Morgunblaðið - 04.02.1970, Side 6

Morgunblaðið - 04.02.1970, Side 6
6 MORiGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRUAR 1370 SNIÐSKÚLI Bergljótar Ólafsdóttur. Smðnáms'keið. Lærið að taika mál og sníða yðar eigiin fatnað. InnritLfn í síma 34730. Sniðskólinn Laugarnesv. 62. TIL SÖLU Kfrö einbýfishús í Grindavík. Uppiýsingar í síma 8236. IÐNAÐARHÚSNÆÐI ÓSKAST 100—140 fermetra iðnaðar- húsnaeði óskast tfl leigu. Sambyggð trésmiðavél til söhi. — Sími 31124. ÆÐARDÚNSSÆNGUR Úrvafs æðar- og svaoadúns- saengur tPI sölu. Aðe ins nokíkur stykki tíl Póstsendi. Sími 6517, Vogar. WILLYS JEPPAVÉL nýuppgerð með kúpl. og öðrum fylgihiutum til aöhj. Upplýsingar í síma 37068 eftiir kl. 6. HEIMILISAÐSTOÐ Kona óskast 3—4 t'wna á dag. Þarf að geta tagað al- genigan mat. Uppl. í síma 13220. ÓSKA EFTIR SUMARBÚSTAÐ eða landli fyrir sumarbústað, helzt með veiðfréttindum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ. m. merkt „Veiði 3885". TIL SÖLU Volkswagen rúgbrauð '67. Setst fyrár skuldaibréf ef uim fasteignaveð er að ræða. S ktpti koma tiH greina. UppL í síma 84751. EINHLEYPAN MANN vantair ráðskonu, helzt með ungbern. U msókmiir sendist afgr. M'bl. merkt „1970 — 8993 ". TÖKUM AÐ OKKUR SMÍÐI á eldhiúsinniréttingium, klaeða- Skápum o. fl. Gerum föst verðtiilboð. T résmíðaverk- stæði Þorvaldar Bjömssonar. Sími 35148. Kvöldsímii 84618. EGGJAFRAMLEIÐANDI vtll komast í samband við fyrártæki sem vtld'i kaupa egg, 80—100 kg á viiku. Uppl. í síma 84054. EINHLEYP STÚLKA óskat eftir lítiili íbúð í Keftevík eða Ytri-Njarðvfk. Uppl. ! síma 1907 eða 1575 frá kit. 8—5. HRÆRIVÉL Hrærávél óskast tiil kaups, 25—50 I. Upplýsingair í síma 25829. VEITINGASTOFA Vetttngastofa óska'st t(l kaups eða teigu. Tílltooð óskast sent afgir. Mbl. fyniir föstudagskivöld merkt „Góð- ur staður 3888". HARGREIÐSLUSVEINN óskar efrár aitv'inmu, matgt ftetra kemur trt greina. Upp- lýswngar í sírna 19810. átti einu sinmi heima, og svo mörg önmur merkileg hús. Og sem ég n,ú settist í Mjó- stræti, hitti ég mann, sem þar stóð rogginn og ledt á dýrðina, öld þessd gömlu hús. Storkurinn: Og finnst þér þau ekki skemmtiieg? Maðurinn í Mjóstræti: Jú, svo sa.nnairlega, og mér finnst endi- lega eiga að varðveita þau, annaðhvort hérna eða uppi í Ár- bæ. Við eigum eigimtega alltof lítið af foroum mdnjum, höfum m.as. stundum farið ilia með þær, og Skólavarðan er nærtæk asta dæmið. Hún mátti svo sarnn arlega standa. Nei, þeir rifu hama, og við eigum bara mynd ir eftir aif henmd. Myndin, sem hér birtist af Skólavörðunni er eftir Jón Helgason biskup, sem var óþreytandi að mála og teikna gamilar byggingar í Reykja/vík. Húsin í gömlu Reykjavík ætti að varðveita, við sjáum eftir þe'im, þegar þa.u hafa verið rif- in, em þá er það of seimt. Svei mér, ef ég er eikki 100 prs. sammála þér, mammi mimn, og svo skulum við báðir taka höndum samam og reyna að hMfa þessum gömlu húsum frá eyðilegginigu, og með það flaug storkur upp í háloftin og söng við raust hið gamamkunma: orteunnn Svo fékk ég þá byr undir báða vængi, þegar ég flaiug niður í miðborg 1 gær og hlammaði mér niður í Grjótaþorpið, sem SilM og Valdi eru að emdur- byggja fallega, þótt mér segi hugur um, að húsin verði amn- aðhvort rifin eða flutt upp í Árbæ til geymslu. Eitt er víst, að þessum húsum er borgið í bráð. Þarma er Vinaminmii, þamia eir bakariið hans Fred- reksen, þar sem séra Friðrik „Þegar hnígur húm að þorra, þá skal hugsa til feðra vorra. f árbók Fcrðafélagsins árið 1949, sem Jóhann Hjaltason skrifaði um Norður-ísafjarðar- sýslu, er skemmtilegur kafli um Vatnsfjörð við ísafjarðar- djúp, og leyfum við okkur að prenta hann hér, um leið og við mcð minnum á Ferðafélag íslands. Skóla*varðan (eins og hún var, þegar hún var rifin 1934) DAGBÓK Ég ákalla Drottin 1 nauðum minum og hann bænheyrir mig. Sálm. (120.1). í dag er miðvikudagur 4. febrúar og er það 35. da<gur ársins 1970. Eftir lifa 330 dagar. Árdegi&háflæði kL 3.02. AthygU skal vakin á þvl, að efni skal berast 1 dagbóklna milli 10 og 12, daginn áður en það á að birtast. Almcnnar upptýsingar um læknisþlónustu 1 borginni eru gefnar 1 iímsva. a Læknafélags Reykjc,víkur, sími 1 88 88. Tannlæknavakt í janúarmánuði kl. 21—22 alla virka daga en laug ardaga og suninudaga kl. 5—6 í Heilsuverndarstöðinni þar sem áð- ur var Slysavarðstofan, sími 22411 Næturlæknir i Kcflavík 3.2 og 4.2 Guðjón Klemenzson. 5.2 Kjartan Ólafsson. 6.2, 7.2 og 8.2 Ambjörn Ólafsson. 9.2. Guðjón KlemenzsKm. Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, simi 51100. RáðleggingastöS Þjóðkirkjunmar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudrga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, simi 23285. Orð lífsins svara í síma 10000. Kristniboðssamkoma í Laugarneskirkju Kristniboðssamkoma verður í Laugameskirkju í kvöld, miðvikudag- inn 4. febrúar kl. 8.30. Fluttur verður kristniboðsþáttur, Æskulýðskór KFUM og K syngur og séra Magnús Runólfsson talar. Tekið verður á móti gjöfum til kristniboðsstarfsins 1 Konsó. Aliir eru velkomnir. Sam- koman er á vegum kristniboðsflokksins Vorperlunnajr. FRÉTTIR Kvenfélag Árbæjarsóknar Aðaifundurinn verður haldinn í kvöld kl. 8.30 í Árbæjarskóla. Kaffi veitánigar. Kvenfélagið Hrund, Hafnarfirði heldur aðalfund fimmtudaginn 5. febrúair kl. 8.30. Tauþrykkinám- skeið hefst. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi heldur Bingó miðviku- daginin 4. febrúar í Sjálfstæðishús- in-u við Borgarholtsbraut kl. 8.30. AMir vinningar verða maitvæli. Að- gan-gur ókeypis og öllium frjális. Kvenfélagið Seltjöm, Seltjamamesi. Aðalfumdur félags- ins verður haMinín 1 anddyri íþróttaihússints, miðvikudaginn 4. febrúar kl. 8.30. K.F.UJC. — Vindáshlíð Árshátíð okkar verður að þessu sinni fösbudaginn 6. febrúar kl. 18. fyrir 12 ára og yngri og laugar- daginm 7. febrúar fyrirr eldri. — Að gömgumiðar fást í húsi K.F.U.M. og K. 3. til 5. febrúar á skriístofu- tíma. Áríðamdi er að vitja miðamma á til- tekinuim tíma. Kvenfélagskonur, Njarðvíkum Aðalifundur fóiagsims verður hald- inn fimmtudaiginn 5. febrúair kl. 9 í Stapa. Kaffiveitingar. Sýnda-r sluttair kvikmyndír. Æskulýðsstarf Bústaðasóknar, eldri dcild. Fundur í Réttarholtis- skóla, fimmtudagskvöldið 5. feb. kl. 8.15. Menningarmál- in „brenna við“ /-2

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.