Morgunblaðið - 04.03.1970, Síða 1
32 SÍÐUR
52. tbl. 57. árg. MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins
Brandt f agnað í
brezka þinginu
Utilokar ekki öryggisráðstefnu
Þessi mynd er dæmigerð fyrir'
viðtökurnar sem Pompidou |
fékk í heimsókn sinni til (
Bandaríkjanna. Hún sýnir (
fólk með mótmælaspjöld fyr-
ir utan samkomustað í Chi-
cago þar sem Pompidou hélt I
ræðu.
Johnson
sjúkur
Austiin, Texas, 3. marz. — AP.
LYNDON B. Johnson, fyrrum
forseti Bandarikjanna var í gær-
kvöldi fluttur í Brooke-sjúkra-
húsið í San Antonio, sem er rek-
ið af Bandaríkjaher, vegna
verkja, sem hann hefur haft fyr-
ir brjósti í nokkra daga. Á John-
son að undirgangast ítarlega
hjartarannsókn.
Læknir Johnsons sagði í dag
að ástæðan fyrir verkjum þeim,
iseim Johmson heÆur hatft, væri
íklöllkiutn á kransæðuim. —
Hins vegar væri ekkert, sem
benti til þess, að Johnson hefði
fengið hjartaáfall. >6 hefði kom
ið fram að hjartalíimurit hins
fyrrverandi forseta hefði breytzt
litillegia. Lælknar Brooke-sjúkra
Ihússins lýstu þó áJiyggjum
Sinium í daig vegna þess hve
Johnison fentgi ver(kin,a oft,
og sögðu að þeir byggjust
vdð að hann yrði á sjúfkrahúsi í
nokkum tima.
Til Mars
Wiaáhinigton, 3. mairz. AP.
BANDARÍSKA geimvisinda-
stofnunin NASA tilkynnti í
kvöld að reynt yrðl í fyrsta
skipti á næsta ári að koma tveim
ur geimskipum á braut umhverf
is reikistjömuna Mars. Tvö Mar-
iner-för eiga að senda upplýsing-
ar til jarðar í um það bil þrjá
mánuði meðan þau hringsóla um
reikistjömuna.
Lomdon, 3. miairz. NTB.
WILLY Brandt, kanslari Vestur-
Þýzkalands, hvatti til þess í dag,
að átak yrði gert til þess að á
þessum áratug hæfist nýtt tíma-
hil alþjóðasamvimmi, þegar hann
ávarpaði báðar deildir brezka
þingsins.
Bnaimdit tallaði úr koniumgsisltiúkiu
lávairðiadeildiar, og vair hionum
ákalfit kliaipipiað faf í tófia er (hianim
siagði: Bf á 'þeisisum áraltiug verð-
ur honfið frá tímábiili áinelkstra
til 'tímiabils samvminlu, eims o*g
Nixon fionsielti hietfiuir komiizt að
orði, æitítiu Bnetar og J>jóðveirjiair
að nækja þetta Wluitiverk í S’ami-
eimingiu, ásamt bainidamönmum
símum.
Kansliarinin Ihét því, að Veisitiur-
Þjóiðvarjiar oðlheifiðuiat ekkiert,
sam gæiti rýrt það tnauist, siem
bandaimien.n þeimra bænu; til fil-
naxima þeinna til þeisis að bæta
SiamHkiptin við Austiuir - Ev rópn.
Fyinr um daginm sagði Bnamdt
í hádegiisv'erðarboði í Alþjóða-
biiaðamiann.aklúhbmuim, þair sem
500 bLaðamiemn og dipilómiatair
Pompidou reið-
ist mótmælum
Skýrir umdeild ummæli við brottförina
New York, 3. marz — AP —
GEORGES Pompidou Frakk-
landsforseti sagði við brottför
sína frá New York í dag að
stuðningsmenn Araba og ísra-
elsmanna . í Bandaríkjunum
hefðu æst almenning gegn Frökk
um og gert meira úr deilumál-
unum í löndunum fyrir botni
Miðjarðarhafs en efni stæðu til.
Hamn tók það skýrt fram að
hann væri óánægður vegna mót
mælaaðgerðanna sem hefur ver
ið efnt til vegna heimsóknarinn-
ar og reyndi að skýra nánar ým-
is ummæli, sem hann hefur sætt
gagnrýni fyrir.
Skömmu áður en flugvél for-
setans fór frá Kennedy-flugvelli
hringdi ónafngreindur maður til
skrifstofu Air France-flugfélags-
ins og sagði að sprengja væri
í flugvélinni, en engin sprengja
fannst þrátt fyrir ítarlega leit.
Gripið var til strangra öryggis-
ráðstafana á flugvellinum fyrir
brottför forsetans.
í viðræðum við blaðamenn fyr
ir brottförina kvartaði Pompi-
dou yfir því að yfirvöld í Chic-
ago hefðu ekki veitt honum nægi
lega vernd þegar hann dvaldist
þar. Hann sagði að lögreglan
hefði leyft fimm eða sex mönn-
um að móðga sig og konu sína
með því að hafast ekkert að.
Hann kvaðst telja að í einu til-
viki kynni lögreglan jafnvel að
hafa haft samstarf við mótmæl-
endur.
Til skýringar ummælum sem
hann hefur viðhaft og sætt gagn
rýni fyrir, sagði Pompidou að
ísraeiar yrðu að viðurkenna legu
lands síns og forðast að grund-
valla ríki sitt á kynþætti og trú
arbrögðum. Hann kvað litlar lík
ur til þess að samkomulag næð-
ist í beinum samningaviðræðum,
sem ísraelar krefjast, og sagði
að stórveldin yrðu að skerast
í leikinn, ekki til þess að knýja
fram lausn heldur til þess að
stinga upp á lausn á vandamál-
unum. Hann kvaðst telja aðbæði
Rússar og Bandaríkjamenn ótt-
uðluSit aifilieiðiinigiainnar seim igætu
hlotizt af því að bardagar hörðn
uðu.
Pompidou sagði að skilningur
hefði ríkt í viðræðunum við Nix
on forseta um vandamál í sam-
skiptum Frakklands og Banda-
rikjanna, þótt samkomulag ríkti
ekki í öllum málum. Til skýr-
ingar á því hvers vegna hann af-
Framhald á bls. 31
vonu saim.anlkioiminiir, alð viðir'æð-
uinniair vilð H'airtold WilSon fiorBæt
isráðlhierra toefiðu sýinit að saim-
komiulag irílkti í srtó'num dráititium
að því er vamðaði tagmiyindinia
uim Tiáðstefniu nm öryiggiisim/ál
Evrópiu. Hainn saigði, að ef áuaing
ur yrði ©tf 'titaauiniuim Bömnstjóiim
•airiamar tiil þeiss að bæta saim-
búiðinia við Auisfcur-Evrópu, gæti
slilk náðistefmia treynzt gagnliieg.
Þiaið er Ihagismiumiaimál -ailliri Ev-
rúpu að saimislkipiti' olklkar við
lönd'iin í Auatuir-Evrópu færdist í
eðlitegt (horif, sagði Bramdlt.
Sarnitovæmt áneiðiamlegiutm
þeim»ildium enu Bramdt og Wii-
son sammá'la um að álytoltum Ör-
yggiisnáðsins frá nióvemiber 1967
sé bezti gnuindvöllur friðisam-
Framhald á bls. 31
Eignast
ísraelar
olíuauð?
Ashdod, ísrael,
3. rnarz. AP.
FRÁ því var Skýrt í daig aði
leit að oltíu undam strönd ]
ísraels, stoammt frá Tel Ajvív, |
miuinidi bráðlega bera árantgur, (
og fyndist oJía kæmiiist ísr.ael 3
í röð ol'íuauðugustu landai
heirns. Baindarískt fyrirtæki (
nefur leitað að olíu á þess- (
um sióðum, 16 kílómetra frá /
Jandi, síðam í janúar, og heíur 1
mikiil ieynd hvílt yfjr leitámni. (
Bonað hefur verið niður á (
10.000 feta dýpi, en taMð er að /
oMa finmist á 15.000 fetia dýpi. ’
Njósnamáliö i Bonn:
Gat lesið öll
stjórnarskjöl
Bonn, 3. marz. NTB.
TALSMAÐUR vísindaráðuneyt-
isins í Bomn sagði í dag að ritar-
inn í ráðuneytinu er handtekimn
hefur verið, grumuð um njósmir
í þágu Austur-Þjóðverja, hefði
Laxveiðar í sjó:
Wilson bland-
ar sér í málið
— V-Þjóðverjar mótfallnir banni
Kaiuipmaininiahöfin oig Bonm.
HAROLD Wilson, forsætisráð
herra Bretlands, hefur sent
persónulegan boðskap til for-
sætisráðherra Danmerkur og
Svíþjóðar, svo og til kanslara
V-Þýzkalands, og farið þess
á leit að þeir kanni mögu-
leika á því að komið verði á
algjöru hanni við laxveiðum
í sjó, svo sem mælt hefur ver
ið með af Atlantshafsfiskveiði
ráðinu.
1 Kaiuipm»aminiahöfm miurn boð
stoatpuir hnmis brezka fiorsætis-
ráðhonna hafa komið dönsk-
um embæititdismönmium mjög á
Framhald á hls. 31
haft aðgang að leynileg-
um stjómarskjölum og upplýs-
ingum um allar vísindaáætlanir
Vestur-Þjóðverja.
Riifcairdn'ni, f»nú Inenie Schiulfc2,
Sem er 51 árs gömiuil, hefiuir get-
að dtesi'ð stjónnianstojöl allt firá
árinu 1965 og fyl'gzt mieð ámamgri
allra vísindiaáæltlainia, ®em náöu-
nieiytið hef.uir ammiazt, þair á með-
al kjiarnorlkuiáætltamia og áætlum
Bneta, Þjóðlvenjia og HolLend-
iniga um framleiðlsliu á gerviúr-
anáuim.
Frú Söhuiltz var hamdtielkiin á
fiöáfcudag ásamlt firú Liame Limdn-
er, 42 áma, flná Kölm, sem tadið
er að srtjórniað hafi eirnnii grein
auisrtuir-þýzikis nijóisnaibrimigs. Fá-
ar upipdýsimigar hafa verið getfm-
ar uim fmú Lindner, sem starf aði
á skrifstofu í Köln. Ludwig
Martin rík issaksákraa r i hiefur
sagt að firú Lindmier hafi einmdg
notað nafnið Inigðbarg Weher og
kalliað sig sál'finæðing. Firú
Sctailitz er ekkj»a og á gifita
dóttuc.
Frú Schuiltz hóf störf í vís-
Framhald á bls. 3