Morgunblaðið - 27.01.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1070
11
Frá alþjóðaskákmótinu;
Guðmundur
tekur forystu
Biðskákir tefldar í kvöld
Matulovic stendur verr
gegn Jóni Kristinssyni
AUÞJÓÐASKÁKMÓTIÐ hélt á-
tram uim 'helgina í Hagaákóla, 7.
umferðin var tefld á laugardag-
inn og sú 8. í gær, að viðstöddu
mitklu fjölmenni báða dagama. í
7. umferð urðu úrslit þau að
Friðrik Ólafason vamin Kanada-
manindnn Bruce Amos, Jón Krist
insson vanm Björn Sigurjómsson,
Búlgarinn Padewski vann Ben-
óný Bemediktsson og Rúmeninn
Ghitescu vann Ólaf Kristjánsson,
en Björn Þorsteinsson og Jón
Tonfason gerðu jafntefli.
Skák dagsins var viður-
eigtn Guðmundar Sigurjónssonar
og Júgóslavanis Matulovic. Skák
in fór í bið eftir 40 leiki og hef-
ur Matuiovic peð yfir í hróks-
endatafli, en gkákfróðir segja að
Guðmundur ætti að halda jafn-
teifli. Slkák Freysteins Þorbergs-
sonar og Braga Kristj ánssonar
fór einnig í bið og ennfremur
eiga þeir Vizantiadis frá Grilkk-
Jón Kristinsson
Hér er staða Jónis og Matulo-
vic. Svartur á leikinn.
*
Olafur Sigurósson:
Kvikmyndir
TVÆR GAMALKUNNAR
MYNDIR
Tvær gtamlair myndir, sem báð-
ar hafa notið mikiltia vimsælda,
etru niú sýndar hér að nýju. Bru
það Famtasáa Wait Disneys og
Umhverifiis jörðdinia á 80 dögum,
sem Mikie Todd lét gtena.
Sú sáðlarmiafndia vair geirð ár-
ið 1056. Hlauí hún miömg Oscairts-
verðlaun og varð mjög vinsæl.
Hún var á símim tíma sýnd héir í
Trípoiíbíó gamilia og geikk svo
mámiuðum skipti. Myndirn er gerð
eftitr sögu Jules Veme og segir
irá Pthiteais Fogtg, Emiglendimgi,
sem veðjaði við vimi sína í
klúbbnuim um þalð, að hamn kæm
fet umihverfis jöcrðina á 80 dög-
um. Heifur hamm mieð sér herberg
feþjón sdmm Paissepartout (Camtin
flias). Framknn hietfiur verið þjófn-
aður í Dnigl andsbanka og girumar
Fix iögtregfliuforingi Fo@g og elt-
ir hiarani. Er hamm teifciinm ai
Robert Newtom.
Leggja þeir félagar af sfað, og
temda í möngiuim æi'imit.ýrum. Þar
á mieðal verðia þeir að fierðast
mieð loftbelg, þeim er lánuð
einikaisiniekkja, jiáirmibraiutairtedmiar
Wcast, stkip þeirna ienda í fár-
viðd-i o.s.frv. Á Indlandi bja.rgia
þeir uinigd. og fagumrá prinisestsu
firé diauðia og taka hana mieð sér
og er þetta mieð fyrtstiu hlutverk-
uim, seim hin vinseela teikkoma,
Shirley MacLaime, lék.
Mifcilfl fjöldi fcuininra leiktara
kiemuir fram í myndiinmd í litium
hluitverkium, og má nefna Fern-
andel, Fremik Sinatra, Charles
Boyer, George Raft, Peter Lorre
o.s.frv.
Mynd þessi er eim af þremur
vimsseluisitu myndum, sem gertðar
hafia verið til þessa. Sú, sem
miesta aðsókn hefur hlotið, er
Sound of Musdc. Síðast þegiar ég
vissd var Á hverfamda hveli í
öðru seeti, em Umhverfis jörðima
sótti á. Vafalaust verða margir
að fá að sjá þeœa mynd að nýju,
því að hvað aem öðrum verð-
leiikium hennai' líður er hún góð
sktemmtimjnid.
Gamfla bíó sýnir nú einu simmi
enm Fantasiu Waflit Dismteys. Er
miú verið að sýna hama að nýju
víða um Bandaríkin. Segir frá
því í síðasta hiefti af Newsweek,
að skyndiilieg'a hetfur myndim sleg
ið í gegtn. Hún hefur að vísu
alltaf raotið vimsaelda nokkurs
hóps, ern aldmed náð þeim ai-
meniniu vinsaeldum, sem hún á
skilið. Ástæðam fyrir því að hún
slaer nú skyndiilaga í gegm er sú,
að hún sleer á strengi í sálariiifi
æstoufólks nútiínamie, 'hippía,
yippía, skólafófl/kB, mótmaela-
hópa og mairgira amnamra, sem áð-
uir hefðu ekki simmit henni.
Eirns ag Newsweek segir, stend
uir æskutfólkið í biðröðum til að
komast inm. Woodstock-kynslóð-
in, kerand við rockhátíðiiina miíkJju,
mieð höfuðbömd, meira og mimna
undiir áhriifum marij'Uiama og í
þeim hiluta húissins, þar sem reyk
iingar eru leyfðar, ilimar loftið
atf marijuana og hassish,
Fjmsta vísbemdingin um þemm-
an nýja Dismey-áhuga kom í
fynra, þegar AMce í Undralamdi
var sýnd í Univensdty of Chioaigo.
Mynd þasisi var gerð árið 1961 og
var þá tap á hemmi. Vafcti húm
mifcflia hrifnirugu. Bulðú þá fiuBtrú-
ar Disntey-fyriirtækisins ritstjór-
um sfcóiablaða og svokallaðra
neðainjarðarblaða á sýnimgu á
Faintasíu. Fótu þeir til bafca yfir
sdg hriflnir og storifuðu totfgrein-
air, sem siuimar voru nærri orð-
rétt eins og auigiýsimgiar fjtrir
myndima. Síðan bafnar voru sýn-
ingar á Fantaisíu í New Carraeigiie
kvikmymdiahúsinu í New York,
befuir aösókin títfafldazit, miðáð við
það sem venjulegt er. Er nú ver-
ið að senda mynidiina til aflílira
helztu háskólaborga í Baindaríkj-
unuim.
Þegar myndin var gedð, árið
1940, kostaði hún 2.3 miíljónir
dollaæa, sem þá þótti mjög mikið.
Varð hún fyrsita mynd Disoejrs,
sem ekki var gnöðaf yrirtæki.
Hatfði hann ætlað sér að þróa
smekk umgiimga og umgs fóltos á
kfliassáskri tónhst með því að gera
tónflist eftir Bach, Beethoven,
Dukas og Stravinsky meltiamlegri
mieð því að hatfa með henni
mjmdir atf vinsæflium fígúrum
eins og Mifciey Mouise og Hycynt.h
vaitmahesti. Mjmdin náðd ekki
þeim vinsæildum að hún borgaði
kostmað. Næst var hún endur-
sýnd árið 1957 og néðfet þá loks-
ins imm kostnaðuirimn, en Mtið
rmeiira. Loksins núna virðfet hún
ætla að taflca sér sæti meðal anm-
Framhald i hls. 25
Hér sitja þeir Guðmundur Sigurjónsson og Milan Matulovic við skák sína úr 7. umferð sl. laugar
dag. Stórmeistarinn Matulovic hefur leikið og er að rýna í f jölrituð eintök skákanna úr 5. og 6.
umferð á alþjóðaskákmótinu. — Báðir þessir keppendur eru sigurstranglegir á mótinu, sem lýk-
ur þann 5. febrúar næst komandi
landi og Þjóðverjlnn Hecht bið
skák.
í 8. umferð uaðu úrslit þau að
Bragi Kristjánsson vann Vizanti
adis, Guðmundur vann Jón Torfa
son, Amos vann Bjöm Sigurjóns
son og Benóný vann Ólaf. Þá
gerðu Padewski og Freysteinn
jafintefli. Biðskákir urðu hjá
Jóni Kristinssyni og Matulovic
og hetfur Jón betra tatfl,
Hecht og Birni Þorsteinssyni og
Ghitpscu og Friðrlki og stendur
Friðrik verr að vígL
Staðan á mótinu er nú þessi:
1. Guðmundur 5Vt (1)
2—3. Amas 5Vz
2.-3. PadewSki 5%
4. Matulovic 414 (3)
5.—6. Friðrik 4 (1)
5.-6. Ghitescu 4 (1)
7—8. Benáný 4
7—8. Jón Torfason 4
9.-10. Bjöm Þoi’steiss. 314 (1)
9.-10. Jón Kristinas. 3V4 (1)
11. Hecht 3 (2)
12. Bragi 3 (1)
13. Freysteinn 2% (2)
14. Ólafuir 2
15. Vizantiadis IV2 (1)
16. Bjorm Sigurjónss. 1
f kvöíld verða tefldar biðskák
ir og hefjast þær kl. 18,30 í Haga
dkóla, en stórmeistarinn Matulo
vic er með verri stöður gegn
Freystekni og Jóni Krfetinssyni,
en betra gegn Guðmundi, sem
fyrr segir.
Hvað sem
fyrir kemur,
II skella ó bretti, beygla á hurð —
[ í umferðinni leiðir smáyfirsjón ökumanns iðulega til óhapps —
II þá er gott að hafa tryggt hjá grónu og öflugu
II fyrirtæki, sem veitir yður skjóta og sanngjarna þjónustu.
[ Almennar tryggingar annast hvers konar bifreiðatryggingar
II (skyldutryggingar, farþegatryggingar og kaskótryggingar)
|! ALLIR SEM ÞURFA AÐ TRYGGJA HAFA ALMENNAR f HUGA.
II
II
11
II
II
II
II
\'
ALMENNAR
TRYGGINGARS
PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700
\N.