Morgunblaðið - 17.01.1970, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1970
25
(utvarp)
9 laugardagur #
17. JANÚAR
7.00 Morgunútvarp
Veðuríregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir. Tónleikar. 9.00 Frétta-
ágrip og útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðarana. 9.15 Morg
nnstund barnanna: örn Snorra-
son les sögu sína „Budduraa hans
Kalla“. 9.30 Tilkyraningar. Tón-
leikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar.
10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög
sjúklinga: Kristin Sveinbjörns-
dóttir kyranir.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynraingar.
13.00 Þetta vil ég heyra
Jón Stefánsson sirarair skriflegum
óskum tónlistarunnenda.
14.30 Fósthólf 120
Guðmuradur Jónsson les bréf frá
hlustendum.
Tóraleikar.
15.00 Fréttir. Tónlcikar.
15.15 Laugardagssyrpa
í umsjá Jóns Ásbergssonar og
Jóns Braga Bjarnasonar.
16.15 Veðurfregnir.
Á i:ótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grímsson kynraa nýjustu dægur-
lögin.
17.00 Fréttir
Tómstundaþáttur barna og ungl-
inga í umsjá Jóras Pálssoraar. Birg
ir Baldursson flytur þennan þátt.
17.30 Á norðurslóðum
Þættir um Vilhjálm Stefánsson
landkönnuð og ferðir hans. Bald
ur Pálmason flytur síðasta þátt
siran.
17.55 Söngvar í léttum tón
Los Indios Taba-Jaras syngja
Indíánasöragva frá Brasilíu. Don-
kósakkakórinn syngur. Söng-
stjóri: Serge Jaroff.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf
Árni Gunnarsson og Valdimar
Jóhannesson sjá um þáttinn.
20.00 Á óperettukvöldi
Einsöngvarar og kór víraaróper-
unraar flytja þætti úr ýmsum óper
ettum.
20.35 „Upplagður dagur til ban-
anafiskveiða“, smásaga eftir J.
D. Salinger
Jón Yngvi les þýðingu sína.
21.00 Hratt flýgur stund
Jónas Jóraasson kyranir hljómplöt
ur og talar við gest þáttarins.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslagafónn útvarpsins
Jónas Jónasson og Pétur Stein-
grímsson standa við símaran og
fóniran í eina klukkustund.
Síðan öranur danslög af hljóm-
plötum.
23.55 Fréttir í stuttu málL
Dagskrárlok.
(sjtnvarp)
♦ laugardagur ♦
17. janúar
16.00 Endurtekið efni:
í Nýja íslandi
Kvikmynd gerð af íslenzka sjón
varpinu í nágrenni við Wirarai-
egborg sumarið 1967.
myndinni eru m.a. viðtöl við
nokkra Vestur-íslendinga.
Umsjón: Markús örn Antoras-
son.
Áður sýnt 29. desember 1967.
16.30 Afmælisboðið
Rennismiður
Góður rennismiður óskast. Mikil vinna.
Upplýsingar í símum 98-1832 og 98-2111.
Fiskkaupendur
á svæðinu Grindavík—Reykjavík.
Tilboð óskast í afla togbáts á komandi vertið.
Tilboð merkt: „Afli — 8334" leggist á afgr. Mbl. fyrir
24. þ.m.
SÖLUMAÐUR
LAUN 21-27.000 KrJmÁN.
Vaxandi iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða hæfan og dug-
legan mann, 21—35 ára, til að stjórna og annast sölustarf-
semi. Starf [>etta felur m.a. í sér markaðskönnun —
vörukynningu — ðflun nýrra viðskiptasambanda — heim-
sóknir í verzlanir og stofnanir.
Góð menntun mjög æskileg. Bifreið nauðsynleg. — Góð
laun fyrir réttan mann. Umsóknir ásamt greinagóðum upp-
lýsingum, sem farið verður með sem trúnaðarmál, sendist
Mbl. merktar: „Söluátak — 8970".
SKRIFSTOFUSTÚLKA
LAUN 17-21.000 KrJmÁN.
Sama fyrirtæki óskar eftir að ráða röska stúlku, 20—30
ára til að annast vélritun, enskar bréfaskriftir og vélabók-
hald. Góð laun fyrir rétta stúlku. Umsóknir ásamt greina-
góðum upplýsingum, sem farið verður með sem trúnaðar-
mál, sendist Mbl. merktar: „Skrifstofustúlka — 8969".
Leikrit byggt á tveimur ævin-
týrum eftir H.C. Andersen.
Sjónvarpshandrit: Jón Hjartair-
son. Leikstjóri Guðrún Ásmunds
dóttir og leikur hún jafnframt
eitt hlutverkararaa. Aðrir leikend
ur eru Soffía Jakobsdóttir, Jón
Hjartarson, Kjartan Ragnarsson,
Þorsteinn Guranarsson og Þór-
uran Sigurðardóttir.
Undirleik aramast Magnús Péturs
son. Áður sýnt 2. nóvember 1969.
17.00 Þýzka í sjónvarpi
12. kennslustund endurtekin.
13. keranslustund frumflutt.
Leiðbeinandi Baldur Ingólfsson.
17.50 íþróttir
M.a. leikur Stoke City og Liv-
erpool i 1. deild ensku knatt-
spyrnunraa.r.
Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Apaspil
Barraaópera eftir Þorkel Sigur-
bjömsson. Höfundur stjórnar
flutraingi, en leikstjóri er Pétur
Eiraarsson.
Flytjendur: Júlíana Elín Kjart-
ansdóttir, Kristinn Hallsson, Sig
ríður Pálmadóttir, Hilmar Odds
son, böm úr Bamamúsrikskólan-
um og hljómsveiL
20.15 Disa
N útímakona.
21.15 Þvert úr lei»
Hollenzk mynd um skipstjóra,
sem siglt hefur ferju milli sömu
hafraanraa allara sinn starfsferil. í
síðustu ferðinni er það ómótstæði
leg freisting að bregða út af
venjurani og láta gamlan draum
rætast.
Þýðaradi og þulur Höskuldur
Þráirassora.
21.40 Illur grunur
(Shadow of a Doubt)
Mynd frá árinu 1942 gerð eftir
sögu Gordons McDoniraels.
Leikstjóri Alfred Hitchcock.
Aðalhlutverk: Teresa Wright,
Joseph Cotten og McDonald Car
ey.
Maðúr nokkur verður þess var,
að grunsamlegir náungar hafa
gætur á honum. Hanra heimsæk
ir ættingja sína um laragara veg,
en brátt kemst ung frænka haras
á snoðir um, að honum er enn
veitt eftirför.
23.20 Dagskrárlok
Akranes
Sala fer fram föstudaginn 23. janúnar 1970 á nokkrum íbúð-
um í fjölbýlishúsi því sem er í byggingu við Garðabraut.
Væntanlegir kaupendur hafi samband við skrifstofuna sem
gefur allar nánari upplýsingar.
TRÉSMIÐJAN AKUR H.F.
Sumarbústaðaland - Jíirð
Höfum kaupendur (félagssamtök) að góðu sumarbústaða-
landi eða jörð.
Landið verður að hafa auðveldan aðgang að vatni.
Jón Einar Jakobsson. Jón Eysteinsson
héraðsdómslögmenn
Tjarnargötu 3, Keflavík.
Símar 92-2660, 92-2699 og 42785.
Tíu miUjónir
Þekkt fyrirtæki sem framleiðir alls konar fatnað óskar eftir
dreifingaraðila sem hefur þekkingu á slíkum vörum og gott
dreifingarkerfi.
Sölumöguleikar eru á vörum fyrirtækisins fyrir um 10
milljónir króna á ári.
Þeir sem áhuga hefðu á þessu leggi inn nafn sitt ásamt
upplýsingum um dreifingarkerfi, vöruþekkingu, viðsktptabanka
og mðguleika á sölu, til Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Traust
— 8334",
r
AbyrgS óskar
tryggjendum sinum
langlifis!
Af hver.jum fimm 'sem dey.ja i
árekstrum mundu f.jórir hafa
komist lífa af,ef ~þeir héfðu
notað öryggls'belti. Þetta er
niðurstaða s.ænskrar rannsókn-
ar, en gera má ráð fyrir að
hið sama gildi hér á landi.
Hotkun öryggishelta dregur
úr slýaum. Þ.essvegna getur
ABYRGi) greitt hærri "bætur
til þeirra sem nota öryggis-
helti, ef slys verður þrátt
fyrir allt.
Abyrgð innleiðir nú - fyrst
tryggingafélaga á Islandi -
þessa þýðingarmiklu nýjung.
An nokkurs viðbótariðgjalds
greiðir Abyrgð aukabætur til
þeirra,sem slasast alvarlega
þrátt fyrir notkun öryggis-
belta. Framyfir aðrar trygg-
ingar greiðum við 50.000 kr.
við dauðsfall og allt að kr.
150.000 við örorku. Ökumenn
og farþegar í öllum einkabil-
um með ökumanns- og farþega-
tryggingu hjá Ábyrgð hafa nú.
þessa auka tryggingarvemd.
En hún gildir aðeins fyrir
þá, sem nota öryggisbelti.
Ökumaðurinn fær aðeins auka—
trygginguna ef framsætisfar-
þeginn notar einnig beltið.
Abyrgð óskar tryggjendum sin-
um langlífis!
1960 - lOár - 1970
I ár eru 10 ár síðan Abyrgð,
tryggingafélag fyrir bindind-
isfólk, var stofnað. A þessu
tímábili hefur félagið komið
fram með margvíslegar nýjung-
ar í bilatryggingum og hags-
bætur fyrir tryggjendur.
Abyrgð tryggir eingöngu bind-
indismenn og þessvegna fær
bindindis’fólk hvergi hagstæð-
ari kjor.
ABYRGDP
Trygginqafélag fyrir bindindismenn
Skúlagötu 63 . Beykjavík . Símar 174SS oq 17947