Morgunblaðið - 30.01.1970, Side 23

Morgunblaðið - 30.01.1970, Side 23
MORiGUNBLAÐTÐ, FöSTUDAjGUR 30. JANÚAR 1070 23 Réttarhöld vegna PQ17 í LONDON eiru niú 'hiaifin rétit- airlhöLd sem draga enin ifnam í dagsdjósdlð hræðilleg örlöig 3fcipale®tarinmiair PQ17 sem daiglði upp Æná Maradli tiíl Rúsa- lan/ds í jiúní 1042. í sfcipalest- inmi vomu 3® fluitndimgasfcip, ag 24 þ'einna uinðu fflluigvéiuim ag fcafbátuim Þjóðfcienjla aið 'bráð. í«að er John Edlferton Broom, toafteinm, yifirmiaiðlur fylgdar- sfcipannia, sam hlöifðlair miái á hienidiuir rMnöfuinidiinluim David Irvdjng og biótoaifiarOialgliiniu Gasis- eOll Q Co., vegnia Ibótoarinmiar „Eyðileiglging slkipalestairiinin- aæ PQ17“. Gert er ráð lyrir að réttar- höidlin taífci a.m.fc. fjóirar vilk- uir, og á þeiim tíma verður Sjálfsagt deilllt bairt >uim Ihver átti sökimia á ófiönuim I ^fcipalestarinniar. Dögffiræðing- ur Broomis, fcafteins, er David Hirisit, og hamm gerði grein fjrrir mlálsókm ákáóflstaeðiinigs síms: Hamin sagði: Broom, fcatf- teinm, er þeimrar stkoðuiniar að uimmæli gem prentulð eru í neifinidiri bóto séu ósönm, meiið- anidi og vairpi rýrð á beiður banis sem sóóliðsfiorimigjia og mianins. Bf við hverfluim alfltur í tím- amn, höfðiu Þjóðverjar styrfct gtóriega 'fibota sinm í Nonegi. Þar var im. a. omustuskipilð Tirpitz, sem þá var voidluig- aöta og fulllfcoiminiasta herslkip í be'iimiiniuim. Veginia síiemidiur- tefcinmia Orraifia Stallins, og vagnia autoinmar bættu, áfcvað ibreztoa stjórmiin að sendia ákipal'eisitiina PQl'7 í júní 11942. Þessi sfcipallest var mijög stór, taldi 38 sikip og ffliuitti m. a. 4.246 fliutniinigatoíla ög 'byosM flutninigatæk'i, 594 storið- dretoa, 297 öuigvéOiar Og 166 þúsumid lesltir af ýmsuim öðlr- um vaminigi. Höfiuðteinding fyTigdarskip- amina var uradir sitj'órm Brooms, toafteins, og saimiamstóð af nokfaruim tumidurspiUuim, loft- varnaigkipuim og toafbátaeyði- skipum. Fjögur stór beiti- Skip umdlir stjórn HaimiiOltonis, aðlmdráls, héldu sdlg 26 til 80 sjómíllur cflná sfcipalestiinni, reiðulbúim að komia til hjálpar ef yifirborðsisfcip gerðu árás á Skipalestinia. Þriðj-a júllí, fékk ffliotamiála- ráðuneytið tilfcyniniimigu um að Tirpitz hefiði yfirgefið lægi sdlfit í Nonegi, áisamt nakkrum öðrumn þungvopn'- uðuim skipum. Fjórðia júlí voru bvær laftárásir gerðar á PQ17. Fyiiri árásimia fram- fcvæmidi ein flugvél, sem stoaut tumidiursfceyti í eitt fluitniingaskipaininia. Síðari ár- ásina gerðu 25 tuindursfc'eyta- vélar, en vegna hatrammrar varnar fylgdarskipanmia tófcst þeim eklki að hitta memia tvö sfcip. Flotaimiálaisitjórniin var nú orðiin saninfærð um að Stór floti þýzfcra herskipa myndi ráðast á iesttiinia, Og beitiskip- unuim var sfcipað að haflida undan til vesturis. Broom fékfc sfceyti sem sagði: „Vegnia árásiarhættu á sfldipafliestin að dreilfia sér og haflldia til rúsisn- eskra baÆna“. Þrettán mínúit- um síðar fékto harnn ammiað sfaeyti: „Dreifiið Skipaliestinni“. Til slfkra ráðBtaifiainia var að- eiinis gripið í neyðartiflfflelfliuim.. Þeigar Broom féklk þetta skeyti bjósit banin við að sjá m'östrin á Tirpitz biirtasit yfir sjóndeildarlhrimiginn þá og þegar. Hanin gaif tuindurspilll- unum dkipanir um að komia að iflorystustoipiniu og þeir tókiu upp orrustustöðvar. Því miður, hélt lögifræðinig- urinm áifram, vildlu toaldlhæð- im örlögin toiaifia það svo að flotamálaráðunieytið toaíði fiengið rangar upplýsdingiar, ag þýzku toerskipin voru ennþá í lægi síniu í Noregi. En þeg- ar það uppHýstisit vair of seinit að endurék'ipuiaggáia skipa- lesitinia. Það kom síðar í lá'ós að ékipum flotamiáiLaíftjórinar- inm'ar um að dreifa lestimmii, voru sorgflieg mistöfc, því sundruð Skipiin voru auðvedld bráð þýzkum flugvéliuim og kaflbálfium, emida sufaku 24 þeirna í vota gröf. Hirlsit, lögmiaður, tók svo bófcinia fyrir og sagði að í h'en.ni væri að finma margar alvarlegar ásalkarjir á toendur Broom, kafteini. í stórum dnáttum væri 'honum geifiim mest sök á örlögum PQ17, en ef fiarið væri nánar út í það, væri m. a. sagt að toamin hieifði ótoilýðmazt Skipuinum varðamidi þá leið sieim sfcipalesitim átti að fiara í niánid við B'jarmiarey, og að toann betflði sjálfiur tefcið ákvörðuin um að láta vermid- arskipin yfirgafia haina. Það er einmig gefið í Skyn að Broom ’bafi verið 'kiæru- laiua, léleguir stjórnamidá, og taanmsfci verst aif öLllu, staðið á saimia um örlög kaiupsfldpammia, Dögflræðiinigurinn saigði að þetta væru mjög meiðamdi ummiæli sem kalfteimmáinin gætii ekki uniað við. Sakbominig- armir neituðu því ákveðið að toókin gæfi eitthvað Slikt í Skyn, og sögðlu að það sem sagt væri um aðgerðdr kaf- teinsins og ástæðumar fyrir þeim, væri sabt og réfit. Og um þetta verður svo barizt næsftu fjórar vikurnar eða Bandarísk þyrla skotin niður Saigon, París 29. jan. AP. ORRUSTUVÉLAR frá Norður-Vi etnam, af gerðinni MIG, réðust í dag á bandaríska flugvél í fyrsta skipti, svo að vitað sé, síðan loftárásirnar voru stöðvað ar á Norður-Vietnam fyrir fimm tán mánuðum. Skutu orrustuvél arnar niður stóra björgunar- þyrlu, sem var að leita að F-105 orrustuvél, sem hafði orðið fyrir skothríð úr loftvamarbyssum og hrapað til jarðar, fáeinum klst. áður. Sex áhafnarmanna þyrl- unnar er saknað og tveggja flug manna F-105 vélarinnar. Á Parísarfundunium um Víet- nam í dag staðhæfðu fulltrúar Norður Víetniam að bamdarískar fliuigvélar hefðu gert loftárásir á íbúðarsvæði í Norður Víetnam árla miðvikudags. Fóru fulltrú- ar Hanoistjórnarinmiair hörðum orðum um þessa.r árásiir og not- uðu tækifærið til að senda Nix- oin Bandaríkjaforseta tóninm og töliuðu um „hræsnishjal hans uim frið“. Fundurinn í dag var sá 51. síðan viðræðurn.ar hófust fyrir nær tvemiur árum. neytið I Waslhington skýrði frá því í kvöld, að bandarískar fliug vélar hefðu gert árás á eldflauga stöð í Norður-Vietnam, eftir að skotið hafði verið eldfia'ug að óvopnaðri bandarískri könnunar flugvél. Bandaríska varnarmálaráðu- Sendisveinn óskost Viðskiptaráðuneytið vill ráða sendisvein hálfan daginn. Þarf að hafa reiðhjól. Upplýsingar veittar í viðskiptaráðuneytinu, Arnarhvoli, sími 25000. Viðskiptaráðuneytið. N auðungaruppboð sem auglýst var í 50., 52. og 54. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Glæsibæ 4, þingl. eign Gísla Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Jóns Magnússonar hrl., og Þor- valdar Þórarinssonar hrl., á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 3. febrúar n.k. kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, N auðungaruppboð sem auglýst var i 50., 52. og 54. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hluta í Laugarnesvegi 85, þingl. eign Guðjóns Þorkelssonar, fer fram eftir kröfu Þorsteins Geirssonar hdl. og Árna Stefáns- sonar hrl., á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 3. febrúar n.k. kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. N auðungaruppboð sem auglýst var í 53., 55. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1968 á Háagerði 29, þingl. eign Helga Thorvaldssonar, fer fram eftir kröfu Arnar Þór hrl., Útvegsbanka íslands, tollstjórans í Reykjavik og Landsbanka Islands á eigninni sjálfri, þriðju- daginn 3. febrúar n.k. kl. 15.30. ________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 62., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hluta í Langholtsvegi 106, þingl. eign Svans Skæringssonar, fer fram eftir köfu Guðmundar Skaftasonar hdl., á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 3. febrúar n k. kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.