Morgunblaðið - 31.12.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.12.1969, Blaðsíða 25
MOBGUNB'LAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DES. lf»09' 25 (utvarp) • miðvikudagur < 31. DESEMBER Gamlársdagur 7.00 Morgunútvarp Veðuríregn.ir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. 7.55 Bæn. 8.00 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón leikar. 9.00 Fréttaágrip og út- dráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.15 Morgunstund bam anna: Rakel Sigurleifsdóttir les söguna „Börnin í Bæ“ eftir Krist ínu Thorlacius (3) 9.30 Tilkynn- ingar. TónleikaT. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fyrsta Mósebók: Sigurður öm Steingrímsson cand. theol. les (5). 10.45 Sálmalög og önnur kirkjuleg tónlist. 11.00 Fréttir. Hljómplötusafnið ( endoirtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Tónleikar: Létt lög 14.40 Við sem heima sitjum Helgi J. Halldórsson les söguna „Snæland" eftir Yasunari Kawa- bata (2). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Nýárskveðjur — Tónleikar. (16.15 Veðurfregn ir) (Hlé). 18.00 Aftansöngur í Laugarnes- kirkju Prestur: Séra Grímur Grímsson. Organleikari: Kristján Sigtryggs son. Kirkjukór Ássafnaðar syngur. 19.00 Fréttir 19.30 Alþýðulög og álfalög 20.00 Ávarp forsætisráðherra, dr. Bjama Benediktssonar — Tónleikar. 20.30 Tilbrigði án stefs, enda tón- listarlaus að mestu Jónas Jónasson stjómar gaman- máluim. Meðal flytjenda: Áróra Halldórsdóttir, Inga Þórðardóttir, Baldvin Halldórsson, Bessi Bjarnason, Gunnar Eyjólfsson og Rúrik Haraldsson. 21.30 Tónleikar í útvarpssal: Lúðra sveit Reykjavikur leikur 22.00 Þau sinna óskunum Þorsteirm Hannesson ræðir við stjómendur ýmissa óskalagaþátta útvarpsins. (22.15 Veðurfregnir). 23.00 Gömlu dansarair Hljómsveitin Laxar á Akureyri leikur í hálfa klukkustund. Söngkona: Þorbjörg Ingvadóttir. 23.30 „Brennið þið, vitar“ Karlakór Reykjavíkur og út- varpshljómsveitin flytja. Stjóm andi: Sigurður Þórðarson. 23.40 Við áramót Andrés Björnsson útrvarpsstjóri ftjrtur hugleiðingu. 23.55 Klukknahringing Sáimur. Áramótakveðja. Þjóðsöngurinn. (Hlé). 00.10 Dansinn dunar Ýmsar innlendar hljómsveitir skemmta á hljómplötum. 02.00 Dagskrárlok t fimmtudagur • 1. JANÚAR Nýársdagur. 10.40 Klukknahringing. Nýárssáim- ar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni Biskup íslandis, herra Sigurbjörn Einarsson messar. Organleikari: Ragnar Björneson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tónleikar. 13.00 Ávarp forseta íslands — Þjóðsöngurinjn.— (Hlé). 14.00 Messa í Akureyrarkirkju Prestur: Séra Pétur Sigurgeirs- son vígslubiskup. Organleikári: Jakob Tryggvason. 15.15 Nýárstónicikar: Níunda hljóm kviða Beethovens Wilhelm Furtwángler stjómar há tíðarhljómsveitinnii og hátíðar- kórnum í Bayreuth, sem flytja ásaimt einsönigvurunum Elisabeth Schwarzkopt, Elisabeth Höngen, Hans Hopf og Otto Edelmann, Hljóðritað á tónlistarháitíðmni í Bayreuth 1951. Þorsteinn ö. Steph ensen leiklistarstjóri les þýðingu Matthíasar Jochuimssonar á „Óðn um til gleðinnar" eftir Schiller. 16.40 Veðurfregnir „Land, þjóð og tunga“ Óskar Hall'dórsson lektor les ætt jarðarljóð. 17.00 Barnatími: Óiafur Guðmunds son stjómar a. Tveir jólasveinar í útvarpssal tala saman og taka lagið. b. Leikritið „Mjallhvit og dverg arnir sjö“: — Siðari hluti Stefán Jónsson og Klemenz Jónsson bjuggu leikinn til flutnings með hliðsjón af leik riti Margrete Kaisers og kvik- mynd Walt Disneys. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Tónlist eftir Frank Churchill. Hljómsveitarstjóri: Carl Bill ich, sem hefur einnig séð um útsetningu. Persónur og leikendur: Kóng- ur og drottning, Gunnar Eyj- ólfsson og Guðrún Stephensen, Mj allh vít, Bryndis Schram, Matthildur og Ágústm, Nína Sveinsdóttir og Bessi Bjarna- son, Prinsinn, Jón Gunnarsson, Héri og íkorni, Baldvin Hall- dórsson og Brynja Benedikts- dóttir, Dvergiamir, Árni Tryggvason, Gísli Alfreðsson, Róbert Amfinnsson, Gunnar Eyjólfsson, Jón Gunnarsson, Lárus Ingólfsson og Flosi Ól- afsson, Rödd spegils og þulur, Róbert Arnfinnsson, Bergmál- ið, Guðrún Guðmundsdóttir. Söngwa prinsins synguT ívar Helgason. 18.05 „Þið þekkið fold með bliðri brá“ íslenzk ættjarðarlög, sungin og leikin, 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.30 Fréttir og véfréttir Fréttastjórar blaða, sjónvarps og útvarps rifja upp frétt ársins 1969 og spákona segir fyrir um óorðna atburði 1970. Jökull Jak obsson sér um þáttinn. 20.00 Samleikur í útvarpssal Jón H. Sigurbjömsson og Krist- inn Gestsson leika á flaiutu og píanó: a, Sóniötu eftir Francis Poulenc, b. Sónötu eftir Paul Hindemith 20.25 Frá liðnu ári Samfelld dagskrá úr fróttum og fréttaaukum. Baldur Guðlaiugs- son og Vilmundur Gylfason taka atriðin til og tengja þau. 21.40 Kiukkur landsins Nýárshringing Þulur: Magnús Bjarnfreðsson, 22.15 Veðurfregnir. Fréttir í stuttu miáli. Danslög 24.00 Dagskrárlok. ♦ föstudagur • 2. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleika.r. 7.55 Bæn: Séra Ingólfur Guðmundsson. 8.00 Morg unleikfimi. Tónleikar. 8.30 Frétt- ir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Spjallað við bændur. 9.00 Frétta- ágrip. 9.15 Morgunstund barn- anna: Rakel Sigunleifsdóttir les söguna „Börnin í Bæ“ eftir Krist ínu Thorlacius (4). 9.30 Tilkymn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Lögunga Framhald á bls. 18 (sjínvarpj • miðvikudagur • 31. DESEMBER Gamlársdagur 15.00 Gög og Gokke i útlendinga- hersveitinni 16.05 fþróttir Leikur Nottingham Forest og Úlf anna í 1. deild ensku knattspyrn unnar, kappakstursmynd og knattspyrnuleikur milli Man- chester City og Leeds. HLÉ 19.20 Svipmyndir frá liðnu ári af innlendum vettvangi 20.00 Ávarp forsætisráðherra, dr. Bjama Benediktssonar 20.20 Svipmyndir frá liðnu ári af erlendum vettvangi 20.55 Einleikur á ritvél Sjónvarpsleikrit eftir Gísla J. Ástþórsson. Frumsýning Leikstjóri Baldvin Halldórsson Persónur og leikendur: Sólrún Jóhanna Norðfjörð Ríkharður Helgi Skúlason Björn Jón Sigurbjörnssan Faðir Valur Gíslasen Móðir Guðbjörg Þorbjamardóttir Gagnrýnandi Lárus Ingólfsson Útgefandi Róbert Arnfinnsson Skrifstofustúlka Helga Jónsdóttir 21.55 Boðið npp í dans Nemendur úr dansskóla Her- manns Ragnars Stefánssonar sýna dansa frá ýmsum tímum. Her- maon Ragnar Stefánsson kynnir. 22.25 Lúðrasveit Reykjavikur Upptaka í sjónvarpssal. Stjómandi Páll Pampichler Páls son. 22.45 Áramótaskaup 1969 Flosi Ólafsson. Sjónvarpshandrit og leikstjórn: Magnús Ingimarsson útsetti og stjórnar í tónlist og samdi að hluta. Auk Flosa koma Fram: Ámi Tryggvaison, Bryndís Schram, Gísli Alfreðsson, Helga Magnús- dóttir, Jón Aðils, Karl Guðmunds son, Nína Sveinsdóbtir, Pétur Ein arsson, Þórunn Sigurðardóttir og fleiri. 23.40 Áramótakveðja Andrés Björnsson, útvarpsstjóri. 00.05 Dagskrárlok • fimmtudagur • 1. JANÚAR Nýársdagur. 13.00 Ávarp forseta fslands, dr. Kristjáns Eldjárns 13.15 Svipmyndir frá liðnu ári af innlendum vettvangi (endurtek- ið) 13.55 Svipmyndir frá liðnu árl af erlendum vettvangi (endurtekið) 14.25 Hlé 17.00 Sjá, ég gjöri alla hluti nýja Áramótahugvekja. Séra Jakob Jónsson, Hallgrimsprestakalli. Sænsk mynd um ástamdið, sero nú ríkir í heiminum, í ljósi um- ræðna á ráðstefnu Alkirkjuráðs ins í Uppsölum í fyrrasumar. í myndinni skiptiast á brot úr ræðum ráðstefnugesta og frétta- Framhald á hls. 18 l' Frá upphafi hefur sala miða í happdrætti SÍBS dreifzt mjög víða um land. Margir ágætir umboðsmenn hafa af dugnaði kynnt starfsemi SÍBS og þær hagstæðu vinningslíkur, sem happdrættið býður upp á. Reyndin hefur líka orðið sú, að sala miða hefur aukizt verulega ár frá ári. Margirstaðir úti á landi hafa hreppt drjúgan hlut af vinningum happdrættisins. Til dæmis má nefna, að í desember 1968 kom milljón króna vinningur á Patreksfjörð. Eigendur miðans voru 10 karlmenn, og áttu þeir 50 miða í röð. i júlí 1969 kom aftur stór vinningur á Patreksfjörð: 10 konur sem áttu saman 25 miða í röð, hlutu 250 þúsund. Á Akranes komu tveir stórir vinningar 1968, annar hálf milljón, og í Sandgerði Höfnuðu einnig tveir stórir vinningar.— I desember 1969 komu fjórir stórir vinningar á staði úti á landi, á Akureyri, Þykkva- bæ, Eskifjörð — og á Hellu kom sfærsti vinningurinn, ein miljón. I ár má búast við að safa happdrættismiða verði meiri en nokkru sinni fyrr. I engu Ö3ru happdrætti á ísland eru jafhmiklar likur á að menn fái vinning á miSann sinn. umboðsmenn Eysteinn Hallgrímsson, Grímshúsum, Aðaldat Jónas Egilsson, Húsavík Óli Gunnarsson, Kópaskerl Vilhjálmur Hólmgeírsson, Raufarhöfn Helgl Þorsteinsson*, Þórshðfn Jón H. Marinósson, Bakkafirðl Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopnafirði Jón Helgason, Borgarfirðí eystra Elín S. Benediktsdóttir, Merki, Jökuldal Björn Guttormsson, Ketilsstöðum, Hjaltastaðahr. Sigurjón Bjarnason, Egilsstöðum Theodór Blöndal, Seyðisfirði Verzlunin Vík, Neskaupstað Ðenedikt Friðriksson, Hóli, Fljótsdal Eiríkur Ólafsson, Eskifirði Þorbjörn Magnússon, Reyðarfirði Margeir Þórormsson, Fáskrúðsfirði Kristfn Helgadóttir, Stöðvarfirði Þórður Sigurjónsson, Snæhvamml, Ðreiðdal Óli Björgvinsson, Djúpavogi Guðrún ingólfsdóttir, Höfn, Hornafirði Vilhjálmur Valdimarsson, Kirkjubæjarklaustrl Marteinn Jóhannsson, Bakkakoti, Meðallandl Sigurður Kjartansson, Vík, Mýrdal Fanný Guðjónsdóttir, Heiðarvegl 28, Vestmannaeyjum Guðmundur Einarsson, Hvofsvelli* Magnús Sigurlásson, Þykkvabæ María Glsladóttir, Hellu Eiríkur fsaksson, Rauðalæk Jóhanna Jensdóttir, Fossnesi, Gnúpverjahr. Sólveig Ólafsdóttir, Grund, Hrunamannahr. Guðrún Magnúsdóttir, Hlemmiskeiði, Skeiðum Eiríkur Sæland, Espiflöt, Bisk. Þórarinn Stefánsson, Laugarvatni Kaupféiag Árnesinga, Selfossi Elín Guðjónsdóttir, Hveragerði Marta B. Guðmundsdóttir, Stokkseyri Pétur Gíslason, Eyrarbakka Guðbjörg M. Thorarensen, Þoriákshöfn Magnús Magnússon, Grindavík Guðiaug Magnúsdóttir, Jaðri, Höfnum Hannes Arnórsson, Sandgerði Jón Eiriksson, Meiðastöðum, Garði Verzlunin Hagafell, Keflavík Hrefna Einarsdóttir, Ytri-Njarðvík Árnheiður Magnúsdóttir, Innri-Njarðvík Guðríður Sveinsdóttir, Hábæ, Vogum Félagið Berklavörn, Hafnarfirði StyrktarsJ. sjúklinga, Vífílsstöðum Bókaverzl. Gríma, Garðafiöt 16, Garðahr. Litaskálinn, Kópavogi vinningur gerir engan staðamun Aðalumboð, Austurstræti 6, Reykjavík Haiidóra Ólafsdóttir, Grettisgötu 26, Reykjavfk Verzlunin Roði, Laugavegi 74, Reykjavik Hreyfill, Hlemmtorgl, Reykjavík Skrifstofa SÍBS, Bræðraborgarslíg 9, Reykjavík Félagið Sjálfsvörn, Reykjalundi Hulda Sigurjónsdóttir, Eyrarkotl, Kjót Verzlunin Staðarfell, Akranesi Ragna Hróbjartsdóttir, Hvanneyrl Sr. Einar Guðnason, Reykhoiti GIsli Sumarliðason, Borgarnesi Elín Þórðardóttir, Hvammi, Hnappad. Gunnar Bjarnason, Ðöðvarsholti, Staðarsveit Ingjaldur Indriðason, Stóra-Kambi, Breiðuvfk Sigurður Guðnason, Hellissandi Aðalsteinn Guðbrandsson, Óiafsvfk Guðriður Sigurðardóttir, Grundarfirði Guðni Friðriksson, Stykkishólmi Anna R. Fritzdóttir, Búðardal Jóhann G. Pétursson, Stóru-Tungu, Felisströnd Jóhann Sæmundsson, Litia-Múla, Saurbæjarhreppi Jóhann Jónsson, Mýrartungu, Barð. Sæmundur M. Óskarsson, Sveinungseyri, Gufud. Ólafur Krlstjánsson, Patreksfirði Sóley Þórarinsdóttir, Ðjarmalandi, Táiknafirðl Gunnar Valdimarsson, Bildudai Hulda Sigmundsdóttir, Þingeyri Sturla Ebenezersson, Flateyri Guðmundur Elíasson, Suðureyri Lilja Ketilsdóttír, Bolungarvík Vinnuver, isafirðl Þorvarður Hjaltason, Súðavík Aðalsteinn Jóhannsson, Skjaldfönn, N.-ís. Sigurmunda Guðmundsdóttir, Drangsnesi Hans Magnússon, Hólmavík Erla Magnúsdóttir, Þarmbárvölium, Bitrufirðl Pálmi Sæmundsson, Borðeyri ingóifur Guðnason, Hvammstanga Guðmundur Jónasson, Ási, Vatnsdal Kaupfélag Húnvetninga, Biönduósi Laufey Sigurvinsdóttir, Skagaströnd Auðbjörg Gunnlaugsdóttir, Sauðárkróki Garðar Jónsson, Hofsósi Hermann Jónsson, Yzta-Mól, Haganeshr. Kristín Hannesdóttir, Siglufirði Jórunn Magnúsdóttir, Grímsey Randver Særtiundsson, Ólafsfirði Axel Júlíusson, Hrísey Jóhann G. Sigurðsson, Dalvfk Kristín M. Kristjánsdóttir, Hjalteyr! Svava Friðriksdóttir, Hafnarstræti 96, Akureyrl Félagið Sjálfsvörn, Kristneshæli Bára Sævaldsdóttir, Sigluvík, Svalbarðsstrðnd Þórður Jakobsson, Árbæ, Grýtubakkahr. Sigurður Haraldsson, Ingjaldsstöðum, S.-Þing. Hólmfríður Pétursdóttir, Víðihlíð, Mývatnssveit

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.