Morgunblaðið - 27.01.1970, Side 29

Morgunblaðið - 27.01.1970, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1970 29 (útvarp) • þriðjudagur • 27. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.56 Bæn. 8.00 Morgunleikfkni. Tónleikar 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Frétta ágrip og útdráttur úr forustu- greirwum dagblaðanna. 9.15 Morg unstund barnanna: Heiðdis Norð fjörð les söguna af „Lirtu lang- sokk“ eftir Astrid Lindgren (3) 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Nútimatónllst Þorkell Sigurbjörnsson kyninir. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 11.40 ts- lenzkt mál (endurt. þáttur J.AJ.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veS- urfregnir. Tónleikar. 12.50 ViS vinnuna: Tónieikar 14.40 ViS, sem heima sitjum Svava Jafcobsdóttir les þýðingu sína á grein eftir Eric Linklater um setuliðið á íslandi á styrjald- arárunum. 15.00 MiSdegisútvarp Fréttir. Tilkynnirkgar. Rússnesk tónlist: MstisTav Rostropovitsj og Dmitri Sjostakovitsj leika Sónötu fyrir selló og píanó op. 40 eftir Sjosta- kovitsj. Oda Slobadskaya syngur Sex spænska söngva eftir Sjosta- kovitsj. Útvarpshljómsveitin í Berlin leikur Skýþíu-svítu op. 20 eftir Prokofjeff. 16.15 Veðurfregnir Endurtekið erindl Séra Guðmundur Þorsteinsson á Hvanneyri talar um kirkju og skóla. (Áður útvarpað 21. nóv.). 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Þyrlu-Brandur“ eftir Jón Kr. ísfeld. Höfundur les (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir 19.00 Fréttir Tiikynningar. 19.30 Víðsjá Ólafur Jónsson og Haraldur Ól- afsson sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjark- lind kynnir 20.50 íþróttir örn Eiðsson segir frá. 21.05 Gangið frá framtalinu! Jón Ásgeirson stjórnar upplýs- ingaþætti um skattfra-mtal. 21.30 Útvarpssagan: „Tröllið sagði“ eftir Þórleif Bjamason. Höfundur les (2). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregalr. Lestur Passiusáima (2) 22.30 Djassþáttar Ólafur Stephensen kynnir 23.00 Á hljóðbergi Sigurvegarinn frá Wafterloo: Söguleg dagskrá um hertogann af Wellingtan. Elizabet Longfor og Harold Kurtz tóku saman. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok ♦ miðvikudagur ♦ 28. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 9.00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblað- an-na. 9.15 Morgunstund bam- anna: Heiðdís Norðfjörð les sög- una af „Linu langsokk" (4) 9.30 Tilkynningar. Tónleikaír. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fyrsta Móse bók: Sigurður öm Steingríms- son cand. theol les (9), 10.45 Sálmalög og önnur kirkjuleg tón list. 11.00 Fréttir. Hljómplötu- safnið (endurt. þáttur) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Við, sem heima sitjum Karl Guðmundsson les sögu Jak obínu Sigurðardóttur „Snöruna" (5). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist: a. Bjarkamál; sinfónietta seriosa eftir Jón. Nordal. Stnfóníu- hijómaveit íslands leikur, Igor Buketoff stjórnar. b. Lög eftir Sigursvin D. Krist- insson, Sigurð Hjörleifsson, Bjama Jónsson, Kristínu Ein- arsdóttur og Hallgrím Helga- son. Alþýðukórinn syngur, dr. Hallgrímur Helgason stj. c. Hljómsveitarsvíta eftir Helga Pálsson. Hljómsveit Rikisút- varpsins leik-ur, Ans Anto- litsch stj. 16.15 Veðurfregnir Gaddhestar og klakaklárar Árnii G. Eylands flytur fyrra er- indi sitt um útigangshross. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.15 Framburðarkennsla i esper- anto og þýzku. Tónleikar. 17.40 Litli barnatíminn Unnur Halldórsdóttir sér um tíma fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr Tónleikar Byggingarverkfræðingur með þekkingu á gatnagerð og hitalögnum óskast á verkfræði- stofu. — Umsóknir merktar; „Starf — 8351" sendist á afgr. Morgunblaðsins. Verður farið með þaer sem trúnaðarmál. Atvinna Efnalaug í Reykjavík óskar að ráða starfsmann helzt vanan. Tilboð ásamt upplýsingum um fyrri störf og kaupkröfu óskast sent til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir fimmtudags- kvöld 29. janúar merkt: „Efnalaug — 8858". Til sölu Falteg 95 ferm. fbúð á 6. hæð í nýju fjölbýlishúsi við Ljós- heima. Mjög rúmgóðar gang- svalir. Hver hæð eins og rað- hús út af fyrir sig. Eikar- parkett á gólfum, hljóðein- angrun í lofti. Frágengin lóð og bílastæði, gott útsýni. BALDVIN JÓNSSON, HRL., Kirkjutorgi 6, sími 15545 og 14965. 19.30 Daglegt mál Magnús Finti'bogason magister flytur þátrtinn. 19.35 Tækni og visindi Þorsteinn Vilhjálmsson eðlisfræð ingur talar um öreindarann- sóknir og veitingu Nóbelsverð- launa 1 eðlisfræði 1969. 20.00 Beethoven-tónleikar útvarps- ins 1970 Tríó nr. 1 op. 1 eftir Ludwig van Beethoven. Halldór Haraldsson leikur á píanó, Rut Ingólfsdóttir á fiðlu og Pétur Þorvaldsson á selló. 20.30 Framhaldsleikritið: „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexöndru Becker (endurtekinn 2. þáttur). „Það var bom bom bom“. Leiksrtjóri: Flosi ÓLafsson. Leikendur: Erlingur Gíslason, Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlason Ævar Kvaran, Bessi Bjarnason, Benedikt Árnason, Rúrik Har- aldss., Steindór Hjörleifsson, Þóra Friðriksdóttir, Borgar Garðars- son, Margrét Ólafsd., Margrét Guðmundsd. og Guðm. Magnús- son. Sögumenn eru Gunmar Eyj- ólfsson og Flosi Ólafsson. 21.00 1 hljómleikasal: Abei Rodr- igues frá Mexíkó leikur á orgel Neskirkju í Reykjavík. (Hljóðritun frá hljómleikum 23. nóv.). Þrjú tón.verk eftir Bach: Prelúdía og fúga f D-dúr, sálm- forleikurinn „Minnst þú, ó maður, á minn deyð“' og Trfósónata í c-moll. 21.25 Gömul saga Stefán Jónssom ræðir við Sigurð Magnússon skipsrtjóra frá Eyrar- bakka. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnlr Passiusálmar (3), 22.25 Óskráð saga Steinþór Þórðarson rekur ævi- minningar sinar af m'Unni fram (21). 22.55 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist aí ýmsu tagi. 23.40 Fréttir í stuttu málL Dagskrárlok. (sjénvarp) • þriðjudagur • 27. janúar 1970. 20.00 Fréttir 20.30 Belphégor Framhaldsmyndaflokkur gerður af franska sjónvarpinu. 7. og 8. þáttur. Leikstjóri Cla.ude Barma. Aðalhlutverk: Juliette Greco, Yves Renier, René Dary, Christi- ane Delaroche, Sylvie og Fran- ciis Chaumette. Efni síðustu þátta: Belphégor kemsrt undan, Bellgarde og einn safnvörðurinn finna leynigöng, sem liggja úr Louvre safninu undir Signu til felustaðar Belphégors. Fylgjast þeir með þvi, þegar Belphégor er vakinn upp, og elta hann að styttunni f safninu, sem fær á sig dularfullan ljóma. Leynigöngin fyllast af vatni eftir að Belle- garde fer niður i þau til rann- sóknar. Þegar hann birtist aftur nokkrum dögum seinna , verst hann allra frétta. 21.25 Bækur og lesendur Umræðuþáttur í Sjónvarpssal um nýjar bæk.ur, bókaútgáfu og lestraráhuga Islendinga á tímum margbreytilegrar fjölmiðlunar. Lesendur úr ýmsum áttum spurð ir álits. Umsjónarmaður Markús örn Antonsson. 22.10 Sumartónar Sinfóníuhljómsveit sænska út- varpsins flytur á sumrin létta tónleika við allra hæfi. Stjórnandi að þessu sinni er Sergiu Celebidache og einleik- ari á fiðlu Ida Haendel. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarþ- ið). 22.55 Dagskrárlok Félag áhugamanna um sjávarútvegsmál Almennur félags- og fræðslufundur verður haldinn í Tjarnarbúð í Reykjavík miðvikudaginn 28. janúar n.k. og hefst hann kl. 20.30. Fundarefni: Samdráttur í bátaútgerð í Reykjavík. Frummælandi verður Andrés Finnbogason, formaður Útvegs- mannafélags Reykjavikur. Allir velkomnir. STJÓRNIN. SJOVA er elzta og reyndasta.. hægri Til vinstri er BMW 1937 ein fyrsta bifreiðin, sem var tryggð hjá Sjóvá. Til er Cortina fyrsta bifreiðin tryggð á árinu 1970. . . . bifreiðatryggingafélag á íslandi og hefur þjónað bifreiðaeigendum frá 1937. það er því rétti aðilinn til að vátryggja bifreiðina yðar. SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDS P LAUGAVEGI 176 — REYKJAVÍK — SÍMI 11700 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.