Morgunblaðið - 27.01.1970, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JANUAR 1870
25
Afkomu rækjuveiði-
manna stefnt í voða
ÞAU undur og stónmierfri hafa
gerzt a-ð sjávarútvegsimálaráð-
herra hefiir fundið sig knúinin til
þeas af einhverjum anniarlegum
ástaeðum, að kippa stoðum und-
an blóm'legri og þarfri atvinniu-
grein við ísafjarðardjúp. Þ.e.
raekjuveiði og vinmslu hennar.
Það hefÍT verið saimróma álit
f iakiifræðinga og fiákiimamna til
þessa að talkimaiika þessar veið-
ar að eirihverju leyti og hefir
þeirri stefnu verið fylgt að tak-
martka bátafjölda þannig að
rekstur þeinra teldist teyggður
með ákveðnium viikuafla og út-
haldistíma hverja vertí'ð. Geta
má þess að vikuaflf þessi er nú
alílt of lágur til þess að um no-klk
urt reksbraröryggi sé að ræða,
hvað þá af hann næst ekki eins
og fram ikemiur hjá stórum hluta
bátanna á sl. hausti. Nú hefir
ráðherra veitt fjölda nýnra að-
ilja leyfi til veiða í ísaf j arðar-
djúpi þrátt fyrir mótmæli sam-
taka rækjuveiðimianna, Haf-
rannsóknarstofmunar og Fiski-
félagsiinis. Ennfremux hetfir ráð-
herra fyrirvaralaust svipt burt
úir leyfum þeim félagslegu skil-
yrðuim, sem áður hafa gilt til
veitingar leyfa þ.e. aðild alð hags
munasamtökum smábátaeigenda
við Lsafj arðardj úp.
Veitingu nýnra leyfa hefir ráð
henra reynt að verja á þeim for-
sanduim að um skerðingu á at-
vinnuifrölisi sé að ræða, séu þaiu
eklki veitt. Ætti hann í því sam-
bandi a/ð hugleiða hvort það
kunni eklki að vera enn meiri
skerðiing atvinnufrelsins að
eyðileggja afkomiu þeinra, sem
fyrir eru í þessuim rekstri með
sífellt miiinmikandi möguleilkum á
aflamagni og þá jafnvel um leið
styttri úthaldstímia. En hann er
sjómönnium og útvegsmönnum
ekiki hvað sízt nauðsynlegur að
ógleymdiu því fólki í landi, sem
bygglr afkomu sína á þessum
veiðum. Svo margiir geta ráðizt
á eina köku að engir fái munn-
fylli. Hvaða tillgangi hetfir það
þjómað hjá ráðuneytinu að
skerða í sífellu það aflannagn,
sem þessum bátum er veitt, en
fjölga í stað þess bátuim? Fyrir
rúmu ári var leyfilegt aflaimagn
á bát 4200 kg á viku en var
minnkað og er nú 3000 kg á
vilku. Munar þetta nálega 5 tonn
urn á mánuði eða 30 tonn-um á
sex mán., með öðrum orðum,
360.000 kr. aflagkerðing brúttó,
sem veitir háseta um það bil
90.000 kr. aflahlut. Á nú enn
þá einu sinni að skerða þetta
aflamagn og slkipta því á fleiri
hendur og hvað réttlætir það?
Geti ráðlherra sannað með rö>k-
um að aflkoma viðkomandi út-
vegs sé svo góð að hún þoli
þessa skerðingu, þá horfir mál-
ið öðruvísi við. Þess ber að geta,
að flestir þeir bátar, setm rækju
veiðar stunda eru yfirleitt litlir
og margir komnir til ára sinna
en orðnir eigendum frekar
islkuldlitlir yfiirleitt, og hefur það
eingöngu gert mönnum kleift
að stunda þennan atvinnuveg.
Útilokað er að rekstur nýrra og
þair atf leiðandi dýrari báta sé
mniögulegur nema þá með stór-
kiostlegum styhkjum þess opin-
bera, en útvegur þessi hefir til
þessa ekki knúað þar dyra, en
nú virðist þess slkammt að bíða
ef þessi óheillaþróun nær fram
að ganga. Það er öllum augljóst,
að ráðherra hefir haldið illa á
þessum rniálum og virðist lítt
vandaður að meðulum til að ota
tota ýmiisaa spákaupmanna og
stundairihyggjumanna, sem virð-
ast hatfa svaaft samviziku hans
rækilega. Mun þessara aðgerða
eifiaust lengi minmzt sem ein-
stakra afglapa í sögu sjávarút-
vegsmála. Það er öllum kunnugt,
að helztu fiakveiðiþjóðir hetens
stefna að stónaukinni vemd
tfiskistofna og þá um leið sókn í
þá og verða þar af leiðandi ráð-
statfainir, sem þassar enn tor-
dkildari. En þá bíbur ráðherra
fyrst raðkilega höfuðið af
Skömminni með því að loka
mjög góðum veiðisvæðum, svo
sem Ófeigigfjarðarflóa, á Strönd-
um, að því undaniskildu, að þar
veitiir hann einum aðila einok-
unaraðstöðu til veiða, þrátt fyrir
litla sem enga vinnslumögu-
leika.
Lýsir þetta bezt hugarfari
og þekkingu ráðherrans á þess-
ari grein sjávarútvegsmálla og
þá um leið þeim pólitísku hrossa
kaupasjónainmiðum, sem lengi
hatfa verið viðloðandi flokk
hans. Undirritaðuir skorar hér
með á ráðherra að gera tilraun
til þess að verja gerðir sínar í
þessu máli og þá um leið, út-
skýra fyrir okkur, einiföldum
smáútvegsmönnum, í hvaða
sjóði við eigum að sækja til
þess að fá bætt það tjón, sem að-
geirðir þesisar hatfa í för með sér
fyrir okkur og alla sem byggja
acfkomu sina á þeseum atvinnu-
vegi. Undárritaður fékk biirta í
Tímanum og Morgiunbiaðinu í
marz sl. árs, grein um þessd mál,
en ráðherra þagði þá þunnu
hljóði, og mun ef að líkum læt-
ur gera það ekrnig nú. En
væntanlega gera þeslsi skrif það
gagn, að einlhverjir ábyrgir að-
ilar vakni til rækilegrar umhugs
unar um þessd mál og bjargi því,
sem hægt er að bjairga, áður en
í algert óeifni er komið,
ísaifirði 20. 1. 1970
Pétur Geir Helgason.
— Hafsbotninn
Framhald af bls. 1
þýðinigairmikla miá'L'i. Hainn sagði
að takmiairkiaður ánanigur, sem
hiefði niáðst á þessu sviði, sýnidi
að um flékið mál væri að ræða.
Hanm kvað flullla ástæðu til að
rílkd Evrópu litu á þertta mál í
samieiiniinigu og beniti á að ekki
væri hægt að kamnia mállið of
þrönigt, auk hafsfbotnsinis ætti að
talka mieð hafsvæðiin fyrir otfan
og nýtimigu aiuðæfa hiafsins, þar
sem aillt væiri þetita niátemgt
hvert öðru. Hanin lýsti yfir
stOlðmiingi við álýktuniarfiiillllöigumia
og amidistöðu við tiH/ögu Mr.
Ohiapimianis. Auík Helga Bengs sait
fundiimn Bragi Sigurjónission al-
þinigiismiaður fyrir hönd fslanidis.
Einmig tóku þáitt í umræðiun-
uim full'trú-ar Moltu, Bretlands
og fieiri rikjia, og valkti þinigfor-
setdmin, sem er Svisislenddnigur,
aithiyigli á því h>ve flulitrúar ey-
rílkjianirua hiefðu miikiinn áhuga á
þessum mádiumx, endia væru þaiu
sérstöfc hagsmiunamál þeirra.
Framisögumiaður þirngsinis í má'l-
iiniu var ítalski öldumigadleiHar-
maðurinn Dinio Dinido, og sfcýrsl-
ain er fylgdi ályktunartillögunni
var samdrn samlkvæmit fyrirsögn
'hams.
Mál er snierta halflslbotmiinn og
nýtinigu auiðæfa hans hafa um
tímia verið tiíl mieðflerðar hjá
Samieimiuðu þjó'ðumum og fleiri
allþjióðasitofniunium, þar sem sendi
m/ann rlkisstjlónnia ihiittast. Á
þinigi því, sem saimlþýkkt hiefur
verið að haildia í haiust, miuniu
fjialla um þau mieðal anmiarira
ýmisir ábrdflamdklir sitjómimiála-
memin, sem ekfci gegmia valdla-
emlbættum þessa stumidiina, og
eru því á ýmisian hátt óbuintdmia/ri
að lýsa persón/ullegum viðborf-
um.
Þótt meðferð stj'ómararimid-
reka og stoflniana sam hafa vald
tig binidlandd ákvairðiana sé mi'kil-
vægairi, geta umiræður þimg-
miannia baft miilkilsvert gildd einis
og fnam kom í hiausit þegair Bmdl
Jónsson utainríkisiráðhienra ávairp
aði Ráðgjaflaþingið og þinigmiað-
ur frá Huil, Mr. Jóhinisom, gaif
athyglisverða ytfirlýsinigu Is-
Lendlinigu'm í hag. Ytfirlýsingin
vair svo jákvæð að bnezikiir
stjémiarfluiltrúar hetfðu tæipliega
geflið slíka yflirlýsimigu, og bún
var þeim mium mdlkilllvægari
vegna þegS að Jóhmson er þdin'g-
miaður Hull.
— Minning
Framhald af bls. 22
fætur annanri. Voru þau böm
ekki lánlaus. Þegar þrjár fyrstu
stúlkuirnar voru farnar að heim-
an og orðnar sjálfbjarga, gerð-
ist það eitt sinn, að lítil telpa,
sem bjó í nágrenni hjónanna hjá
bláfátækum foreldrum í kjallara
íbúð, barði að dyrum hjá þeim.
Spurði litla stúlkan, hvort þau
þyrftu ekki á neinni húshjálp
að halda eða þess háttar. Svo
var að vísu ekki, en ekki létu
þau hjónin þess getið. Þau sáu
að bairnið átti bágt, tóku hana í
hænd að húsbændum sínum.
Sjálfum sér lík létu hjónin ekki
þar við sitja, heldur tóku telp-
una alveg að sér og komu henni
til manns.
Já, þannig var frú Nanna.
Slíkar manneskjur lifa áfram
hér á jörðinni í sérstökum ljóma
í endurminningu þeirra, sem þær
hafa hjálpað og stutt. Ljós
þeirira endurspeglast í augum
þeinna, sem etftir lifa við ljúfar
endurminningar.
Ég hef lengi verið þeirrar
skoðunar, að maður eigi ekki
annað en það, sem maður hefur
gefið. Sé það rétit, þá dó frú
Nanna rík.
Ævar R. Kvaran.
— Kvikmyndir
Framhald af bls. 11
anra og síðri Disiney-mynda, sem
gnóðiafyriintæiki.
Ekki er mynd þesisi galfliallaius,
en hún hefluir svo manga kosti og
stóra, það að er vart atfsakain-
legt fyrir þá, siem hafa áhuga fyr
ir tánldist, myndHiisit eða kvik-
myndalist að sjá haina ekíki.
Wait Diisney var á undan sinmd
saimtíð, þegar hann gerðd þesisa
mymd. Húin ar eitt fynsta og bezta
dærnjlð um samiruinia tjániingar-
fonmia í listum, sem tifl. er.
- Gagnrýnendur
Framhald af bls. 23
leyfa. Eimsöngvarar hatfa í
hyggju að halda söngdkemmtan
ir tifl útbreiðslu á sígildum söng
lögum, íslenzkum og útlendum.
VonEmdi eiga þeir eftir að fá
góðan og stóran áheyrendahóp
sem vanmetur ekki það sem gert
er.
Jólin eru unaðslegur tími með
öllum sínum velvilja til Guðs
og manma. Tendruð kertaljósin
stytta hið svarta sfcammdegi hér
á norðurhveli jarðar. Það er
einnig tilhlökkunarefni, að fá að
sjá og heyra óperu um þetta
leyti. Annan jóladag fór ég á-
sanrut nokkrum vinum í Þjóð-
leíkhússið. Við fengum sæti á
etfsfcu svölum hússins, en þar
mun vera einna bezti hljómburð
ur. Leikhúsið var yfirfullt af
Skrauitbúnu fólki. Fomseti íslamds
henra Kristján Eldjárm og for-
setafrú voru viðstödd. Við hötfð
um á arði að hér væri margt
faUegt að sjá og heyra. Söngradd
irnar hljómuðu allar vel, þó
heyra mætti á söngfólkinu að
nokkur taugaspenna var í lotfti
á frumflutningi þessarar unaðe-
legu óperu. Þarna uppi hljóm-
uðu kvennaraddir skýrast. Kór
inn var ágætur. Ailt var þetta
íslenzkt fólk, nema hin ágæta
sænaka söngkona Kanen Lange-
bo. Þetta var fallegur hópur, all
ir voru fullir aif vilja að gera
sitt bezta eftir laingar og strang-
ar æfimgar. Sviðið var fallegt,
með góðri ljósaskreytingu, og
hin gullfallega tórilist Mozarts
barst til eyma. Við komum ékki
í leikhúsið til að gera fyllstu
kröfur á við það, sem er úti í
hinum stóra heimi, ekki til að
hlusta á heimstfræga skemmti-
kratfta, né heldur til að setjast
í fulllkomið óperuhús, eins og
þau eru víða erlendis. Mörg
þeirra hafa svo góðan tónburð,
að tómninn svífur uim eins og lit
ilfl flugl. Við komum til að njóta
tónlistair Mozarts í þessiu sdgilda
verllri. Söngur og hljóðfæraleik
ur var það árakstralítill, að ó-
þarft var að gera úr þessu slíkt
gerningaveðuir.
Gagnirýnendur sumiir telja ó-
ráðlegt að óperutexti var ekki
íslenzjkaður. Þetta fyrirkomulag
vildi ég heldur hafa, frekar en
að frú Karen Langebo hefði ein
sungið á bjagaðri íslenzku. —
Næst fáum við alla ísflenzka og
íislenzkuimælandi. Þetta stendur
allt til bóta, því að gagnrýnend-
um teíkst ekki að kyrkja þessa
viðieitni, með að fá óperuflutn-
ing í rfkara mæld en hingað tiL
Laugardagirm 10. jan. var ég
atftur í leikhúsinu. Eftir þann
flutning finnst mér að ég geta
sagt með sannfæringu, að þetta
er ákemmtileg uppfæxtsllia, þó að
talað sé uim af dómurunum, að
betra væri að hafa þessa „týpu“
svona og hina einhvern veginn
öðruvíai.
Aflkamarudi Þjóðverja, Stefán
Edelstein, vill auðvitað hafa
þýzkar týpur, Guðrún Á. Símon
ar ítalslkar, en ég kýs þær ís-
lenzku, þær geta aðlagað sig í
hlutverlkin, hér heima. Hvað við
víkur loðnum framburðii á
ítölsku, þá faira menn ekki að
kippa sér upp við það. Hljóð-
varpið er í forsæti með að út-
varpa loðnum og óskýrum söng
. . . og stundum heyrist ekki
orðaskil, og þá gæti það verið
ítaiska, eða eitthvað ainnað
tungumál, þegar tiikynint er, að
Ijóðið sé íslenZkt. Englinn vill
samt missa ökkair ágæta hljóð-
varp. Það má segja að öllum
geti skjátlazt.
Stef fær sitt, þó ékkert ko*n-
ist til skila ljóðið, ljóðskáldinu
í hag. Hvað viðkemur söngkon
unni Sigurlaugu Rósinkranz, sem
nefnd er af gagnrýnendum byrj
andi, þá er hún efnilegasti byrj
andi, sem ég hetfi heyrt. Radd-
blær hennar og Karen Langebo,
stjömunnar í Þjóðleikhúsinu, er
skemimtUega líkur, þær gætu
hæglega verið systur. Frú Rósin
kranz hefir fengið góðan skóla,
hún á mikið og margt eftir að
læra, en hinir miklu kostir herm
ar em, að hún hefir ást á söng-
listirani, sem talin er vera drottn
ing listanna. Ég veit að frúin
vex við hverja raun. Ég hvet
hér með Sigurlaugu Rósinlkranz
til þeiss að halda áfram á braut
sinni, sé þess kostur. Hún virðist
hafa óvenjulega mikið til bmnns
að bera sem söngkona, og að
vera fallegur í útliti, er talið méð
gæfu lífsiras. Ég óska að deilur
falli skjótt niður um þetta mál
og að svona endurtaki sig efcki.
Að lokum ætla ég að draga í
! dagsins ljós manninn bak við
tjaldið, Carl Billich. Hann hefir
um áratugi starfað að músík-
málum hér á land.i og má finna
hans spor víða. Hann hefir æft
söngfólkið með sinni alkunnu
vandvirkni.
Læt ég svo þetta mál alveg
útrætt.
Reyfcjavík, 14. janúar 1970,
Anna Þórhallsdóttír.
Höfum fyrirliggjandi
hljóðkúta og púströr
í eftirtaldar bifreiðir
Bedford vörubila ................. hljóðkútar og púströr.
Borgward ......................... hljóðkútar.
Bronco ............................ hljóðkútar og púströr.
Chevrclet vörubíla ................ hljóðkútar og púströr.
Chevrolet fólksbíla ............... hljóðkútai og púströr.
Dodge fólksbíla .................. hljóðkútar og púströr.
D.K.W. fólksbíla ................. hljóðkútar og púströr.
Fiat fólksbíla ................... hljóðkútar og púströr.
Ford, ameríska fólksbíla .......... hljóðkútar og púströr.
Ford Anglia og Prefect ........... hljóðkútar og púströr,
Ford Consul 1955—62 ........... hljóðkútar og púströr.
Ford Consul Cortina ............... hljóðkútar og púströr.
Ford Zephyr og Zodiac ............. hljóðkútar og púströr.
Ford Taunus 12 M, 15 M og 17 M hljóðkútar og púströr.
Ford F100 sendiferðabíla 6 og 8 cyl. hljóðkútar og púströr.
Ford vörubíla F500 og F600 .... hljóðkútar og púströr.
Ferguson eldri gerðir ............. hljóðkútar og púströr.
Gloria ............................ hljóðkútar og púströr.
Flilllman og Commer fólksb. og sendiferðab. hljóðkútar
og púströr.
Austin Gipsy jeppi ................ hljóðkútar og púströr.
International Scout jeppi ......... hljóðkútar og púströr.
Rússa jeppi Gaz 69 ............. hljóðkútar og púströr.
Willys jeppi ...................... hljóðkútar og púströr.
Landrover benzín og diesel .... hljóðkútar og púströr.
Mercedes Benz fólksb. 180—193—200—220—250 hljóðkútar
og púströr.
Merecedes Benz vörubíla ........... hljóðkútar og púströr.
Moswitch fólksbila ................ hljóðkútar og púströr.
Opel Rekord og Caravan ........... hljóðkútar og púströr.
Opel Kadett ....................... hljóðkútar og púströr.
Opel Kapitan ...................... hljóðkútar og púströr.
Rambler American og Classic .. hljóðkútar og púströr.
Renault R4—R8—R10 ........... hljóðkútar og púströr.
Saab .............................. hljóðkútar og púströr.
Scania Vabis ...................... hljóðkútar með flönsum.
Simca fólksbíla ................... hljóðkútar og púströr,
Skoda fólksbila og station ........ hljóðkútai og púströr,
Taunus Transit .................... púströr.
Toyota fólksb. og station .. allir hljóðkútar og púströr.
Vauxhall fólksbíla ................ hljóðkútar og púströr.
Volga fólksbíla ................... hljóðkútar og púströr.
Volvo fólksbíla alla .............. hljóðkútat og púströr,
Volvo vörubíla .................... hljóðkútar.
Mjög hagstætt verð
Setjum pústkerfi undir bíla.
sími á verkstæðinu 1 48 95.
Senduin í póstkröfu um land allt.
FJÓÐRIN Laugavegi 168,
sími 2 41 80.