Morgunblaðið - 04.02.1970, Side 14

Morgunblaðið - 04.02.1970, Side 14
14 MOROU NBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 4. FEIBRÚAR 1970 Útgefandi Frainkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165,00 I lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sfmi 10-100. Aðalstræti 6. Simi 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. SVEITARSTJÓRNARRÁÐSTEFNA SJÁLFSTÆÐISMANNA ¥Tm síðustu helgi efndi Sjálf stæðisflokkurinn til ráð- stefnu um sveitarstjórnar- mál. Ráðstefnuna sóttu full- trúar Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjómum víðs vegar um landið, svo og ýmsir aðr- ir trúnaðarmenn flokksins. Á ráðstefnu þessari báru sveit- arst j ómarmenn Sj álfstæðis- flokksins saman bækur sín- ar um ýmis sérmál sveitarfé- laganna, en jafnframt var rætt um kosningamar í vor og imdirbúning þeirra. Líta má á þessa sveitar- stjórnarráðstefnu Sjálfstæð- ismanna sem fyrsta þátt í undirbúningi sveitarstjómar- kosninganna í vor. í umræð- unum kom glögglega fram, að Sjálfstæðismenn gera sér grein fyrir því, að kosning- arnar í vor verða engan veg- inn auðunnar, en það var líka Ijóst, að þeir, sem þar voru saman komnir, eru stað ráðnir í að berjast af dugnaði og harðfylgi fyrir málstað Sjálfstæðisflokksins. Slíkar ráðstefnur eru tvímælalaust mjög gagnlegar. f>að var t.d. fróðlegt að kynnast mismun- andi viðhorfum manna í sam- bandi við tekjuöflun sveitar- félaganna, eftir því hvort um fjölmenna kaupstaði eða fá- mennn hreppi er að ræða. Þá hlaut það einnig að vekja athygli í sambandi við um- ræður um sameiningu sveit- arfélaga, að vemleg andstaða er gegn slíkum hugmyndum. Allmiklar umræður tuðu um atvinnumálin á ráðstefn- unni og var það samdóma álit flestra fulltrúanna, að yfirleitt ættu sveitarfélög ekki að gerast aðilar að at- vinnurekstri, nema einstakl- ingar hefðu ekki bolmagn til þess. í þessu sambandi var bent á slæma reynslu sumra bæjarfélaga af rekstri bæjar- útgerða með ótakmarkaðri ábyrgð bæjarsjóðs. En jafn- framt var athygli vakin á því, að t.d. á atvinnuleysis- tímum gætu sveitarfélögin með ýmsum hætti og óbein- um aðgerðum stuðlað að auk- inni atvinnu. í hei’ld sinni var þessi ráð- stefna Sjálfstæðisflokksins um sveitarstjómarmál hin ánægjulegasta. Hún leiddi í ljós það heilbrigða andrúms- loft, sem ríkir meðal fulltrúa Sjáifstæðis'flokksins í sveitar- stjómum og gaf góðar vonir um, að kosningabaráttan í vor verði rekin af dugnaði og dirfsku, en jafnframt af hóg- værð og réttsýni. Ráðstefnuland TTvers kyns ráðstefnuhald hefur aukizt mjög víðs vegar um heiminn á undan- fömum árum. í fyrra voru haldnar um 3500 ráðstefnur, og á næstu 5 árum er talið, að fjöldi þeirra muni tvö- faldast og að þá verði haldn- ar um 7000 ráðstefnur víða um lönd. Hverja ráðstefnu sækja nokkur hundruð eða nokkur þúsund gestir og er talið, að hver ráðstefnugest- eyði frá 3100—4300 krón- um á dag, en flestar ráðstefn- ur standa í 5—6 daga. Er hér um að ræða um 20 þúsund króna eyðslu á hvern ráð- stefnugest og allt í gjald- eyri. Fróðir menn telja, að í Reykjavík sé hægt að halda ráðstefnu fyrir allt að 1000 manns. Er þá miðað við Há- skólabíó sem fundarstað og fullnýtingu alls gistirýmis í höfuðborginni. Þá er talið, að með því að auka gistirýmið sé hægt að halda hér allt að 2000 manna ráðstefnur, þar sem Laugardaishöllina sé hægt að nota sem fundar- stað. Með þeirri aukningu á gistirými, sem nú er fyrir- huguð, viðbyggingu við Loft- leiðahótelið og gistihúsið í stórhýsi Kr. Kr ist j ánssonar ættum við að nálgast það mark. Hér er augljóslega um stór mál að ræða. Þeir, sem skipu- ieggja ráðstefnur, eru stöð- ugt að leita að nýjum lönd- um til þess að halda þær í, vegna þess að ráðstefnugest- ir krefjast þess að sjá og kynnast einhverju nýju. Þeir gera sig ekki ánægða með að sækja ráðstefhur í sömu löndum eða sömu borgum ár eftir ár. Að þessu leyti hefur ísland mikla möguleika. Þrátt fyrir vaxandi fjölda ferðamanna hin síðari ár er ísland í þeim efnum ónumið land að mestu. ísland liggur einnig vei við til ráðstefnuhalds bæði fyrir Evrópuþjóðir og þær sem búa á meginlandi Ameríku. En forsendan fyrir því, að okkur takist að laða hingað fleiri ráðstefnur er, að nægi- lega góð aðstaða sé fyrir hendi. Við þurfum því að leggja megináherzlu á að bæta þá aðstöðu, og má þá búast við, að eftirleikurinn verði ti/ltölulega auðveldur. EFTIR ARNA JOHNSEN „Útigangssilfrið44 ÚTIGANGSSILFRIÐ, seim bókmennta- gagnrýnendur blaðanna ákváðu að veita Helga Hálfdanarsyni fyrir þýðingar hanis á verlkuim Shalkespeares, komst alidred til byggða svo sem ætlað var. Hefflgi neitaði að hýsa silífrið, enda lík- lega ekki sáttur við að telja sig bóik- menntalegan spretthlaupara En það verður að segjast um gagnrýnendur eins og þeir segja svo oft um aðra „það er leitun í þessu“, því reynt hafa þeir að setja „silfrin“ sín í tamningu hjá sund- urleitum höfundum. Snorri Hjartarson hlaut „silfrið“ fyrstur og lét sér hvergi bregða, síðan Guðbergur Bergisson og brá „silfrinu“ hvergi. Nú, þar næst var aMeilis ekki kornið að tómum kofunum og „silfurhrossið" fékk hús við Gljúfra- stein. Tóik Laxness við „silfriniú' með glöðu geði og þakkaði þá viðurkenn- eitt sinn í Svíþjóð árla morguns gekk frarn hjá verkstæði þeirra og þeir stigu stokksmenn sýndu honum, þegar hann ingu, sem honum var opinberuð í fynsta sinn hér á landi. Minntist hann jafn- framt á heiður þann, sem sænskir bunu upp úr bunustokknum og hrópuðu húrra, húrra, húrra, húrra! Hefur síðan fátt spurzt af óart í téð- um „hossum“, en nú hefur eitt þeirra verið sett á gadd, svo hætt er við að einhverjum sárni. Má lika búast við að ýmsir hlaupi upp til handa og fóta og fordæmi ódæðið, eins og þegar sjón- varpsmaðurinn dró spýtuna undan borð iniu forðum og benti hestamanninum á að hestarnir í Engey væru svo svangir að þeir nöguðu spýtur. „Það gera nú allir hestar hvort sem þeir eru á stalli með nóg af töðu eða ekki“, svaraði bóndinn og brosti og hest arnir Mka, en spyrjandinn skyldi ekkL Hitt er svo annað, að Helgi er þakklát ur gagnrýnendum fyrir góðvild í sinn garð, þegar verðlaunaveitingin var af- ráðin, eins og friam kemur í stuttu við- tali Jóns Hjartarsonar við hann í Vísi fyrir skömmu. Þar segir Helgi líka þá kankvísu setningu, sem notuð er í fyrir sögn viðtalsins: „Skagfirðingar hýsa aldnei hross“. Helgi hefur eiinnig bent á, að hann sé mjög andvígur hvers konar verð- launaveitingum og þá sérstaklega á sviði bótemennta og lista. Er þetta afar náttúrúleg afstaða, því vart er hægt að mætla speki þá og hug myndamagn sem að gagni kemur í list, en hitt er annað mál að sitthvað er við kemur lyst má mæla og meta á einfald adi hátt til verðlauna. Eins og til dæmis atflamagn af þorski og verðmæti þeiss. Nú og með góðvilja má einnig tína ýmis legt til, sem ekiki er alltaf gert, kútt- maga, gelluna ojs.frv. Á annan hátt má segja að það má veita mönnum aðstöðu til þess að fremja list, -svo sem með því að gefa kost á að kaupa tíma m-eð peningum. En ekki frekar en 100 metra hlaupari h-efur not af sínum silfurpeninig eru bein not af „kultursilfni“, en gaman kynni hann að hafa af því. Nú, svo þarf lífca að pússa gripinn fyrir hátíðar og það er nokfcur ábyrgð, sem er svo sem nógu af í skött- um og öð-ru. En mergurinn málsins er sá, að Helgi Hálfdanarts-on hefur sinn eigin hátt á og þiggur ekki verðlaun í þessu skyni. Það er dkki í hans kerfi að safn-a minj-agrip um, enda hætt við ef slílkt hefði verið markmið sagnamanna og sfcáldmienna fornra, að ekki ættum við ti-1 íslendinga sögur. Eða hver hefði átt að veita verð 1-aunin? IEIHHUSS PJflLl Borgarbúinn kom til fjalla og undrað ist á því hver sfcyldi hatfa gróðursett blómin. Hann áttaði sig elkki á því að þau uxu villt, en efcki í beðum eins og heima. Beðin eru nauðsynleg, en það ætti ekki að rugla saman málusm. Helgi Hálfdanarson vinnur verk sín í þágu listarinmar, listarinn-ar vegina, en ekiki til þesa a-ð vera á færibandinu. „Vor Akureyri“ og Thalía Ég býst við að margi-r í-slendingar séu sam-a sinniis og ég í því að hugsa með noikkru stolti til Akureyrar, að minnsta kosti, þegar liti-ð er upp úr smáborgaralegum hversd-agsleika. Ak- ureyri er fagur bær, með fa-gra garða og það er yfir honium visst stolt. Ekki sízt vegna þass að þar er rótgróinn men-ntaskóli, sem hefur skilað góðum arði, og að þar hafa verið sikáld, sem eru þjóðinni kær. Það var ánægjulegt að fylgjast með pví í hau-s-t hve Leikfélag Akureyrar hafði stór áfortm á prjónunium. Setja átti upp 5 íslenzk leikrit á leikárinu. Ekkert minn-a. „Eru Akureyringar virki lega svona harðir í menningunni," hugs- aði maður. En einhverra hluta ve-gna hljómaði ekki saman. Menn tólku elkki við sér og lognmol-ia var við leikhús- dyrnar, þegar gestuim var boðið. Það var að víisu ekki um að ræða neitt „Brúðkaup“, og verkin flutt á íslenzíku, nú og svo lágu allir í sjónvarpsspraut- unni, sem á m-argan hátt hesfur verkað alllamandi á menningarlíí, tímabund- ið að minn-sta kosti meðan bragðið er nýtt. Það á víst að reikna með því að sinnu leysi korni yfir fólk endrum og einis og menn eiga jú að geta valið og hafnað, en það er lílka ti/1 nokkuð, sem heitir skyldur. Og skyldur Akureyringa við leikhús sitt ættu eklki að valda neinu magasári. Leið svo um hríð, en skipti síðan um veður. Mótmælaganga var farin um göt ur Akureyrar og því mótmælt af göngu mönn-um hve bæjarbúar sælktú illa leik hús. Benit var á að menn h-efðu ekki ráð á því að sækja ekki lei-khús. Var gangan þó llklega ástæðulaus, því Gullnia hliðið Davíðs var við það að opna-st á fjöl-um Thalíu nyrðra í þeim ágæta bæ er fyrr greinir. Hefur síðan verið mjög -góð aðsókn hjá Leilkiféla-gi Akureyrar og hver og ein-n borgari lagt kapp á leik húsmennt sín-a. Er vonandi að þar með séu Akureyringar búnár að tafca við sér og leggi leik'húslítfi nyrðra og menninigu allni það lið er sæmir. Listsýningar eða „Hver og hver vill“ Sumarllangt, fá ár aftur, voru hvert kvöld tilkynningar í útvarpinu frá vita málastjóra og sagði frá vitum, sem eklki loguð-u ei-nlhvers staðar einlhverra hliuta vegna. Eitt kvöld bar hins vegar svo vi-ð að tillkynningin hljóðaði á þessa leið: „Tilkynning frá vitamál-astjóra. Engin tilfcynnin/g frá vitamálastjór-a. — Vitamálastj óri“. Um þessar mundir mætti s-enda eftir- farandi tilkynningu um listsýnin-gar í borgintná, s-vona rétt til þess að árétta að myndlista/sýnángar eru ekki kækur hjá stóttinni: „Myndlistaráhangendur. En-g in listsýning í dag“. -

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.