Morgunblaðið - 31.12.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 31.12.1969, Blaðsíða 28
MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1969 64 fórust 83 skrásettar bjarganir SLYSAVARNAFÉLAGH) hetfir látið firá sér fara yfirlit uim sOys fairir á árinu, sem nú er a@ ljúika, ennfremur hefir verið teikið saim an lauslegt yfirlit um helztu bjarganir. Alls urðu banaslysin árið 1969 64 talsimis. Þar af drulkíknaði 21, en 17 fóruist á annan hátt þar af flestir af bruna eða reyfk. Bjarganir á mönnuim hafa ver ið slkrásettar 83 og sikal þeirra helztu getið: 29. jan. bjargaði móðir ung- um syni sánum frá drufldknun úr Andapollinum á Akureyiri 30. jan. björguðust 6 menn af v.b. Svan ÍS-214, Súðavík, í gúm bát, er Svanur fórst út af Deild. 16. febr. björguðust 2 menn frá köfnun uim boirð í v.b. Helga Fló ventssyni, er eldur kom upp í bátnuim. 6. mairz björguðust 8 manras af áhöfn Hallveigaæ Fróðadóttur, frá köfnun, en þeir urðu fyrir kolsýringseitrun. 25. apríl björguðuisí 22 er tog- aranum Husum frá Kiel í Þýzka landi var náð úr ís við Græn- Vín í Kristalsal ÞORVALDUR Guðimiumdsisom, veitingam.aður hyggist taka upp þann sig að hafa vínveitingar í Kristallsalmium í Þ j óð'leilkh úsimu í híéum, auk þess sem veitinig- ar verðia í Þjóðieilkhúsikjallaran- um með svipuðu sniði og var fyrr á árum. land. Togarinm Vikingur dxó Hus um tifl Reykjavikur. 10. maí bjömguðu tveir bræð- ur hjómum frá drulkíknun er bát þeinra hvolfdi á Þingvallavatni. 20. maí bjargaðist skipverji af togaranum Mai er hann féll fyr ir bórð. Þorsteinn Einarsison, 2. stýrimaður bjargaði honum. 16. júní björguðust 3 menn 1 gúmbát af v.b. Vísi RE-87, ex eldiur kom upp í bátnum. V.b. Jón Eirílksson, bjargaði þeim. 31. júlí björguðust 3 menn aá v.b. Hólmiarost KO-10 er það var statt 7 sjóm. út af Hjörsey á Mýr um. Haukanes frá Hafnarfirði fór til hjálpar. 2. ágúst björguðust 2 menn, er vittnn á Gjögurtá sprakík, er ver ið var að fylla vitann af nýjum gaskútum. 22. ágúst bjargaði rússmeskt skip álhöfminni af Bergrúnu Í6- J06, sem var 4 menn, og fór með þá til Bolungarvfkur, Bergrún söfldk. 18. nóv. bjargaði 11 ára dreng- ur, 5 ára telpu frá drulkfcnun í Hólmisá skammt frá Geitháflsi, er hann náði henni upp í gegn- um vök á ís. 14. des. björgjuðust 9 menn af Halkion VE-205, frá Vestmanna eyjurn, er hann strandaði á Með aliandsifjörum. Björgunarsveit SVFÍ í Meðallandi, Sflcaftártung um, Álfftaveri og Vík í Mýrdal bjargaði áhöifninni £ land. 20. des. bjargaðist maður um sextugt, úr brennamdi húsi á Ak- ureyri. Anna Borg seld Bleika lýsum grund — og brennum ut arið 1969. (Ljosm. Mbl.: Ol. K. Mag.) Minnisblað lesenda MORGUNBLAÐIÐ hefur nú að venju leitað upplýsinga, sem handhægt getur verið fyrir lesendur að grípa til um áramótin. Slysavarðstofan í Biargamapíttal amium er oipin aílIL'an sóiarhring- inn, sámi 81212. Slökkvistöðin í Reykjavík, eími 1 lllOO, í Hafnarfirði sími 61100. Lögreglan í Reykjavík simi 11166, í Kópavogi símd 41200 og í Hafnarfirði sími 50101. Læknavarzla. LæfliMÍnigaisitofiur sérfræðiniga og heimilislæknia eru liokaðár á igiamlánsidiaig og mý- ársdiaig. Nætur- og thielgidiaiga- varzla er þessa dlaga í síma 21230. Tannlæknavarzla er á vegum Tannlæflnnafélags íisiliainds og Heilsiuv'emdarsböðvar Reyfcja- víkiur. Verður hún til húsa í tannlækniasitioáum Heilsuvemjdiar stöð'Varininiar við Barónssitíg, þar sem áður voru hiúsakynni Slysa- varðstofunmiar, sími 22411. Á gamlársdaig verður opið milli kl. 14 og 15 og sömul'eiðSis á nýárs- dag. Lyfjavarzla verðúr í Laiugar- ness apóteki og Inigóifg apóteki gamilársidlag frá kl. 09 til 21 og nýársdaig frá kl. 10 til 21. Næt- urvarzla apóteka er að Stóhholti 1, sími 23245. Messur. Sjá Dagbók. Útvarp. Dagskráin er birt í heild á öðrum stiað í blaðinu. Sjónvarp. Dagiskráiin er birt í hjeiid á öðrum stað í blaðinM. Rafmagnsbilanir tilkynnisit í síma 18230. Á gamfflársdaig á milld kl. 16 og 10, má eimmig hrinigja í símia 18323. Símabilanir tálkynináist í síma 05. Hitaveitubilanir tilkynnist í síma 25524. Vatnsveitubilanir tilkyninist í simia 35122. Matvöruverzlanir loka kl. 12 á hiádteigi á gamflársdiag og eru lokiaðar allan nýársidlag. Fiestar verða einmiig iakaðar á annan í nýári veigna vörutalniinigar. Söluturnar loflaa á gamlársdag kl. 16 en leyfifegt er að hafa þá opna á nýársidiag. Þeir sölutum- ar, sem tenigdir eru biðskylum SVR verðá opnir til kl. 17 á 'gamlársdag. Bensínafgreiðsiur verða opmar á gamJársdag til kl. 16. Á nýárs- deg verðúr opið frá kl. 09.30 til 11.30 og frá kl. 13 til kl. 16. Mjóikurbúffir verðá opmar frá kl. 08 til kl. 12 á gamíllársdiag, en lokaðar á nýársdag. Strætisvagnar Rvíkur verða í förum á öllum leiðúim til kl. 17.30 á gamlársidiag, en á nýáris- diag, verður eikið frá kl. 14 til 24. Leið 12, Lælkjiaribotnar: Síðasta ferð vagnsáinig á gamfllársdag er kl. 16.36, en á nýársdag er ekið frá kl. 14. Athygli sikal vakin á því, að aflestiur hefst kl. 11 á þeim leið- um, sem að umidantförnu hieflur verið efcið á á sum/nitj'diögum á miffi ka. 07 og 10. Námiari upp- lýsimigia er að leita í sírna 112700. Strætisvagnar Kópavogs. Á 'gamlársdag er ekdð einis og venjufliega til kl. 17, en etftir það verða engar flerðir. Á nýársdiag heflst alkistur kl. 14 og er síðiain ekið einig og venij'uliega tdl kl. 24. Reykjavik — Hafnarfjörður — Landleiðir. Á gamlársdiag eru aulkialflerðir ki. 08 frá Reykjavík og kl. 08,30 frá Hatfnianfirði. — Regiliulegur akstur (heiflst kl. 10. Sáðlaista flerð flrá Reykjiaivík er kl. 17 og flrá Haflniamfirði fkEL 17.30. Á nýársdlag hetfjiast flerðör kl. 14 og er ekið tifl. kl. 00.30. ÁKVEÐIÐ hefur verið að friða landræmu, sem lijggur þvert yfir Reykjanesskaga frá Elliðavatni og suður til Krísuvíkurbergs, og gera þama almenningssvæði eða fólkvang, í beinum tengslum Drengur fyrir bíl Á SJÖUNDA tímanum í gær var ekiið á sjö ára dre.ng á Hofsvalla götunni á móts við Vesturbæj- arapótek. Drengurinn var á l'eið yfir, þegar ha/nm varð fyrir bif reið, sem var á leið suðvestur götuna. Varð hann fyrir vinstra fnaimhorni hennar, en lenti ekfld undir henni. Hann var flluittur í Borgarsjúkrahúsið, en eklki var vitað í gærkvöldi hversu alvar- leg meiðslin vonu. FLUTNINGASKIPIÐ Aniraa Boirtg hefir nú verið selt Hlollltending- um og fler atfhending Skipsáms flnam niú um ánamióitin, Eiigend- ur þess vcxnu Skipaleiðir htf. og Ihlefir það flyrirtœki átt sfcipiö flná þvi í föbnúiar If9*6i5, en það var byiggt árið 11962. Anma Borg var mikið í flutn- iragum fyrir saltiraraflytjienidiur hér á fllairadi og sigflldí mákið mieð flislkifarmia till Miðjarðairlhaiflsiiras. Þá var skipið enintfmemiur málkiið í ságdimlgum miilli eráemldma hatfnia, FVwsvarsmienn skiipaifélagsiins hér (hiaifla lýst þvi yfir að þeir Ihatfli elkfld áhuiga á að kaupa nýtt skip til eradlurmýjuniar þess giamla. iSCkiipslhöflnán á örarau Borg fkiom hieim fyrir jóiáin. Guniraar Maign- ússon hietfir verið skdpstjóri á við Heiðmörk og Elliðaárdal. — Var þetta samþykkt í borgar- stjóm Reykjavíkur 2. október og hefur máiið verið í tmdirbún- ingi síðan hjá borgarlögmanni, Páli Líndal, sem m. a. hefur fengið Ágúst Böðvarsson, fram- kvæmdastjóra Landmælinga ls- lands, til að færa þetta land- svæði inn á uppdrátt. Birtist sá uppdráttur að fyrirtiuguðnm fólksvagni í framhaldinu á bls. 27. — [Mlbl. leitaiðii flrðtta atf máliruu (h/já Pál'i Lírudial. Hamin sagði, að eftir að tilliagam hietfði verið sam þyíklkt. Ihalfi verið halflt siaimfbairad við Samtök sveitaimfélaga í Reykjaraesumidiæmi, þar stem máflialleiitan var vel tielkáð. Þaðön Ikom svar síðast í oflctólber og var sfcipinu allt frá því það Ikiom hiragað tiQ lands. Café Höll hættir EINN atf elztu matsölustöðum bongarinnar, Café Höll í Austur stræti lokar nú um áramótin og verðúr elklki opnaður aftur þar sem refcstri hans verður hætt Munu ýmsar ástæður liggja til þass að Café Höll hættir, etftir að hatfa verið starfraekt með sama sniði í nær 27 ár. Mbl. fékk efcki staðlfest hvað gert verður við húsnæðið. Páli þá falið 'atf bomgamráði að umidiirtbúa máílið flrefloar. Hamin bað svo Ágúst Böðivarsaon um að færa umrætt landissivæðd inn Framhald á bls. 27 Fiskverð í dag? EIKKI var áfciveðið eradianfeiga hverit fliistoverðið yrði er blað- ið flór í prtemitum í giæirfcvöflldli, en gleirt var ráð tfyir að yfir- raelflrad verðfllagsráðs sjlávarút- Vagsdms héllldi fluind í gær- / kvöldi og að þá miynidu líinur 1 sfcýnaist. Friðlýstur fólkvangur þvert yfir Reykjanesskaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.