Morgunblaðið - 31.12.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.12.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBðLAÐH), MIÐVIKUDAGUR 31. DES. 1960 11 SHtíN HAUDðRSSON á slódum œskumar TRMISIIVALSSON i. Skozka hljómsveitin Marma- lade komst í efsta sæti brezka vinsældalistans með lagið „Ob- la-di, ob-la-da“. Lagið er eftir: a) David Frost. b) Gunnax Þórðaraon. c) John Lennon og Paul McCartney. d) Karl Rretaprins. 2. Miklir útihljómleikar voru haldnir í Hyde Park garðinum í London í byrjnn júní. Þar kom fram í fyrsta sinn stórhljóm- sveitin Blind Faith. Hljómsveit- ina skipa fjórir tónsnillingar: a) Ringo Starr, Paul McCartney, John Lennon og Geoirge Harrison. b) Wilson, Johnson, Nixon og Ronson. c) Karl Jularbo, Victor Sylvester, Joe Loss og þýzkur listamaður. d) Stevie Winwood, Ric Grech, Ginger Baker og Eric Clapton. ÞEGAR ÖLLU ER Á BOTNINN HVOLFT.. 5. Popstjaman og stórmennið Tiny Tim gekk að eiga sína heitt elskuðu Vicki um jólin. Brúð- kaupið var í hæsta máta óvenju- legt, því að það fór fram í: a) Kirkju. b) Sjónvarpsþætti Johnny Carsons. c) Lyftu. d) Frystihúsi. 6. Heimurinn stóð á öndinni, er sá orðrómur breiddist út, að BítUlinn Paul hefði: skipuðu flugstjóranum að fljúga til Kúbu. b) Áttu vikudvöl í rúminu í þágu friðar. c) Buðu sig fram til kóngs og drottningar í Bretaveldi. d) Vildu kaupa ísland og gera það að hippanýlendu. 9. 'Ein vinsælasta framúrstefnu- hljómsveitin á árinu 1969 var hljómsveitin Jethro Tull. Nafn- ið er fengið frá: a) Einum fylgismanna Hróa Hattar. 14. Enn einn ungmennaþátturinn hljóp af stokkunum í sjónvarp- inu: a) Ég vitja þín æska. b) Á slóðum æskunnar. c) Furður sálarlífsins. d) f góðu tómi 15. Einn vinsælasti útvarps- og íþróttamaðurinn meðal unga fólksins, Hermann Gunnarsson, hélt utan þeirra erinda að ger- ast: a) Atvinnuknattspymumaður Helztu viðburðir pop-ársins 1969 18. Pophátíðin mikla í Laugar- dalshöllinni gat ekki hafizt á réttum tíma: a) Landsleikur í handbolta stóð ýfir. b) Útidyralykillinn að höllinni týndist. c) Hljómsveitir höfðu ekki fengið tryggingu fyrir launagreiðslum. d) Af því barra. 19. Flestum þótti nóg um Bjögga- æðið svonefnda, þegar sú fregn barst út, að: a) Bæjarútgerð Hafnarfjarðar hefði skírt nýjasta togar- ann Bjögga. b) Ungac stúlkur hefðu brotið í sér framtennur til að líkj- ast öðlingnum. c) Ungar stúlkur hefðu heimtað listamannalaun Bjögga til handa. d) Bjöggi tæki í nefið. í gamni og alvöru 3. Aftur voru stórhljómleikar í Hyde Park í byrjun júlí. Þá kom ein þekktasta pophljóm- sveit heimsins fram á ný eftir langt hlé: a) Sounds Incorrporated. b) Rolling Stones. c) Póló og Bjarki. d) Blood, Sweat and Beers. 4. Hljómsveitin Archies varð þeirrar gæfu aðnjótandi að koma lagi sinu, „Sugar, sugar", efst á vinsældalista Breta. Hljómsveitin hefur nokkra sér- stöðu í popheiminum, þar sem liðsmenn hennar eru: a) Teiknimyndafígúrur í s j ónvarpsþættL b) Allir laglausir. c) Nóbelsverðlaunahafar. d) Með sykursýki. a) Látizt í bílslysi fyrir þrem- ur árum. b) Skorað á Mick Jaggeir í hanaslag. c) Týnzt á rjúpnaskytteríL d) Gengið í E.F.T.A. 7. Konungur nýþjóðlagatónlist- arinnar, Bob Dylan, komst aft- ur í sviðsljósið: a) Fékk nýtt hjarta. b) Fann Paul McCartney, þar sem hann hafði týnzt á rj úpnasky tteríi. c) Skrifaði verðlaunaritgerð um skógrækt. d) Kom fram á tónlistarhátíð á eynni Isle of Wight. 8. Þau skötuhjú John og Yoko urðu heimsfræg að endemum: a) Rændu fairþegaflugvél og b) Hirðfífli Hinriks 8. c) Enskum landbúnaðarfröm- uði, sem fann upp sáning- arvélina árið 1699. d) Tengdaföður Kimbils læknis og flóttamanns. 10. Söngkonan Cilla Black lét laga á sér nefið með skurðað gerð: a) Hún sá ekki vel fyrir þvL b) Vegna fjölda áskorana. c) Henni fannst það ljótt. d) Það var hálf laust. 11. Vinsælasta plata ársins sam- kvæmt útreikningum enskra tónlistarblaða var: a) Get Back — Beatles b) In the Ghetto — Elvis Presley. c) Hanky Tonk Women — Rolling Stones. d) Seljadalsrósin — Keflavíkurkvartettinn. 12. 18 ára Hafnfirðingur, Björg- vin Halldórsson, varð skyndi- lega heimsfrægur um allt fs- land: a) Hann sporðrenndi 30 pylsum á 32.06,3 mín. b) Hann var valirm í íslenzka landsliðið í knattspymu í stað Hermanns Guinnars- sonar. c) Týndist á rjúpnaskytteríi. d) Var kosinn popstjama árs- ins 1969 á pophátíð í Laug- ardalshölinni. 13. Hljómar og Flowers gáfu upp öndina, en ný stórhljómsveit varð til úr leifunum: a) Gjaldþrot. b) Trúbrot. c) Sextett Áma Johnsen. d) Hörmung. í Austurríki. b) Vesturheimskur fslendingur. c) Plötusnúður hjá B.B.C. d) Nýr James Bond. 16. Skemmtistaður unga fólksins I Reykjavík tók til starfa á önd- verðu árinu. Miklar deilur urðu um nafn hússins, en að lokum sigraði nafnið: a) Villingaholt. b) Glóra. c) Tónabær. d) Gaulverjabær. 17. Guðmundur Jónsson óperu- söngvari gerði heldur en ekki lukku hjá unglingunum með lag- inu: a) Þó líði ár og öld. b) Ég á mér kálf. c) Lax, lax, lax. d) Aravísur. 20. Nýr útvarpsþáttur með því gagnmerka nafni „Danslagafónn útvarpsins — diskótek, gott kvöld" hóf göngu sína. Stjóm- endur þáttarins eru tvístirnið: a) Jónas og Pétur. b) Heimir og Jónas. c) Baldur og KonnL d) Silli og Valdi. 21. Roof Tops sendu frá sér sína fyrstu hljómplötu. f lok lagsins „Fólk á flótta" heyrðust mikil fagnaðarlæti. Þau voru hljóðrit- uð: a) Við lýðveldisstofnun á Þingvöllum 17. júní 1944. b) Á Wembley leikvangimjim í London, meðan knatt- spyrnuleikur stóð yfir. c) í upptökustúdíóinu, þegar hjálparsveinninn kom með teið. d) Á pophljómleikum í Aust- urbæjarbíói, þegar hljóm- sveitin Trix sló í gegn. n. f upphafi stældi hann Dyl an, en nú hefur hann sinn eig- inn stíl. Hver er hann? L Tvímælalaust snillingur, en umdeildur þó. Hver er hann?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.