Morgunblaðið - 31.12.1969, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 31.12.1969, Blaðsíða 26
26 MOROUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DES. 1©60 Líta nú bjartari augum til HM Danir unnu Tékka 24-17 DANIR og Tékkar léku lands- leik í handknattleik í Kaup mannahöfn sl. sunnudag. Danir íóru með sigur af hólmi, 24:17, en staðan í hálfleik var 13:11. Þessi siguir Dana er þeim mik i@ trauist eftir ósigurinn gegn V- Þjóðverjum fyirr í mánuðinum, þar sem Danir höfðu 5 marka Adidasskór fyrir landslið FYRIR sikömmu tilíkynnti um- boðsmaður þýzka fyrirtækisdms ADIDAS hérlendis, Björgvin Sdhrajm, stórkaupmaðuir, stjórn H.S.Í., að fyrirtækið hetfði ákveð ið að færa 'Handknattleilkssam- bandi íslands að gjöf íþróttasikó og búningatöskur til handa leik mönnum í landisliði karla í til- efni af væntanlegri þátttöku ís- lands í lokakeppni H.M. í Frakk landi í febrúar 1970. Hefur stjóm H.S.Í. samþykkt að veita þessari gjötf viðtöku og jatfnfraimt ósfcaið eftiir því við Björgvin Schiram, að hann komi áleiðis til umiboðstfirma síns þakklæti stjómar H.S.Í. og leik manna fyrir þesisa rausnarlegu gjöf. KR-ingar AÐALFUNDUR sunddeildar KR verður haldinn í félsgsheimili KR við Kap - I ió'sveg 6. janúar nk. í frétt í ' u í gær mis- rMaðist skíðadeiid í stað sund- deildar. forskot í hálfleik og atftur 5 mörk yfir er nofckuð var liðið á síðairi háltfleik. En þá birast allt í leik Dana og Þjóðverjar unnu 18:16 eins og menn muna frá sj ónvarpssendiingu. Danir horfa nú bjartari aug- um til lokakeppni HM, en þar eru þeiir í riðli með Ungverjum, ístendingum og Pólverjum. Tékkar hafa ekki sýnt siínar sterkuistu hliðar í leikjum að undantfömiu. Er mjög vafasamt að þeim takist að verja heims- meistaratitil sinn. Markíhæistir Dana í þessum leik voæu Jörgen iHeideman 5 (2 víti), Hans Jörgen Gravensen 5 (1 viti), Palle Nielsen 5, Ame Arnesen 4, Carsten Lund 3 og Jörgen Petersen 2. Marfclhæstir Téfcka voru Havlifc 3, Konecny 3 (allt viti), Kavan 3, Maæes 2, Klimifc 2, Duda 2 og Henmiann 2. Íshokkí aukast vinsældir hér SKÖMIMU fyrir jólin fór fram kappleikur í íslhokikí milli liðls Skautafélags Reykjavifcur og liðis vamariiðsmanma. íslending ar sigmðu með nokknum yfir- burðum. Hatfa þeir unnið tvo atf leikjum sínum við vamarliðs- menn en einum lauk með jafn- tefli. Með tiikomu Sikautalhallar innar fengu isthoikkíimenn góða aðstöðu til ætfinga og fþróttinni hetfur tfleygt mjög fkam Ihér öll um til ánægju. — Mynöin er úr leiknum. — Ljósm.: Birgir Vilðar Framhald í þríþrautinni Gagnfræðaskóli Austurbæjar og Gagnfræðaskóli Sauðár- króks sigruðu í keppni skólanna Á SL. vetri gekkst Frjálsíþrótta- samband íslands fyrir keppni úr fjarlægð fyrir nemendur á gagn- fræðastigi. Keppt var í tveimur aldursflokkum, 13 og 14 ára nem endur í B-flokki og 15 og 16 ára nemendur í A-flokki. — Úrslit keppninnar urðu þessi: A-fl. — 8 þátttökuskólar St. 1. Gaigntfræðakk. Austiurb. 1021 2. Gaignfraeðask. Sefltfoss 1011 3. Héraðssk. að Reykjum 945 B-fl. — 11 þátttökuskólar St. 1. Gaðntfræðaisk. Saiuðárkr. 960 2. Lauigagerðissfc. SnætfeMsn. 826 3. Leirárskáli, Borgainfirði 778 Sigiurvegarar í eimsitölfcum igreinium urðu: A-flokkur — Stúlkur M Hástökk _ M 1. Raminveig Guðjómsdóttir, G. Seifoss 1,42 2 Hólmtfríður Jónisdóttir, G. AuBtwrbæjar 1,40 Langstökk án atrennu M 1. Heilga Gunmiarsidóttiir, Syd Iloare leggur Sigurð Jóhannsson. Ljósm.: Sv. Þonm. Júdómenn fá þjálfara 1 NÓVEMBER-hefti tímaritsins Judo, er sagt frá miklum sigr- um judoklúbbsins Budokwai í London í keppni milli brezkra judoklúbba. Og sérstaklega tek ið fram, að gengi klúbbsins sé fyrst og fremst að þakka einum manni Syd Hoare 4. dan, sem var ráðinn aðalþjálfari klúbbsins fyrir nokkru. Það vill svo sfcammtilega til, að þessi sarni Syd Hoare er vel þek/ktur og nýtur sénstafcra vin sæCda mieðal íslenzfcra judo- manna, en hingað hefur hann 'komið nokkrum sinnum til þess að kenna hjá Judotfélagi Reykja- víkur. Síðast var hann hér í sept. sl., og var það miáll manna að hann hafi aldrei verið betri. Það er elkki ndklkur vari á því að judo íþróttin hefur ihagnazt veru lega á komu hans hingað, og von uimist við til að mega eiga von á heimsóikn hans enn næsta ár. í janúar n:k. heflur Judofélag Reykjavíkur í hyggjiu, að esfna til sérstafcra námsfceiða í judo, bæði fynir byrjenduir og þá sem lengra eru komnir. Von er á skoz/ka judoþjáltfaranum Alex Fraiser aftir áramótin, miun hann æifa og kennia hjá félaginiu. Von um við til að hægt verði að afna til lílflliegra kappmóta þegar líða fer á vetuirinn. H. Reyfcjum 2,47 2. Hólmlfríður Jónsdótitir, G. Aiuisturbæjar 2,37 B-flokkur — Stúlkur: Hástökk M 1. Bdda Lúðvíksdóttir, G. Saiuðárlkróks 1,49 2. Imgibjörg Guðmiundsd., Lauigagerðissfcóla 1,20 Hástökk Langstökk án atrennu M 1. Sfligtríður Fininlbjiöinnsidlóttir G. Gfarðialhneppá 2,40 2. Inigiilbljiömg GoiðmiuiMdisid. Lauigtaigerðiiislskióla 2,37 A-flokkur, piltar Hástökk M 1. G<slli Þorstleinsswn, G. Aiuistburb. li,70 2. Guðimiundluir Guðmiuirudls- son G. Stefltf. 1,67 Langstökk án atrennu M 1. Friðirilk Böðiv'arsision, Reylkjjiaslkióla 2,88 2, iSiveinin Viihjáfllmisision, NúpisiSkióiIa 2,84 Þrístökk án atrennu M 1. Kairi Raignartsson, Rleyikjaisfcóla 8,60 2, Siigurður Inig'imiansistoni G. Saiuðlárknótoi 8,32 B-flokkur, piltar Hástökk M 1. Bingiir Haiulklssloini, Leiriárskiólla 1,57 2. Gulðíjón Bglilsision, Stieintsitiaðasfcióla 1,57 Langstökk án atrennu M 1. Gísflli Jcinlsson G. Seíllf. 2,80 2. Bflngir Haiulkisisioin, Leirárstoóla 2,75 Þrístöikk án atrennu M 1. BaflJdur Aadimagiaird, G. Sauðláriktrólkii 8,45 2. Gísli Jcnasion, G. Sefllflossd 8,32 Samvinnutryglginigar gátfu verð launagripi til að keppa um og verða þeir aflhemtiir siigiurvegiur- urnuim v'ið henituigt tælkifæiri. Útbreiðsiluinetfnd F.R.ií. hetfur á- kveðið að eína ti!l keppni í sam.a tfotrmi næsta vetur og verða sfcóiu.nuim send ölM göign þar að lútandi efltir áramiótin. Þá verð- ur keppni úr fjarlæigð miiM'i hér aðssikóla landisins haíldið álram, en hún h-efur farið fram árlega síðan 1957. Næsta þríþrautiar- keppni sfcólabarna hetfslt á næsta ári og Útbreiðsillumefnd F.R.Í. vinniur n,ú að því að korna á fót framihaldisfceppni í þrílþraut fyr- ir unglinga á áldrinum 14-18 ára. Vonaist nefmdin tii að hægt varði að bjóða efniiie'guistu ungfl- inigumuim árleiga til dvalar í æf- ingaibúðum að Lauigarvatníi umd- ir lieiðsögn góðra þjáiltfara o,g mynda á þanm hátt stofn. að sitór uim hópi afrefcsfólfcs í frjáfls'um íþrótituim. íþrótta- maður ára- tugsins FELE, sem nýlega sfcoraði 1000. marlkið á atvinnutfexli sínum sem knattspyirnumaður hefuir verið kjörinn fþirótta- maður áratugisins atf ítölskum íþróttafréttamönnum. í öðru sæti í atkvæða.greiðsl unni varð bandaríslki fcringlu kasta'rinn A1 Orter, sem vann gullverðlaun í krdngiufcaisti á \ þeim þremur OL-fliedkjum, siem haldnir voru á á/ratugn- um — í Róm, Tolkdó og Mexi- coborg. Þriðji á listanum er Abebe Biikila, maraþonhlauparinn I frægi frá Eþíópíu. I Bezti ítalinn á áratugnum var fcjörinn hedimismeisitairinn í milliþungavigt í hnefaleitk- um, Nino Benvenuti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.