Morgunblaðið - 30.01.1970, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 30.01.1970, Qupperneq 14
14 MORGUNBL.AÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1970 BOKMENNTIR - LISTIR BOKMENNTIR - LISTIR BOKMENNTIR - LISTIR „Því sjá, þeir flýja sitt land til þess að komast heim... 66 Per Hansson: Tíundi hver maður hlaut að deyja. Skúli Jensson þýddi. Skugrgsjá. Prentsm. Akraness Þó að fréttiriniair af hörmung- um þeim, sem heimsstyrjöldinni síðari fylgdu, fengju yfirleitt mjög á þá menn alla á landi hér, sem sáu lengira en niður á tæmn- ar á sjálfum sér, mun allra sár- ast hafa bitið atferli blóðhunda og Kvíslinga Hitlers í Noiregi. Og seint mundi það sækjast þeim, sem virðast helzt vilja ómerkja bókmenntir okkar fslendinga, gera þær alger lygimál og eptir- öpun rómantískra riddarasagna í Vestur-Evmópu, að slíta þau tnaustu tengslin, sem þær hafa knýtt milli íslendimga og norskir ar sögu og menningar, enda er mór næst að halda, að jafn tor- velt muni reynast að svipta þá verðleikum, Ara fróða og Snonra Sturluson ©g það hefur sótzt seint og illa erlendis að sann/a, að Jesús Kristur hafi aldrei lif- að og Shakespeare aldrei ritað Ihlin sígildiu og óviðijialfinianíllegu leikriit. Margt hefur að vonum verið skrifað heima í Noregi um þaer hörmungar, sem norska þjóðin varð að þola á styrjaldarárunum og þær einstæðu hetjudáðir, sem þair voru dirýgðar af mönnum, sem enginn hafði á tímum frið- arins talið bera af öðrum að and legu eða líkamlegu atgervi, en svo sem þeir fslendingar muna, sem lifðu stríðsárin, vakti bar- átta norsku þjóðarinnar alheims athygli og djúpa aðdáun alira, sem unsnu frelsi og manndómi. Undarlega fátt af þeim bókum, sem ritaðar hafa verið á norsku um þessi ár, hafa verið þýddar á íslenzku, en frá 1967—‘69 hafa komið út þrjár bækur eftir Fer Hansson, sem gerast á þessum ár um. Hefur bókaforlagið Skugg- sjá gefið þær út í þýðingu Skúla lögfræðings Jenssonar. Þessar bækur eru stóirmierk heimild, en þeirra hefur hér verið að mjög litlu getið í íslenzkum blöðum og tímaritum. Sú, sem kom 1967, heitir á fs- lenzku Telft á tvær hættur, en á norsku Det störste spillet. Hún segiir einkum sögu ungs manns í Suður-Nonegi, sem heitir Gunn- valdur Tomstad. Hann vann það til að geta unnið ómetanlegt gagn upplýsingaþjónustu Banda manna og þar með föðuirlandi sínu að gainga í sýndarþjónustu norsku . . . Og tok de enn vort liv. Hún segir frá hjónunum Margréti og Pétri Morset, sem bjuggu búi sínu í Þraendalögum, og flrá sjö sonum þeirra. Er sag- an af bairáttu þessarar fjöl- skyldu í þágu frelsis og fóstur- jarðar ein hin furðulegasta, átakanlegasta og aðdáunarVerð- asta hetjusaga, sem ég hef lesið, og þó munu margar svipaðair hafa gerzt víðs vegar um Nor- eg. Per Hansson hefur haft sama hátt á samningu þessairar bók- ar og hinnar fyrri, safnað ná- kvæmum frásögnum fjölmargra, sem við sögu komia eða hafa frá einhveirju að segja, sem máli ar stýrimaður, Bátsmaður, Timb- urmaður, Háseti, Drengur, Meist ari, Smyrjairi og Kokkur, en hann gæðir álla þessa menn sér kennum og gerir þá að gildum fulltrúum norskra farmanna. Enu lýsingar hans átakanlegar á örlögum þeinra, sem eru á þeim skipum, sem verða fyrir tundur- skeytum kafbátanna þýzku og stéttarbræðrum þeirra á hinum skipunum er sakir öryggis allr ar skipalestarinniair bannað að að reyna að bjarga. En ennþá harmrænni og átakanlegri er frásögnin af þjáningum áhafnar ininar á Önnu. Hún lifiir í sífelld um ótta um, að tundurskeyti hiltti slkip Ihiemnar, iþví að slkiiip, sem eru í sömu lest, sum jafn- vel næst Önnu, springa í loft upp og sundrast og mennirnir tætast í sundur, en sumirsvamla sserðir eða hamstola af skelf- Guðmundur G. Hagalín skrifar um BÓKMENNTIR hjá Þjóðverjum og Kvíslingum og þola fyrirlitningu jafnvel flestra sinna nánustu. Lékhann hlutverk sitt að slíkri stillingu, vairfærni, glöggskyggni ogmann þekkingu, að hann fékk lifað það að sjá þjóð sína leysta úr f jlötirum. Per Hainssian saiflnaði eiflni í bókina hjá fjölmörgum körlum og konum og hjá Gunnvaldi sjálf um, sem löks las yfiir fullgert handritið og kvað þar hvert orð sannleikanum samkvæmt. Er sag an frá upphafi til enda ærið spenmandi, þar lýst lífi manns, sem árum saman lifði á mörkum lífs og dauða, auk þess sem frá er sagt mörgu því úr lífi almenn ings, sem sýnir glögglega, hveim ig ástandið v-ar á þessum ógnair- tímum. Bókin frá 1968 heitir Höggvið í sama knérunn, á Haukur Ingibergsson: Hljómplötur Efni: Fjórir valsar. Flutningur: Tónakvartettinn og Grettir Björnsson. Útgáfa: SG hljómplötur. Fl'ytjieniduir þessairar pfkö*tiu eiriu aáðir niolklku® kiumiruir. Tónalkvart sttinn, sem er frá HúsaiVSk, hietf- jir áð'ur siunlgiið inin á eina Wj'óm- pfllötu og aiulk þess klamiilð fraim á íkemmitunium og í sijiánivairp'i. — — Hairmianilkufliedikariinin Giriettir JjörnisSom 'hieiflutr uim nio/klkiuirra ira Skíeið leilkið í bljómisiveit ilaigniarg Bjiaimaisianiar, ag eininig lefur (hanm tdkið þátt 1 gerð all- nlargra hílj ámiplaita. Nú haifla Tómaíkvartettinm ag Jrtettir haxmiomálkuflleikairi sumigiið >g leilkið saimiam inm á hljóm- >lötiu, otg eiru á (hienmá tfjiórir vaflis- ur, allir aettað'ir frá Narðiuriönid- nrium, og kammiasit mlemrn áreiðian 'ega við iötgin, >etr þeir heyra þaiu. Pil þesfe að gefla iöigiumiuim enm Ikamidiniaivísikari blæ ieilkur Vil- iljlálmiur Guðjtómsisiom á kflarimett ndklkruim lagaminia, em aiulk þesis iðsitaðia Birgir Karlsstom á gítar ,g Árnd SöheVinig á bassia. Þeitta er tóímiællaiaiusit hezta /gömiu danis'a" pfliata, siem komið uefiuir últ nú um nicikkuirt sikeið, >æði bvaið smiertir eiflnii, sömg og iuitnintg. Var siantniairfllega tími il komámn, aið eittíhivað snjiailt íæmii fraim aif þesau tagi, því að igöm'Itu damgamir" eru eimis kemm/tiiag miúsík ag hvað iamin- ð, sjvo fraimiair'iaga siem fliutniinig- urinm er góður. Magmús Irigimiairssom garðli últ- etn/inígarniar. Ptötu'hiubitur er þoklkaiagt, en pirólflarkaliestur á texlta þeirn, er stenidlur á halkhlið buAstuins- inis hafði mlátt vera betri, því að þar m/á fininla 7 staiflsielthinigar- ag 'greimaimerikjaviillur, og þó er tiext inm ekíki iamigur. Efni: fslenzk ævintýri. Flytjandi: Ævar Kvaran. Útgáfa: Fálkinn. „EF faréldrar haÆa nú minmi tíma til þess að lesa fyrir börn sín en áður fyrr, mó bæta úr því rnieð því að getfa börnium upplestrairplötur með úrvals upplesuirum. Vinmst þá tvenint í senin: Anmiairis vegiair ikymninig á því bezta, sem til er af íslemzkum þjóðsöigium og ævinitýrum, og hins vegax flramsögn íslenzks máls, sem getur verið fyrinmymd fyrir umiga fóikið.“ Þatta er hárrétt, em þessair setmimgaæ stamda á hu/istii um hljómplötu, þar sem Ævar Kvaran ites barmasögur. Þeitta eru raumiar tvær 45 snún. plötur í eirnu huistri, iag á ainmlarri pfllöituimmi eiru þjðð sögurmar ,,Búkoll'a“ ag „Vel- vakaindi ag bræður haims“, sem báðar eru úr safni Jóras Ártraa- somar. Á hirand plötummi eru tvö ævmtýri eftir Jóraas HaM- grímisson, „Leggiur og skel“ og „Fífill og huinantgsfll)u©am.“ Eru þetta all't þjóðkutnm ævimtýri, sem hafa tvimæla- lauist uppeldisgiflidi við að ví'kka sjóradeildairhrin'g imynd uraairheim barraa. Flytjiainidinm, Ævar Kvaram, Framhald á bls. 20 varðar. Er bókin sízt minma spennandi en sú fyrri, en enn- þá harmirænni og ægilegri hverj um þeim, sem fæir að einhverju leyti sett sig í sömu spar og það fólk, sem þar kemur mest við sögu. Svo kom þá út á síðastliðmu hausti þriðja bókin eftir Hans- son, Tíundi hver maður hlaut að deyja. Heiti hennar er bein þýð- ing á titlinum norska, nema hvað ennþá betur hefði hæft: varð að deyja. Þar er sögð sagan af ferð- um norska kaupskipaflotans yfir Atlantshafið á styrjaldaráiflunum, þá er hann flutti stanzlaust bensín, olíu, sprengiefni og hvers konar hergögn frá Ameríku tii Englands og svo auðvitað mat- væli, þótt hitt sæti í fyrirrúmi. f þessum flutniingum voiru hvarki fleiri né færri en 800 skip, flest stór og burðamikil. Af þeim grönduðu kafbátar og flugvélar rúmum helming, beinlínis og óbeinlínis, og af hiraum tuttugu og fimm þúsund Narðmönnum, sem voru á hinum mikla flota, létu 2500 lífið — fjölmargir með hinum mestu harmkvælum. f formála bókarinnar segir höf undur, að hrezki flotaforinginn Charles Dickens hafí látið svo um mælt í ræðu til brezku þjóð- arinnar í janúar 1941, að ef norska flotans hefði ekki notið við, hefðu Bretar orðið að biðj- ast þess að fá að kynnast upp- gjafarskilmálum Hitlers, þegar verst stóðu sakirnar 1940. Þá er haft eftir Sir Pilip Noel Baker, að narsku tankskipin hafi haft sama gildi í baráttunni um At- lantshafið og Spitfire flugvél arnar í orirusturani um Binetland. Eranfriemiur saigðli farmiaður silgjl- ingaráðs Bandaríkjanna í ávarpi, sem hann flutti norskum sjó- mönnum, að kaupskipaflotinn narski hefði ekki verið Banda- mönnum minma virði en milljón hermanna.“ Per Hansson talaði við nær fellt 50 sjómenn, sem allir höfðu verið á norska kaupskipaflotan- um á styrjaldarárunum, haft ýmsar stöður á skipunum og silglt á mlörgum leiðum. Þeir voru menn hæverskir og feng- ust aðeins til að segja frá gegn því loforði, að hairan gæti ekki nafna á skipum eða mönnum, og tók hann svo þann kost, að búa til eins konar gerviskip, sem hann skírði önnu, og lýsa ferð- um þess yfir Atlantshafið til Englands frá j Ameríku með sprengiefna- og hergagraafarm í 36 skipa lest, þar sem aðeins tíu skip fengu skilað sér í höfn, —• og síðan ferð í lest áttatíu skipa, er sigldu án farms vestiur yfir úthafið. Haran mannaði þetta skip nafnlausri áhöfn, pers ónurnar, sem hann lýsir heita aðeins Skipstjóri, Fyrsti- og Ann inigu í sjónum, án þess að þeim megi veita nokkra líkn. Höfund- ur lýsir af mikilli innsýn dálítið persóniubundnum viðbrögðum hinna nafnlausu manna á Önnu, geðbrigðum þeirra, stundarflótta þeirria firá hiiraum ágmlþruiragraa Vefluflteilka, saimisitöðiu þeima ag fárnfýsi, en einnig skammvinnri misklíð, sem á sér engar aðraæ arsakir en ofraun tauga þeiirra og viðnámsþreks. Og þegar í höfn kemur, finnst þeim flestöll- um aðeins eitt að gera, sökkva sér í gleymskuvímu áfengis og lauslátra kverana, — peningam ir þeim einskisvirði langflestum, því að þeir gera ekki ráð fyrir, að þeir sieppi lífs úr þeim háska, sem þeiim er ævinlega búinn, svo að segja strax og skip þeinna hef ur látið úr höfn. Einstaka maður þolir ekki hina linnulausu þján- ingu. Sumir láta afskrá sig til ■ ;að fá stundairfrið, — og einn verður vitstola og fyrirfer sér. En langflestir þrauka í sínu sama starfi á sama skipi og með flestum hinum sömu þjáningar- bræðrum. Stundum verður frásögn höf- undair nokkuð iangdnegin, og við og við gætir óæskilegra end uirtekmjiinga, en þnátt fyrir það er bókim mjög farvitraiiegur og eftir míiinrailegur 'kiafli í þjiániraga- og hetjusögu hinnar narsku þjóðar og í baráttumni gegn yfirgengi- legu grimmdaræði hinnar ægi- legustu og miskunnarlausustu styrjaldar, sem háð hefur verið fná upplhiafi vega. Þýðing Skúla Jenssonar er yf irleitt lipur og eðlileg, en stund- um er edinö ag hjiá hiaraum kierarai þneytu og honum fatist skýrleik inn. f mauninni hygg ég, að bók- irn hefði ekki þurft að spillast, heldur beinlínis grætt á því, að frásöignin hefði verið dálítið stytt á stöku stað og sums staðargerð einfaldari og þá um leið skýrarL Bæði höfunduir bókarinnar og Leifur Heimstad, formaður í sam stjóm Stríðsöryirkjabandalagsins norska, sem ritar eins konar við íbótarflarmiáia bókariranar, láita þess getið, að stríðsöryrkjarnir teflji stjónraarvöldim Ibafia svilkið þau loforð, sem voru gefin 1 ræðu og riti um laun þeim til handa í lok stríðsins. Heimstad leggur blessun sína yfir bókina og kveðst vænta þess, að hún opni augu stjórmarvaldanna fyr- ir því, sem vangert hefur verið við þá mörgu sjómenn, sem á stiríðsárunum urðu að meira eða minna leyti öryrkjar og ekki að- eiras Norðmenm, heldur allur heimurinn stendur í þakkair- skuld við. Við getum og litið í eigin barm við lesturinn og hugsað til þess, hvað við eigum að þakka þeim mörgu sjómönnum, sem sigldu með afurðir okkar á erlendan miarkiað og beirat eða ðbeiinlt faarðú aklklur þjiarg. Qg minin'aat megum við þess, að margur ís- lenzkur sjómaðuir týndi lífi á siglingu milli landa á stríðsár- unum og jafravel á miðum og leið um kringum land okkar. Guðmundur Gíslason Hagalín. * Olafur Sigurðsson: Kvikmyndir Á ÁRI HVERJU veljia flavilk- miyradlalhúisaeigeiradluir í Bairada- ríkjummim vlinisiæfliuisltu leilkar- ania. Byggiigt það val á því, hvað miilkiar telkjiuír hafa verið af miyradlum oig Ihrveæ lieilkluir aðlall- ihliurbveirlkið. Árið 119169 varð Jo(h/n Wayirae váinsiælllagtiur kiarlmiammia Og Jiaararae Waadlwaird yinsæfliuist ikveraraa. Uradairaflairim fjlöguir ár htefiur Juilie Amdrews veirið í efisita sæti kvieminia olg í fynna var Paiul Newmam, eigi/nimiaðiur Jo- anirae Waodwaird í efsta sæti. Valimm er Misrtii yfir tóflif Viirasæl- ugtu kiaæileilkaira og tóflif vimisiæll- ustiu Sovenflleilkara. Mairigt aitíhyigl- isveæit Iklemiur í lljiós, þetgaæ þessi l'isti er aitihiuigaðiur. Tiíl dæmiis er Jóhm Wayrae lanigellztuir á list- araum, 62 ára, en hairan hefluir sbumidað flwilkmiyinidialeiik í 40 ár. Elzt á íkiveininialáisrtairauim er Karth- erimie Heiplbuim, sexrtuig að aflidri, ag miæsrtelzít er Daris Daiy, 415 áira. Ymigsrtar krvem/nianmia eiru Raqiuel Wellclh ioig Blarlbra Stnedissamid, 27 ára og ymlgsrti rraaðluæiran ©r Dust- im Hotflfimtaira, sem er einm af þeiim sem eru á ligtainium í tfýrsrta símm. Aðrir á lisrtamium í tfyrsrta sámm emu Allan Arfldm, Barlbra Streiiss- and iag Varaagga Redlgirave. Siigumvtegamainniir eriu elkki nýir á listamium, því að Jolhin Waiyme hefur vterið á haraum í 20 atf 9Íð- asrta 21 ári og Jiaamirae Wood- ward í 10 af slílðúsrtu 11 ámum. Hér faira á eiftir liisrtarrair. — Aldiur ieilkiairammia er fyrir afltan miatfraið. Fyrst er lisiti karlleilk- ara: 1. Jo/hin Waiyinfö, 62. 2. Paiull Newmiaai, 45. 3. Duisrtim Hotffimian, 32. 4. Stevte McQueert, 39. 6. Clim/t EaBlfcwaocL, 39. 6. Riclhiaind Biurtion, 44. 7. Lee Mairivin, 415. 8. Aian Arfloiin, 35. 9. Jlaclk Lemimiom, 44. 10. Sidmiey Podtier, 4/5. 11. Dean Martin, 52. 12. Gneigariy Peök, 53. Hér fler á eflfcir listiran yfiir vira- sæfflusitiu lte'ilklkarauimiar: 1. Joairarae Woadward, 39. 2. Juliie Ajradrews, 34. 3. Sthirley M'acLaiinie, 35. 4. Katihier'iinie Heþbumn, 60. 5. Janle Fomidla, 32. 6. Bairfbra Srtreisigarad, 27. 7. Raqiuiel Wefldh, 27. 8. Soplhi'a Loæen, 35. 9. Elizabetlh Tayiar, 37. 10. Doirig Diay, 415. 111. Faye Du/raaway, 28. 12. Vamiessia Riedlgravie, 32. Bkiki ©r mér íkuininiugt uim að s/]í!kur liisti sé getffimmi út í raeirau Evrópufliamdii. Væri vigsiulega flróðfltegt að sjá Ihivieirjiu það mynidi bæeyba, Hvað íisl'amidli viiðlkem'ur, er þesisi lasiti viaflalaiust efldki fljairri iaigi, tef um væri að ræðia árið Í971, ©n þá miá reá/kmia mteð að við sjiáuim vtertultegan Mlurta þeiirra myradia, sam réðu virasiæflld Um í Baradiarílkjiuiniuim árið 1960.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.