Morgunblaðið - 30.01.1970, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 30.01.1970, Qupperneq 10
10 MORiGUlNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JAN'ÚAR 1070 Kannizt þið við dragtina? — Hún er samkvæmt nýjustu tizku hjá Balmain. Rúsínan í pylsuendanum á hverri tízkusýningu er hrúðarkjóllinn. Og þannig var brúðarkjóllinn hjá Paco Rabanne, en Rabanne hefur undanfarið verið hlynntur fötum úr leðri, málmi og alls kyns gervi- efnum. — Þessi brúðarkjóll er úr málmkenndu efni, en „slörið“ og kögrið eru úr trefjagleri. ÞAÐ, aem vafalaiust heíur valkið miesta athygli á vortízHcuisýningurauim, sem standa yfir í París þessa vilku, er að tízkuhúsin spá mind-tízku'nini elkki lanigra lífdaga úr þessu. Pils- faldurinin er kominn náðuir á hné eða niðuir á rniðjan iegg (20—30 cm frá gólifi) og skóhæiaimir eru að hæklka og mjókfka. Viirðiat Courreges vera sá einii, aem spáiir mini-tízkunni áframlhaldainidi fyigi, en hann varð eins og maingir minnasit fyrstur til að koma mieð geimferða-mini-tízkuna og hvítu, háu sitígvéliin. Annað, sem mikla eftirtekt hefur vakið, eru herrakjólaimir, sem Esterel sýndi. Segir Esterel herrakjólana vera svar við síðbuxniatíZku kvenna ag því aðeims til að aiukia á fjöi- breytmá „umi-sex“ tízibunmar svo- nefndu. Esterel finirust ekíki mema sjáifsagt að karlmemm haifi tækifæri til að ganiga í kjólum, ef þeim sýnist svo, rétt eins og koniur gairuga í síð- buxum. Karlmenm geti verið í hæsta Og hér kemur „uni-sex“-tízkan frá honum Esterel — síðir kjólar fyrir konur og karla. máta karlmammilegir, þótt þeir gamigi í síðum 'kjólum, rétt einis og koniur þyki kvenlegar þótt þær séu í síð- buxuim. Það er ávailt mjög erfitt að átta sig á „líniuinmi" mieðam sýnámigamar sitanda enm yfir, því það, sem j'aifmam vekur mest umtai í fyrstu er það, sem er frábruig'ðnast, því sem nmaður er vaniur. Sumt af þessu gleymist strax, em ainimað nær fljótlega talls- verðum áhrifum, sama þótt niu af hverjuim tíu konuim fudlyrði í byrjum að „svona miumi þær aldrei ganga klæddar". Einis og myndinniar, sem okkur hafa boriat frá vortízkusýnimigumum í Paris bera með sér, kemmdr þar margra grasa. En eitt virðisit aiuigljóst: „New look“, sem Dior kom fram með 1948 virðist genigið aftur, en það hafði í för með sér einlhverja miestu stökflcbreytinigu, sem um getur í fatatízku kvemma á þessari öld. Þá settust koruur um aWan hirnrn vestræma heim niður, síkkuðu og siktouðu stutt- pils stríðsáirammia. En hvað Skyldi ger- ast nú? Samkvæmisbuxumar munu vafa- laust halda velli enn um skeið og þessi búningur, sem þakinn er Rínar- steinum er frá Rabanne. KERLING NIADDAMA FROKEN Laurent og segir meistarinn sjálf- ur að þetta verði fjöldafram- leiðslukjóll. tízkunnar, Courreges, með einni af sýningarstúlkum sínum. — Hún er klædd nýtízku Courreges-kjól, úr jersey með plastdoppum. Fiskiskip til sölu Rúmlega 200 rúmlesta fiskiskip er til sölu og afhendingar nú þegar. Mikið af veiða- færum m.a. netaútbúnaður getur fylgt. Fasteignir og fiskiskip Hafnarstræti 4 — Sími 18105. íbúðir í smíðum i Hafnarfirði Nokkrar tveggja og fjögra herbergja ibúðir til sölu. Ibúðirnar verða afhentar tilbúnar undir tréverk með ísettum innihurðum. Allt sameiginlegt að fullu frágengið. Teikningar til sýnis á skrifstofu skipasmíðastöðvarinnr Drafnar h.f. Strandgötu 75, Hafnarfirði á almennum skrifstofu- tíma og eftir samkomulagi. Simi 50393. Byggingarfélagið Þór h.f. ALLT Á AÐ SELJAST RÝMINGARSALAN stendur út alla þessa viku. Mikill afsláttur. — Allt á að seljast. Sólheimabúðin Sólheimum 33 — Sími 34479. Skriisloiuhúsnæði í Miðborginni Óskum að taka á leigu 2—3 skrifstofuhús- næði á góðum stað í Miðborginni. Fasteignir og fiskiskip Hafnarstræti 4 — Sími 18105. Björgvin Jónsson Sími utan skrifstofutíma 36714. Brandt til Parísar París, 29. jam. — NTB. WILLY Brandt kanslari Vestur- Þýzkalands er væntanlegur til P.arísar í þessari viku, og ræffir hann við Georges Pompidou Frakklandsforseta á föstudag og laugardag. Talið er að helztu viðræðucfnin verði Efnahags- bandalagið, sambúð Austurs og Vesturs, og samvinna á sviði kjamorkuvísinda. Heimildir í París telja að varla megi búast við neinum stórtíð- indum frá viðræðunum, en þær muni þó verða til þess að efla samvinnu þessara tveggja, til- tölulega nýju ríkisstjóma. f fylgd með Brandt kamslara verða meðal ainmars Kairl Ohill- er efnahagsmálaráðherra og Hans Leussink fræðsliu- og tæknimálaráðherra. Bezta auglýsingablaöiö

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.