Morgunblaðið - 30.01.1970, Side 18

Morgunblaðið - 30.01.1970, Side 18
18 MORjGUNBLAÐ'IÐ, FöSTUDAiGUR 30. JANÚAJR 11970 STEÉ! HALLDÖRSSOiy , . , ju , TRAUSTÍ VALSSOS a slooum œskunnar Reimleikar Þjóðlag’atónlistin nytur ort vaxandi fylgis hér á landi sem erlendis. Erlendir listamenn, svo sem Bob Dylan, Joan Baes, Pet- er, Paul og Mary og fleiri eiga stóran aðdáendahóp hér, enda afbragðs listamenn. En við ís- lendingar erum smám saman að koma upp góðum hóp af þjóð- lagaflytjendum, sean reyna að vinna það bezta úr erlendum og íslenzkum lögum og ljóðum. Listafólk eins og Árni John- sen, Kristín Ólafsdóttir og Rió- tríó er vel boðlegt hvar sem er á erlendumn vettvangi. Og faet á haela þessara listamamna koma aðrir, sem eiga vafalaust eftir að ná lanigt. Mér eni þar efsit £ huiga Fiðrildi og Hörður Torfason. Þetta listafólik á alflt gott skilið í Waðaum.sögnum sem þessum, vegma þess, að það þorir og vili leggja eitthvað á eig fyrir listina. — íslemzkar pop-hljómsveifir eru flestar á mun lægra sfigi en hljómsveitir í nágrannalönd- um varum. Kemur þaæ margt til, en ein stærsta áistæðan er þó vafalaust sú, að hljómsveitirnar okkar leggja litia áherzlu á sinn eigin stíi, eigin lagasmíðar og sjáJfstæðan hugsunarháft. Það reyna hins vegar þjóðlaga- flytjendumir í æ ríkara mæli, enda fara þeir stórbatnandi. Listamaður verður að hafa sinn eigin stíl. Það kemst emginn áfram á þessu sviði, ef hann ger- ir ekkert annað en stæla aðra. Vissulega geta menn orðið fyrir miklum og góðum ahrifum frá öðrum listamönnum, en þeir eiga að reyna að notfæra sér þess konar áhrif og lærdóm á sinn eigin háfct. Margir muna sjálf- sagt eftir Donovan, er hann söng sín fyrstu lög, blíð og íalleg, en greiniiega samin und- J * o Ð L A G A TÓNLIST ir áhrifum frá Dylan. Donovan hefur síðan vaxið og þroskast siem listamaður, og nú er svo komið, að á stunduim stend- ur hann allt að því jafnfætis Dylan. Hver man ekki eftir Savannadríóiniu, er það flutti sín fyrstu lög opinberlega: Sam- bland af the Highwaymen og skátasömgflokki. Savanna-tríóið var fáum árum seinna koimið í hóp beztu sfeemmtikrafta íslands og þótt víðar væsri leitað. Ríó- fcríóið steig sín fyrstu spor hægt og fáLmandi undir álhrifum frá Savanna-tríóinu og Feter, PauJ og Mary, en nú er þetta tríó orðið mjög öruggt í framkomu og fátt á efnis’skránni seittað frá öðrum listamönnum. Og með þetta í huga er ég aMs óhrædd- ur að spá þeim ungu þjóðlaga- flytjendum, sem ég nefndi áð- ur, góðs gengis í framtíðinnL En það er ekki allt unnið með því að eiga efnilega þjóðiaga- flytjendur. Við þurfum líka að koma okkur upp góðum hópi þjóðlagaáheyrenda, sem kunna að gera greiniairmun á góðri og lélegri þjóðlagatónlist, kunna að hlusta aif athyglli, og kumnta aJð hafa sig hæga, þegar það á við. Listafólkinu er nauðsynlegt að fá stuðning frá áheyrendum, því dá'Lítil hvatning getur gert gæfumuninn 'hvort listamaninin- um tekst vel eða iliLa upp. Það er erfitt að syngj a af innJifun fyrir dauða hluti og áhorfend- ur ættu því að forðasit að líkja efltir t.d. stólunum, sem þeir sitja á. Sitólarnir eru bara þarma, gera ekki nokfcurn skapaðan bluit nema að halda gestum. uppi, en gestirnir eiga hins vegar að reyna að gera eitthvað meira en að halda stólumum niðri. Þeir eiga að reyna að hvetja lista- mianninn með kröfltuigu iófataki, synigja með honum, ef þeir geta, og reyna á ailLan hátt að styðja ha-nn og styrkja. Allir kannast við þá óþægile'gu tilfinnángu, sem er því samfara að segja brandara, sem á að vera góður, en enginn hlær. Og á sama hátt er það óþægiLegt fyrir lista- mann, sem leggur sig aJlan fram um að skemimta fóLkinu, ef eng- inai tekur undir. ÁHUGAFÓLK um draugagang hélt mikla skemmtun í Háskóla- bíói á þrettándakvöldi. Til skemmtunar var þjóðleg tónlist, draugasögur, poptónlist og ýmis- legt annað léttmeti, sem erfitt er að skýrgreina. Skemmtun þessi var auglýst við allra hæfi, en því voru ekki allir sammála, a.m.. ekki þeir fullorðnu gestir, sem læddust út í hléi. Eirrn kunindnigi minin saigðá um sJkemmtunin'a: „Þetta var nú bana ágætt, en í heild var þetta mishepprnað“. Ég get niæstum því tekið und- ir orð hans. Mér leið alJtént þokkaJega í bíóinu þetta kvöld, en því miðlur fór mikið af dkenamtieflninu bæði fjnriir ofan garð og neðan hjá méT. Var þar um að kenna unigum Trúbroís- aðdáendum, sem höfðu fluJLhátt á stundum, en meðan þeir hvíldu sig á hávaðanum, heyrðiist bara bæriilega. Tii drauigahátíðarinnar var boðið sem gestum hljómsveitinni Trúhrot og Óskari Halldórssyni. FLutningur gestanna var með því bezta, sem fnama kom á há- tíði.n,ni. Óskar Halldórsson, lektor, sagði fcvær ísJemzkar dnaiugasög- ur frá þesari öld og þeirri sem leið. Báðar voru söguimar Skemmtii'agar, en þó iítt hrol'l- vekjandi. Uniga fólkið kunni þó vel að rmeta hinn látLausa, en þó prýðisgóða flutmimtg Óskiars. Hljómsveitin Trúhrot stóð vel fyrir sínu, einis og búast mátti við. FLutti hljómsveitim fjögur lög, hvert öðru betna, en bezt var einia íslemzfca lagið, „Lít ég böm að leifca sér“ eftir Gunniar Þórðarson. Hin lögin vonu „Bouinnee“, eftir Johamn Sebagt- ian Bach í útisetninigu Jethro T-uffl, „m mever flalli im love again“ og „WhoLe iiotta love“. Trúbrot átti stóran skama fylgils- manna á sk'emmtun'inmii, sem elklki var alltaif í rónni, þegar aðr- ir liisitamemm toomiu firam, þvl miður. FiðriLdi er þráiggj'a mámaða gam allt þj óðlagaltiríó, sem heflur þegar raáð góðri samstilllinigu, enda eru liðsmienm þes og konia enigár ný- græðinigar. Fiðrildi geirði storm- anidi liukfcu með laginu um hania Dísu í Álflheimunium, en það lag var 'eitt simn mjöig vimisælt ! fluitn'inigi Péturs, Páls og Mairfiu í Vestumheimi uindir nafnimu „Puiff, the magic dnagon". —. Anruars væri það ámœgjuiliegt, elf Fiðril'di kæmist í saimibamd við gott ljóðskáld, sem gæti samið íslenzka texifca við lögin á efnds- Skriánmii. Þessiir textar, sem niú enu í notlfcum, eru lítt mierkilegur sfcáldskapur. Hörður Torfason, Útlagar og Árni Johnsen voru svo óheppn- ir, að mestur hiuti af þeÍTra framilaigi til hátíðarinnar komst alls ekki til skila vegina hávaðiai. Og þess vegna treysti ég mér ekki tii að dæma um frammi- stöðu þeirra. Ég var éfckert sénLega hress, er ég gekk út úr bíókuu þetta vetrarkvöld, en þessi drauga- hátíð gaf samt góðar vonir um aðrar betri síðar meir. En þá er ef til vill réttast að sleppa bítla.hljómsveitum, með fuLlri virðiingu fyrir þeim öllum. Draugarnir í gamLa daga kom- ust veJ af án rafmaignaðs hljóð- færaleilks, og þeir ættu alveg eins að geta það nú.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.