Morgunblaðið - 28.02.1970, Side 24

Morgunblaðið - 28.02.1970, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1®70 A uglýsingastjóri Dagblað í Reykjavik vill ráða auglýsingastjóra. Umsækjendur séu á aldrinum 25 til 35 ára ,þurfa að hafa sölu- mennskuhæfileika og helzt að vera kunnugir í viðskiptallfinu. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsíns merkt: „Augiýsingastjóri — 422" fyrir 2. marz n.k. □ Mímir 5970327 — 1 atkv. Kvenfélag Háteigssóknar heldur skemmtifund í Sjó- mannaskólanum þriðjudaginn 3. marz kl. 8.30 Spiluð verð- ur félagsvist. Félagskonur fjöl mennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Heimatrúhoðið Almenn samkoma á morgun að Óðinsgötu 6 a kl. 20.30 Allir velkomnir. Kristileg samkoma er hvert sunnudagskvöld I samkomusalnum Mjóuhiíð 16 kl. 8.00. Allir velkomnir. Bamastúkan Svava Fundur að Eiríksgötu 5 kl. 2 á sunnudag. Hjálpræðisherinn SunnuQ. kl. 11.00 Helgnnar- samkoma. Ki. 20.30 Hjálpræð- issamkoma. Deildarstjórinn, major Enda Mortensen og æskulýðsforingi, Kapsteinn Margot Krokedal stjcma og tala á samkom- um sunnudagsins. Foringjar og hermenn taka þátt i sam- komunni. Allir velkomnir. Mánud. kl. 16.00 Heimilasam- band. Allar konur velkomn- ar. Þriðjud. kl. 20.00 Æskulýðs- fnndur. Allt ungt fólk velkom ið. K.F.UJH. og K. Hafnarfirði Almenn samkoma sunnudag kl. 8.30 í húsi félaganna Hverf isgötu 15. Ræðumaður Bene- dikt Arnkelsson. Allir veikomnir. K.F.U.M. í dag Ki. 6. Drengjadeildin Langa- gerði 1. Á morgun: Kl. 10.30 Sunnudagaskólinn við Amtmannsstíg, Drengja- deildin Félagsheimilinu Hlað- bæ í Árbæjarhverfi. Barna- samkoma í Digranesskóla, Kópavogi. Barnasamkoma i vinnuskála F.D. við Þórufell í Breiðholtshverfi. K). 10.45. Drengjadeildin Kírkjuteig 33. Kl. 1.30. Drengjadeildirnar við Amtmannsstíg og drengja- deildin við Holtaveg. Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma i húsi félagsins við Amtmanns stig. Fjórir starfsmenn ungl- ingadeilda félaganna hafa stuttar hugleiðingar. Fórnar- samkoma. Allir velkomnir. Kvenfélagið Sunna Hafnarfirði Aðalfundur félagsins er n.k. þriðjudag 3. febrúar, kl. 8.30 í Gúttó. Einnig verður osta- kynning. Stjórnin. Ármenningar — Skíðafólk Farið verður í Jósepsdal laug ardaginn 28. febrúar kl. 2 og kl. 10 fh. á sunnudag 1. marz frá Umferðamiðstöðinni. Lyfta í gangi, búið að ryðja veg- inn. Veitingar og gisting í skála. Skíðadeild Ármanns. Sálarrannsóknafélag fslands Skrifstofa Sálarrannsóknarfé lags íslands, Garðarstræti 8, ,sími 18130 er opin á mið- vikudögum kl. 530 til 7 e.h. Afgreiðsla tímaritsins MORG UNN og Bókasafn S.R.F.1. er opið á sama tíma. Mikið úrval erlendra og innlendra bóka um sálarrannsóknir og vísindalegar sannanir fyrir líf inu eftir dauðann, svo og rannsóknir vísindamanna á miðlum og merkilegum mið- ilsfyrirbærum. Áhugafólk um andleg efni er velkomið í fé- lagið. Sendið nafn og heimil- isfang: Pósthólf 433 Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma sunnudag inn 1. marz kl. 8.30. Verið vel komin. Starfið. Skaftfellingafélagið í Reykjavík og nágrenni býður öllum eldri Skaftfell ingum til kaffisamsætis að Skipholti 70 kl. 3 á sunnudag. Þeir sem óska aðstoðar með ferðir, hringi í síma 34241. Fíladelfía Reykjavík í kvöld, laugardag verður framhald af aðalfundi Fíla- delfíusafnaðarins Safnaðar- meðlimir beðnir að mæta stundvíslega kl. 8.30. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristileg samkoma sunnud. 1. marz kl. 4. Sunnudagskóli kl. 11. í.h. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.m. Allir velkomn ir. Kvenféiag I.augamessóknav heldur fund í fundarsal kirkj unnar mánudaginn 2. marz kl. 8.30. Margrét Kristinsdóttir húsmæðrakennari verður með sýnikennslu á smáréttum o.fl. Hafið með ykkur gesti. Stjórnin. í Cambridge, komu stúdent arnir í Trinity College (þar sem Charles Bretaprins er í læri) sér upp revíukorni, sem þeir nefna „Lygn er Don“, og þar í er smá þáttur sem kall- ast „út eftir öli“. í þætti þess um leikur prinsinn, og á hann að leika á sekkjapípur, og Jafnvel prinsar geta farið um koll. Við ætlum að minnast dálít ið meir á Régíne, nætur- klúbbakonuna frönsku, sem hafði ekki nóg með vinsæld- irnar í París, heldur hélt til New York til að leggja allt undir sig þar. Ertegun, auð- maðurinn og plötuútgefand- inn, hélt veizlu fyrir hana heima hjá sér, og lét allt líkj ast sem mest næturklúbbn- um hennar í París, „Le New Jimmy’s”. ANNA Guaracci umsneri sið- venjum á Sikiley nýlega þeg- ar hún afvegaleiddi og inni- lokaði Giuseppe Riggio. Venju lega gera mermimir þetta og þykir eteki mikið, því að með þessoi aftferli festa þeir sér venjulega brúðir sínar og gera þær eteki eins glæsilegar fyr- ir áðra biðla. Faðir Giuseppe kærði stúlk una, en hú-n gerði sér lítið fyrir og heillaði Giuiseppe svo gersiamlega, að hann giftist henmi. Málið var þá látið nið- ur falla. John Fairfax, sem reri einn síns liðs yfir Atlantshaf ið í fyrra, ætlar að róa yfir Kyrrahafið næst, en með stúlku með sér. Sylvía Merr- ett heitir hún, og er einka- ritari. Hún á ekki aldeilis að sitja auðum höndum þama á floti, heldur ætlar hann að láta hana hjálpa til með því að róa þrjá til fjóra tíma á dag á þessari reisu (6000 mílma) milli Kaliforníu og Ástralíu. Þau ætla að leggja af stað í maí, og gera ráð fyrir að vera á sjónum 10 mánuði upp í ár. VAW.mt'Á .66» vjmrat vkunnar Þetta er Régine meS leikkonunni Joan Collins. Þegar við segjum „Stríðið er búið, þegar þið viljið", mein um við, að ef allir bæðu um frið í staðinn fyrir nýtt sjón- varpstæki, fengjum við frið. Lennon. Hann er kominn í hann krappan. unum í brezka sjónvarpinu er þátt ur, sem nefndur er „going for a song“, lausl. þýtt: Þetta er hræódýrt". Þarna sér undir sólana prinsins. Hann stendur í ströngu. tekst það svona og svona eft ir atvikum (myndu þeirsegja á sjúkrahúsunum). Hann komst að raun um að hljóð- færið væri hugkvæm slanga norðan úr landi, sem búið væri að nokkru leyti að stoppa upp og hemja kamp- ana á. HÆTTA Á NÆSTA LEITI —>— eftir John Saunders og Alden McWilliams ' HE'S THH BISGEST HAME IN PRO FOOTBALL, AHD HE'S ENGASEO TO A BEAUTIFUL GIRL? I'D SAY DUKE^ ALREAD/ HAS A CORNER ON THE 5UCCES5 MARKET, MR. , NOBLE... A TELL ME, RAVEN, \ IS IT WRONG FOR A FATHER TO WANT HIS SON TO 5UCCEED IN / BUSINESS^^TJ AT THAT MOMENT. I DONT CARE, CR/STAL' IF THE/ HANG AROUND \ DURING PRACTICE, 1 I COULD GET INTO K REAL TROUBLE / /tMí/LU/Wi >0-21 Segðu mér, Raven, er rangt af föður að ráka bcss að s.já syni sínum ganga vel í viðskiptaheiminum? Ég myndi segja að honum hafi gengið sæmilega á sínu sviði hingað til, herra Noble. (2 mynd) Hann er stærsta nafnið í fótboltanum og trúlof- aður fallegri stúlku. (3. mynd) (A því augnabliki) En Duke, elskan, þeir ern fastir gestir í klúbbnum mínum. Það skiptir ekki máli ,Crystal, ef þeir eru að hanga hér á æfingum, gæti ég lent í mikl- um vandræðum. mebwnyunJqffinu,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.