Morgunblaðið - 31.12.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 31.12.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DES. 1960 Fleygar setningar áratugsins 1960: BERLÍN er og verður lyga- maelir heimsmálanna — Willy Brandt, þáverandi borgarstjóri í Berlín. VIÐ aetlum að láta heimsveld issinnana snarka eins og fiska á pönnu — Krúsjeff. KRÚSJEFF réttir fram friðax pákna, en reynir um leið að berja öklkur með honum — Lynd- on B. Johnson. VIÐ getum ekki haldið til móts við framitíðina undir fána, sem hefiur ekkert merki nema spurningamerki — Nelson Roekefeller. 1961: ÉG tel að þjóðin eigi að ein- beita sér að því takmiarki að faama roanni til tuinglsins og til jarðar aftur áður en þessi ára- tuguir er aliur — Kennedy for- seti. ÉG held að guð sé í raun og sannieika hlutlaus. Hann horfir otfan frá himnum og skerst ekki í leikinn — Krúsjeff. FORYSTUMENN, sem hafa sjálfsvirðinigiu til að bera, ættu að segja af sér og lýsa yfir: „Ég er gjaldþrota. Ég get ekki stjórnað málun,um.“ En það ‘ kemux ekki oft fyrir — Krús- jeff. VIÐ viljum ekki að öðrum þyki Okkur skorta hógværð, en ég get sagt það að ef Kína fær að- ild að Sameinuðu þjóðunum fá heiimsmálin jáfcvæða laiusn Chen Yi, utanríkisráðherra Kina. SJÁLFUMGLEÐI er versti þjóðarl'östur okkar Breta — Roy Jenkins, (brezkur jafnaðar- miannaleiðltogi). MÁLUM okkar er heldur illa komið þegar okkur vegnar verr á öLium sviðurn, en fyrrverandi fjandmönnium okkar, Þjóðverj- um, ftölum og Bretum — Attlee, £v. forsætisráðherra. HVAÐ svo sem um okkur Breta raá segja höfum við ekki miiisst kjarkinn — Sir Alec Douglas-Home. ÉG held, að kostir sjálfum- nógrar fáltæktar í þekn tiigangi að þroska siðferðisþrek séu stór uim ýktir — Prófessor J.K. G3.I- braith. MJÖG algen.gt er að það bezta eigi í höggi vdð það bezta. Það er það igóða í siðmenninigu okk- ar, sem rúsaneskir kommúnistar harta, og það er það góða ímenn ingu þeirra, sem við óttuimst —. Prófessor Hugh Seton-Watson. IÞAÐ þýðir ekkert fyrir sósíl- ista að hrópa: „Verkamienn allra landa samieinist" og bæta svo við „nema Frafckiands undir stjórn de Gaulles, Þýzkaiands undir stjórn Adenauers eða Bandaríkjanna undir stjórn kapítalista" — Morrison lávarð- ur, fv. utanríkisráðherra. 1962: MANNKYNIÐ getur efcki lif- að saman í eindrsegni meðan tveir þriðju þess eiga fuillt í fangi með að liifa — U Thant. ÞIÐ hafið emgan Nixon til þess að traðka á Lengur, herrar mínir, þetta er síðasti blaða- NIXON: „síðasti blaðamannafundurinn“ mannafundur minn — Richard Nixon. ÉG viðurkenmi að það sé til- gangslauist að bíða eftir Godot, þótt ég muni ekki hver Godot var og hvers vegna allir eyddu miklum táma í að biða eftir hon- um, Ég býst við að það sé hugB- anlegt, að hann hafi verið úr Frjálsiynda flokknum — Sir Alec Douglas-Home (í umræð- um um ininigönigu Breta í EBE). VOPNIN ein duiga ekki til þess að varðveita friðinn — það eru merm sem verða að varð- veita hann — Kennedy forseti. MÖGULEIKAR mannkynsins á því að lifa af voru töluvert rneiiri þegair við vorum varnar- lausir gagnvairt tígrisdýrum en nú þegar við erum orðnir vam- arlausir gagnvart okkur sjálf- um — Prófessor Arnold Toyn- bee. WILSON: burstar sjálfur skóna. SAMSAFN hleypidóma, sem eru kallaðir stjómmálaheim- speki, er gagnlegt svo framar- lega sem það er ekki kalilað heimspeki — Bertrand Russel. VERKAMANNAFLOKKUR, sem kemst að því að hann rúm- ar ekki Bertrand Russel, kemst fljótt að riaun um að hann rúm- ar heldur ekki sósíalisma — Richard Crossman, jafnaðar- mannaleiðtogi. 1963: EF þú sendir son þinn til Moskvu, er hann orðinn and- kommúnisti þegar hann snýr aftur; ef þú sendir hann til Sor- bonne er hann orðinn komún- isti þegar hann snýr aftur — Félix Houphout-Boigny, forseti Fílabeinsstrandarinnar. ÉG geri ráð fyrir því, að þeg- ar öll kurl koma til grafar, sé Wilson fjórtándi Wilsoninn — Sir Alec Douglas-Home, áður fjórtándi jarlinn aif Home. 1964: ÞAÐ er nokkuð erfitt að múl- binda mig. Stundum óska ég þess að svo sé ekki — George Brown. ÉG er sennilega einn af örfá- um forsætisráðherruim, sem burstar sjálfur skóna sína — Harold Wiison. VIÐ borgum ekki forsætisráð- herranum kaup fyrir að bursta skóna sína, og við borgum hon- um helduir ekki kaup fyrir að umgangast okkur eins og börn — John Grigg, brezkur dálka- höfunduir. 1965: ÞAÐ er bjargföst sanmfæring okkar, að enginn máttur geti rofið hina miklu einingu þjóða Kírra og Sovétríkjanna — Chou En-lai. ÉG er eins og fíll. Ég er hættulegt dýr. Ég svara í sömu JOHNSON: mér gengur ágæt lega af gömlum manni að að vera. mynt þegair á mig er ráðizt — George Brown. ÞAÐ er aðeins ein leið til þess að sameina Evrópu: de Gaulle verður að fara — Gaston Deferre. MÉR genguir ágætlega af gömlum manini að vera — Lynd- on B. Johnson. VIÐ erum hættir að tapa stríð inu í Víetnam — Robert Mc- Namara þá vamarmálaráð- herra Bandaríkjanna. ÁÐUR en langt um líður kom- izt þið að raun um að stjómin hefur unnið kraftaverk — Emm- anuel Shinwell. 1966: EF ég get fækkað þeim sem hafa ímugust á ljóðlist verð ég áwægður — Edmund Blundell, þá lj óðlistarpróflessor í Oxford. STJÓRNMÁL eiga að vera skemmtileg — stjórnmálamenn hafa engan rétt til þess að vera merkilegir með sig. Þegar stjórn mál verða leiðimleg, kemst lýð- ræðið í hættu. — Quintin Hogg, brezkur stjómmálamaður. KLÆÐABURÐUR ungs fólks í Bretlandi er tákn byltingar og leitair að sannri hamingju, sem aðeins firmst á andlegum stöð- um — Dr. Billy Graham. ÞAÐ er alltaf geysierfitt að túlka það sem einhver meðréð- henra manns hefur sagt — Roy Jenkins, brezkur ráðherra. VIÐ verðum einhvem veginn að gera okkur grein fyrir heims- endi — á einhvem annan hátt en þann að lifa hann — J. Willi- am Fulbright, bandarískur þing- maður. 1967: ÉG vonia að mér skjátlist, en ég er hræddur um að við séum vitni að fyrsta þætti þriðju heimsstyrj aldaorinnar — U Thant. ÞAÐ er útbreidd skoðun, að menn beiri meiri virðingu fyrir þeirn sem halda sér saman. Ég verð að segja ykkur það, að þetta er ekki mín reynsla — BROWN: „hættulegt dýr“ George Brown. NÚ höfum við neynt í tæp tvö ár að stjórna efniahagsmál- unum allt öðm vísi en efnahags- málum hefur nokkru sinni ver- ið stjónnað — George Brown. RÓMANTÍK er jafn mikið í tízku og kynlíf, ást eða sálgrein- ing, og mannkynið getur ekki án hennar verið — Charles Chaplin. FLESTIR vilja feaupbindingu — ef hún nær ekki til þeiima — Frank Cousins, brezkur ráð- herra. ÉG hef altaf verið þeirrar skoðunar að kynlíf sé miklu heilbrigðara en ofbeldi — Otto Preminger, kvikmyndaframleið- andi. 1968: BRANDT: „lygamælir heimsmálanna" ÉG er hræddur um, að við verðum að taka aftur margt af því sem við höfum sagt á und- anfömum þnemur ámm — Denis Healey, varnarmálaráðherra Wilsons. ALLIR, og flokksmerm alveg sérstaklega, verða að gera sér fulla grein fyrir því, að við er- um ekki að hugsa um lýðræði, sama hvemig það er, heldur sósialistískt lýðræði, og að for- ystuhlutverk flokksins má ekki veikja — Alexander Dubcek. EF komið er fram við stúdenta eins og svín, hlýtur maður að KENNEDY: „vopnin ein duga ekki“ ætla að þeir hagi sér eins og svín, og menn vita hvað gerist þegar mörgum svínum er hrúg- að saman í eina stíu — ef þau em of mörg bíta þau hvert ann- að og fá blóðeitmn — Annan lávarður (í umræðum um brezk skólamál). EF stúdentar vilja vera bylt- ingarmenn — gott og vel. En þá ættu þeir að vera menntaðir bylt ingarmenn, ekki fáfróðir — Edgar Faure, þá menntamála- ráðherra Frakka. EF ætlunin er aðeins sú að afla vísíndalegriar vitneskju, þá er ferðiin (Apollo-8) heimsku- leg. — Sir. Besmard Lovell, fbr- stöðumaður stjömuaithugunar- stöðvarinnar í Jodrel Bank. BYLTING breytir einungis fommi valds og eigna, en ekki þjóðinni — Milovan Djilas. f ÞESSU lamdi verður ekki gott að búa fyrir eitthvert okk- ar fynr en það verður gott land að búa í fyrir ofckiur öll. — Rich ard Nixon. HVAÐ er gaúllismi án de GauIIes annað en hérakjöt án hérans? — Georges Bidault. BETRA er að vera ótrú en ttrú án þess að vilja það — Brigitte Bardot. 1969: TILGANGUR NATO er ekki að búa til himnaríki á jörðu heldur að feoma í veg fyrir hel- víti á jörðu — Denis Healey. í HREYFINGU okkar (Verfca- mannaflokknum) njótum við þess munaðar að gagnrýna og gera hlutina á dálítið óskipuleg- an hátt — George Brown. ÞETTA er lítið mannssfcref, en stórt stökk fyrir mannkynið — Neil Armstrong. ÞAÐ ar kominn tími til að gefa því gaum að fyrst og fremst emm við hluti af mannkyninu. Maðurinm hefur aðskilið sig frá dýrunum vegna þess að hann hugsar og talar. Auðvitað verð- ur maðurinn að vera frjáls — Alexander Solzhenitsyn, í svari til sovézka rithöfundasam- bandsins. LÍF án smekkvísi og aga get- ur verið saumgt og listin líka. Ensfea leikhúsið má fara á kló- settið en ætti ekki að dveljast þaæ um kyrrt — Peter Cotes, leikstjóri. ME-NNTAMÁL eru ef tH vi-lfl otf milkillivæg tid þesls alð láta kennairama um þau, en þaiu eru líka of mikilvæg til þess að láta stjómmálamennina um þau — Prófessor A. M. Ross, brezkur menntaflrömuður. ÞAÐ yrði í þjóðfélagsins þágu að selja pilluna í sjálfsöl- um og sígarettur gegn lyfseðli — Dr. Malcolm Potts, ráðunaut- ur alþjóðasambands um getnað- arvamir. EF fólki finnst einhvern tíma að konungdæmið hafi ekki leng- ur nokkru hlutverki að gegna, þá skulum við í guðana bænum gera út um málið í vinsemd án þess að ríflast — Filippus. ÉG hef oft heyrt sagt, að eft- irkomendumir veirði að sjá um sig sjálfir. Ég get ekki hugsað mér tilfininingarlausari hugsun- arhátt — Dr. Frank Fraser- Darling, brezkur sérfræðingur í umhverfisvandamálum. OBSERVER: Öll réttindi áskiiin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.