Morgunblaðið - 31.12.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 31.12.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DES. 1969 (utvarp) Framhald af bls. 25 fólksina (en-durt. þáttur: G.G.B.) 12.00 Hádejrisútvarp Ðagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.15 Les- in dagskrá næstu viku. 13.30 Vi3 vinnuna. Tónleikar. 14.40 ViS, sem heima sit jnm Helgi J. Halldórsson les söguna „Snæland" eftir Yasunari Kawa- bata (3). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klassisk tónlist: Franskir hljóðfæraleikar ar og Lamoreux-hljómsveitin leika Konsertsinfóníu í B-dúr fyr ir fiðlu, selló, óbó, fagott og hljómsveit eftir Haydn: Igor Markewitch stj. Marie-Claire ALain og kammerhljómsveit Pa- t Faðir okikar og tengdafaðir Auðunn Oddsson lézt að Hrafnistu 29. þ. m. F.h. vandamamnia. Sigurjórn Auðunnsson. t Hjartkær eiginmiaSur miim, faðir okkar og bróðir, Valtýr S. ísleifsson, Arnarhrauni 17, lézt í St. Jósiefssp-ítala í Hafn- arfiirði hinn 28. þm. Fyrir hönd vamdaimarma, Halldóra Skúladóttir og böm, Jóna Isleifsdóttir. t Bróðir okkar, Benedikt Ó. Waage, lézt í Land akotssp í tatanium þann 29. þ.m. Systkini hins látna, Vigdís og Ingólfur Ó. Waage. t Útför Jónínu Böðvarsdóttur frá Múlakoti, verður gerð frá Hlíðareinda- kirkju lauigardagisnin 3. janúar kl. 13.30. Vandamenn. t JarðaTföir manmfiins míns, föð- uir okkar og temigdaföður, Erlings Jónssonar, húsgagnabólstrara, Hofteigi 30, feT fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 2. janúar kl. 3. Þeir, sem vilja minnast hans, láti Mimmingarsjóð Landspít- alams njóta þess. Guðrún Einarsdóttir, Elísabet Erlingsdóttir, Atli Asbergsson, Hörður Erlingsson, Oddi Erlingsson. illards leika Orgelkomsert I B- dúr op. 7 nr. 1 eftir Hándel. Fritz Neumeyer og Vínarein leikararnir leika Sembalkonsert í d-moll eftir Carl Philipp Em- anuel Bach, Wiifried Böttcher stj. 16.15 Veðnrfregnlr. Endurtekið tónlistarefnl Van Cliburn leikur píanóverk eft ir Chopin. Áður útv. 21. des. ’69. 17.00 Fréttir. Rökkurljóð Bamakórar syngja jólalög. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Óli og Maggi” eftir Armann Kr. Ein arsson Höfundur les (18). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynmingar 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi Tómas Karlsson og Magnús Þórð arson fjalla um erlemd málefni: 20.05 „Exultate jubllate”, kantata (K165) eftir Mozart Maria Stader sópransöngkona og Bach-hljómsveitin í Miinchen. Karl Richter stjómar. 20.20 Á rökstóium Björgvin Guðmundssom viðskipta fræðingur stjórnar umræðufundi 21.05 Sellósónötur Beethovens Wladimir Orolff og Alexander Jenner leika Sellósónötu í C-dúr op. 102 nr. 1 eftir Beethoven. Hljóðritað á Tóníistarhátíðinmi 1 Vín sl. sumar. 21.30 Útvarpssagan: „Piltur og stúlka" eftir Jón Thoroddsen Valur Gíslason leikari les (10). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Óskráð saga Steinþór Þórðarson á Hala mælir æviminningar sínar af munoi fram (10). 22i0 íslenzk tónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.30 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok t Konam mín, Sigríður ólafsdóttir, andaðisit í Lamidakotsspítala að morgni 30 .desiember. Steingr. Steingrimsson, Lindargötu 24. t Imúlegazr þakkir fyriir aiuð- sýnida samúð vi’ð andllát og út- för móður minmflr, Margrétar Helgadóttur. Nikolina Helgadóttir. t öllum ættingjum og vimim, fjær og nær, þökkum við hjartanlega fyrir samúð, hlý- hug og mimmingargjaifir við andlát og jaæðamför ástkærrar eiginkoiniu, móður, temigdamó'ð- ur og öimmu, Elínborgar Jónínu Björnsdóttur, Brekastíg 24, Vestm.eyjum. Lækmum og hjúkrumarliði á hamdlækningairdeild A Land- spítaiamis og sjúkrahúsi Vest- m.eyja þökkum við inmilega frábæra hjúkrun og umönmiun í veikiindum hinmar látnu. Guð blessi ykknr öll. Ágúst Ólafsson, Erling Ágústsson, Ágústa Agústsdóttir, Ingibjörg Gisladóttir, Gunnlaugur Guðjónsson, og barnabörn. (sjlnvarpj Framhald af bls. 25 myndir, sem lýsa þvi, hvernig umhorfs er 1 helminum og hversu siðferðisþroski mannanna stendur langt að baki þróun vís- inda og tækni 17.40 Lisa 1 Unðralandi Teiknimynd gerð af Hamnah og Barbera eftir samnefndu ævintýri Lewis Carroll. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Efst í huga um áramót Hvað er fólki efst I huga um áramótin? Er það liðna árið, líð andi stund eða framtíðin? Sjón- varpið leitaði til allmargra borg ara og spurði þá, hvað þeim væri efst í huga um þessi ára- mót. Umsjónarmenn Magnús Bjarnfreðsson og Eiður Guðna- son. 20.45 Flatey á Breiðafirði Þessa kvikmynd lét Sjónvarp- ið gera í sumar. í Flaitey eru minjar um allmikla byggð og blómlega, en nú er þar fáttfólk og flest húsin standa auð mest- an hluta ársins. Umsjón Magnús Bjamfreðsson. Kvikmyndun Rún ar Gunnarsson. 21.10 Kisstu mig Kata Sjónvatrpskvikmynd geið eftir samnefndum söngleik eftir Cole Porter. Leikstjóri Paul Bogart. Aðalhlutverk: Robert Goulet, Carol Lawrence og Jessica Walt er. Sagan gerist á sviði og að tjalda baki meðan verið er að syna Kvenskassið eftir Shakespeare. Aðalleikendumir eru fyrrverandi hjón, sem vinna nú samam eftir árs aðskilnað. Við þetta skjóta upp kollinum vandamál, sem ekki em til þess faJlin að stuðla að snurðulausri leiksýniingu. 22.25 Dagskrárlok > föstudagur # 2. JANÚAR 20.00 Fréttir 20.35 Skref fyrir skref Dönsk mynd um kennslu og end urhæfingu blindra og sjóndap- urra. Lögð er áherzla á að bjarga t Utför dóttur minmar, Hildar Sólveigar ísleifsdóttur, fer fram frá Fossvogskirkju föstudagiimi 2. jam. kl 10.30. Soffía Ármann. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Elínar Sigurðardóttur, Stórholti 23. Guð gefi ykkiur farsæit nýtt ár. Vandamenn. t Okkar ástkæra eigirtkona, dóttir og systir, Viktoría Jónsdóttir Kaldalóns, bankaritari, lézt í Borgarspítalamjim mánu daginn 29. desember. Jarðarförin fer fram frá Frí- kirkjumni í Reykjavík laiug- airdaginn 3. jamúar kL 10.30. Þeim, sem vildiu miminast hemnar, er vinsamlega bent á líkmiarstofnanir. Snæbjörn Kaldalóns, Jón Sigurðsson, Elín Jónsdóttir, Sigurður Jónsson. þvl, sem eftir kann að vera af sjón mamma, og bent á að sjón- leysi þurfi ekki að hafa í för með sér útilokun frá mammlegu samfélagi. 21.00 Fræknir feðgar Fimm dagar tfl stefnu 21.50 Erlend málefni 22.10 Ameriskur djass Pete Fountain kvartettinn leik ur. 22.30 Dagskrárlok Finnur Torfason —Minning Foreldrar okkar sendu okkur þessar hörmulegu fréttir, að Finnur Torfason hefði legið á Rík isispitalarujim í Kaupmanma- höfn, stutta en þunga legu, and azt þar, þanm 24. nóv. s.1., 48 ára að aldri Sáirt þótti okkur að geta ekki fylgt honum hinzta spölinn, þess vegna langar okkur að skrifa nokkur orð um Finn frænda, Það hvarflaði ekki að huga okkar, þegar við kvöddum Finn síðastliðið vor, að það væri hinzta kveðjan, en vegir Guðs eru órannsakaðir Við látum hugann reika aðeins nokkur ár aftur í tímann og minnumst Finns, þar sem hamn lék við okkur bömin, tím- unum saman, með alls kyns leikj- um, spilagátum og sögum. Allt þetta gerði hann með heilum hug t Innilegiar þokkir fyrir auð- sýmda samúð við andlát og jarðanflör eiiginkiomiu minniar, móður, terugdamóðúr og ömmu, Torfhildar Níelsdóttur, Gunnarssundi 1, Hafnarfirði. Þórarinn Gunnarsson, Þorbjörg Ólafsdóttir, Emil Guðmundsson, Ólafur Emilsson. og hann var eins og einn af okk ur. Síðustu árin kynntumst við Finni enn betur, en hann var tíður gestur heima í Holtagerði I, ásamt félögum þeirra pabba. Finn/ur var fæddur í Boílun,gar- vík árið 1921. Árið 1946 kvænt ist hann föðursystur okkar, Helgu Gunnarsdóttur, þeim varð tveggja barna auðið, Bjargar og Finnur heitinn var jarðsettur 2. des. s.L Dýpstu samúðarkveðjur send- um við eiginkonu, bömum, for eldrum, tengdamóður, systkinum og öðorum ástvinuim Guð gefi ykkur öllum styrk í hryggð ykkar. Heiga og Þorgerður Gylfa. t Okkar innilegustu þakkir færum við öllum þeim fjölmörgu, nær og fjær, sem hafa auðsýnt okkur samúð og vináttu vegna veikinda og fráfalls manns míns og föður okkar, AAGE SCHIÖTH Sérstakar þakkir skulu færðar Siglfirðingum, sem á ein- stakan hátt studdu fjölskyldu hans. Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól og gæfuríka framtíð. Helga Schiöth og drengimir, Birgir Schiöth. Vantar BLAÐBURÐARFÓLK strax. Upplýsingar í síma 2698 Ytri-Njarðvík. er komið. Glerslípun Halldórs Kristjánssonar Gránufélagsgötu 4, Akureyri. Sími (96) 12934. — Heima 12114. Reglusamur maður óskast til starfa við byggingavöruverzlun, Verzlunarskólamenntun eða álíka menntun skilyrði. Umsóknir með mynd er greini fyrri störf og kaupkröfu sendist afgr. Mbl. merkt: „Dug- legur — 8738“ fyrir 5. janúar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.