Morgunblaðið - 31.12.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 31.12.1969, Blaðsíða 21
MORGUNB'LAÐIB, MIÐVIKUDAGUR 31. DES. 11969 21 — Minnisstæð- asti atburður ársins Framhald a( bls. 10 hinu mikla leikhúsi þjóð- anna. Það hefur vea-ið ánægju- legt stairf að vinna með ósér- plægnum áhugamönnum að undirbúningi listahátíðarinn- ax. Ef vei tekst tiH, verður Námskeið í vélritan Námskeið í vélritun hefjast 5. janúar, bæði fyrir byrjendur og þá sem læra vilja uppsetningu verzlunarbréfa, Kennsla fer eingöngu fram á rafmagnsritvélar. Kennarar: Þórunn H. Feifixdóttir og Jóhanna Bjömsdóttir,- Innritun og uplýsingar í síma 2 17 19. Vélritun — Fjölritun s.f. Grandagarði 7, sími 2 17 19. gjoitit að minniaisít undir'búninigs starfsins, setn fram hafa far- ið-á þessu ári, og þótt sitt- hval kuinni að ganga úrskeið- i3, verðuir það þó allitaf eftiir- minnileiglt. Pétur Daníelsson, hótelstjóri: Það merkilegasta, sem gerðiist á þessu áuri, var tumgl ferðin, þegar Apoil'lo 11. lenti á tunglinu. Ég fylgdist af mikilli andakt m'eð í sjón- varpi og útvarpi hvort þetta tækist. Og mér fannst það mlkið afrek, að það skyldi takast svona vel. Engir inmlendir atburðir eru mér sérstaklega minnis- stæðir frá síðasta ári. Sum- arið var mér sjálfum mjög annasamit, en aiilt gekk vei og tíðindalaust. Björgvin Halldórsson, söngvari: — Ég veit ekki, en fyrir mig er það nú helzt popp- stjörnubissnissinn, sem var stónmilkilll á þesisu ári. Nú, af öðru þá dettur mér helzt í hug Tékkóslóvakía, en ann- ars hef ég ekki pælt svo mik ið í þessu. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu KLÚBBURINN NÝÁRSDAGUR Hljómsveitir á báðuni hæðum. Opið til kl. 2. Opið föstudag til kl. 2. Opið laugardag til kl. 1. Sunnudagur: GÖMLU DANSARNIR. Opið til kl. 1. Matur framreiddur frá kl. 8 e.h. Borðpantanir í síma 35355. SKIPHÓLL Nýársd agsfagnaður Hljómsvcit ELFARS BERG. Söngkona MJÖLL HÓLM. Dansað til kl. 2. FÖSTUDAGUR 2. JANÚAR. OPIÐ TIL KL. 1. Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 52502. SKIPHÓLL, Strandgötu 1, Hafnarfirði. Áramótafagnaðurinn á gamlárskvöld í Silfurtunglinu. Pantaðir miðar óskast sóttr strax, annars seldir öðrum. TRIX skemmta föstudagskvöld 2. janúar. til klukkan 1. SILFURTUN GLIÐ. Áramótafagnaður í TEMPLARAHÖLLINNI. SÓLÓ leikur fyrir dansi. Opið kl. 10,30—3. Stutt skemmtiatriði: Árni Johnsen. Aðgöngumiðar á kr. 275.00 seldir í dag. frá kl. 2—5 og einnig við nnganginn. HRÖNN. ispsftsftsasfSstsasRsi Áramótafagnaður DISKÓTEK OPIÐ KLUKKAN 10-3 Aðgöngumiðar á kr. 350.00 seldir í Tónabæ í dag kl. 2—5 og við innganginn. Happdrætti fylgir hverjum miða. 15 ára og eldri. Munið nafnskírteinin. Unglingadansleikur nýjársdag í Laugardalshöllinni kl. 9-2 ÆVINTÝRI - JÚDAS - FIÐRILDI Aðgöngnmiðor í Longordolshöllinni fró kl. 6 d nýjnrsdog s.s.í.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.