Morgunblaðið - 31.12.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.12.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAiGUR 31. DES. 11969 7 Spjallað við Guðjón Jónsson sjómann í Bolungarvík björg Sveinsdóttir, var held ég ættuð vestan úr önundarfirði. en faðir minn var ætbaður héðan frá djúpi." „Hvenær kemurðu svo hingað til Bolungarvíkur, Guðjón"? „Það man ég ekkert, góði minn. Ætli það harfi ekki verið öðru hvorum megin við 1926 eða 1927. í það minnsta man ég vel eftir hohum Pétri sáluga Oddssynd. I>að var góður maður, mesti sæmdar maður, hann Pét- ur. Eins og ég segi, þá hef ég verið hér sjómaður alla tíð, og ég veit hreint ekkert, hvað ég á að segja þér, en það er víst sagt, að þið blaðamemnimir kunnið á okkur lagið." „Og hvernig hefur þér svo líkað á sjónum, Guðjón?" „Æ, ég hef svolítið gaman af því að vera um borð, þetrta líf á vel við mig, og að auki heit- ir nú báturinn Guðjón, nefndur raunar í hausimn á mér. Hamn á hamm Guðjón, hamn fósturson- ur mino, hann Magnús Ragmairs son.“ „Eruð þið á línuveiðum?" „Nei, biddu fyrir þér, við er- um bara á færum. Og þetta tek- ur enda. Við hífum bara bátinn upp á kambinm á baustm, og ditturn að honum svona þetta vemjuiega fyrir næsta vor. Nei, þetta er ekki stór bát/ur, haem Guðjón, þetta eitrthvað um 5 tomm. Hvort ég hafi tekjur? Auðvit- að eims og aðrir, sem við bát- inn virnma, og ég er ekki að kvarta. Vertíðim stendur þetta frá maí til september og októ- ber eftir gæftum. Við höfum rúllur og þetta vemjulega 7 króka á límunmi.“ „Hvert haldið þið til fiskjar?" „Venjulega róum við út á Kleif og Kögur?“ Hvar er þessi Kleif og Kög- „Ég hef verið sjómaður alla mina tíð, og er það enn, þótt kominn sé nær áttræðu, og satt að segja kominn að fólum fram, eins og þú sérð, vinur minn,“ sagði Guðjón Jónsson sjómað- ur í Bolungarvík, þegar við heimsóttum hann á s.l. hausti á heimili hans við Miðstræti. Guðjón er einn þeirra heið- ursmanna, sem hverjum er hollt að kynnast, hverjum er hollt að líta til, þegar amstur daganna og annir ætla mann lifandi að drepa. Þá kynnast menn ef til vill því bezt, sem til er 1 ís- lenzkri þjóðarsál, þrautseigj- unni og skyldurækninni. Eða hver skyldi trúa þvi að óreyndu, að hann skuli enn sækja sjó á litlum báti og styðj ast þó við hækjur tvær? Þetta er þó staðreyndin. Hann tók okkur af þeirri ljúf mennsku hugans, sem þcim cin um er lagið. sem sætt hefur sig að fullu við örlög sin, er ekkert að æðrast, ekkert að sýta eða sifra, en gengur hreinn og beinn að hver ju verki. „Hvaðan ertu upprunnin, Guð- jón minn?“ „Ég tel mig vera Vatnsfirðing. Bærinm, sem ég er fæddur á, hét Sel, ætli það hafi ekki verið Vatnafjarðarsel. Móðir mín Guð Myndln er tekin af Guðjóni á hækjunum um leið og samtalið fór fram. (I.jósm. MbL Fr. S.). mér finnst endilega, að þetta eigi framtíð fyrir sér.“ Þannig endaði samtal okkar við þeæa öldnu sjókempu, Guð jón Jónsson, að sinnd. Betra væri, að við ættum fleiri slíka ágætismenn. Ætli yrði þá ekki minna um æsingar og upp- hlaup, sú gamla og góða, réði fyrir atvinnuvegum okkar. vera orðin á, síðan þú komst hér fyrst, Guðjón?" „Já, það eru alltaf breyting- ar, og sérlega miklar uppá það síðasta. Framfarirmar eruóskap legiar. Maður er löngu hættur að þekkja þennan stað fyrir sama stað og hann var fyrir örfá- um árum. Þetta hefur tekið stór stígum framförum. Varla að maður rati lengur hekn til sín.“ „Hefurðu sömu trú á Bolungar vík, sém verstöð og fyrrum, Guðjón?" „Kleif er þar, sem rétt kemur undan Kögri, en Kögur er að austan, þegar við sjáum Kóp- inn, Það eru frekir tveir tímar út á Kögur héðan úr Víkinni. Við erum á grunninu að norðan verðu. Kögur er miðið að norð anverðu, þegar hann kemur framunda-n Stra.umnesinu." „Hefur þú gert víðreist iim ævima, Guðjón?" „Nei, ég fer ekkert. Það er margur maðurinn, sem ég þekki ekki, jafnvel hér 1 Vik- inni“ „Fininst þér nokkur breyting Þarna kemur Guðjón upp á Brjótinn, algallaður, en á hækjunum, upp úr bátnum, sem heitinn er i hausinn á honum. (Ljósm. Mbl.: Hallur Sigurbjömsson). „Ja, hvernig spyrðu, maður. Hvort ég hef. Ég er að vona, að þetta standi, og innan tíðar komi hér örugg lífhöfn, því að OKKAR A MILLI SAGT r ARNAÐ HEILLA Á nýársdag eiga si'lfurbrúðkaup i þjörg Kr. Kristinsdóttir, Skarði á hjónin Jón G. Jónsson og Ingi- | Skarðsströnd, Dalasýslu. 27. desember voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni umgfrú Vilborg Sigurð ardóttir, Kaplaskjólsvegi 60 og Siigurður Hermainnsson, Sólheim- um 32. Heimili þeirra er fyrst um sinn að Sólheimum 32. Á aðfangadag spinberuðu trú- lofun sína ungfrú Margrét Kolka Haraldsdóttir til hedmilis Nýja Garði og Leifur Agnarssan. Hring braut 32. Á jóladag opimberuðu trúlofum sína umgfrú Helga G. Óskarsdóttir Austurbrún 27 og Finmbjörn Fimn björnsson Blikanesi 7. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína Lilja Guðmundsdóttir, hjúkr unarnemi, Hliðarenda Vogum og Jón ögmundur Þormóðsson, laga- ne-mi, Miklubraut 58, Reykjavík. Gefin verða saman í hjónaband 2. janúar i Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns, ungfrú Þuriður Fann berg, nemi og Guðmundur Ingi Sverrisson, nemi. Heimili þeirra verður að Garðastræti 2. )Birt aft- ur vegna prentvillu). N ýársbarnið í fyrra SA NÆST BEZTI Það átti að korna litla drengnum í rúmið, en það gekk eins og gemgur og gerist mjög erfiðlega. Þegar svo áttá að slökkva ljósið, mótmæHi hann harðlega: „Það á að vera ljós!“ „Hvers vegina?" „Svo að ég sjái, hvað mig dreymir!" Föndur í Kópovogi, Auslurbæ Föndurkennsla fyrir börn á aldrinum 5—7 ára hefst 5. janúar. Kennt tvisvar í viku. Innritun og upplýsingar í síma 42485. drengnum 1969. F. 1. janúar. Hann heitir Júlíus Ármann. Foreldrar hans eru Brynja Lárusdótiir og Július Einarsson. Drengurinn hef- ur dafnað vel og sendir nú öllum kveðju sína, og fagnar afmælisdeg- inum L jan 1970. FRETTIR Telpureiðhjól í óskilum Lítið telpureiðhjól fyrir 6—8 ára, rautit og hvítt, Velamo gerð, var skilið eftir fyrix oa sex vik- um. Sími 81754. ÞVOTTAVÉLAR Norskur framleiðandi þvottavéla óskar eftir einkaumboðs- manni á Islandi. Þvottavéiar vorar eru gerðar fyrir norræna staðhætti og kröfur og því gæðavara hvar sem á er litið. L. C. Thoresen afs Sandakerun 110 c — Oslo 4 Norge. 3r9e- SiððMHH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.