Morgunblaðið - 30.01.1970, Page 4

Morgunblaðið - 30.01.1970, Page 4
4 MORiGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1070 MAGMUSAR iKIPHOLTI 21 5ÍMAR 21190 ©ftir loítvn slmi 40381 BILALEIGÁ HVERFISGÖTU 103 VW SenÆferSabífreið-VW 5 matma-VWsvefnvajn VW9manna-Landrover 7manna bilaleigan AKBBAVT Lækkuð leigugjötd. r 8-23-4? sendum ® 22*0*22* RAUÐARÁRSTÍG 31 V______________/ MALFLUTNINGSSKRIFSTOFA Bjama Beinteinssonar Tjamargötu 22, sími 13536. Innheimta — málflutningur. Fjaðrir, fjaðrablöö, hljóðkútar, púströr og fleiri varahlutir. I margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Simi 24180. Vélapakkningar Bedford 4-6 cyl. dísil 57, 64. Buick V 6 cyl. Chevrolet 6-8, '54—'68. Dodge '46—'59, 6 cyl. Dodge Dart '60—'68. Fiat flestar gerðir. Ford Cortina '63—'68. Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'68. G.M.C. Gaz '69. Hillman Imp. '64—’65. Moskwitch 407—408. Opel '55—'66. Rambler '56—'68. Renault flestar gerðir Rover, bensín, dísil. Skoda 1000 MB og 1200. Simca '57—'64. Singer Commer '64—'68. faunus 12 M, 17 M '63—'68 Trader 4—6 cyl. '57—'65. Volga. Vauxhall 4—6 cyl. '63—'65. Willys '46—'68. Þ. Jónsson & Co. Skeifan 17. Simar 84515 og 84516. 0 Líkanið af elzta skólahúsinu á Núpi í Dýrafirði Lesendur Velvakanda brugðust vel við fyTÍrspurn Péturs hér í þessum dálkum sl. laugardag. Hér butast hlutar úr tveimur bréfum um þetta efni. Hið fyrra er frá Jónínu Jónsdóttur, Safa- mýri 51: „Heiðraði Velvakandi! 24. jan. spyrð þú, hvort nokk- ur geti gefið upplýsingar um hvort að sé til sölu líkan af elzta skólahúsi Núpsskóla í DýrafirðL Ég vil gjaraan leysa úr þeim vamda. I>ví máli er þannig hátt- að, að það er til somá hópur Núps skólanemenda, sem kallar sig áhugafc lk um málefni Núpsskóla Þessi hópur er leiddur af nefnd, sem kosin var fyrir nokkr um árum, til að gera tltraun í þá átt að vekja áhuga Núpsskóla- neimenda, eldri sem yngri, á því að halda tryggð við skólann og helzt að sýna honum ræktarsemi í einhverri mynd. Ekki skal ég fara nánar út í störf þessarar nefndar, en hún hefur venjulega einu sinni á ári haldið opinber- an fund, þar sem allir áhuga- menn um málefni skólans hafa verið velkomnir, og þá gert grein fyrir störfum sínum. Eitt af þeim er það, að hún lét smíða eftirlíkingu af húsiþví, sem skólinn hóf göngu sína í árið 1906. Þetta líkan var skólanum síðan gefið á 60 ára afmælihans, en pá hafði umgetið hús þegar verið jafnað við jörðu, þar sem aldrei var til fjármagn til við- halds á því og það því ónýtt orðið. > £ Bréfapressa Þetta verk kostaði mikið fé, og til að standast kostnaðinn, var ráðist í að láta gera í bréfa- pressuformi afsteypu af þessu Útsala á gólfteppum Komið og gerið góð kaup. Verzlunin MANCHESTER. Skólavörðustíg 4. Erum kaupendur að heil og hálf gínum. Upplýsingar í Töskugerðinni, sími 12567. Skrifstofumaður Inn- og útflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða sem fyrst, reglusaman mann til almennra skrifstofustarfa. barf að hafa Verzlunarskólapróf eða hliðstæða menntun og geta annast enskar bréfaskriftir. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf ásamt með- mælum óskast send afgr. Morgunblaðsins fyrir þriðjudaginn 3. febrúar 1970 merkt: „Skrifstofumaður — 8982". likani I smækkaðri mynd að vísu. Það er svo þessi bréfa- pressa, sem er til sölu. Andvirði hennar fer til greiðslu á þessum framkvæmdum eins og fyrr get- ur. Upplag sem er til sölu. And- virði hennar fer til greiðslu á þess um framkvæmdum eins og fyrr getur. Upplag hennar var tak- markað og verður ekki endur- nýjað. Hér er því um að ræða minjagrip um leið, sem innan tíðar verður ófáanlegur, og fá- gætur þegar fram líða stundir. Út sölu hafa annast ásamt fleirum: Rafiðjan Vesturg. 11 Rvík Verzl ístorg Rvík. Guðm. Þorsteinss. gullsmiður Bankastræti 12. Rvlk. G.B. Sílfurbúðin Laugav. 55 R, Gunnlaugur Jónasson bóksali ísa firði, Hermann Guðmundsson sím stjóri Súgandafirði, Gunnar Frið finnsson Þingeyri og skólastj. Núpsskóla. Undirrituð mun fús- lega veita alla fyrirgreiðslu, sem unnt er, hverjum þeim er þenn an hlut vill eignast, meðan birgð ir endast Ég er þér Velvakandi mjög þakklát, ef þessar linur komast á prenit hjá þér. Það yrði þessum málstað eflaust hinn bezti styrk ur. Virðingarfyllst, Jónina Jónsdóttir Safamýri 51 Rvík." 0 Minjasafn við Núpsskóla Hér kemur svo niðurlag bréfs frá Ingimari Jóhannessyni: „Verð líkansins er 200 kr. og að sjálfsögðu er öllum heimilt að kaupa það. Ágóðinn af sölunni gengur til stofnunar væntanlegs minjasafns við Núpsskóla, sem nemendur skólans, eldri ogyngri, vinna nú að. Þeir létu m.a. gera líkan úr tré af gamla skólahús- inu, sem umrætt líkan er gert eft- ir, — og gáfu Núpsskóla það á sextugsafmæli hans haustið 1966. Frásögn um það birtist þá í öll- um blöðum og í lok ársins 1967, var birt mynd af Mkaninu í öll- um dagblöðum ásamt frásögn um það. Morgunblaðið birti þessa frétt 23. des. 1967. Þar geta mena fræðst nánar um þetta. Framkvæmdanefnd nemend- anna veitir og allar upplýsingar vaxðandi mál þetta. Nefndina skipa nú: Stefán Pálsson, söðla- miður, Faxatúni 9, formaður, frú Jónína Jónsdóttir, Safamýri 51, frú Laufey Guðjónsdóttir, Safa- mýri 34, Baldvin Þ. Kristjáns- son, féiagsmálaftr. Álfhólsvegi 123, Jens Hólmgeirsson, fulltrúi Kleppsvegi 10, Jón I. Bjarnason ritstjóri, Langholtsvegi 131 og undirritaður. Að lokum skal þess getið að nefndin ætlar að kalla nemendur saman tii fundar í næsta mánuði, að öllu forfalladausu. Þar mun nefndin skýra frá störfum sínum og fundarmenn taka ákvarðanir um framhald starfseminnar. Með þökk fyrir birtinguna Ingimar Jóhannesson Laugarásvegi 47“ 0 Bréf um skattamál og framtal Velvakandi verður að hryggja alla þá, sem skrifað hafa honum að undanfömu og beðið um ráð- leggingar við framtal og ýmsar upplýsingar þar að lútandi, með því, að því miður er algerlega útilokað fyrir hann að birta slík bréf og svör við þeim. Veldur því bæði rúmleysi og fáfræði, — a.m.k. mundi Velvakandi ekki þora að ábyrgjast fólki örugg svör án þess að ráðgast við leið- beinendur skattstofunnar, — og þangað væri aiuðvitað auðveldast fyrir bréfritara að snúa sér. í Kjörgarði Útsala - Útsala Byrjum útsölu í dag Þar sem verzlunin er aðeins tæplega árs- gömul bjóðum við upp á nýjar vörur. Sólrún Kjörgarði Sími 10095. Snyrtis érfrœðin gur 1 ‘ .-PlftrT- » 1 frá /i ' Jpr ^ / flu ^ / ) * ~ C/je\m**Ht/ WVlowirÁX 0 « í : verður til viðtals í verzlun vorri í dag og á morgun og mun leiðbeina viðskiptavinum vorum um val á snyrtivörum. S1 ILMBJÖRK Laugaveg 33 Lanst embætti er forseti íslands veitir Embætti skólameistara við fyrirhugaðan menntaskóla á Isafirði er laust til umsóknar. Gert er ráð fyrir að skólinn taki til starfa haustið 1970. Embættið veitist frá 15. aprfl n.k. Umsóknir sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 1. apríl n.k. og skulu umsækjendur tilgreina menntun og fyrri stðrf. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins (26. launa- flokkur). I ráði er, að auk námskjarna menntaskóla verði valfrjálst náms- efni til undirbúnings sérnámi í þágu atvinnuveganna. Áherzla verður lögð á eðlis- og efnafræði og tæknilegar greinar í tengslum við fiskiðnað, svo og hagfræði og aðrar greinar þjóðfélagsfræða. Menntamálaráðuneytið, 27. janúar 1970.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.