Morgunblaðið - 31.12.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.12.1969, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DES. 100» 22 0-22* RAUÐARÁRSTÍG 31 V____________/ w LEIBA MAGINIÚSAR íkipholti21 sima»21190 e*tir lotcyn »Íml 40381 TS5T-25555 ■^ 14444 MffllfM BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifróð-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna 0 Kertastjakinn pottþéttur Jón Pálsson, sem sér um tóm- stundaþátt barrma og unglinga í útvarpinu, skrifar. „Velvakandi góðux! í>ú, sam ert milligöngumaður í mörgum stórmálum þjóóarinnar — og deilumálum, viitu taka til birtingar nokkrax línur í tileJEni bréfs í dálkum þínum 28. des s.l. frá „Pabba“ í Neska.upstað? Ég þakka „Pabba" blý orð í garð Tómstumdaþáttarins. Þó að ég hafi aldrei tíl Neskaupstaðar konnið, veit ég, að þa.r býr margt ágætt fólk, eins og aninars staðar á þessu lamdi, og það hefur alla tíð verið óvenju velviljað íminn garð og þáttarins. — Við „Pabbi“ erum alveg aammála um nauð- syn brunavama, en um hver jól, síðan í des. 1952, hefi ég varað við óvörðum og hættulegum kertastjökum úr tré og öðrum eld fimum efnum, skreyttium skálum — og jólatrjám, á þeim árum, er kerti voru meira notuð en nú. Um klósettpappírsrúllumar, sem „Pabbi“ feitletrar, er það að segja, að ég raun emu sieni áður hafa ráðlagt notkun þeirra í sam bandi við kertastjaka (mosaik CjÍeÁiiecjt nijar og þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. ÍBÚÐA- SALAN GTSLI OLAFSS. ARNAR STGURÐSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMAR 83974. 36349. vinna, með fugusementi og ala- bastine, — fullkomlega öruggir stjakar). Ég vona, að 11 ára sjómaxms- sonúr í sjávarplássi vestra hafi hlustað betur en „Pabbi" á um- ræddan þátt, en þá sagði ég m.a. orðrétt: Vonandi geturðu náð í hólk úr klósettrúllu, innan úr málmpappír, eða öðrum papp- ír til heimilisnota, sem mömmum ar nota svo mikið í eldhúsinu — “. Og eftir að hafa ráðlagt drengnum að hafa pall imdir og vefja þetta með snæri, sagði ég m.a.: „Og þá er að gera sæti fyrir kertið. t>ú getur notað alabaöt- ine eða gibs, hrært út með vatni og hellt í hólkinn — og stungið kertinu í. Ekki sakar, þótt svo- Iitið (af maukinu) fari út á barman.a. Þá renmir það yfir pappabrúnirnar og varnar því, að kvikni í stjakanum". Sjómannssonurinn ungi vildi gera ódýran kertastjaka, „sjó- men.nskulegan“, og ég fan.n ekki í huga mínum ódýrari gjöf, sem þó nálgaðist þessa ósk hans. Margar hugmyndir og ráðlegg- ingar þarf að san/nprófa, áður en þær em bomar fram í þættinum. Kertastjakinn, sem ég gerði — og ráðlagði — taldi ég öruggari en marga þeirra, sem hér eru á boðstólum og enginm kvartaryf ir — og ég skal með ánægju senda „Pabba“ hann., ef ég fæ í hendur n.afn hams og heimilis- fang. — Kær kveðja tíl „Pabba“ og allra lajndsins barna, með þakk- læti fyrir liðin ár og ósk um bjarta framtíð. Jón Pálsson". 0 Aðrir varhugaverðir Með tilraun hefur Velvakandi sannfærzt um, að svona gerður kertastjaki er öruggur. — Þa.r sem Velvakandi gefur aldrei upp nöfn þeirra, sem kjósa að birta bréf sln undir dulnefni í dálkum hans, verður ,,Pabbi“ I Neekaup stað sjálfur að senda Jóni Páls- syni nafn sitt og heimilisfang, langi hann til þess að eignast slíkam stjaka. — Annars minnrr Velvakamda, að undir bréfimi stæði „Palli“, en ekki „Pabbi' þótt svo hafi prentazt. Birting bréfsins um dagkm varð einmig til þess, að Velvak- anda var sendur annar kerta- stjaki, sem keyptur vair 1 verzl- un í Reykjavík. Stjakinm var ómerkilegur og úr ómerkilegu efni og var reyndar ódýr. Hins vegar var hamn alls ekki öruggur, þvi að all-eldfimt efni lá óvarið utan á honum. Sást þetta þegar án sérstakrar athugunar, og finnst Velvakamda skrítið, að nokkrir skuli fást til þess að gera siíka stjaka, selja þá og kaupa. Virð- ist eftirtektarleysið vera jafn of- boðslegt hjá framleiðamda, selj- anda og kaupanda. — Það skal svo fylgja sögunni, að kaupmað- urinn hætti sölu á þessum stjök- um, um Ieið og homrm var bemt á, að hætta gæti af þeim stafað. 0 Davíð, Salómon og Sylvester í almanakinu er dagurinm í gær kenmdur við „konung Davíð, sem kenndi", en nú eru bráðuim liðin þrjú þúsund ár síðan Saló- mon, sonnrr hans, lét smíða hina miklu, sjöarma Ijósastiku harnda musterinu á Síonsfjalli í Jerusal- em. Nú gera menn sér kerta- stjaka úr skein.ib!iaða.hólki. — Hvað er þá orðið okkar starf í þrjú þúsund sumur? t dag, gamlársdag, er hins veg- ar Sylvestrímessa. Sú messa er sumgin til heiðurs Syivestri helga, sem var páfi í Róm á 4. öld, og á þýzku t.d. heitir þessi dagur Sylvesterabemd. 0 Nýjársnótt Það er görrvul trú, að mörg umd ur verði irú í nótt. Þá flytja álftenr búferlum, og þvi skal láta ljós lifa alia nýársnótt. Mest mark er takanidi á þeim draiumum, sem fólk dreymir I nótt, megi fólk þá vera að því að sofa: þá er bezt að sitja á krossgöt- run, og þá getur karlmaður séð konuefni srtt eða koma mannsefm sitt, með því að sitja alein I niðamyrkri og stara í spegil, umz myndin birtist að lokum, eftir að ýmsar kynjamyndir hefur bor ið fyrir augu. Þá er og sagt, að kýr mæli, kirkjugarðar rísi og vatn verði að víná rétt sem allra snöggvast, en ákaflega erf- itt mun vera að hitta á þá tæpu stund. — Sumir segja, að sumt af því, sem hér hefur verið greint frá, eigi að gerast á jólanótt eða þrettándanótt, em þessar þrjár næt ur eru helgastar ásamt Jóns messumótt. — Velvakandi óskar lesendum þessara dálka árs og friðar og þakkar þeim og bréfritunrm fyrir liðið ár. NÝÁRS-SKREYTINGAR. NÝÁRS-BLÓMVENDIR. Opið gamlársdag til kl. 21.30. Opið nýársdag frá kl. 11—21.30. Gleðilegt ár með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. 0PID í DAG GAMLÁRSDAG tll klukkan 5 Verzlunin Skipholti 70 — Símar 31275—33645. Gleðilegt nýtt ár, þökkum viðskiptin á liðnu ári.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.