Morgunblaðið - 30.01.1970, Síða 22

Morgunblaðið - 30.01.1970, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1970 Ámundi Ámundason — Minningarorð Fæddur 18. nóv. 1899 Dáinn 22. jan. 1970 Lilja Sigþórsdóttir Kveðja Hvað er Hel — ? Hvíld er stillir storm og él, endurnæring þungaþjáðum, þreyttum, píndum, hrelldum, smáðum, eilíf bót, þeim breytti vel, heitir Hel. Matt. Joch. AMUNDI Amundason var fædd- ur að Kambi í Flóa. Faðir hans var Ámundi Sigmundsson, Jóhannessonar frá Langholti í Ytri-hrepp, kona Jóhannesar var Þorbjörg Ámundadóttir af Fjallsætt. Móðir hans var Ingi- björg Pálsdóttir, Guðmundsson- ar frá Keldum á Rangárvöllum. Ólst Ámundi upp hjá foreldrum sínum í fjölmennum systkina- hópi, sem Öll er upp •komust urðu kjarna- og sómafólk, svo að sjá má, að öllu hefur verið vei til skila haldið vegna afkomu heimilisins. Ámundi vandist því fljótt vinnunni eins og víðast var háttað til sveita á þeim tíma. Búskapurinn var á margan hátt erfiður og mannfrekur, en vinnu semi og heiðarleiki þótti aðals- merki í harðri lífsbaráttu. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Þorkell Guðjónsson, Frakkastíg 24, andaðist í Landakotsspítala 29. þ.m. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna, Ósk Guðmundsdóttir, Ásthildur Þorkelsdóttir, Guðjón Þorkelsson. t Móðir mín og tengdamóðir, Vilborg Þorsteinsdóttir, andaðist í Borgarsjúkrahúsinu 28. janúar sl. Fjrrir hömd aðstandenda, Katla Ólafsdóttir, Ari F. Guðmundsson. t Móðir okkar, tenigdamóðir og amma, Haflína Helgadóttir, Þverholti 1, Akureyri, verður jarðsungin frá Akur- eyrarkirkju mánudaginn 2. febrúar kl. 13,30. Gunnlaugur Jóhannsson Hulda Vilhjálmsdóttir Bjarni Jóhannsson Alda Jónsdóttir Anna Jóhannsdóttir Asgrímur Albertsson og barnabörn. Ámundi tók við búi af foreldr- um sínum er þau hættu búskap, voru þau hjá honum meðan þeim entist aldur. Ingibjörg and aðist árið 1940 en Ámundi árið 1966, þá orðinn 99 ára gamall. Ámundi giftist árið 1931 eftir- lifandi konu sinni, Vigdísi Hans- dóttur, ættaðri frá Þúfu á Landi, dugnaðar konu, eignuðust þau fjögur böm, þrjá syni og eina dóttur. Alla sína búskapartíð var Ámundi að rækta og betrum bæta jörðina og bæta við bústofn sinn, en að mörgu leyti við erf- iðar aðstæður. Metnaðarmál var það honum að fóðra búpening sinn vel. Ámundi var mörgum góðum kostum búinn, góðsemi og um- burðarlyndi bæði við menn og málleysingja voru hans aðals- merki. Hann var léttur í lund og kvikur í hreyfingum, taldi ekki eftir sér sporin, enda ósérhlíf- inn. Drenglund hans og barns- legt sakleysi laðaði að honum börn og unglinga, sem með hon- um voru. Þótti þeim öllum vænt um hann. Hugsun hans hefur eflaust Verið þannig, að eikkert er eins heilagt og barnssálin vegna þess, að sakleysið og hrein leikinn sem s>kín úr augum barns ins hefur hann talið hugsun Guðs. Sérstaklega reyndist hanin vel börnum Sigurbjargar systur sinnar, sem ólust upp að mestu leyti í Kambi, og þótti þeim mjög vænt um frænda sinn, og eru innilega þakklát fyr ir alla hans góðvild í þeirra garð fyrr og síðar. Hann var bókhneigður og las mikið, var minnugur vel og átti mjög auðvelt með að halda uppi samræðum um menn og mál- efni. Ámundi andaðist á Landakots spítalanum, en þar var hann bú- inn að dvelja í þetta sinn frá því um síðastliðin áramót. Áður hafði hann dvalið þar af og til síðastliðin ár. Var búið að gera á honum miklar aðgerðir í sam- bandi við veikindi hans og sýndu þær snilli þeirra lækna er önn- uðust hann. Varð hann aðnjót- andi frábærlega góðrar umönn- unar lækna og annars hjúkrun- arfólks, sem hann mat mjög mik ils, og var hann ávallt þa/kklát- ur fyrir allt sem fyrir hann var gjört. Ámundi var sannkölluð hetja í sínu veikindastríði. Sýndi t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jajrðarför systux okkar og mágkomu, Elínbjargar Halldórsdóttur, Laugarásveg 1. Jóna Halldórsdóttir, Sigurður G. Jónsson, Asta Halldórsdóttir, Nanna Sveinsdóttir, Sigríður Jónasdóttir, Sigurður Halldórsson, Katrín Jónasdóttir, Jóhannes Jóhannsson, Laufey Halldórsdóttir, Guðmundur H. Oddsson, Margrét Halldórs, Gísli Halldórsson, Kristbjörg Halldórsdóttir, Leifur Jóhannesson. hann frábært æðruleysi og hug- prýði allan þann tíma, sem það tók að berjast við þennan vof- eiflega sjúkdóm. Hans megin- styrkur lá í því, að trúa þeim kenningum sem Kristur boðaði. Genginn er góður maður. Blessuð sé minning hans. Framhald af bls. 15 hjartað í þeim. íslendingar voru bara útlendingar og það af frumstæðasta tagi. Danska kaupmenn og embættismenn á íslandi varð hins vegar að vemda. „Árið 1626,“ segir Sverrir Kristjánsson í inngangi, „er þess getið í fyrsta skipti, að herskip fylgi dönskum kaupför- um yfir hafið, raunar aðeins hálfa leið milli Færeyja og fs- lands.“ ♦ En Reisubók séra Ólafs og annað efni, sem með henni er prentað, gagnast okkur nú í fleira tilliti en sögulegu. Þessar sautjándu aldar frásagnir sýna fram á, að íslendingar höfðu ekki týnt niður að skrifa á bók, það sem skyldi í minni festast, þó þeir bæru ekki lengur hönd fyrir höfuð sér til varnar. Séra Olafur er ekki tiltakanlega lip- ur rithöfundur, sem er ekki heldur von. En hann orðar frá- sögu sína skilmerkilega. Verður ekki formerkt, að hann sé í neinum vanda að segja það, sem hann vildi sagt hafa. Frásögn Kláusar Eyjólfssonar er líka greinagóð, en jafnframt kröft- ugri en Reisubókin, kjarnmeiri, enda skrifuð af sýnu meiri til- finning. Vandar hann ræningj- um ekki kveðjumar, „hverir kallast mega argir hundar“, eins og hann orðar það. Bréf Jóns Jónssonar og Gutt- orms Hallssonar, bæði skrifuð úr Barbaríinu, eru líka svo skil- merkileg og ýtarleg, að undrum sætir, jafnvel þó ekki sé höfð hliðsjón af, að bréf Jóns er „skrifað með mesta flýti, ó mið- nætur tíma meðan allir sváfu“. Reisubók séra Ólafs Egilsson- ar er, eins og fyrr greinir, sjötta NÝSKEÐ barst mér sú fregn, á öldum ljósvakans, að þessi fom- vinkoma mín, væri horfin af jiarð lífssvæðliniu. ÆvinJiega vekja slí'k ar fregnir minninigar, oft lönigu lifaðar og liðnar. f minninigalbrot um þessum, var ein sikýr: Við höfðum heitið, að siú, sem leng- ur lifði, sitæði yfir moldum hinn- ar, sem fyrr flytti yfir um. Og nú hefur þetta kiomið í rninn hlut, en giet þvi ekki viðdcomið, þvi eru þessar fátæklegu linur ritaðár. Lilja sáluga var mjög dulræn og draumsipök, eininig var henni gefið að „sjá“ — sjá fleira en auigu fl'esitra sjá. Oft kom hún til mín — hér áður fyrr — og sagði mér frá ýmsu, sem fyrir harua hatfði borið í sveifni eða ritið í „bókasafni AB“. Áður var komin af sautjándu aldar ritum Píslarsaga síra Jóns Magnús- sonar, af fomum ritum Sögur úr Skarðsbók, en af tuttugustu aldar ritum Anna frá Stóruborg eftir Jón Trausta, Líf og dauði Nordals og Kristrún í Hamra- vík eftir Hagalín. Þessar sex bækur, sem þegar er búið að gefa út, benda því til, að AB hyggist smám saman auka bókaflokkinn að fjölbreytni og blanda bókum, sem hver maðuir getur lesið sér til skemmt unar, við fræðileg rit, sem hafa víðtækara gildi. Frá því sjónar- homi séð hefuir bókavalið tek- izt vel til þessa, og virðist mér þessi bókaflokkur vera það merkasta, sem forlagið sendir frá sér um þessar mundir. Hygg ist forlagið leggja út á þá braut að gefa út fyrri alda rit, svo einhverju niemi, þá er þar sann arlega nægu verkefni að sinna. Við íslendingar mundum áreið- anlega svara fullum hálsi, kæmi einhverjum til hugar að halda fram, að milli fornbókmennta okkar og nútímabókmennta væri gap og eyða. Við mundum strax benda á Hallgrím Pétursson, Stefán ólafsson, Jón Indíafara og fleiri merkispersónur bók- menntanna, sem þekktar eru af prentuðum, jafnvel margprent- uðum verkum sínum. En hvað um allt það sautjándu og átjándu aldar efni, sem enn hetfur ekki séð dagsins ljós á prenti? Geldur það ekki að ein- hverju leyti sinna lítilmótlegu „ófrelsis" alda? AB þarf ekki að svara fyrir það mál fremur en aðrir, nema síður sé. En bóka- flokkur, sem fer af stað eins og „bókasafn AB“, hlýtur að vekja forvitni og eftirvænting. Hvar verður næstf borið niður? vöku. Liljia sáluiga var náfrænika Sig. Kristófeirs Péturssonar, hinis gáfaða rithöifumidiar og skáMg og duls.pelkings oig miargt er oft lílkt mieð skyldlum. Því þó að lí'kaimi hans væri sjúlkur frá æskudög- um, — á SmætfaHsmesi. (Það anid- ar oft kialt — undir Jöikli), og hiamm hlyti að eyða ævimmi inrni- lokað'ur í s'júfcralh úsi — þá vair sál hamis frjáls, heiDbrigð ag göfug. Svipað mætti miargt aegja um Lilju sélugiu. Hún varð, lítið barn, og siðair sieim ung komia, að þola laniga og þj áninigartfulla sjúkdómslegu — og í þeirri legu bar miargt fyrir sálarsjón hemm- ar — og hvílík reynisla! Stenidiuir eiklki l'íika í Guðs orði, að þeim fátæka í amdiamum þ. e. þeim saklausö og hjartahreiraa, verði opiníberað það, sem sé huílið fyrir spekimigum? Og nú við leiðarlok óskia ég immileiga, að benmi opnist dýrð'leg sólarlönid og fagmaður, mieð for- eiidrum og ástvimium, fyrr förn- um héðian, og að kærleikissói Guð umvetfji hiaraa, gietfi hemmi simn frið og sinn fögmuð. Blessuð sé miiranirag Lilju Sig- þórsdöttur. M. Árg. — Kvikmyndir Framhald af bls. 15 kominn fyrir árið 1969, í allri sinni dýrð. 1. „Alice’s Restaurant”, U.S. A., (Arthur Penn). 2. „The Damned”, Þýzk-ítölsk, (Luchino Visconti). 3. „If”, Brezk-Amer. (Lindsey Anderson). 4. „La Femme Infidele”, Frönsk, (Claude Chabrol). 5. „Midnight Cowboy”, U.S.A., (John Schlesinger). 6. „Stolen Kisses”, Frönsk (Franqois Truffaut). 7. „Topaz“, U.S.A., (Alfred Hitchcock). 8. „True Grit”, U.S.A., (Henry Hathaway). 9. „The Wild Bunch”, U.S.A, (Sam Peckinpah). 10. „Z”, Frönsk, (Costa Gavr- as). Ég þakka immilaga ölium, sem minmtusit mím á einn eða amn- an hátt á áttræðisatfrraæliiniu. Sénstaklegia þakika ég böirraum og temigdabörnium fyrir þeirra mikla framvlaig svo aiflmæilið yrðd mér sem ánægjulegast. Lifið heiiL Sigriður Daníelsdóttir. Ölium vinium mínum, fjær og raær, sem minmibuist rnín á sjötuigs afmæii mírau himm 14. jamúar sl., flyt ég imnilegiar þakkir. Guð blessi ykkur oll Ólafía Gísladóttir, Ægisgötu 2, Ólafsfirði. t Innitegar þakkir færum við öllum þeim, sem vottuðu okkur samúð og vinarhug við fráfall og útför HALLGRlMS AÐALBJÖRNSSOIMAR Loftey Káradóttir, Rósa Guðmundsdóttir, Anna Hallgrímsdóttir, Ólafur Emilsson. Ámundi Sveinsson. — Bókmenntir t Laugardaginn 31. janúar kl. 2 e.h. fer fram í Stokkseyrar- kirkju útför og minningarathöfn skipstjóranna þriggja, er fórust á Stokkseyrarhöfn 18. þ.m. þeirra ARELÍUSAR ÓSKARSSONAR, GEIRS JÖNASSONAR og JÓSEFS GEIRS ZÓPHÓNlASSONAR Hraðfrystíhús Stokkseyrar h.f. t Þökkum innílega öllum þeim er vottuðu okkur samúð og vináttu við andlát og útför, GUNNARS JÖRGENSEN póst og símstjóra, Siglufirði. Ég þakka öllum, sem gáfu mér gjafir og heimsóibbu mig á 60 ára afmæilimiu miímai þamm 10. jainúar si. Guð blesisd ykitour ödl Freyja Arnadóttir, Gunnar Jörgensen, Halldóra Jörgensen, Otto Jörgensen, Ottó Jörgensen, Guðbjörg Jörgensen, Ami Jörgensen. Bergþóra Sigurðardóttir, Grundarfirði. ,<í

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.