Morgunblaðið - 17.01.1970, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1970
ÞÉTTUM STEINSTEYPT ÞÖK
og þakrennur. Ábyrgð tekin
á vinnu og efni. Leitið til-
boða. Gerið pantamr í síma
40258.
Verktakafélagið Aðstoð sf.
SKATTFRAMTÖL
Sigfinnur Sigurðsson
Hagfræðingu:
BarmahKð 32, sími 21826.
SK ATT AFRAMTÖL
og re'rkningsuppgjör.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Austurstræti 14, sími 16223.
Þorleifur Guðmundsson
heima 12469.
VANDAÐ, VINSÆLT, ÓDÝRT
Barnarúm kr. 1.650.— lóg-
dýnur kr 650.— Póstsendum.
HNOTAN húsgagnaverzlun
Þórsgötu 1, símii 20820.
STAFSETNINGARKENNSLA
10—15 stunda stafsetningar-
námskeið.
Ragnar Jóhannesson
cand. mag.
Sírrvi 38222.
NÝTT FOLALDAKJÖT
Folalda-sn'itohei, buff og
guttach, saltað og reykt.
Kjötbúðin Laugaveg 32
Kjötmiðstöðin Laugalæk.
SÚRMATUR
Súrsuð sv iðasuha, swíne-
suita, hrútspungiair, lunda-
baggi, bringukoWair, siátor,
síid, hákarl, hairðfisikuir.
Kjötbúðin Laugaveg 32
Kjötmiðstöðin Laugalæk.
SALTKJÖT
Úrvate saltkjöt. Bjóðum eitt
bezta saftkíöt borgairiinmar.
Söftum etrrnrg rriður i tunmtir
fyriir viðs'kiptaviin'i fyriir 25 kr.
skirok'kirvn.
Kjötmiðst. Laugalæk, s. 35020
Kjötb. Laugav. 32, s. 12222.
NOTAÐ TIMBUR
til söl'u eða leigu. —- Sími
40397.
FRYSTIKISTUEIGENDUR
Vtð útvegium stóngiripaikjöt í
heilum og hálfum skrtzkkum
á heWsöluv. Útbe«num og
göngum frá í frystitkistuna.
Kjarakjör, Kársnesbraut 93,
Kópavogi, sími 41920.
GRÍMUBÚNINGAR TIL SÖLU
150 st. grímiubúrriingar til
sölu ásaimt iiíheyrancfi. Uppf.
í srnrva 13839.
17 ÁRA STÚLKA
óskar eftiir atviintniu Hef gagn
fræðapróf. A'Ot kemur tiif
greiina. Uppl. í Síma 40466.
JÁRNSMlÐAVERKFÆRI
Fræsairi og hefi® óskast. —
Uppl. í síma 25260
SKATTFRAMTÖL
Opið í dag.
VIÐSKIPTI, Vesturgötu 3,
sími 19925.
OPIÐ I DAG
Kartetíma frá kl. 10—17.
BAÐ- OG NUDDSTOFAN,
BawKtehöíllorvi, sírrvi 23131.
Drotiinn Guð þinn átt þú að tilbiðja og þjóna honum einum.
(Matt. 4.10.1
í dag er .augardasui 17. janúar og er það 17. dagrur ársins 1970. Eftir
lifa 348 dagar. Antoniusmessa. 13. vika vetrar byrjar. Árdegisháflæði
kl. 2.18.
AthygU skal vakin á þvi, að efni skal berast 1 dagbókina milli 10
og 12, dagiun áður en það á að birtast.
Almcnnar upptýsingar um læknisþjónustu í borginni eru gefnar i
símsvr, a bæknafeiags Reykjavíkur, sími 1 88 88.
Tannlæknavakt í janúarmánuði
kl. 21—22 alla virka daga en laug
ardaga og sumnudaga kl. 5—6 í
Heilsuverndaj stöðirmi þar sem áð-
ur var slysavarðstofan, sími 22411
Næturlæknir í Keflavík
13.1 og 14.1. Guðjón Klemenzson.
15.1 Kjartan ÓlaJsson
16, 17, og 18. Ai n.björn Ólafsson.
9.1 Guðjón Klemenzson.
Læknavakt í Hafnarfirði og Garða
hreppi. Upplýsingar í lögreglu-
varðstofunni sími 50131 og slökkvi
stöðinni, sími 51100.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunmar.
(Mæðradeild) við Barónsstíg. Við
talstími prests er á þriðjudögum
og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
timi læknis er á miðvikudögum eft
ir kl. 5 Svarað er í síma 22406
Geðverndarfélag íslands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudaga
kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139.
Þjónustan er ókeypis og öllum
heimil.
TENGLAR
Skrifstofan opin á miðvikudög-
um 2-5, mániudögum 8.30-10, simi
23285.
Orð lífsins svara í síma 10000.
—r^oiíiiin liiiíi nmmm Piiimmmm
Hvammstangakirkja. Vígð 21. júll 1957. (Ljósmynd Jóhann
Björnsdóttirt
Messa kl. 4. Séra Bjarmi Si.g-
uiðsson.
Árbæjarsókn
Barnarmessa i Árbæjarskóla kl.
11. Séra Bjarni Sigu.ðsson.
Mosfellskirkja
Barnamessa kl. 2. Séra Bjarni
Stgurðsson.
Kálfholtskirkja
Messa kl. 2. Séra Magnús Run-
ólfsson.
Keflavikurkirkja
Messa kL 2. Bemedikt Arnkels
son. camd. theol. prédikar. Tek
ið á móti gjöfum til Biafra. Að
alsafnaðarfundur eftir messu.
Séra Björn Jónsson.
Innri-Njarðvíkurkirkja
Barnaguðsþjónusta kl. H. Séra
Bjöm Jónsson.
Hafnarf jarðarkirkja
Messa kl. 2. Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Séra Garðar Þor-
siteimsson.
Garðasókn
Barnasamkoma í skólasalmum
kl. 10.30. Séra Bragi Friðriks-
son.
Grindavikurkirkja
Messa kl. 2. Séra Jón Árni Sig-
urðsson.
Hveragerði
Sunnudagaskóli í félagsheimili
öifusinga í Hveragerði kl. 10.30.
Séra Ingþór Indriðason.
Kotstrandarkirkja
Messa kl. 2. Summudagaskóli fyr
ir börn eftir messu. Séra Ing-
þór Indriðason.
Árbæjarkirkja við Reykjavík
band í Neskirkju af séra Frank
M. Halldórssyni ungfrú Sigurveig
Alexandersdóttir og Hamnes Gumn
arason. Heimili þeirra verður að
Miklubraut 7.
Laugardagimn 17.1. verða gefin
saman i hjónabaind í Laugames-
kirkju af séra Garðari Svavars-
syni Imgibjörg M. Möller kennari
og Sigurður Harðarson stud. art.
í dag verða gefin saman í Dóm-
kirkjumni af séra Ólafi Skúlasyni
ungfrú Margrét Haraldsdóttir,
Stóragerði 25 og öm Pálsson,
Lamgagerði 14. Heimili ungu hjón-
anna verður að Dala.la.ndi 7.
Þórey Þórðardóttir og örn So-
bekk Skipasundi 44 voru gefin
saman í hjónaband 30. des af sóra
Jakobi JónssynL
Gefin voru saman í hjónaband
8. nóv. 1 Selfosskirkju af vigslu-
biskup Sigurði Pálssyni ungfcú
Eva österby Krisitimsein hjúkrunar
kona Selfossi og Einar Oddsson
stud. med. Heimili þeirra er að
Grundargerði 1. R.
í dag verða gefin saman í hjóna
Á húsi niður í miðbæ stendur
Morgunblaðið
og þar íyirir neðan Vesturver
girðing fyriir fnaznan hlaðið
forðar þvi að beint sé vaðið
út í ASalstræti
— Þrátt fyrir mamnskæð tímaleysislæti
Þa.r,na bakvið gljáfægð gler
gerist ma.rgt
sem framhjá fer
fólkin.u sem þykist vita
hverrug húsið er.
....HÍHIt1
Kirkjuhvammskirkja við Hvammstanga. (Ljósmynd:
Jóhanna Bjömsdóttir)
Sunnudagaskólar
Ég eiska landið ástarkæra,
ég elska þessa fögru borg.
Hún unan sanna oss mun færa,
með yndisleg og fögur torg.
Hér vil ég una alla daga.
Hér eflist okkar nýja „Saga“.
Eysteinn Eymundsson.
Faðir Jóíiasar:
„Ég var að fá bréf frá kennslukonunni þinni, Jónias!"
, J>að er al'lt í la.gi, pabbL Ég skai þe.gja eins og steimn yfir þvi!‘
Vegna þess, að tilkynningar um
sunnudagaskóla og bamamessur á
höfuðborgarsvæðinu birtast ekki
fyrr en í sunnndagsblaði, og biað-
ið borið viða seint út þá morgna,
vekjum við athygli bama og for-
eldra á því, að sunnudagaskólar
byrja yfirleitt klukkan hálf ellefu
og eins velflestar bamaguðsþjón-
ustur. Auglýsingamar birtast eins
og áður segir í sunnudasgblaði.
Æskulýðsstarf Neskirkju
Fundir fyrir stúikur og pilta, 13—
17 ára, verða í félagsheimilimu
mámudaginn 19. janúar kl. 8.30. Op
ið hús frá kl. 8. Frank M. Hall-
dórsson.
Kvennadcild Borgfi rðingafélagsins
heldur fumd þriðjudagin.n 20. janú
ar kl. 8.30 í Hagaskóla. Sýndar
ve. ða myndir frá hálendi landsins
og upplestur.
Og sums staðar cru menn komnir upp á lag með að láta dráttar vélamar mjólka, þegar rafmagnið
vantar!!! (Mbl. 28.12.).
MESSUR A MORGUN
AIiNAÐ HliILLA
VISUK0RN
FRETTIR