Morgunblaðið - 28.02.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.02.1970, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUiGARDAGUR 28. FEBRJÚAR 1070 Hátíðin sett í dag Vetraríþróttahátíð ISÍ verður sett á Akureyri i dag. Hefst skrúðganga íþróttafólks og starfs fólks kl. 16.30 og verður gengið fylktu liði með lúðrasveit S broddi fylkingar til íþróttaleik- vangs Akureyringa. Þar setur Gísli Halldórsson forseti ÍSÍ há- tíðina 'en jafnframt verður vígsla snjómynda og um kvöldið verð- ur opnuð sögusýning í sal Lands- bankans. Á suaiMudaiginin verðuir mesisa í Afcureyrairkinkj'U ld. 10.30 hielig- uð háitíðirani en kl. 14.30 hefsit keppnii í skíðastökki f tveiimiur fliokkuim 17—19 ára og 15—1'6 ára. Kl. 17.30 þanm dag verð'ur sfenauitsýning í Hlíðarfjalli. Á miániudagi'mn hefst stársvigls- keppnii ungliniga fel. 1:2 og kl. 14.30 hefst gömgufeeppmi umigl- iMga og VL 17 þainm dag fer fram feeppnd í hnaðhliaiuipi á skautum 500 m og 3000 m. Mangt aðkarniufóilks er má á Akureyri og þátttaka í háitíðimmi er sMk að hún veirður stærsta Framhald á bls. 5 Sveit ÚtA á hátíðinni. 55 Ætlizt þið til að fá rauðan dregil á götuna — var sagt við ísl. fararstjórana, þegar þeir kvörtuðu yfir hótelinu í Metz 55 ÍSLENZKU fararstjóramir stóðu sannarlega í ströngu hér í Metz í dag. Við komum hingað frá Mulhouse um hádegið og fórum til hótelsins, sem við áttum að búa í. Reyndist það vera hið lé- legasta, og tæplega mönnum bjóðandi. Þannig lá t.d. klóakrör eftir einu herberginu endilöngu, í handbolta í DAG leika aLLar þjóðirnar í lokaikeppni HM í handknatt- leik sinn annan leik. Leikim ir hefjast ýmist kl. 6,30 eða 8 að ísl. tíima. Ekki verður hsegt að ákýra frá úrslitum fyrr en á þriðjudag vegna vinnu í prentsmiðjum.— f dag leika: A-riðill: Sovétríkin — Noregur Svíþjóð — A-Þýzkaland B-riðill: Tékkóslóvakía — US'A Júgóslavía — Japan C-riðilI: Rúmenía — Sviss V-Þýzkaland — Frakkland D-riðill: ísland — Darumörk Ungverjaland — Pólland Hvað gerir KFR gegn KR á morgun? Á SUNNUDAGSKVÖLD verða leiknir tveir leikir í 1. deild íslainidsmióltsdins í körfuíkma'ttlieiik. KFR leifeuir gegn KR, og verður fróðlieigt að sjá hvernig þeim gengur í þeim leik, því liðið er í mifcilili fnamiför. Auk þesis hef- ur KR allltaf genigdð ilila með KFR. Það er því haegt að mæla með þessum ieáfc. Síðari leifcuir- inin er á milli ÍR og UMFN. Telja vetrður ÍR-inga Sigur- stirainiglegri, en þes& Skal mininzt að altlít geitur gerzit í körfuknatt- ieik. Leifcirnir hiefjast kl. 20 og leifcið verður í íþrótitalhúsinu á Seltjamiarniesi. og fæst þeirra voru m-eð böðum eða sturtu. Fararstjórarnir geingu þegar í það, að reyna að fá betra hótel, en á meðan fóru allir leifcmenn- irnir á matstað úti í bæ, þar sem þeim var ætlað að borða. Tólk þar ekki betra við og eina sem boðið var upp á var vatn, brauð, skinkusneið og þeir sem voru heppnir fengu eina þimna kjöt sneið að auki. Það er handknatt leikssaimbandið hér í Metz, sem sér um móttökurnar fyrir að- komuliðin, og hafði sótt sérstak lega um að fá að gera það til handknattleikssambandsins í Pair Axel Einarsson átti erfiðan leik í dag. Frakkarnir svöruðu til að byrja með með hrofca, þeg ar að var fundið, og spurðlu hvort fslendingarnir ætluðuist til þess að fá rauðan dregil á götuna, þegar þeir kæmu, og einnig heyrðist, að léleg lið létu alltaf svona. Danimir fengu hins veg ar ágætt hóted rétt fyrir utan borgina. Eftir miklar málalengingar og þras fékkst svo inni á hóteli sem Framhald á hls. 5 Gott færi í Jósefsdal NÚ ER skíðafæri gott í Jósefs dal og Ánmenningar hafa láitið ryðja veginn frá þjóðveginum til Skálans. En til vonar og vara hafa þeir snjóbíl á svæðinu og þeir vænta þess að skíðagestir fjölmenni í dalinn um helgina. Ekki þarf að kaupa gistikoirt, heldur að semja ,um gistingu í skálanum. Akureyri í DAG kl. 16 far fram einin leik- uir í 1. deiild á AJkuineiyird. Það eru Ánmenmingar isiem teilka fyirir norðan og er öru/ggt a@ teifcuninn verður mijög spiennaindi. Áhomf- eniduir eiru því hvaittir táil að fjöl- meninia í fþnóttafcemmiunia kl. 1'6. Graversen skoraði 11 mörk gegn Pólver jum Hjá Dönum heppnaðist allt Á FIMMTUDAGINN fóru þrír íslendingar til Longwy til að fylgjast með leik Dana og Pól- verja, sem eru í riðli með okk- ur í heimsmeistarakeppninni. — Voru það þeir Jón Hjaltalín, Val geir Ársælsson og Ólafur Sigur- jónsson, sem er túlkur íslenzka liðsins hér. Þeir segja að Danirnir hafi átt ndkkuð góðan leik, en allt hafi heppnazt hjá þeiim, enda mark- verðir Pólverja mjög slappir. — Pólverjar skoruðu fyrsta mark- ið á annarri mínútu leiksiins, en Danir jöfnuðu fljótlega. Hélzt jafnvægi í leifcnum lengi framan af, og var t.d. jafntefli 6:6 þegar 12 mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. En eftir það tóku Dan- irnir leikinn í sinar hendur, og nær öll Skot þeirra höfnuðu í netinu hjá Pólverjum. í hálf- leik var staðan 10:6, og leiknum laufc 23:16. Graversen var lang markahæstur Dananna og skor- aði hanin 11 mörk. Rúmemía vanin Fralkkland mjög naumlega með 12:10. í hálfleik var staðan 7:2, og eftir fyrstu 10 mínúturnar í síðari hálfleik Framhald á bls. 5 V erða þeir heimsmeistarar? íslenzku leikmennirnir segja Ung- verja sér langtum fremri SAGT eftir leikinn við Ung- verja: Axel Einarsson: Það er enginn efi á því að betra lið- ið vainn. Ég vil segja, að þeir séu okkur miklu fremri, og þeir sýndiu glæsi- legan handknattleik. Hitt er svo annað mál, að ofckar memn hefðú átt að fá meira út úr þessum leilk. Markamun urinn átti ekki að vera svona mikill. Okkar menn voru of ragir við að skjóta. Bjarni Jónsson: Við áttum aldrei neina möguleika í þess um leik. Ungverjarnir voru sterfcari en við áttuim von á, og sýndu glæsilegan hand- knattleik. Líkamleg þjálfun þeirra er greinilega mjög mik il, og skotin öflug og Mtt við ráðanleg. Ingólfur Óskarsson: Við vor um bæði slappir og óheppnir í þessum leik. Samanber að við áttum fjögur stangarsfcot. Ungverska liðið er eitt af Skemimtilegri Mðum, sem ég hef spilað á móti, og léfc nú öðru vísi handknattleik en við höfðum áður séð til þess. Þeir hafa oftast verið grófir og ruddalegir, en nú var þetta hreint og leikandi spil. Þeir eiga auðvelt með að sigra Dani og Pólverja, ef þeir vilja það við hafa. Björgvin Björgvinsson: Ég hef aldrei spilað gegn jafn leiknum mönnum. Þeir eru líka mjög sterkir og fastir fyr ir. Það var eins og maður væri að hlaupa milM kletta, þegar maður var að reyna að hreyfa sig á línunni. Allir gátu skotið, og það voru held ur ekki nein smásfcot. Ég spái •þeim sæti ofarlega í þessari heimsmeistarakeppni. Sigurður Einarsson: Þetta eru hreinir atvinnumenn, og í þessum leik hefur e.t.v. kom ið hvað Skýrast fram munur- inn á atvinnumönnuim og á- hugamönnum. Hver einasti í liði þeirra er í toppþjálfun. Við áttum aldrei neina mögulieilka, en hefðum ekki átt að tapa evona stórt. 5—6 mörk hefði verið eðlilegt. Skotin hjá okkur brugðust algjörlega. Þorsteinn Bjömsson: Ég hef aldrei lent á móti svona liði fyrr. Þeir hittu alltaf alveg út við stengurnar með þrumu skotum, sem efcki var nofcfcur möguleiki að verja, Þeir verða heimsmeistarar. En þrátt fyrir þeinnan ósigur er of snemmt að afskrifa fsland. Nú held ég að Danir verði ör uggir með okfcur!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.