima
jyfnmilkilil afld borizit á lamd í
Ólaiflsfirði.
Virana var fyrir alffla, sem unn-
ið gátu oig meiri en aranaðyrðd.
Þraittf fyrir langan. vinnudaig og
aðstfoð stoól.a- og skriflstoiflutfóllks,
Þá var dælt upp úr fyrirhug-
aðni nýrtri haflnarkví um 90 þús-
und rúmmetrum af sandi og hon
um dælt á lamd til uppfylling-
air á byggingarsvæði á svonefnd
um Flæðum, en þair þarf að
hækka landið um 1% metra.
Einnig var dælt á fyrinhug-
að íþróttasvæði, sem líka þarf
að hækka verulega.
Hafin var bygging gagnfræða
skóla, sem vonir standa til að
verði að nokkru hægt að taka
í niotkun eftir tvö ár. Unnið var
að unddrbyggingu varanlegs veg
ar á Aðalgötu og er nokkur
hluti hennar þegar fullgerður
undir steinsteypu. Unnið var að
fegrun bæjarins og voru þar að
verki uiraglingar á aldrinum 12-
15 ára.
Sem fynr segir, var atvinna í
Ólafsfirði næg flrá því í byrjirn
marzmáraaðar. Skólafólk sat fyr-
ir vinnu hjá bænum og þurfti
engum flrá að vísa, sem eftir leit-
aði.
Þegar kom flram í október
varð vinna stopulli vegna afla-
tregðu og ógæfta og bair nokk-
uð á atvinnuleysi í byrjun
nóvember af fyrrgreindum á-
stæðum.
Þann 20. ágúst heimsótti
forseti íslands, dr. Kristján
Eldjárn og flrú hans Halldóra
Ingólfsdóttir, ólafsfjörð, var
þeim hjónum fagnað með kaffi-
samsæti í Tjarnarborg, var bað
fjöiknennit hótf og flór virðludega
flram.
Fleiri góðir gestir heimsóttu
Ólafsfjörð í sumar, svo sem leik
flokkar og söngkórar. Síðast en
ekki sízt skal svo nefndur
biskupinn yfir fslandi henra
Siguirbjöm Einarsson og flrú
hans. Kom biskupinn tvisvar. í
hið fyxira skiptið til að heim-
sækja son siirm, séra Einar, er
hann hafði fyrir nokkru vígt til
prestþjónustu í Ólafsfirði, en í
síðama skiptið til að vígja Kvía-
bekkjarkirkju, sem hafði verið
endurbætt verulega.
Þá kemur að þessu sígilda um-
ræðuefnd íslendinga, veðrinu,
en segja má, að tíðarfar þetta
ár hafi verið sæmilegt. Fyrri
Ásgrímur Iíartmannsson.
hluta ársinis var aldrei mikill
srajór en oft kalt, einkum til hafs
ins, enda lá hafís lengi úti fyrir
Norðurllandi og rak tvívegis inn
á fjörðinn en fór fljótt aftur svo
siglingar tepptust sama og ekk-
ert. Vorið var flremur kalt og
gróður kom seiinit, var því nokk-
uirt kal í túnum. Spretta varð
þó víðast hvar dágóð og hey-
fengur þar eftir. Þurrtoar vom
stopulir, því þótt sólskin væri
og þuinrt flesta daga, rigndi oft
uim nætur Haustið heflur hins
vegar verið mjög umhleypinga-
samt og ógæftir miklar.
Ferðaman'nastraumur var mik-
ill í sumair, sérstaklega um helg
ar. Mátti þá oft sjá óslitna röst
bifreiða aka gegnum kaupstað-
inn. Viirðist sem leiðin um Fljót,
Ólafsfjörð og fyrir Múlann, sé
mjög vinsæl af ferðafólki.
Á árinu em komnir 35 iníi-
flytjendur skráðir í Ólafsfirði
og þótt nokkæir hafi flutt burt,
mun íbúum hafa fjölgað eitt-
hvað, enda bamsfæðingar með
nokkuð eðlileigum hætti og tízka
í þeim eflnum ennþá ekki mjög
ríkjandi. Er óskandi að svo
verði áfram, því að Ólatfsfjörð
vantaæ fledra fólto og þá ekki
sízt af stofni dugmikilla sjó-
manna, sem þar eiga ættir
og óðul.
Það sem mest háir aukningu
innflytjendia er húsnæðisskort-
ur, því þótt mikið hafi verið
byglgt á undanfömum árum og
nú séu 15—20 hús í smíðum, er
sjáanlegur skortur á húsnæði
fyrir heimamenm. og þá er inn-
flutnings óska.
Til tíðinda má það telja, að
í vetur er í fyrsta skipti rekin
heimavist við gagnfræðaskól-
ann. Var prestsseturshúsið tek-
ið á leigu og em þar nú 15 nem
endur í heimavist, flestir að
komnir.
í byrjun desember sáu Ólafs-
firðingar fyrst sjónvarpdð heima
hjá sér. Þá var einnig byrjað
á sjónvarpssendingum til Siglu
fjairðar og Austurlands.
Talað mun hafa verið um há-
tíðadagskirá af þessu tilefni, en
fremur mun þeim Ólafsfirðing-
um foaifa þótt Mtil neian ytfir há-
tíðleilkiainuim og ekki flundizt
björt Ijósin frá þeim menning-
arvita, sem lýsti upp skerminn
þetta kvöld.
Annars mun ýmsum þeim, er
úti á liaind'sbyggð inini lifa og ekki
hafa tileinkað sér hrollvekju-
hugsjónir þær, sem virðast vera
undirstraumur föndursins við
stóra þætti í dagskrá fjölmiðl-
unartækja, finnast fremur lítið
manndómsbragð af ýmsu, sem
þar ar á borð borið og kunna
nú í seinni tíð, mun betur en
áður að nota þann takka á tæk-
inu sínu, sem dregur það inn í
þögninia.
_ í niðurlagi bréfs síns kemst
Ásgrímur Hartmannsson þannig
að orði:
„Hin frjálslynda og víðsýna
þjóðmálasfcefna, sem ríkt hefur
undanfarin ár, hefur gjörbreytt
svo alW aðstöðu til hins betra í
Framhald á t>ls. 18