Morgunblaðið - 31.12.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 31.12.1969, Blaðsíða 14
14 MORCUNBiLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DES. 19681 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 1 lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjóifur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. TVEIR ÁRATUGIR Ijegar litið er yfir þróun mála á Islandi á 7. áratug tuttug- ustu aldarinnar, verða allir að viðurkenna, hvort sem þeim er það Ijúft eða leitt, að til mikilla framfara hefur horft á flestum sviðum þjóðlífsins. Yfir því ættu allir að geta glaðzt — og gera sjálfsagt í hjarta sínu, þótt stjómar- andstaðan á Islandi haldi stundum fram því gagnstæða. Allan þennan áratug hefur ríkt sú stefna frjálsræðis og uppbyggingar, sem fólkið nefndi Viðreisnarstefnu. Fyrir 10 ámm var horfið frá hinu gamla og úrelta hafta- og upp- bótakerfi, sem lamað hafði athafnaþrá einstaklinganna og skert mjög verzlunarkjör. Síðan hefur stöðugt verið stefnt í átt til aukins frjálsræðis, og nú liggur fyrir Alþingi frum- varp um afnám síðustu leifa haftakerfisins, frumvarpið um frjálst verðmyndunarkerfi undir eðlilegu eftirliti. Frjálsræðið í atvinnumálum hefur leyst úr læðingi mikið afl einstaklinga, sem ráðizt hafa i margháttaðan rekst- ur, bæði til lands og sjávar, enda hefur meirihluta þessa tímabils verið mesta framfaraskeið í sögu landsins, og ótrú- lega vel tekizt að sigrast á þeim gífurlegu erfiðleikum, sem okkur mættu fyrir tveim ámm, er verðfall og aflabrestur skertu gjaldeyristekjur þjóðarinnar um helming. Á þessum tíma hefur einnig verið hafin stóriðja á Is- landi og ákvörðun tekin um þátttöku okkar í Fríverzlunar- samtökum Evrópu. Og síðast en ekki sízt hafa menntir og listir blómgazt meir og betur en nokkm sinni fyrr. En hvað ber þá áttundi áratugurinn í skauti sínu. Því getur auðvitað enginn svarað með fullri vissu, sízt í landi þar sem atvinnuvegimir em svo mjög háðir tíðarfari og aflabrögðum. En getum má þó leiða að því, hvemig hér muni ára og styðja þær tilgátur gildum rökum. Upphaf stóriðju er án efa merkasti þáttur í atvinnu- sögu landsins, hliðstætt við upphaf togaraútgerðar, en þeg- ar stóriðjan er á annað borð hafin, þá mun hún halda áfram að eflast og þróast. Hvert stórátakið af öðru mun verða gert til að beizla orku fallvatnanna og hverahitann, og em nú jafnvel uppi ráðagerðir um að byggja hérlendis eitt stærsta raforkuver veraldar, þar sem unnt ætti að vera að framleiða orku við lægsta verði, sem nú þekkist. Innganga okkar í EFTA mun án efa leiða til þess, að margháttaður útflutningsiðnaður mun hér rísa, bæði smá og stór fyrirtæki, enda sér þess nú víða merki, að iðnrek- endur hyggjast stórefla umsvif sín, og margháttaðar aðgerð- ir em uppi um aukna tæknimenntun og verkmenningu. Þá gera menn sér þess nú glögga grein, hver nauðsyn það er að stórefla Háskóla Islands og æðri menntun, og stöðugt er stefnt í átt til frj álslegri umræðna um hin marg- háttuðu þjóðmál, en horfið af braut persómmíðs og þess ósóma, sem fyrmm einkenndi of oft íslenzkt stjómmálalíf. Þegar að öllu þessu er gáð, er vissulega fyllsta ástæða til þess, að Islendingar séu nú bjartsýnir og horfi vonglað- ir fram á veginn til þeirra verkefna, sem bíða þeirra næsta óratuginn og áratugina. Hér mun rísa upp hvert atvinnu- fyrirtækið af öðm, m.a. fyrir fmmkvæði fjárfestingarfélags, sem stofnað mun verða á næsta ári. Utgerð og landbúnað- ur munu eflast og aukast, en mest mun þó muna um iðn- aðinn, bæði smáiðnað og þá stóriðju, sem á næsta leiti er. Allt mun þetta leiða til þess, að lífskjör munu batna jafnt og þétt, og er raunar ekkert ofverk þeirrar kynslóðar, sem nú ber hita og þunga baráttunnar, að gera Island að landi mestu veraldlegrar velgengni. Allt er þetta mikilvægt, en mest er þó um hitt vert, að hér á að geta þróazt heilbrigðasta og réttlátasta þjóðfélag, þjóðfélag menningar, lista og heilbrigðra samskipta borg- aranna, þar sem hver og einn er þátttakandi í því að byggja upp hamingju sína og samborgaranna. Við skulum öll vona, að þessar óskir nái að rætast og strengja þess heit, að leggja okkur hvert og eitt fram um að svo megi verða. GLEÐILEGT NÝJÁR EFTIR ELÍNU PÁLMADÓTTUR Á UNDANFÖRNUM áratuigium bafa jTxnsir staiSir á íslarudi fairið í eyði. Sums staðar samfeilHdar laindspildixr. Enda l'ifum við ísliendinigar við þamin lúxus að eigia nóg lamd. Þegar meinn fara að rífast um stæði í sumium öðrum löondutm, þá eigum við ísl’endiinigar vafadauist enm lamd til að gamiga á. Ónieiltanítega er mikil náð að eiga sitt lamd „óuppétið“, þegar fer að þremigjast á jairðíkxinigkunmi. Svo rúmt er emm um okkur, að hver og eimm getur komið sér fyrir, þar sem haran kýs — og það gerir fól'k að sjálfsögðu. Ég kom í sumar á eitt þessara lamd- svæða, sem íbúair hafa yfirgefið, ferðað- ist um Jökulfirði og Norðurstramdir. Það hafði hreint eklki dapurleig áhrif á mig. Síður en svo. Satt bezt að segja, varð ég eigintega glaðari eftir þvi sem ég gekk lenigur um þetta óbyggða lamd. Hvað er hún nú að fara? huigsið þið vafallaiuist. Og það stoi'l ég. Ég er mefmi- lega Mka alin upp við að það sé alveg voðategt ef dalur eða fjarðarbotn fer í eyði. En þainma ramin það allt í eimiu upp fyrir mér hvílík blessum slíkt getur verið. Sem við feirðafél'aigairmir óðum niðri í dödumjum grasið upp fyrtir ö*kla, sól- eyjarmar á gömlu túmumum upp umdir hné og hvamirairmar upp á læri ag dáðuimst að himni fjölskrúðuigu flóru í fjöllumiuim, þá skynjaði ég hve mikils virði það er að geta látiið lamdisiki'ka í friði — þó aðeims sé um stumdamsaikir. Þetta land, sem við uim aldaraðir erum búin að ofmýta og eyðileggja, mumdi vissulega hafa gott af því að vera laust við memn og skiepmur um sfceið. Þá m'uindi það semmilega ná sér á skömm- uim tímia. Og á þetta laind ekki skilið af okkur að við reynium að bæta fyrir rám- yrkju í þúsumd ár, nú þegar við höfum s'kilið hvað hefur verið brotið gegn því og við höfum tækifæri til þess? Þarma á norðve'Stur'hornii lamdsins er eimmitt hið gulílma tækifæri. Bærndur eru fluttir brott. Ekkert fé er þar á beit. Alflur sfcaigimm frá miðri Smæ- fjallaströmd að summam og Imgóllfsifirði að morðain, er í eyði. Emgam þarf að reka burt. Aðekus ganiga svo frá að lamdið fái að vera óáreitt um óákveðinm tíma í fraeitíðimmi. Því leyft að gróa upp. Ef tii vill hjálpað ofurlítið tii að ná sér. Sagja má sem svo, að þetta sé sjálf- gert, úr 'því 1-aindið er komið í eyði. Em þaið v-erður ekki lemgi að breytast, ef efcki er genlgið frá hmútum m-eðam ekki þarf -að amaist við meimuim. T. d. h-afa eimh-verjir látið sér detta í hug að þarmia -mætti 1-áta sauðmaiut gamga, þamigað ætti að fflytja hreindýr og fleira slíkt. Einis er ferðannammiastraumuirinm mjög að aru-kast á þetta óbrotna lamd. Meðam þetta eru ferðamemn, sem elsfc-a lamdið og menrnia að gainga um það, g-erir það lítið til. Em strax og jeppar fara að riðlaist yfir fjötllin og jafruvel la-gðar jeppaslóðir, heifur skemmdin haldið imm- reið sína. Þá rista bílarmiir för í gras- svörðinm, sem lieysinigavaitmið nær að reniraa efltir á vorin og skolar burtu jarð- vegi-nium. Þar með eru komin upprifim börð, sem vindurinm mær að rífa í. O-g fokið heflst. Þetta sér m-að-uir nú þegar um adilt hálem/dið. Þar sammiast víða, að jeppa-glöðum mönmium er efcfci treysit- a-ndi ti'l umg-enigni við þanm viðkvæma gróðuir, sem vex á þessu norðlæga lamdi. Gott dæmi er við Laikaigíga, þamgað se-m nýlega er orðið jeppafært. Irnn a'Ua-n himin grösuiga Holtsdal dreifast jeppaslóðir, sem vatn og viradur eru farin að vimmia úf frá og eyða sverðin- um. Jaifmvei h-aifa miemin létið sig haifa þa-ð a-ð riðla'st upp á sjálflam þermiam eimstæða, faillega gíg og sketmma hamm rraeð j-eppaförum. Þaminii-g iraumdi eimmig far-a á miorðvestasta horrai íslamds, ef ekfci verða stöðvaðar bílaflerðir þarngað í tíma. Því þarf að leggja barnn við aS slík-ar stóðir verði þanigað lagðar. Eklki er sú afsökum fyrir hemdi, að sióðir séu miauðsynil-e-ga'r fyrir gamgraaimemm. Jatfn- fraimit þarf a@ tryggja -að -grasbítar verði €-kki þamig-að fluttir — enda óþarft. Náttúruivermd er eitt af mikilvægustu málumum í d'ag, bæði hér og úti um alla-n heim, Að sj-álfsöigðu verðum við að búa ókkur lamd, sem leyfir tilivist miairaraa og dýra. Fásirama væri að reymia -að Skapa atftur það íslarad, sem var fyrir landraámsöld. Við erum að koma okkur sem bezt fyrir við miútíma aðstæðUr og mútí-ma lifmaðarhætti — að sjálfsögðu m-eð það í huga að skemima svo litið sem mögulegt er atf upprumailegri nátt- úru. Sums Staðar verður auðvitað að -g-era maminivirfci, ammars staðar að bedta tfé. Þar sem ofbeit er, þarf að draiga úr beit en auka h-aima þar sem land er efcki mýtt. Allt samkvæmt vísindaOleguim athuigunum. Inig-vi Þorsteimisson, magist- er hetfur t .d. bent á -að mörg h-eiðarlömd séu oflbeitt, em að ósekj-u megi t. d. bæta fé á Austfjarðaihálendið. Skymsaimtegt jalfmvægi hlýtur að mega finmia, bæðd fyr- ir ma-ramvirki og stee-pmur til mammieldis, ef öfgar má efcki að ráða eða von um skaðabætur að hafla óeð'liieg áhrif. Á stöðuim eirnis og lamdsvæði því, sem ég kom á í suimar og ræddi hér að otfam, er miálið ekki svo fflókið. Þar er erngin maiuðsyn, sem gæti brotið lög. Memm þurfa efcfcert að gera upp við sig atf því tagii. Larndið er sjálflfriðað nú. Náttúru- vermd-arsamtök ei-ga þar létt ver*k og góða von uni áramigur, ef þau bregða skjótt við og halda lamdinu al'veg frið- uðu, em bíöa þ-ess e-kfci að þuirfla að mót- mæla orðnium hliut. Þau eimstæ-ðu hlumim- iradi að geta fyrirhaflmariausit Mtið gróa einlhvern skifca aí þessu landi, sem við höfum verið að rámyrfcja, megum við efcki láta úr greipum -ganga. Þó friðumin raæði efcki raem-a suður að Dr-ainigajökli — yrði á skagainum raarðam siytztu línu þvert yfir sfcagamm, úr Hratfnisfirði í Furðufjörð — þá væri það strax bót. Þarma norður frá eiga ýmisir emm uppi- sta'mdaimdi hús, sem haldið er við atf snyrtimemmisku og smekikvisi, og stamda opiin gestum og gamgandi etf vel er um -genigið. Þaninig er t. d. bæði á Hesteyri og í Aðalvík. Það fólk kemur ekki til með að eyðileggja landið með j-eppa- förurn eða skepmum. Það kemur á báti, dvelst í sumiarleyifum, heldur við hús- um sí-niu'm og gemigur uim atf nœrgætmi og ræktarseimi. Slí'k hús eru i'íka dýr- mæt fyrir sjóhxakta memn. En Slysa- varnafélag ísiands heíiur af miklum myndarbriaig reist sly-savarmaskýli með talstöð'vu'm, hitumiartækjum og vistum í n-ærri hverri vík, þar sem ekki er amm- að skjól og bætir þaranig úr eimu vand- kvæðumiuim, sem stafa-ð -geta af byggða- leysi á Strönd-uim. Ekki er það ætlurn mín að leggja til uimferðarbann á Strömduim. Aðeins að böramuð verði stoaðleg farartæki, gras- bítar og hveirs kynis þjösmar. Greiðið k-eisiaramuim það sem k-eisar-ans er o. s. frv. Eittlhvað í þá áttipia á ég einimi-tt við. G-rei-ðið landimiu skiuil-diinia — etf það rekst efcki á við iífshætti og skerðir 'kjör landsmaruma. íh ■j.rezzrz:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.