Morgunblaðið - 27.01.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1970
FASTEIGNA-
PJÓNUSTAN
Knútur Bruun hdl.
Lögmannsskrifstofa
Grettisgötu 8 II. h.
Sími 24940.
2 66
Höfum fáeinar 4ra og 5 herb.
íbúðir við Leirubakka, sem
er syðsta fjölbýlishúsið í
Breiðholti.
Hver íbúð hefur sérþvotta-
herb. á hæðirmi og sér-
föndurherb. í kjatlara.
Aliar ibúðirnar hafa suður-
svalir. Ibúðirnar afhendast
tilb. undir tréverk í sept.
1970.
etf skák þessi fær elkki sérstöik
fegui'ðarverfSlaun á mótinu. —
Auðsætt er að Bragi á eflokert
annað sikárra en að þiggja einn-
ig riddarann, imeð því hvítur
hótar bæði svörtu drottning-
unini og einnig skákinni á g7).
22. — Kxe6; 23. Dg6f, Bf6; 24.
exf6, gxf6; 25. Helf, De5; (Hvít
ur ynni drottninigtina með Dg3t,
ef svartur fæii með kónig til d6.
Því er síðasti leikur svarts sá
slkársti, sean hann á). 26. Hxe5f,
Kxe5; 27. Dg3f, Ke6; 28. De3f,
Kf7; 29. Dxb6, axb5; 30. Rxb5,
Bxg2; 31. Dc7f, Kg6; 32. Rd6,
(Hótar máti á f7. Bragi hetfði nú
getað lengt baráttuna með því
að valda með hrótk á Í7, en úr-
slitin trauðla orðið nema á einn
veg). 32. — Bd5; 33. h5t! og
Bragi gafst upp, því næst leikur
Hedht Dc5 og vininur biidkuþinn.
Bragi Kristjánsson
Húsfélög og íbúar sambýlishúsa!
Látið GIRO-þjónustu Útvegs-
bankans annast allar fastar
greiðslur og innheimtur hús-
félagsins og hagnýtið til fullnustu
möguleika kerfisins með því að
opna sjálfir GIRO-reikning —
látið bankann vinna fyrir yður!
Reynið GIRO-þjónustu Útvegs-
bankans — látið bankann annast
allar fastar greiðslur fyrir yður:
rafmagn, síma, skatta, húsaleigu,
afborganir, tryggingagjöld, o.s.frv.
Þér fyllið aðeins út beiðni yfir
þessar útborganir af GIRO
reikningi yðar.
Hafið samband við Útvegsbankann
eða útibú hans um land allt og við
munum veita yður allar nauðsyn-
legar upplýsingar — eða fáið
sendar nánari skýringar!
Þeir, sem hafa fasta GIRO-
reikninga í bankanum, mega
vænta meiri fyrirgreiðslu hjá
bankanum að öðru jöfnu.
Látið okkur vinna fyrir yður!
GIRO£
&ÚTVEGSBAI\KI
»ÍSIANÐS
Húsfélög - íbúar sambýlishúsa!
Látið bankann
vinna fyrir yður!
i/erð 4ra herb. 980 þ. kr„ og
5 herb. 1065 þ. kr.
Beðið eftir húsnæðismála
láni.
Hecht
Svo er um þá bráðs/kemmti-
legu Skák sem Heoht vinnur af
Braga Kristjánssyni, og hér fer
á etftir:
Hvitt: Hecht
Svart: Bragi Kristjánsson
Sikileyjarvöm.
1. e4, c5; 2. Rf3, d6; 3. d4, cxd4;
4. Rxd4, Rf6; 5. Rc3, a6; (Þetta
er netfnt Najdortf-afbrigði Sikil-
eyjarvarnair, kennt við póls'k-
argentíska stórmeistarann Naj-
dorf. Það var mjög milkið í tízkiu
Sveinn Kristinsson:
Skákþáttur
_________________•
Fegurðarverðlaun?
ÞÓTT Vestur-Þjóðverjinn Hecht
virðist ékki ætla að ógna etfsta
sæti á hinu yfirstandandi al-
þjóðlega ákákmóti, þá teflir
hann á milM ýmsar bráðsnjallar
Skákir og fallegar. Sem kiusnnugt
er vinna slíkir Skákmenn hylli
áhorflenda og hefur þa@ sannazt
á Heoht á þessu móti. — Því
þótt vinningusrinn ejálfuir skipti
skákmanninn auðvitað mestu,
án tillits til þess, hvemig hann
er tifl kominn, þá er flestum
áhortfendum mestur glaðningur
1 því að fá að horfa á sérstaklega
fal'legar sóknar- og leiflrfléttu-
skákir. — Er þá ekki óalgengt,
að fegurðarþrá þeinna verðd þjóð
ernistiltfinningunni ytfirsterkari.
á tímabili en er heldur sjaJldnar
beitt núorðið. Vatfalaust er það
þó vel tetflandi; hetfur ekfld verið
hra'kið. En það er mjög vand-
teflt, eins og rauinar flest önnur
afbrígði Sikileyjarvarnar). 6.
Bg5, e6; 7. Df3 (Hér var á tíma-
bili reglan að leika f4 og þá
fyrst Df3. Hér vill Hecht forðast
gamaltroðnar slóðir). 7. — h6;
8. Bh4 (Hér græðir hvítur elkki
par á að drepa á f6. Svartur má
til dæmiis, drepa með drottn-
ingu og hetfði ekfld óhagstætt
endatafl, etftir Dxtf6, gxtf6
o.s.frv.). 8. — Rb-d7; 9. 0-0-0,
Dc7; 10. Hgl (Hvítur undirbýr
framrás g-peðsins, eftir alð svart-
ur heflur hróflcað stutt, þótt aldrei
verði úr þeirri áætlun af þeirri
eintföldu ástæðu, að svarbur
hrókar ekfld stutt). 10. — Be7,
11. Bxf6, Bxf6; 12. Kbl, Hb8; 13.
De3, b5; 14. f4, Rb6? (Af hverju
leikur Bragi ekki 14. — b4? Ótt-
ast hann kannSki riddarafóm á
d5? Sú íóm virðist elkki stand-
ast. Að öðru leyti ætti hvítur
engan aðlaðandi reit fyrir ridd-
arann, eftin 14. — b4. En burt-
séð fró þeásu, er riddaraleikux-
inn til b6 óheppilegur, vegna
þess, að hann tekur vald atf e5-
reitnum og gefur hvítum þar
með tfæri á etftirfarandi leik-
Æléttu). 15. e5!, dxe5. 16. fxe5.
Bg5; 17. Dg3, (Mjög kom
greina fyrir svartan í 16. leik alð
leika fremiur 16. — Be7 sbr.
18. leik hvíts). 17. — Bb7
(Hindrar Re4 en nú hristir
Hecht snotra leikfléttu fram úr
enminni). 18. Bxb5f! Kf8 (Það
má líta á það sem hálfgildings
uppgjöf að láta þetta peð atf
hendi baráttulaiust. 18. — axb5;
19. Rcxbð, Dc5; 20. Rd6f, virð-
ist einnig von3.ítið fyrir svartan,
hvort sem hann leíkur kóngn-
um til e7 eða f8. Eif kóngurinn
færi til e7 kæmi h4, og biskup-
inn félli, en léki svartur kónign-
um til f8, þá kæmi væntanlega
Hh-fl, og hvað skal til vamar?
Fóm Hechts virðist þvi stand-
aet fullkomlega). 19. Hg-fl, Kg8;
20. h4, Be7; 21. Hxf7! (Bráð-
snotur fóm, eem. svartur er
neyddur til að þiggja). 21. —
Kxf7; 22. Rxe6! (Mikið má vera,
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar, hrl.
Hafnarstræti 11. - Sími 19406.
AusturslrdH 17 ÍSilli C Vrrldi) 3. kat
Síml 2 66 00 12 línur)
Ragnar Tómasson hdl.
Moimasímar:
Sftfán J. Hithftr - 30597
Jóna Sigurjónsdóffir - 19394
HUNDRAD KRÓNUR Á MÁNUDI
Fyrir BITT HUNDRAD KRÓNUR á mánuSi seljum rið
RITSAFN JÚNS TRAUSTA
8 bindi i svörtu skinnliki
Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SÍÐAN 100 KRÓNUR Á MÁNUÐI
Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ
Hallveigarstíg 6a — Sími 75434